Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 26. OKTOBER 1996
\spurningakeppni
41
Stiórnmálamaður Rithöfundur Persóna Byflflinqar Saga Kvikmyndir
Spurt er um íslenskan stjórn- málamann sem var lögreglu- stjóri í Reykjavík 1929-1934. Hann var alþingismaður fyrir Strandasýslu og síðar Vest- fjarðakjördæml. Spurt er um franskan rithöfund sem var uppi á árunum 1885-1972. Hann setti fram kenninguna um unanimismann sem mótaöi alla hans lífsaf- stöðu. Spurt er um hollenskan listmál- ara og svartlistarmann sem lést árið 1669. Spurt er um torfbæ í Grjótaþorpi þar sem nú eru lóðirnar Mjóstræti 8, 8b og 10. Það var Hákon Oddsson frá Vatnsleysu, nefndur hinn ríki, sem reistl bæ- inn árið 1790. ísland fór ekki varhluta af krepp- unni eftir fyrri heimsstyrjöldina. Vissir hlutir björguðu landinu frá þjóðargjaldþroti. Spurt er um nafn á kvikmynd eftir meistara Alfred Hitchcock sem gerö var árið 1963. Myndin þótti mjög hrollvekjandi á sínum tíma.
Maðurinn var á þingi fyrir Fram- sóknarflokkinn. Hann var forsæt- ls-, landbúnaðar-, dóms- og kirkjumálaráöherra 1934-1939 r stjórn hinna vinnandi stétta. Rithöfundurinn er þekktastur fyr- ir sagnabálk í 27 bindum, Les Hommes de bonne volonté sem er viðamikil lýsing á frönsku þjóðfélagi. Listamaðurinn er einn af höfuð- snillingum llstasögunnar. í verk- um hans koma fram áhrif frá M.M. da Caravaggio í notkun Ijóss og skugga. Hann varð þekktur fyrir hópmyndir af hol- lensku miðstéttarfólki og betri borgurum, eins og Næturvörð- inn. Áriö 1816 eignaðist bæinn Jón Jóhannesson, einn af fyrstu hafnsögumönnum bæjarins. Munu niðjar hans hafa átt hús á löð Hákonarbæjar allt til 1976. Útflutningstekjur íslendinga féllu úr 80 milijónum króna 1928 í 48 milljónir 1931 og héldust á því blli allt til ársins 1937. Inn- flutnlngur mlnnkaði í svipuðu hlutfalli. í aðalhlutverkum voru Rod Taylor, Tlppi Hedren, Suzanne Pleshette, Jessica Tandy og Ver- onica Cartwright.
Hann var 1939-1942 í þjóö- stjórninni og fór aö aukl tíma- bundið meö fleiri málaflokka. Hann var í ríkisstjórn Steingríms Steinþórssonar; forsætis-, dóms- og landbúnaðarráðherra 1956-1958 í vinstri stjórninni; formaður Framsóknarflokksins 1944-1962. Hann var glímu- kóngur íslands 1921. Rithöfundurlnn orti einnig Ijóö og skrifaði leikrit, meöal annars háðsdeilu í anda Moliéres, Knock, ou le triomphe de la mé- declne. Ætingar listamannsins marka tímamót í sögu svartllstarinnar vegna þeirrar tilfinningar og tæknilegu fullkomnunar sem í þelm býr. Meöal kunnra ætlnga er Hundrað gyllina þrykkið. Torfi, sonur Jóns, bjó á bænum og eftir miðja síðustu öld bjó Halldór Narfason hjá Torfa á bænum. Halldór var vatnsberi og ævinlega nefndur Halldór Absa- lon. Bærinn var rifinn áriö 1898. Mestur uppgangur efnahagsiífs- Ins var í Reykjavík þar sem iðn- aður og oplnber þjónusta stór- efldust og á Noröurlandi, sér- staklega Siglufirði, þar sem síld- in kom til bjargar. Myndin fjallar um konu sem ein dýrategund ræöst á víðs vegar um Kaliforniu.
Og gettu nú
Hvaö er kaprísa?
Hvað er mandríll?
Hvað er haugklefi?
Hveijlr voru Irókesar?
Hvað þýðlr að stýfa úr hnefa?
Lesendum DV gefst hér kostur á aö
spreyta sig á spurningum úr hinum
ýmsu flokkum. Sem fýrr er spurt
um þrjár persónur - stjórnmála-
mann, rithöfund og þriðja þekkta
einstakiinginn. Þá er spurt um
byggingu í Reykjavík,
sögu og kvikmyndir. Loks
eru fimm staðreynda-
spurningar. Svörin birt-
ast svo fyrir neðan
spurningarnar en
neðst á síðunni
getur fólk skráð
stig sín kjósi það
að keppa sín á milli.
-em
STIGA- ZI n
□ j j r □ SAivrr.:
*|uu|s |3gæjs I J|J<| |l|>|8 *se|s ge j|gj(| ge<| 'epsusM-inisnegns 3o uinun|i||jepue8-Jn|snegjON I jeuejpui njos iese>|gi) *p|0U|0|S<u gjj |s<i|)ej3 e3e|n[>|sgjods ego ge,ue>|is| jo ||0|>|SnL'H '|ssbj e
3o Diipue I jgiq 3o mgneuæ>|S ‘njgj e,,n,s goui ‘euei»eq |S|»>uiæ ,e |de jo mipueig -|g3ejqj|j< n3o|jg|j ‘nugi geui MieAugis>||S|U|s ‘ene|3 jo Bsjiden spj|a oqi j|,|sq u|pu<uiq|»u e,ouspue|ueuu| |i, e|sgis|uiej,ugi jsqg, 3|uuia e|suu|»jepus 3o jeg|o»p|js jeuqneigjs
3o spue|,ejg ||, e|esqs|,sj u|qne je» ,ojqp|e(3Jegg[ij J|JA, 3e» i uioq uies geq jæqjeuoqgH J|)|oq uin je ,jnds uies U|3u|3JXg u,|g ue» uooisueuueH tpuejquietl Je ueugsied eSæjj 'su|euioa se|nr jo uu|lnpun,gq,|y -uosseugr uubuubh Je uu|jngeuie|guiujg[,s ug»S
LYKT OG VIÐKVÆMNI
Hvaðeina sem ffær persónulega loftgæðavísitölu manns til að nálgast rauða strikið er einkamál
hvers og eins. Málið er að halda henni innan samfélagslegra marka.
NÝJASTA TfSKUBANNHELGIN f HOLLYWOOD
Sifjaspell eru allt i einu orðin handhæg skýring á alls konar afbrigðilegu hátterni fólks. Spyrfa má
hvort þeir í Hollywood séu einungis að afskrifa vandann.
BÍLSLYS OG FORVARNIR
Öryggisbelti í bílum, líknarbelgir og ýmis annar öryggisbúnaður dregur úr alvarlegum áverkum í
umferðarslysum.
HOLLRÁÐ TIL AÐ NÝTA TÍMANN
Finnst okkur ekki stundum að við höfum ekki tíma til að koma neinu f verk?
Hér eru nokkur góð ráð sem gætu bjargað deginum. _
FÁRANLEG LðG í AMERfKU
ÞAÐ ER ÓLÖGLEGT:
- Að synda á þumi landi í Santa Ana i Kaliforníu
- Að herma efftir dýrum á Miami f Flórída
- Að bera sápu á járnbrautarteinana í Mississippi
■r