Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 26. OKTOBER 1996 \spurningakeppni 41 Stiórnmálamaður Rithöfundur Persóna Byflflinqar Saga Kvikmyndir Spurt er um íslenskan stjórn- málamann sem var lögreglu- stjóri í Reykjavík 1929-1934. Hann var alþingismaður fyrir Strandasýslu og síðar Vest- fjarðakjördæml. Spurt er um franskan rithöfund sem var uppi á árunum 1885-1972. Hann setti fram kenninguna um unanimismann sem mótaöi alla hans lífsaf- stöðu. Spurt er um hollenskan listmál- ara og svartlistarmann sem lést árið 1669. Spurt er um torfbæ í Grjótaþorpi þar sem nú eru lóðirnar Mjóstræti 8, 8b og 10. Það var Hákon Oddsson frá Vatnsleysu, nefndur hinn ríki, sem reistl bæ- inn árið 1790. ísland fór ekki varhluta af krepp- unni eftir fyrri heimsstyrjöldina. Vissir hlutir björguðu landinu frá þjóðargjaldþroti. Spurt er um nafn á kvikmynd eftir meistara Alfred Hitchcock sem gerö var árið 1963. Myndin þótti mjög hrollvekjandi á sínum tíma. Maðurinn var á þingi fyrir Fram- sóknarflokkinn. Hann var forsæt- ls-, landbúnaðar-, dóms- og kirkjumálaráöherra 1934-1939 r stjórn hinna vinnandi stétta. Rithöfundurinn er þekktastur fyr- ir sagnabálk í 27 bindum, Les Hommes de bonne volonté sem er viðamikil lýsing á frönsku þjóðfélagi. Listamaðurinn er einn af höfuð- snillingum llstasögunnar. í verk- um hans koma fram áhrif frá M.M. da Caravaggio í notkun Ijóss og skugga. Hann varð þekktur fyrir hópmyndir af hol- lensku miðstéttarfólki og betri borgurum, eins og Næturvörð- inn. Áriö 1816 eignaðist bæinn Jón Jóhannesson, einn af fyrstu hafnsögumönnum bæjarins. Munu niðjar hans hafa átt hús á löð Hákonarbæjar allt til 1976. Útflutningstekjur íslendinga féllu úr 80 milijónum króna 1928 í 48 milljónir 1931 og héldust á því blli allt til ársins 1937. Inn- flutnlngur mlnnkaði í svipuðu hlutfalli. í aðalhlutverkum voru Rod Taylor, Tlppi Hedren, Suzanne Pleshette, Jessica Tandy og Ver- onica Cartwright. Hann var 1939-1942 í þjóö- stjórninni og fór aö aukl tíma- bundið meö fleiri málaflokka. Hann var í ríkisstjórn Steingríms Steinþórssonar; forsætis-, dóms- og landbúnaðarráðherra 1956-1958 í vinstri stjórninni; formaður Framsóknarflokksins 1944-1962. Hann var glímu- kóngur íslands 1921. Rithöfundurlnn orti einnig Ijóö og skrifaði leikrit, meöal annars háðsdeilu í anda Moliéres, Knock, ou le triomphe de la mé- declne. Ætingar listamannsins marka tímamót í sögu svartllstarinnar vegna þeirrar tilfinningar og tæknilegu fullkomnunar sem í þelm býr. Meöal kunnra ætlnga er Hundrað gyllina þrykkið. Torfi, sonur Jóns, bjó á bænum og eftir miðja síðustu öld bjó Halldór Narfason hjá Torfa á bænum. Halldór var vatnsberi og ævinlega nefndur Halldór Absa- lon. Bærinn var rifinn áriö 1898. Mestur uppgangur efnahagsiífs- Ins var í Reykjavík þar sem iðn- aður og oplnber þjónusta stór- efldust og á Noröurlandi, sér- staklega Siglufirði, þar sem síld- in kom til bjargar. Myndin fjallar um konu sem ein dýrategund ræöst á víðs vegar um Kaliforniu. Og gettu nú Hvaö er kaprísa? Hvað er mandríll? Hvað er haugklefi? Hveijlr voru Irókesar? Hvað þýðlr að stýfa úr hnefa? Lesendum DV gefst hér kostur á aö spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fýrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála- mann, rithöfund og þriðja þekkta einstakiinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvikmyndir. Loks eru fimm staðreynda- spurningar. Svörin birt- ast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em STIGA- ZI n □ j j r □ SAivrr.: *|uu|s |3gæjs I J|J<| |l|>|8 *se|s ge j|gj(| ge<| 'epsusM-inisnegns 3o uinun|i||jepue8-Jn|snegjON I jeuejpui njos iese>|gi) *p|0U|0|S<u gjj |s<i|)ej3 e3e|n[>|sgjods ego ge,ue>|is| jo ||0|>|SnL'H '|ssbj e 3o Diipue I jgiq 3o mgneuæ>|S ‘njgj e,,n,s goui ‘euei»eq |S|»>uiæ ,e |de jo mipueig -|g3ejqj|j< n3o|jg|j ‘nugi geui MieAugis>||S|U|s ‘ene|3 jo Bsjiden spj|a oqi j|,|sq u|pu<uiq|»u e,ouspue|ueuu| |i, e|sgis|uiej,ugi jsqg, 3|uuia e|suu|»jepus 3o jeg|o»p|js jeuqneigjs 3o spue|,ejg ||, e|esqs|,sj u|qne je» ,ojqp|e(3Jegg[ij J|JA, 3e» i uioq uies geq jæqjeuoqgH J|)|oq uin je ,jnds uies U|3u|3JXg u,|g ue» uooisueuueH tpuejquietl Je ueugsied eSæjj 'su|euioa se|nr jo uu|lnpun,gq,|y -uosseugr uubuubh Je uu|jngeuie|guiujg[,s ug»S LYKT OG VIÐKVÆMNI Hvaðeina sem ffær persónulega loftgæðavísitölu manns til að nálgast rauða strikið er einkamál hvers og eins. Málið er að halda henni innan samfélagslegra marka. NÝJASTA TfSKUBANNHELGIN f HOLLYWOOD Sifjaspell eru allt i einu orðin handhæg skýring á alls konar afbrigðilegu hátterni fólks. Spyrfa má hvort þeir í Hollywood séu einungis að afskrifa vandann. BÍLSLYS OG FORVARNIR Öryggisbelti í bílum, líknarbelgir og ýmis annar öryggisbúnaður dregur úr alvarlegum áverkum í umferðarslysum. HOLLRÁÐ TIL AÐ NÝTA TÍMANN Finnst okkur ekki stundum að við höfum ekki tíma til að koma neinu f verk? Hér eru nokkur góð ráð sem gætu bjargað deginum. _ FÁRANLEG LðG í AMERfKU ÞAÐ ER ÓLÖGLEGT: - Að synda á þumi landi í Santa Ana i Kaliforníu - Að herma efftir dýrum á Miami f Flórída - Að bera sápu á járnbrautarteinana í Mississippi ■r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.