Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 1
Tæplega 50 milljónir króna, sem Súðavíkurhreppi ber lögum samkvæmt aö greiða húseigendum vegna uppkaupa húsa á hættusvæðum, gjaldfalla um og eftir áramót. Ágúst Kr. Björnsson sveit- arstjóri segir hreppinn ekki eiga neina möguleika á því að standa viö þær greiöslur og Ijóst sé aö hann stefni í þrot komi til skuldaaukningar. Ráðamenn í Súðavík segja stjórnvöld hafa, með yfir- lýsingum sínum eftir snjóflóöiö fyrir tæpum tveimur árum, lofað að sjá til þess að Súövíkingar bæru ekki skaða af uppkaupum húsa en nú stefni hins vegar í að 10 prósent uppkaupsverðs á sjötta tug húsa sem um ræðir lendi á hreppnum. Umhverfisráðherra segir málið verða tekið upp í ríkisstjórn. DV-mynd BG Irlandsmálið: Sigurður Arngrímsson ákærður - sjá bls. 2 Ungliðar A-flokka: Fleira sem sameinar en sundrar - sjá bls. 3 Elín Hirst: Ólga vegna hnífstungumálsins: Margir unglingar í hverfinu hyggja á hefndir - sjá bls. 4 og baksíðu Allsherjargoð- inn leiðtogi alþjóðasam- taka? - sjá bls. 7 351 fórst í árekstri flugvéla yfir Indlandi - sjá bls. 8 Vinnur að heimildarmynd um Þjóðverja sem Bretar handtóku - sjá bls. 11 Vitlaust reiknað: Gott að búa á Króknum - sjá bls. 10 Sextán síðna aukablað um tækni: Tölvur, diskar, heima- bíókerfi og örar breyt- ingar í sjónvarpstækni - sjá bls. 17-32 Mobutu vill flóttamenn burt frá Saír - sjá bls. 9 Prestur gortar af barnamök- um á Inter- netinu - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.