Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 22
38 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hijóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yjf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >{ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >{ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir / stafræna kerfínu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. SVAR 903 • 5670 Aðelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Skeifan.Gott 260 fin skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. Húsnæðið skiptist í 8 skrif- stofúherbergi, móttöku, kaffiaðstöðu og snyrtingu. Góð kjör í boði. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Óska eftir aö taka á leigu hreinlegt iðnaðarhúsnæði, ca 25-50 m2. Verð- hugmynd 12-18 þús. Upplýsingar í síma 567 2586 á kvöldin. Keflavík. Til sölu ca 90 fm íbúð í mjög góðu standi. Verð 4,5 millj. Ahvflandi ca 2,5 millj. Afborganir ca 30 þús. á mán. af lánum. Mjög góðir greiðslu- skilmáiar. Jafhvel bfll upp í sem greiðsla. Uppl. í síma 423 7914. GeymMúsnæði Nýtt - búslóöageymsla NS - Nýtt. Nyja sendibflastöðin hf. hefúr tekið í notkun snyrtilegt og upphitað húsn. á jarðhæð til útleigu fyrir búslóðir, vörulagera o.fl. Vaktað. Hagstætt verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfúm yfir 110 bflstjóra á öllum stærðum bfla til að annast flutninginn fyrir þig. Húsnæðiíboði Búslóöagevmsla Olivers. Geymum búslóðir lengri eða skemmri tíma. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið utan um. Enginn umgangur er leyfður um svæðið. Húsnæðið er upphitað, snyrtilegt og vaktað. Sími 567 4046 (sfmsvari) eða 892 2074.______________________________ 3ja herb. íbúö ásamt góðu herb. í kj. (m/séraðg. að wc) á svæði 105. Reglu- semi og öruggar greiðslur áskilið. Tilbúin til leigu 15. þ.m. Ahugas. leggi inn nánari uppl. til DV fyrir 15. þ.m., merkt „Njálsg.-6553. 2 herbergi til leigu, sitt hvoru megin við gang, annað nokkuð stórt, hitt er með eldnúskrók, að Bfldshöfða 8. Verð á öllu er 23 þús. á mán. Uppl. 1 síma 567 4709 á skrifstofútíma._____________ Til leigu rúmgott herbergi á iarðhæð í einbýhshúsi, skammt frá FeUa- og Hólakirkju, tengi fyrir síma og sjón- varp, dálítil eldunaraðstaða, aUt að mestu sér. Leiga 18 þús. S. 557 4131. 4ra herbergja íbúö til lelgu I Breiöholti, laus 1. jan. Upplýsingar um greiðslu- getu og einhveija fyrirframgreiðslu sendist DV, merkt „EK-6558. Gott herbergi til leigu I Grafarvogi, frá næstu mánaðamótum, með aogangi að eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 554 5561.___________ Iðnnemasetur. Umsóknarfrestur vegna voranna 1997 rennur út 1. des. Nánari uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnema, sxmi 551 0988. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Miðborgin. Stórt og bjart herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 5514170. Rúmgóö 2-3ja herb. íbúö í Skeijafirði (svæði 101) tfl leigu. Laus strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamr. 80296. 1 miöbæ Hafnarfjarðar: Herb. f. einstakling m/sérinng., aðg. að eldh., baði, setustofú, þvottav., síma, sjónv., rafin., hitá. Leiga 18 þ. S. 564 3569. 2 herb. íbúö ásamt bílaqeymslu til leigu í Krummahólum frá 1. desember. Upplýsingar í síma 452 4348.__________ 8 herbergja ibúö á 2. og 3. hæö, við austanvert Bergstaðastræti, til leigu. Laus frá 1. febr. Uppl. í síma 552 2894. Löggiltir húsalelgusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. g Húsnæði óskast 2 stúlkur og 1 strák á tvítugsaldri utan af landi bráðvantar 3. herb. íbúð frá og með áramótum. Öll reyklaus og reglusöm. Skilvísar greiðslur og með- mæli ef óskað er. S, 453 5202/5515691. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess ao leigja íbúð- ina pína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 581 1008 eða 897 4523._________________________ Ung kona óskar eftir 2-3 herbergja fbúö miðsvæðis í Rvík. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 562 6797 eða 552 9100. Borghildur. 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu. Vinsamiegast hafið samband í síma 567 6425._____________________________ Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef ósk- að er. Hs. 555 2306 og vs. 896 8087. Sumarbústaðir Heilsárssumarhús, 40-50 fm, m. svefú- lofti. Besta verðið, frá kr. 1.788.600. Sýningarhús á staðnum. Sumarhús, Borgartúni, s. 551 0850 eða 892 7858. Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu alit um neglur: Ásetning gervi- nagla, silki, fiberglassneglur, nagla- skraut, naglaskartgripir, naglastyrk- ing. Nagnaglameðferð, naglalökkun. Önnumst ásetn. gervinagla. Heild- verslun Johns Beauty. Uppl. Kolbrún. Starfsfólk óskast um land allt í kynning- ar- og sölustörf. Sölumennska á dag- inn, kynningar í verslunum, heima- kynningar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tiivnr. 80336. eða Svör sendist DV, merkt „Aukavinna 6500. Vantar góöa manneskju til að þrífa fallegt veitingahús í Reykjavík, vinnutími frá 9-13 mánudaga til föstu- daga, meiri vinna ef óskað er. 500 kr. á tímann með orlofi. Svör sendist DV, merkt „B-6557’’._____ Starfskraftur óskast viö tölvuvinnu hluta úr degi. Nokkuð ftjáls vinnutími, þó ekki kvöld og helgar. Þarf að kunna á Windows og ham bfl. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81334, Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Heimakynningar. Sölukonur vantar til þess að selja vönduð og falleg dönsk undirföt. Uppl. í s. 567 7500 milli kl, 16 og 19. Hörkuduglegur, samviskusamur og vanur pitsubakari óskast í vinnu strax. Fuilt starf. Vaktavinna. Hrói Höttur, Hringbraut 119, sími 562 9292. Vanur starfskraftur óskast f mötuneyti. Hálfs dags starf kemur til greina. Umsóknir skilist til DV, merktar „Z-6560, fyrir laugardaginn 16. nóv. Veitingahús óskar eftir að ráða dugleg- an og samviskusaman starfskraft í vinnu á grilh, þarf að vera vanur. Uppl. í síma 893 8939.________________ Óskum eftir aöstoöarfólki f eldhús, þarf að hafa bflpróf. Æskilegur aldin- 25-35 ára. Uppl. á staðnum kl. 14-17 í dag og næstu daga. Gafl-Inn, Hafúarfirði. Bakarf. Starfskraftur óskast í bakarí í Hafúarfirði. Uppl. í síma 555 0480 eða 555 3177 sfðdegis.____________________ fc Atvinna óskast Óska eftir starfi hjá íþróttafélögum við vinnu með unglingum, hef reynslu og meðmæh ef óskað er. Upplýsingar í síma 564 1883. Get tekiö aö mér bamapössun og skúringar. Get byijað strax. Uppl. í síma 5612545. Biynja. EINKAMÁL m %) Enkamál Reglusamur, einhleypur 50 ára karl- maður vih kynnast vandamálalausri konu, 40-50 ára, sem vini og félaga. Má vera frá Asíu. Áhugamál: matar- gerð, útivera, ferðaiög, innanlands og utan. Þær sem vilja svara þessu semh upplýsingar til DV, merkt „100% trúnaður 6562.______________ Konur ath. TU að kynnast fjárhagslega sjálfstæðum karlmönnum er skráning á Rauða Tbrgið besta leiðin. Algjör persónuieynd og 100% trúnaður. Nánari upplýsingar í síma 588-5884. 32 ára einhleypur karlmaöur, barnlaus, óskar að kynnast bamlausri konu á aldrinum 25-30 ára. Svör sendist DV, merkt „X-6556. 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefúumótalma á franska vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláa línan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Kolla, 32 ára, arönn og mjög vel vaxin, v/k karlmanni, 40-50 ára, með tilbreytingu í huga. Skránr. 401176. Uppl. á Rauða Tbrginu, s. 905-2121. Lísa, 35 ára, myndarleg og lífsglöö, v/k karlmanm á svip. aldri eða eldri með tilbreytingu í huga. Skránr. 401166. Rauða Tbrgið, s. 905-2121. Steina, 34 ára, glaölynd, vel vaxin, v/k karlmanni, 40-50 ára, með tilbreytingu í huga. Skránr. 401172. Uppl. á Rauða Tbrginu, s. 905-2121. MYNPASMÁ- AIIGLYSINGAR Allttilsöiu Veldu þab allra besta beilsunnar vegna Amerísku heilsudýnurnar Listhúsinu Laugardal Betri dýna - betra bak. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 15% afsl. við dýnukaup. Argos- og Kays-jólalistarnir eru komnir. Ódýrari jólagjafir. Pantiö tfmanlega, getur selst upp. Full búö af vörum. Pantanasfmi 555 2866. S BílarWsHu Nissan Cedric dfsil ‘86 til sölu. Einnig Renault 25 TS ‘90. Góðir bflar. Upplýsingar í síma 896 3039. Til sölu Lada 1500 station '91, ekinn 62 þús. km, rauður, skoðaður ‘97, útvarp, ný nagladekk. Fahegur og góður bfll. Verð 250 þús. Uppl. í síma 896 8568. DV Subaru Legacy 2,2, 16 v, árg. ‘91, grænsans., sjálfskiptur, ekinn 177 þús., 100% þjónustubók. Bflalán, verð 1.190 þús. Upplýsingar í síma 567 3131 eða á kvöldin í síma 587 2059. %) Einkamál Allt jákvæðasta fólkiö er að finna í síma 904 1400. Daöursögur! Unaösleg skemmtun! Simi 904 1099 (39,90 minútan). > Hár og snyrting Jeppar Ford Econoline 250 XLT, árg. ‘88. Læstur framan og aftan, sæti f. 12 manns. Bflalán getur fylgt, skipti á ódýrari. Upplýsingar á bflasölunni Bflabatteríinu, sími 567 3131 eða 852 2277. Nýr Suzuki Sidekick Sport ‘97 til sölu, ABS, loftpúðar í stýri og hjá farþega, vindskeiðar við glugga o.fl. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 557 1878 og 551 1223 e.kl. 16. Símastefnumótiö! Þú ræður feröinni! Sími 904 1626 (39,90 mínútan). Nýjung, bylting: Eiga neglur þínar það til að brotna eða Idofúa? Fáðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar á 14 dögum með nýju Trend naglanær- ingunni. Hún gerir neglumar sterkar, sveigjanlegar, heilbrigðar, þær brotna síður og klofiia ekki (frábær árangur). 'Snyrtistudio Palma & RVB" Listhúsinu Laugardal - sfmi: 568 0166 y Bjóöum alla alm. snyrtiþjónustu. Kynn- ingartflboð á sihrinöglum, kr. 3.800.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.