Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 11
MIÐVHCUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 11 PV___________________________________________________________________________________Fréttir Elín Hirst vinnur aö heimildarmynd: Elín Hirst er nú að vinna að heimildarmynd sem búast má við að komi fyrir sjónir landsmanna á næsta ári. Hér er um að ræða 50 mínútna sjónvarpsmynd um 50 Þjóðverja, búsetta hér á landi, sem handteknir voru í byrjim hemáms- áranna. Þessir menn voru flestir kvæntir íslenskum konum og áttu hér böm en Bretar tóku þá ákvörð- un, þegar þeir gengu hér á land 10. maí 1940, að handtaka þá sem væm af þýsku bergi brotnir og var þvi að mestu lokið í júli sama ár. Þeir vom síðan sendir til Bretlands í fanga- búðir og hafðir í haldi á eyjunni Mön i írlandshafi. Það reyndist síð- an þeim og fjölskyldum þeirra mik- il þrautaganga að fá þá aftur til ís- lands. Afi Elínar einn mannanna Elín segir að hún hafi gengið lengi með þessa hugmynd, enda var einn þessara manna afi hennar, Karl Hirst. „Ég ákvað að hrinda þessu i fram- kvæmd núna enda hef ég nú nógan tíma til að sinna áhugamálum mín- um.“ Handritið er meira og minna fullbúið og er nú verið að undirbúa upptökur og vinnslu. „Ég býst við að fá mikið af efhi á hérlendum söfnum, t.d. er töluvert til af kvik- - um Þjóöverja sem voru handteknir hér í stríðsbyrjun myndum. Síðan er ég á leið til Man- ar að ræða við eyjarskeggja um kynni þeirra af þýsk-íslensku mönn- unum.“ „En síðast en ekki síst verður í myndinni farið yflr baráttu fjöl- skyldnanna við að fá heimilisfeð- uma aftur heim en það gekk mjög illa. Eftir stríð voru þeir sendir til Þýskalands, i uppbyggingar- starf, þannig að þó að stríðinu væri lok- ið fengu þeir harmsaga. Það fór að vísu vel um mennina í fanga- búðunum, þetta er sumardvalarstað- ur sem var breytt í fanganý- lendu. ekki aö koma til lands. Fjölskyld- umar biðu og biðu.“ Var póli- tískt deilumál fjölskyldumar urðu fyrir einelti fyrir að vera tengd- ar Þjóðverj- um auk þess sem þær vom án fyrir- vinnu. Það var póli- tískt deilu- mál á ís- landi hvort ætti að hleypa þessum mönn- um aft- ur til ís- lands. Finnur Jóns- son, fé- lags- og dómsmála- ráðherra í stjóm „Þetta er mikil átaka- saga, eigin- lega dálítil Elfn Hirst er nú aö gera heimildarmynd um Þjóöverjana sem Bretar handtóku hér á landi A1' f upphafi hernámsáranna en afi hennar, Karl Hirst, var einn þessara fanga. Hér má sjá bréf Þýðu' sem hann sendi ömmu hennar, Þóru Mörtu Stefánsdóttur, frá eyjunni Mön þar sem hann Apkks, var í haldi en öll bréf voru kirfilega ritskoöuö. DV-mynd BG Sjálf- Líf og hressandi andrúmsloft í síldinni: Mikill kraftur í veiðunum DV, Seyðisfirði: „Svipull er sjávarafli" hefur löng- um verið sagt og sennilega þótti nú síldin allra fiska óútreiknanlegust fyrr á tíð - og eimir jafnvel eftir af því enn þá, þrátt fyrir stöðugt vax- andi tækni. Undanfama daga hefur verið mjög líflegur gangur í síldveiðunum enda hefur veðráttan verið hagstæð sem og önnur ytri skilyrði. Reyndar torvelda tunglsljós og mikill straumur ávallt veiðar uppsjávar- fiska. Hjá Dvergasteini á Seyðisfirði hef- ur verið mikill og góður gangur í síldarfrystingu og unnið hvíldarlaust síðustu viku. Unnið er á tvískiptum vöktum allan sólarhringinn. Verkstjórinn, Gunnlaugur Boga- son, segir að hráefiiisöflunin hafi einkum byggst á löndun tveggja skipa, Þórðar Jónassonar EA og Svans RE, og að 50 manns starfi í vinnslunni, flest með mikla starfs- reynslu. Gunnlaugur segir að síldin sé bæði heilfryst og flökuð og nú hefur um 1500 tonnum verið pakk- að. Á liðnu vori vora tonnin aðeins 500 talsins. Gunnlaugur vonast eftir framhaldi í veiðunum því allt of mikill doði hafi einkennt atvinnulíf í bænum síðustu misseri. Síldinni fylgi líf og hressandi andrúmsloft. -JJ Stúlkur viö pökkun f frystihúsi Dvergasteins. DV-mynd JJ stæðisflokks og Sósíalistaflokks í nýsköpunarstjóminn 1944 til 1947 stóð gegn endurkomu Þjóðverjanna. En árið 1947 var skipt um stjóm og til valda kom Stefanía undir stjóm Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Þá varð Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra og það var með hans fulltingi að mennirnir fengu að snúa heim. Sá fyrsti fékk síðan að koma heim í ársbyrjun 1947. Menn voru einfaldlega hræddir við Þjóðverja eftir stríð og vildu hafa þá alla á einum stað. Fíórveld- in stjómuðu öllu í Þýskalandi, menn vora að ná áttum og vissu ekki við hverju þeir ættu að búast af Þjóðverjum. Þessir menn komu ekki allir aft- ur enda vilja rofiia tengsl á sjö ámm, en afi minn kom aftur og var hér alla ævi. Það sem er spennandi við að gera þessu skil er að það hef- ur ekki mikið verið rætt um þetta og á næsta ári em liðin 50 ár frá því að þeir fengu að snúa heim.“ Elín er nú að koma myndinni á framfæri við þýska og íslenska aðila og hefur trú á að það komi til með að ganga vel. -ggá Hvammstangi: Fjórir sóttu um 2 læknastöður DV, Hvammstanga: Heilsugæslan á Hvammstanga auglýsti í haust tvær læknastöður lausar til umsóknar frá og með 1. janúar. Fjórir umsækjendur sóttu um störfin, - íris Sveinsdóttir, sem er i sérfræðinámi í heimilis- lækningum, Láms Þór Jónsson, sérfræöingur í heimilislækning- um og starfar í Ólafsvík, Lýöur Ámason, sérfræðingur í heimilis- lækningum og starfaði í Vest- mannaeyjum, og Sigurður Bald- ursson, sérfræðingur í heimilis- lækningum, starfar í Noregi. Adolf Þráinsson heilsugæslu- læknir lét af störfúm 1. október og frá þeim tíma hefúr aðeins einn læknir starfað við heilsugæsluna, Gísli Júlíusson, en hann hefúr sagt upp starfi sínu frá og með l.janúar. Ekki verður gengið frá ráðn- ingu læknanna fyrr en stöðu- nefnd læknafélagsins hefur fiallað um umsóknimar. -Sesselja biöröð ! greiddu áskriftina með beingreiðslu FJÖLVARP Þú færð 5% afslátt af áskriftargjaldinu, losnar við ferð í bankann og lendir aldrei í því að dagskráin sé rugluð í upphafi áskriftarmánaðar vegna þess að þú gleymdir að endurnýja. 18 Philips 29” sjónvarpstæki verðlaun til jóla fyrir þá sem greiða áskriftina með beingreiðslu Beingreiösla sparar tíma og fé

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.