Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996
43
Lalli og Lína
LÍNA HEFUR ÞA£> ALLT... ÉG VILDI BARA
A£> HÚN 5KILAÐI EINHVERJU AFTUR.
dv Brúðkaup
Gefin voru saman þann 24. ágúst í
Sankti Jósefskirkjunni Hafnarfirði
af séra Hjalta þau Hilda Elisabeth
Guttormsdóttir og Björgvin Unn-
ar Ólafsson. Þau eru til heimilis að
Suðurhraut 2, Hafnarfirði.
Ljósm. MYND, Hafnarfirði.
Gefin voru saman þann 31. ágúst í
Háteigskirkju af séra Helgu Soffiu
Konráðsdóttur þau Hulda Ólafs-
dóttir og Árni Jón Eggertsson.
Þau eru til heimilis að Ránargötu
46, Reykjavík.
Ljósm. MYND, Hafnarfirði.
Gefin voru saman þann 1. septem-
ber í Skálholtskirkju af séra Magn-
úsi Bjömssyni þau Kolbrún Berg-
lind Grétarsdóttir og Ágúst Val-
garð Ólafsson. Þau eru til heimilis
að Rofabæ 31, Reykjavík.
Ljósm. MYND, Hafnarfirði.
Andlát
Héðinn Skúlason, fyrrv. lögreglu-
fulltrúi, andaðist á öldrunardeild
Landspítalans, Hátúni lOa, mánu-
daginn 11. nóvember. Jarðarförin
auglýst síðar.
Þóra Árnadóttir, Gnitanesi 8,
Reykjavík, lést þann 28. október.
Bálfór hennar hefur verið gerð.
Jarðarfarir
Guðmundur Amlaugsson, fyrr-
verandi rektor, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni í Reykjavík fostu-
daginn 15. nóvember kl. 13.30.
Friðbjöm Guðbrandsson, Hjúk-
runarheimilinu Eir, áður til heimil-
is að Hofteigi 34, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 14. nóvember kl.
13.30.
Rósa Kristinsdóttir frá Árhóli,
Dalvík, lést sunnudaginn 3. nóvem-
ber sl. Jarðarforin fer fram frá Dal-
víkurkirkju laugardaginn 16. nóv-
ember kl. 13.30. Björgvin Magnús-
son, Tunguvegi 46, Reykjavík, verð-
ur járðsunginn frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn 14. nóvember kl.
13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvifið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 8. til 14. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verða Laugavegs-
apótek, Laugavegi 16, sími 552 4045, og
Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74,
sími 553 5212, opin tO kl. 22. Sömu daga
frá kl. 22 til morguns annast Laugavegs-
apótek næturvörslu. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekiö Skeifan, Skeifunni 8. Opuð
virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl.
10- 16. Lokað á sunnudögum.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Simi 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán.-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið I þvi apó-
teki sem sér um vörslun tO ki. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: HeUsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuHtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavikur
áUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar-
dögum og helgidögum aUan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka aUan sólarhringinn, simi
525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Vísir fyrir 50 árum
13. nóvember 1946.
Klofningur talinn yfirvof-
andi í verkamannaflokkn-
um brezka.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarapplýsingastöð: opin aUan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiönum
aUan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvákt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkvUiðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga trá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans Vifllsstaða-
deUd: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafh, Bergstaðastræti 74:
Opið aUa daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safniö eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar i sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
S. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn era opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið aUa daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Hæönin viöheldur
sársaukanum, skop-
skyniö hlær sig frá
honum. w
Ók. höf.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugardaga og
sunnudaga miUi klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnamesi opið á
sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu
opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl.
14- 16. tU 15. maí.
Lækningaminjasafnið i Nesstofu á
Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og simaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið stmnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes,
simi 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafharfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17
síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum er
svarað aUan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tU-.
feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. nóvember
Vatosberinn (20. jan.-18 fcbr.):
Þér gengur vel að fá fólk tU að hlusta á þig og þú færð góöar
undirtektir við eitthvað sem þú leggur tU. Farðu mjög varlega
í viðskiptum.
Flskamir (19. febr.-20. mars):
Þú upplifir eitthvað nýtt í dag og átt skemmtUega stund með
vinum. Þetta er góður tími tU að taka þátt i félagsstarfi.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Vertu samkvæmur sjálfum þér. Það kann að koma upp sú
staða að þú verðir spurður áUts i alvarlegu máli.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú ættir að taka það rólega í dag og reyna að slaka á. Þú færð
tíma tU aö hugsa um mál sem hafa verið í huga þér i nokkum
tíma.
Tviburamir (21. mai-21. júni);
Breytingar era í vændum og það mun ef tU viU kosta ósætti
þvi ekki era aUir á sömu skoðun. Happatölur era 4, 8 og 31.
Krabbinn (22. júni-22. júli);
Nú er hentugur tími tU að gera samninga og þér ætti að
ganga vel í hvers konar viðskiptum. Þú færð skemmtUegar
fréttir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Fólk sem þú umgengst mikið kann að koma þér á óvart í dag
með einhverjum hætti. Láttu þér ekki bregða.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ástvinir eiga saman góðan dag. Þú kemst líklega að niöur-
stöðu í máli sem lengi hefur beðið. Einhver gleðst yfir því.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu sjálfstæður í hugsun og láttu ekki aðra hafa áhrif á
skoðanir þínar. Forðastu að líta of mikið tU baka.
Sporðdrckinn (24. okt.-21. nóv.):
Misskilningur kemur upp milli vina og þaö er brýnt að leysa
úr honum áður en iUa fer. Forðastu að vera með óþarfa við-
kvæmni.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Ef þú hyggur á stórvægUegar breytingar skaltu muna að ráö-
færa þig við aUa þá er málið varðar. Happatölur era 10,18 og
23.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Rómantíkin segir tU sín í dag og þú kannt að vera dálítiö ann-
ars hugar þess vegna. Kvöldið verður skemmtUegt og ef tU
viU óvenjulegt.