Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Síða 18
26 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 íþróttir_________________________________________________________________________________________pv Eric Cantona sést hér í baráttu gegn Juventus á Old Trafford í gærkvöldi. Cantona lék sinn besta leik fyrir United í langan tíma og var mjög nálægt því aö skora í leiknum eins og margir aörir leikmenn United. Símamynd Reuter Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi: Yfirburðir United en Juventus vann Lengjubikarinn: Undanúrslit í Höllinni íkvöld Þaö dregur til tíðinda í Lengjubikamum í körfuknatt- leik í kvöld en þá verður leikið í undanúrslitum keppninnar. Klukkan 19 mætast KR og Grindavik og klukkan 21 eigast við Njarðvík og Keflavík. Báðir leikimir fara fram í Laugardals- höll og sigurvegaramir úr þess- um leikjum mætast í úrslitaleik sem fram fer í Laugardalshöll klukkan 15 á laugardag. Lengjubikarinn er ný keppni sem hófst í haust með þátttöku 16 bestu liða landsins. í 16-liða og 8-liöa úrslitum var leikið heima og að heiman og keppnis- fyrirkomulagiö útsláttarkeppni. Vaxandi áhugi hefur verið á keppninni sem ætti að ná há- marki i kvöld og á laugardag. Þjálfarar ánægöir meö keppnina Á blaðamannafundi, sém KKÍ efndi til út af úrslitunum, sögð- ust forsvarsmenn liðanna fjög- urra, sem komin em í undanúr- slit, vera mjög ánægðir með þessa nýju keppni. Hrannar Hólm, þjálfari Njarðvíkinga, sagði að gott væri að fá leiki snemma á tímabilinu. Hann sagði að leikirnir i undanúrslit- unum yrðu stemningsleikir sem gæfu keppnistímabilinu fyrir áramót aukið gildi. „Þetta er ekkert gamnimót. Það er full al- vara í þessu og metnaður í mönnum að fara alla leið,” sagði Hrannar. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, tók í sama streng og sagði að leikirnir í undanúrslitunum og úrslitaleik- urinn sjálfur væru eins og ósvik- in úrslitakeppni. „Ég er mjög skotinn í þessari keppni,” sagði Sigurður. Lengjan er aðalstyrktaraðili keppninnar eins og nafnið á henni gefur til kynna. Sigurvegaramir fá 200.000 krónur í verðlauna frá Lengjunni og veglegan bikar að auki. Þá fá þeir sem mæta í Höll- ina í kvöld að spila frítt fyrir 100 krónur á Lengjuna. -GH Elstu menn í boltanum muna ekki eftir öðrum eins vandræðum hjá Juventus og í síðari hálfleiknum gegn Manchester United á Old Traf- ford í gærkvöldi. Eftir að Juventus hafði náð for- ystunni með marki úr vítaspymu á 36. mínútu tóku leikmenn ensku meistaranna öfl völd á veUinum og í síðari hálfleik voru yfirburðir United algjörir. Var lið Evrópu- meistaranna sundurspilað langtím- um saman og ítalimir vissu hvorki í þennan heim né annan. En inn vildi tuðran ekki þrátt fyrir að leik- menn United fengju hvert tækifærið af öðru og leikmenn Juventus tryggðu sér þátttökurétt í 8-liða úr- slitunum en staða Man. Utd versn- aði til muna. Fenerbache vann nefnilega nauman sigur gegn Rapid Vín og skaust í annað sæti a-riðils. Stórkostlegur leikur hjá Giggs Rayan Giggs átti stórkostlegan leik fyrir United í gærkvöldi og áhangendur United sáu greinilega hvað vantað hefur í leik liðsins und- anfarnar vikur. Philip NeviUe meiddist snemma í leiknum og kom Brian McClair inn á fyrir hann, af öflum mönnum. „Ég er mjög vonsvikinn yfir úr- slitunum en ekki með leik minna manna. Að vísu vantaði mörkin hjá okkur í þessum leik en það var líka það eina sem vantaði. Mínir menn léku að öðru leyti óaðfinnanlega. Ég veit að leikmenn Juventus eru heið- arlegir og þeir leggja sig fram gegn Fenerbache í lokaumferðinni,“ sagði Alex Ferguson, framkvæmda- stjóri Man. Utd, eftir leikinn en möguleikar United felast í því að Juventus sigri Fenerbache og United vinni Rapid Vín. -SK & MIISTARADEILPIN A-riðill: Ajax-Auxerre ....................1-2 0-1 Diomede (11.), 1-1 Babangida (44.), 1-2 Marlet (56.) Rangers-Grasshoppers.............2-1 1-0 McCoist (66. víti), 2-0 McCoist (72.), 2-1 Berger (76.) Grasshopp. 5 3 0 2 8-4 9 Ajax 5 3 0 2 7-4 9 Auxerre 5 3 0 2 6-6 9 Rangers 5104 4-11 3 B-riöill: St. Búkarest-A. Madrid...........1-1 0-1 Pantic (23.) 1-1 Hie (51.) Widzew Lodz-B. Dortmund..........2-2 0-1 Lambert (13.), 1-1 Dembinski (15.), 2-1 Dembinski (19.), 2-2 Köhler (62.) A. Madrid 5 3 11 11-4 10 Dortmund 5 3 1 1 9-5 10 Lodz 511 3 6-9 4 Steaua 511 3 3-10 4 C-riöill: Manch. Utd-Juventus .. 0-1 0-1 Del Piero (35. víti). Fenerbache-Rapid Vín .. 1-0 1-0 Högh (75.) Juventus 5 4 1 0 9-1 13 Fenerbache 521 2 3-5 7 Manch. Utd 5 2 0 3 4-3 6 Rapid Wien 5 0 2 3 2-10 3 D-riöill: Porto-AC Milan 1-1 0-1 Davids (55.), 1-1 Pimenta (70.) Rosenborg-Gautaborg 1-0 1-0 Skammelsrud (66. víti). Porto 5 4 1 0 10-4 13 AC Milan 5 2 1 2 12-9 7 Rosenborg 520 3 5-10 6 Gautaborg 5 10 4 7-11 3 Missir Seaman af Lundúna- slagnum? Allar líkur eru á því að David Seam- an, markvörður Arsenal, missi af leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvals- deildinni á sunnudaginn. Seaman, sem er liði Arsenal geysilega mikilvægur, brákaði rifbein gegn Man. Utd um síðustu helgi og hefur ekkert æft með liði Arsenal í þessari viku. „Líkumar á að Seaman leiki eru ekki miklar en það er okkur þó til tekna að leikurinn er á sunnudaginn. Við munum sjá hvað setur þar til skömmu fyrir leikinn," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, i gær. -SK UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ________irfarandi eignum:________ Aflagrandi 3, íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Hanna Elíasdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, Landsbanki íslands, lögfrdeild, og Lífeyrissjóður starfsm. rík- isins, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00._______________________ Arkarholt Í6, Mosfellsbæ, þingl. eig. _Ámi Rúnar Þorvaldsson, gerðarbeiðend- ^ur Búnaðarbanki íslands og Lffeyrissjóð- ur Dagsbr./Framsóknar, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Asparfell 8, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt B, þingl. eig. Elín Áróra Jónsdótt- ir, gerðarbeiðandi DNG ehf., mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00.____ Álakvísl 45, 4ra herb. íbúð, hluti af nr. 45-51, þingl. eig. Bjami Gunnarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00._______________________ Ásholt 40, hluti í íbúð á 2. hæð t.h. og stæði nr. 10. í bflgeymslu, þingl. eig. Kristine Benedikta Kolbeins, gerðarbeið- andi Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00.____________________________ Bergstaðastræti 11A, íbúð á 3. hæð t.h. í suðurenda, þingl. eig. Jón Þórarinsson, gerðarbeiðendur Féfang ehf. og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 25. nóvem- Æer 1996, kl. 13.30. Fannafold 66, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, og bflskúr, þingl. eig. Gísli G. Siguijóns- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Faxafen 10, hluti í vörugeymslu þriðju frá hægri í kjallara m.m., þingl. eig. Guð- mundur Ingvason, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki Islands, mánudaginn 25. nóv- ember 1996, kl. 10.00. Gaukshólar 2, íbúð á 4. hæð, merkt A, þingl. eig. Björgvin R. Ragnarsson, gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Grettisgata 94, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Margrét Rósa Sigurð- ardóttir og Ágúst Þór Ámason, gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Hamrahlíð 1, efri hæð, þingl. eig. Vaka Hmnd Hjaltalín og Guðmundur Magnús- son, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, mánudaginn 25. nóvem- ber 1996, kl. 10.00. Hraunberg 4, rishæð, vesturendi, merkt 0301, þingl. eig. E. Arason ehf., gerðar- beiðandi Húsfélagið Hraunbergi 4, mánu- daginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Hvassaleiti 42, íbúð á 1. hæð og bflskúr nær húsi, þingl. eig. Sigríður J. Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Hverafold 122, þingl. eig. Valgeir Daða- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Kleppsvegur 46, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Oddný Ragnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Landsbanki íslands, aðalbanki, mánudag- inn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Krókabyggð 30, Mosfellsbæ, þingl. eig. Linda Bára Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 25. nóvember 1996, kl. 13.30. Lambastekkur 4, ásamt tilh. leigulóðar- réttindum, þingl. eig. Þórdís Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, mánudaginn 25. nóvem- ber 1996, kl. 10.00. Laugateigur 48, íbúð á aðalhæð og ris- hæð, þingl. eig. Ingi Tryggvason, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Sparisjóður Suður- Þingeyinga, mánu- daginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Leifsgata 8, efsta hæðin m.m., merkt 0301, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. nóv- ember 1996, kl. 10.00. Logafold 154, þingl. eig. Ástvaldur Eydal Guðbergsson og Anna María Hansen, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10,00, Lokastígur 2, 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Guðrún Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Miðleiti 1, íbúð nr. 2 á 2. hæð, merkt 2B, 0202, ásamt 1/26 í bflskýli, þingl. eig. Gunnar Marel Eggertsson, gerðarbeið- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 13.30._______________________________ Nökkvavogur 40, risíbúð, þingl. eig. Emil Þór Kristjánsson, gerðarbeiðandi Jónatan Sveinsson, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00._____________________ Rauðagerði 33, íbúð á jarðhæð í nhl. m.m., þingl. eig. Jóhanna Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar og Iðnlánasjóður, mánu- daginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Rjúpufell 31, íbúð á 3. hæð, merkt 0301, þingl. eig. Óskar Valgeirsson, gerðarbeið- andi Lffeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram- sóknar, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00. Silungakvísl 4 ásamt bflskúr, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaup- þing hf., mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00._____________________ Síðumúli 21, 2. hæð í álmu við Selmúla m.m., þingl. eig. Kristinn Gestsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði lffeyrissjóðurinn, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10,00,________ Súðarvogur 7, iðnaðarhúsnæði í kjallara bakhúss, 4,0372% í heildareign, þingl. eig. Ámi Guðjónsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 13.30. Torfufell 5, þingl. eig. Ásgeir Leifsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 10.00._______________________________ SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álakvísl 22,4ra herb. íbúð og stæði í bfl- skýli, þingl. eig. Bergljót Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 13.30. Bláhamrar 7, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Kristjana Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, mánudaginn 25. nóv- ember 1996, kl. 14.30. Dragavegur 11, þingl. eig. Sonja Berg, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 15.00. Freyjugata 10, 3ja herb. íbúð í risi, merkt 0301, þingl. eig. Sigríður Guðrún Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 15.30. Grandavegur 11, íbúð á 4. hæð, merkt 0401, þingl. eig. Margrét K. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.