Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Síða 17
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997
29
Toyota, sendibíll og Peugeot. Toyota
Corollá XL ‘88, 3 dyra, hvítur, ek. 129
þús. Verð 420 þús. MMC L-300 sendi-
bíll ‘84, bíll í fínu lagi. Peugeot 205
‘87, sjsk., ekinn 108 þús. Verð 150 þús.
Upplýsingar í síma 554 2817.
Afsöl og sölutllkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutfl-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Til sölu
Toyota Corolla ‘86, traustur og góður
bflí, sanngjamt verð gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 587 7703 e.kl. 18.
Mazda - Pontiac - Saab. Mazda 626
GLX ‘84, rafm., Pontiac Grand Prix
Brougham og Saab 900 GLS ‘82. Skipti
á ódýrari. S. 555 3260 eða 897 5397.
Vélarlaus. MMC Pajero ‘86, langur,
tarfnast lagfæringar á lakki. Verð 180
ús. Uppl. í síma 564 4415 eða 893 5686.
Tilboö óskast í tjónabíl, Nissan 100 NX,
árg. ‘92. Uppl. í síma 421 3321 e.kl. 20.
Toyota Hi-Ace ‘87, 4x4, dísil, 8 manna,
tfl sölu. Uppl. í síma 4512670 e.kl. 20.
Daihatsu
Fallegur Daihatsu Charade ‘88, ek. 138
þús., nýsk., sportútg., rafdr. rúður og
speglar, sanflæsing. Sumard. á sport-
felgrnn fylgja. Gott verð. S. 567 2979.
Mazda
Mazda 323, árg. ‘90, rauður á lit, ekinn
106 þús. Uppl. í síma 555 2150.
Mercedes Benz
M. Benz 300 D ‘83, gott kram, góö vél,
gott viðhald en þaríhast smáviðgerð-
ar. Verð 200-250 þús., skipti.
Upplýsingar í síma 565 7643.
Mitsubishi
MMC Lancer ‘91, sjálfskiptur, hvítur,
eldnn 94 þús. km, rafdr, rúður, hiti í
sætum, mjög góður bfll. Ásett verð 730
þús., stgrverð 620 þús. Sími 554 0663.
Nissan / Datsun
Nissan NX 100, 2000 sport, m/T-toppi,
ek. 100 þ., fallegt eintak, og Nissan
Sunny “95, ek. 37 þ., hvítur, sjsk., útv.
og spoiler. S. 564 4415,893 5686.
Peugeot
Peugeot 302 1600 1988, 2ja (fyra, góður
bfll, sumar- og vetrardekk. Úpplysing-
ar í síma 587 6738.
Subaru
Subaru Legacy 2,0 ‘92, Arctic Edition,
ek. 97 þ., Deinsk., steingrár, toppgrind,
álf., raJfdr. rúður, speglar og hurðir,
dráttarbeisli, vetrar/sumard.
Astandssk. í Tbppi, Kópav. - Ibpp-ein-
kunn, sk. “98. Verð 1.260.000. Sk. á ód.
toppbfl koma til gr. S. 4211921.
Subaru Legacy ‘91, grár, ekinn 127
þúsund, sumar- og vetrardekk, út-
varp/segulband, vetrarskoðaður.
Tbppeintak. S. 422 7198 eða 422 7289.
Subaru 1800 ‘86,4x4, til sölu,
toppeintak, lítið ekinn, skoðaður til
júm' ‘98. Upplýsingar í síma 557 7373.
Toyota
Toyota Corolla XL 1300 til sölu, 3ja dyra,
árg. “91, rauður, ek. 61 þús. km.
Upplýsingar í síma 5515787.
Toyota Corolla station ‘94 til sölu,
ekmn 50 þús., blár að lit, faliegur bfll.
Bein sala. Sími 423 7950 e.kl. 17.
S Bilaróskast
Óska eftir jeppa á veröbilinu 1-1,5 millj.
Er með Volvo 440 turbo ‘89, Suzuki
Fox 413 ‘88 og Nissan Sunny 4x4 ‘89.
Vil skipta á einum eða öllum upp í.
Uppl. í vs. 557 9300 og hs. 565 8460.
Óska eftir bíl á verðbilinu 10-20
þúsimd, má þarfnast viðgerðar en
verður að vera á númerum. Uppl. í
síma 557 1589.
Óska eftir aö kaupa Tbyota Corolla
‘88-’89, staðgreiðsla 300 þús. Úppl. í
síma 568 9819.
Ath. Flugskólinn Fiugtak heldur bóklegt
einkaflugmannsnámskeið sem hefst í
lok janúar. Námið er metið á fram-
haldsskólastigi. Uppl. í síma 552 8122.
/eppar
Til sölu Toyota double cab, ‘91, ekinn
106 þús., upphækkaður, 2 dekkjagang-
ar 35”, álfelgur, túrbína, intercooler,
drifhlutfóll 5,71, læstur framan og aft-
an, toppbfll, einn eigandi. Verð 1.650
þús, S. 565 1030 eða 893 3347._________
Toyota Hilux ‘85, nýupptekin vél, 36”
dekk, talstöð, ásett verð 500 þúsund,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. hjá
Bflasölu Brynleifs, sími 421 5488.
Nissan Patrol, árg. ‘87, stuttur,
upphækkaður, 3,3 1 vél + túrbína.
Uppl. í síma 487 5815 eða 854 2090.
Lyftarar
Þorratiiboö.
Mikið úrval góðra, notaðra rafmagns-
lyftara, keyrsluvagna og staflara á
frábæru verði og kjörum. Viðurkennd
varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir: Stein-
bock, Boss, BT, Manitou og Kalmar.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þfnu eða
bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
SendMar
Sendibíll - skipti. Skipti á amerískum
eða japönskum og Lada Samara “94,
ekinn 16 þús. Milligjöf staðgreidd. 500
þús. hámark. Uppl. í síma 553 7234.
Til sölu hlutabréf í Nýju sendibflastöð-
inni ásamt akstursleyfi. Einnig nýr
gjaldmælir og talstöð. Upplýsingar í
síma 892 1067 eða 894 1067.
Tjaldvagnar
Óska eftir góðum notuöum tjaldvagni
eða fellihýsi. Upplýsingar í sima Í65
2133 á kvöldin.
$ Varahlutir
• Japanskar vélar - vhlsala, s. 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., hásingar, öxla, startara,
altemat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa
eða nýl. rifnir: Vitara “95, Feroza
“91-95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 *91, E-2000 4x4 ‘88,
Trooper ‘82-f89, LandCruiser ‘88, Hi-
Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4
‘87-’94, Spacewagon 4x4 "91, Charade
“91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91, Justy
4x4 ‘87-91, Impreza “94, Mazda 626
‘87-88, 323 ‘89 og “96, Bluebird ‘88,
Swift ‘87-’93, Micra “91 og “96, Sunny
‘88-’95, Primera “93, Urvan ‘91, Civic
‘86-’92 og Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87,
Corolla “92, Pony ‘92-94, Accent “96,
Polo “96, Baleno “97. Kaupum bfla til
niðurrifs. ísetning, fast verð, 6 mán.
ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Opið virka
daga 9-18 og lau. 11-15. Japanskar
vélar, Dalshrauni 26, sími 565 3400.
Varahlutaþjónustan sf., sfmi 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
‘91, Subaru 4x4 ‘87, Carina ‘87, BMW
318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4
‘86, Dh. Applause “92, Lancer st. 4x4
*94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88,
Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Tbrrano
‘90, Hi-lux double cab “91, dísil, Aries
‘88, Primera dísil “91, Cressida ‘85,
Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85,
Justy “90, ‘87, Renault 9, 11, Express
‘91, Nevada ‘92, Cuore ‘89, Golf ‘84,
‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 740 ‘87,
Monza ‘88, Colt turbo ‘88, Galant 2000
‘87, Micra ‘86, Uno turbo “91, Peugeot
205, 309, 405, 505, Mazda 323 ‘88, 626
‘88, Laurel ‘87, Swift ‘88, “91, Favorit
“91, Scorpion ‘86, Tfercel ‘84, Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85, Pony ‘92.
Innfluttir, notaðir boddíhlutir.
Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarfi, símar 565 2577 og 555 3560.
Eigum varahluti í: Tbyota: HiAce 4x4
‘89-’94, 2,4 EFi-2,4 dísil, Corolla
‘84-’88, Nissan Sunny ‘85-’90, Micra
‘85-’90, MMC Galant ‘85-’92 + turbo,
Lancer, Colt, Pajero ‘84-’88, Charade
‘84-92. Mazda 323, 626, 929, E 2000
‘82-’92. Peugeot 205, 309, 405, 505
‘80-’92. Citroén BX og AX ‘85—’91,
BMW ‘81-88, Swift ‘84-’88, Subara
‘85-’91, Aries ‘81-’88, Fiesta, Sierra,
Taunus, Mustang, Escort, Uno,
Lancia, Alfa Romeo, Lada Sport, 1500
og Samara, Skoda Favorit, Monza og
Ascona. Kaupum bfla til uppgerðar
og niðurrifs. Opið 9-20. Visa/Euro.
565 0372, Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bflar:
Renault 19 ‘90-’95, Subaru st. ‘85-’91,
Legacy ‘90, Benz 190 ‘85, 230 ‘84,
Charade ‘85-’91, Bronco II ‘85, Saab
99, 900, 9000 turbo ‘88, Lancer, Colt
‘84-’91, Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90,
Nissan Cedric ‘87, Sunny ‘87-’91,
Peugeot 205 GTi ‘85, Opel Vectra “90,
Neon “95, Uno ‘84-’89, Civic ‘90,
Mazda 323 ‘86-’92 og 626 ‘83-’89, Pony
‘90, Aries ‘85, LeBaron ‘88, BMW 300
‘84-’90, Grand Am ‘87, Hyundai
Accent ‘95, fl. bflar. Kaupum bfla til
niðurrifs. Visa/Euro. ísetning. Opið
frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laug.
Bflakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310
eða 565 5315. Erum að rífa: Mazda 323
“90-’92, Toyota Corolla liftback ‘88,
Pony “94, Peugeot 205 ‘87, 405 ‘88,
Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Galant ‘87,
Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88, Charade
‘88, Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626
‘87, Mazda 323 ‘87, Civic ‘87, Samara
‘91, Golf ‘85-’88, Polo “91, Monza ‘87,
Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Úno ‘87,
Swift ‘88, Sierra ‘87. Visa/Euro.
Bflakjallarinn, s. 565 5310/565 5315.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bflapartasalan Partar, Kaplahraunl 11,
sínu 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla,
s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifnir: Ford Orion “92, Escort
‘84-’92, Sunny ‘88, Golfi Carina “90,
Justy ‘87-90, Lancer/Colt ‘88-’92,
Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot
309 o.fl. o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro
raðgr. Opið 8.30-18.30 virka daga og
laugardaga 10-13. Partar, s. 565 3323.
Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla:
MMC Pajero, Mazda E 2200 ‘86,
Fiesta ‘85, Prelude ‘85, Mazda 626
‘84-’87, Opel Kadett ‘84, Opel Senator,
Opel Ascona ‘84, Subaru coupé ‘85-’89,
Subaru station ‘85-’89, Volvo, Benz,
Sierra, Audi 100, Colt “91, Saab 900E,
Monza ‘87, 2 dyra, L-300 ‘83-’94,
Tfercel ‘84-’88, Camiy ‘85 o.fl.
Sendum um land allt.
Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla.
Varahlutir f Range Rover, LandCruiser,
Rocky, TVooper, Pajero, L200, Sport,
Fox, Subaru 1800, Justy, Colt, Lancer,
Galant, TVedia, Space Wagon, Mazda
626, 323, Corolla, Tbrcel, Tburing,
Sunny, Bluebird, Swift, Civic, CRX,
Prelude, Accord, Clio, Peugeot 205,
BX, Monza, Escort, Orion, Sierra,
Blazer, S10, Benz 190E, Samara o.m.fl.
Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro.
Partasalan, Austurhlíð, Akureyri,
sími462 6512, fax 4612040.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifhir: Sunny
‘87, Colt, Lancer ‘84-’88, Swift ‘84-’89,
BMW 316-318-320-518, ‘76-’87, Civic
‘84-’91, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade
‘84-’90, Corolla ‘84-’87, March ‘84-’88,
Mazda 626 ‘84-’87, Cuore ‘87, Justy
‘84-’88, Escort, Sierra ‘84-’87, Galant
‘85, Favorit ‘91, Samara ‘87-92 o.fl.
Kaupum nýlega tjónbfla. Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’95, Tburing “92,
Twin Cam ‘84-’88, Tbrcel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Cehca,
Hilux ‘80-’87, double c., 4Runner “90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Starlet ‘86, Eeonoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Bflhlutir, Drangahrauni 6, sfmi 555 4940.
Erum að rífa Mazda 626 ‘86, 323 ‘87,
Favorit *92, Daihatsu Charade ‘84-’92,
Lancer ‘86-’88, station ‘89, Orion ‘88,
Civic ‘86-’90, Lada st. ‘89, Aires ‘87,
Subaru E10 ‘87, Fiesta ‘86, Monza ‘88,
Swift “92, BMW 320 ‘84, Escort XR3i
‘85. Kaupum bíla. Visa/Euro.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Höfúm fyrirliggjandi mikið úrval not-
aðra varahluta í flestar gerðir jap-
anskra og evrópska bfla. Sendum um
allt land. Kaupum bfla til niðurrifs.
Opið virka dag frá kl. 9-19, laugar-
daga 12-16. Visa/Euro.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• Opið frá 9 til 18 virka daga.
Sendum um land allt. VisaÆuro.
587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12.
Rauð gata. Vorum að rífa Subaru 1800
‘88, Accord ‘87, VW Golf ‘93, Audi 100
‘85, Simny ‘87, Uno “92, Saab 900 ‘86,
Lada, Samara, Lancer ‘86, Mazda 626
‘87, Galant ‘87, Benz 250 ‘80, o.fl.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fyrirliggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehfi, Stapahrauni 6, Hfi, s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Escort ‘85-’88,
Lada ‘89, Lancer ‘86, Favorit, Uno ‘87,
Civic ‘86, Micra ‘85.,Kaupum bfla. Op.
9-18.30, lau. 10-16. Isetn./viðg.
Eigum til vatnskassa f allar geröir bfla.
Sloptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200, Stjöraublikk.___________
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfúm okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbær, s. 566 8339 og 852 5849.
Emm aö byrja aö rffa: Fiat Uno "93,
Tbyota Corolla ‘86, Subaru Justy ‘87,
Escort ‘88, Fiesta ‘87, Micra ‘88.
Bflhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Odýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Odýrir vatnskassar í Dodge Aries.
Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vélsleóar
Fasteignir
Arctic Cat Panther ‘91, langur, ek. 1000
mflur, Yamaha Venture “92, langur,
ek. 2400 mflur, og tveggja sleða kerra,
yfirbyggð. V. 950 þús. stgr. Hjörleifúr,
s. 4613019, Hannes, s. 897 6474.
Ski-doo Formula Plus X ‘92 til sölu,
ekinn 3.500 km, fallegur sleði, gott
staðgreiðsluverð. Sími 557 7969 eftir
kl. 17._________________________________
Ódýr og góöur Ski-doo ‘89 mód.,
langur, bakkgír og grind. Verð
200.000. Upplýsingar í vs. 569 7746 og
í símboða 842 1030.
Til sölu Polaris XCR 440 ‘93,
ek. 2500 mflur. Verð 510 þús.
Uppl. í síma 554 5013._________________
Úrval af nýjum og notuöum vélsleöum
í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson,
Bfldshöfða 14, sími 587 6644.
SlkJ VömMar
Benz 2228 ‘81, 2ja drifa. Benz 2635 ‘92,
3ja drifa. Scania 111 ‘77, búkki.
Scania 140 ‘74, búkki. Scania 142 ‘85,
2ja drifa. Vélavagn, 3ja öxla, 22.5x12”
dekk. Komatsu D45 ‘83 ýta, 13 tonn.
Valtari, 7 tonn, dreginn. Pajero ‘89,
V6, langur. Benz fólksb. 420 SEC “91,
2ja dyra. Thundercat “96, langur, ek.
600 mr. Tbyota Hiace “91, dísil, 6 m.,
4x4. Vörubílskrani, 15 tm. Sími
461 Í347,894 5232 eða 897 9433.
Fotþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadlsur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, flaðrir, flaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Mercedes Benz 2626 vörubfll, árg. ‘80,
til sölu. Upplýsingar í síma 487 5815
eða 854 2090.
Vantar góöan pall og sturtur, þarf að
vera sem næst 5,5 m langur.
Upplýsingar í síma 483 1316.
HÚSNÆÐI
AMnnuhúsnæði
Til leigu, upplagt fyrir litlar heildversl-
anir: 2x100 fm atvhúsn. á Bfldshöfða.
Húsnæðið skiptist í 50 fín lager +
skrifstofúr uppi á 2. hæð. Sameigihlegt
er: kaffistofa, wc og inng., gott hol
uppi + innkeyrsludyr á lager + sím-
stöð, þar sem allir geta svarað fyrir
alla. Fyrir er lítil heildsala. S. 587 5300.
250-300 fm húsnæöi óskast til leigu
undir iðnað og verslun á höfúðborgar-
svæðinu. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 81015.
Til leigu, upplagt fyrir fasteignasölu,
fyrirtsekjasölu eða lögmenn: 92 fm
skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, Suður-
landsbr. 48 (Bláu húsin). S. 587 5300.
56 fm bflskúr til leigu nálægt miðbæn-
um. Uppl. í síma 551 2450 eftir kl. 19.
Efri hæö f tvfbýli aö Hávegi 65, Sigliw_
firði, til sölu, 105 m2, milrið endumýjv
uð. Verð 3,5 milljónir, hagstæð áhv.
lán. Uppl. í síma 467 1407.
Húsnæði í boði
Búslóöaflutningar og aörír flutningar.
Vantar þig burðarmenn? Tveir menn
á bfl og pú borgar einfalt taxtaverð
fyrir stóran bfl. Tökum einnig að
okkur pökkun, þrífúm, tökum upp og
göngum frá sé þess óskað. Bjóðum
einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið,
Hfi, s. 565 5503/896 2399,_____________
Búslóöageymsla Olivers.
Búslóðinm er raðað á bretti og plast-
filmu vafið utan um. Göngum frá á
bretti þér að kostnaðarlausu. Engim¥“
umgangur er leyfður um svæðið. Hús-
næðið er upphitað, snyrtilegt og vakt-
að. S. 567 4046 (símsvari) eða 892 2074.
Herbergi til leigu - svæöi 105 Rvík.
Mjög góð og vel útbúin herbergi
m/húsgögnum, sjónvarpi, þvottavél og
Stöð 2. Mjög gott eldhús m/öllum bún-
aði. Góð snyrti- og baðaðstaða. Sími
til staðar. Innifalið í leigu: hiti, rafm.
og hússj. Uppl. í s, 896 1681, 567 9481.
Falleg 2ja herb. fbúö á svæöi 111 til
leigu strax í 3-6 mán. Þvottahús á
hæðinni og geymsla. 30 þ. á mán. Svör
send. DV, merkt „Breiðholt 6836._______
Herbergi meö eldhúskróki til leigu.
15 þús kr. á mánuði, fyrir utan rafm.
+ 2 manna tryggingavíxfll. Laust
strax, Uppl. í síma 551 2966, Halldóra.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignfP""
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Tvö herb. til leigu viö Háskóla íslands,
1 risherb. m/salemi, leiga 8 þ., hitt er
herb. m/aðgangi að eldhúsi/salemi,
leiga 20 þ. S. 564 2373 mflli kl. 19 og 20.
íbúö til leigu. 3 herb. snyrtfleg íbúð í
hverfi 108 er til leigu í 5 mánuði frá
15. feb. Fyrir reglufólk, einn til tvo.
Upplýsingar e.kl. 17 í síma 553 7609.
4 herbergja fbúö til leigu
í neðra Breiðholti, laus strax.
Upplýsingar í síma 486 3328 e.kl. 18.
Bjart og rúmgott herbergi, 21 fm, með
serinngangi, tfl leigu strax miðsvæðis
í Reykjavík. Uppl, í síma 5512455. ^
Gott, ódýrt risherbergi tfl leigu í
austurborginni frá 1. fehrúar. Svör
sendist DV, merkt „Rvfk-105 6821,
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
sfminn er 550 5000.
Rúmgott herbergi í miðbænum til
leigu, rólegheit og reglusemi. Uppl. í
síma 5512450 eftir kl. 19.__________
Herbergi f miöbænum til leigu.
Uppl, í símum 5515222 og 5513474,
B Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum fr^
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700.
é$éi spgte I
Mikið lækkað
verð á tilboðs-
vörum.
Komið og geríð góð kaup.
Mcmsin
1^7 Húsgagnahölllnnl
Bfldshðföa 20-112 Reykjavfk - Sfml 587 1410
HÚSGAGNAHÖLLIN