Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Side 18
30
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997
Hvemig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna. velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
•7 Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboö að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
7 Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
7 Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguhstinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Algerlega reglusamur 39 ára karlmaöur
óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð í 4-6
mán. á hljóðlátum stað i Rvík. Uppl.
í síma 553 5364. Eiríkur.
Einstakllngs- eöa lítll 2 herbergja ibúö
óskast til leigu. Reglusemi og örugg-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 552 4680.
Tæplega fertugur karlmaöur óskar eftir
2 herbergja eða stúdíóíbúð strax.
Uppl. i síma 552 6323 eftir kl. 18.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
J.V.J. verktakar óska eftir vélamönnum
á beltagröfu, hjólagröfu og payloader.
Aðeins vanir menn koma til greina.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 555 4016.
Starfsmaður óskast til afgreiðslu- og
pökkunarstarfa í kjötvinnslu í Hafn-
arf. Helst vanur verslunarstörfum.
Svör send. DV, m. „Kjötvinnsla 6831.
Vantar hresgt starfsfólk um helgar við
afgreiðslu. Áhugasamir hafi samband
við Rúmfatalagerinn, Holtagörðum.
Upplýsingar á staðnum.
Viögeröarmaöur óskast. Maður vanur
lyftara- og vörubílaviðgerðum óskast.
Upplýsingar í síma 588 4970 eða e.kl.
19 í síma 557 7217.
Pt Atvinna óskast
Ungan, duglegan mann vantar vinnu
strax, getur unnið hvaða tíma sólar-
hrings sem er. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 568 8894.
Björgum Hvalfirði. Stofhfundur samt.
um Djörgun Hvalfjarðar verður hald-
inn lau. 1. feb. id. 14 í Félagsgarði,
Kjós. Mætum öll. Undirbúnnefndin.
IÝmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga ki 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
ld. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
EINKAMÁL
Á
%} Einkamál
Aö hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 min.
Bláalfnan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra ffá þér. Sá eini rétti gæti verið
á linunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400. 39.90 mín.
Hringdu núna í 905 2345 og kynnstu
nýju fólki á nýju ári!
Rétti félagsskapurinn er í síma
905 2345 (66,50 mín.).
Konur, karlar... Látið drauma ykkar
rætast hjá fylgdarþjónustunni
Erótík. 100% trúnaður. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81039.
Allttilsölu
Amerisku heilsudýnurnar
Listhúsinu Laugardal
Sofðu vel á
heih
Chiropractic
eilsunnar vegna
Sími: 581-2233
Ath.l Heilsukoddar, svefnherbhúsgögn.
%} Einkamál
Ástríöufull frásögn.
Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.)
og 904-4040 (kr. 39,90 mín.).
Erótískar frásagnir islenskra kvenna,
djarfari á nóttunni.
Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.)
og 904-4040 (kr. 39,90 mín.).
Aö hika er sama og tapa,
hringdu núna í 904 1666.
Símastefnumótiö breytir lífi þínu!
Sími 904 1626 (39,90 mín.).
Verslun
Troðfull búð af spennandi og vönduðum
vörum s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vínyltitr.,
perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu-
stýrðum titrurum, sérlega öflug og
vönduð gerð af eggjunum sívinsælu,
vandaður áspennibún. f. konur/karla,
einnig frábært úrval af karlatækj.
o.m.fl. Urval af nuddoh'um, bragðol-
íum og gelum, boddíohum, baðolíum,
sleipuefnum, ótrúlegt úrval af smokk-
um, tímarit, bindisett o.fl. Meirih.
undirfatn., Pvc- og Latex-fatn. Sjón
er sögu ríkari. Tækjal., kr. 750
m/sendk. Allar póstkr. duln. Opið
mán-fos. 10-20, lau. 10-14. Ath. stór-
bætt heimasíða. www.itn.is/romeo.
Erum í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300.
Bílartilsölu
Ford Mustang GT, 5,0, árg. '95.
Ford Econolme 250 ‘91, dísil, 7,3. Einn
með öllu. MMC Pajero ‘97, langur,
dísil. Tbyota Corolla XLi ‘95. Nissan
Micra ‘96. 2 VW Polo ‘96. Kia Sportage
“96, sjálfsk. Kia Sportage ‘96. Arctic
Cat Panther ‘91. Yamaha Venture ‘92.
Tveggja sleða kerra, yfirb. Hjörleifur,
s. 4613019, Hannes, s. 897 6474.
Bilasala Keflavíkur. Ford Econoline
Club Wagon 250 XLT, 4x4, 7,3 dísil,
árgerð ‘92, 12 manna, ekinn 120 þús.
km, 44” dekk, aukatankur, loftlæstur
að ffaman og aflan, low-gír. Full-
breyttur ferðabíll. Ath. skipti.
Uppl. hjá Bílasölu Keflavíkur, sími
421 4444 og e.kl. 20 í 421 2247.
Bílasala Keflavíkur. Ford Econoline,
4x4, 7,3 dísil, árgerð ‘89, ekinn 51 þús-
und milur, ný 38” dekk, spil, loftlæs-
ingar ffaman + aftan, gasmiðstöð,
litasjónvarp. Bífl með öllum fáanleg-
um aukabúnaði. Skipti möguleg.
Sími 421 4444 og e.kl. 20 í 4212247.
Til sölu Renault Laguna RT, árg. ‘95,
sjálfskiptur, álfelgur, allt rafdrifið,
litur grænn, ekinn 25 þús. km,
kraftmflrill og skemmtflegur bfll. Ath.
skipti á ódýrari. Tfl sýnis á staðmnn.
Litla bílasalan, Skógarhiíð 10,
sími 552 7770.
Turbo Trans-Am, árg. ‘81.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
Turbo Trans-Am, árg. ‘81, í topp-
standi, ekinn aðeins 55.000 km. Sami
eigandi í 12 ár. Tilboð. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tflvnr. 80948.
slQ VöniMar
Drif
Vagn Snjór
Hagdekk - ódýr og góö:
• 315/80R22.5.......26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5...........25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5...........29.900 kr. m/vsk.
Sama verð í Rvík og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
Uppboð
Á nauðungarsölu, sem fram á að fara föstudaginn 7. febrúar 1997
kl. 16 við Bílageymslu BG, Skemmu v/Flugvallarveg, hefur að
kröfu ýmissa lögmanna og sýslumannsins í Keflavík verið krafist
sölu á eftirtöldum bifreiðum og öðrum lausafjármunum:
A-4428 A-4856 AX-076 BD-239 BF-436 DE-669
FB-668 FF-553 FÞ-317 FÖ-258 GD-548 GE-739
GF-964 GI-260 GN-220 GN-825 GO- 567 GP-104
GP-250 GS-909 GT-288 GT-609 GU- 373 GU-509
GU-674 GX-605 GY-332 GÞ-745 HG-707 HH-871
HO-749 HS-056 HT-417 HT-629 HX-863 HZ-168
HZ-787 IA-552 IA-837 IC-918 ID-340 m-78
IG-380 IL-440 IN-490 IP-059 IP-325 IP-394
IP-607 IR-307 IR-672 IX-984 IZ-681 IÞ-328
IÖ-400 IÖ-701 í-119 JA-740 JB-784 JB-994
JC-303 JH-650 JJ450 JJ-897 JL-520 JP-448
JR-979 JS-918 JT-258 JT-844 JÞ-728 JÖ-842
KA-082 KB-510 KD-935 KE-902 KS- 759 KT-024
KU-891 LB-455 LD-245 LG-159 LL-666 M-654
MB-097 MS409 NA-868 ND-696 NE-345 NI-571
OD-233 OX-955 PJ-559 R-42727 R- 70747 R-9258
RA-921 0-4011 RY-085 0-541 TM-752 VR-594 Y- 18640 YA-496
Enn fremur verða seld sjónvarpstæki, tölvur og tölvubúnaður, faxtæki,
ljósritunarvél ásamt hugbúnaði og fleirum jaðartækjum.
Þá verða seld tæki til flatkökugerðar: Weisert Losert, færiband/fletjuvél,
Excelsior-Mix iðnaðarhrærivél, 40 1, og helluborð, 4 stk., með 26 hellum,
Lincoln Norwell TD 140 rafsuðuvél og Delt disk sander slípiband, smergel-
skífur o.fl.
GREIÐSLA SKALINNT AF HENDIVIÐ HAMARSHÖGG.
SÝSLUMAÐURINN í KEFLAVÍK