Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 31 Fréttir Forseti læknadeildar: Mannahald í læknadeild DV hefar borist eftirfarandi athuga- semd frá Einari Stefánssyni, forseta læknadeildar HI. í frétt í DV 29. janúar er fjallaö um vanda sem læknadeild Háskóla Islands og Landspítalinn hafa átt við að stríða á undanfömum árum. Þangað hefur gengið illa að fá lækna og vísindamenn til ýmissa lykilstarfa. Það er hins vegar ekki rétt, sem lesa má í fyrirsögn frétt- arinnar, að engir toppmenn hafi ráðist til læknadeildar síðustu tíu ár. Sem betur fer hefur læknadeild og Land- spítala tekist að fá til starfa aílmarga toppmenn úr hópi íslenskra lækna sem starfað hafa á íslandi og í Evrópu. Um leið em ýmis dæmi um íslenska lækna í Evrópu sem hafa gengið frá stöðum sem þeim hafa verið boðnar á íslandi eða ekki sótt um þrátt fyrir hvatningu. Þessi vandi er enn meira áberandi ef litið er til íslenskra lækna í Bandaríkj- um Norður-Ameríku. Læknadeild og Landspítali hafa alla tið sótt stóran hóp lykilstarfsmanna til íslenskra lækna og vísindamanna sem þar hafa numið og starfað. A síðustu árum hefúr svo bmgðið við að þeir íslenskir læknar sem læknadeild hefur sóst eftir í pró- fessorsstörf hafa ýmist ekki viljað sækja um eða horfið úr starfi eftir stutta viðdvöl á Islandi. Háskóli íslands og heilbrigðiskerfið em orðin ósamkeppnisfær á alþjóðleg- um vinnumarkaði lækna og vísinda- manna. Ef ekki er að gert munu þessar stofnanir hröma smám saman. Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV dWrnlilihimins Smáauglýsingar EÉEa 550 5000 Lúdó sextett og Stefán eiga 35 ára starfsafmaell um þessar mundlr. (tllefnl af þvf veróur haldln mlkll rokk’n roll hátfó á Hótel (slandl f kvöld. Nokkrlr gamllr rokksöngvarar munu koma fram sem gestasöngvarar meö Lúdó sextettlnum ásamt söngvurum hans, Stefánl og Berta Möller. Á myndlnnl, sem var tekln á æflngu f gær, eru auk hljómsveltarlnnar, Berta og Stefáns, þau Garó- ar Guómundsson Slgurdór Slgurdórsson, Slggl Johnny, MJöll Hólm og Anna Vllhjálms. DV-mynd Pjetur ÞJONUS TUMiC L YSIIIIG AR 550 5000 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA L3 HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 j t: c — (. J) Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. rHúsaviðgerðPi Alhliða þjónusta húseigna ■ Yfir 20 ára fagmennska Hagstæð verðtilboð 1454 Byggingaverktak 846 2462 162 J STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 * 896 8288 Er stíflað? - stífluþjónusta V/SA Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp erfyllt eins og við er búist. Fjarlægi stífiur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halidórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 VISA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON Æ?l <896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL S 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 q\\t milff himi^ Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag, Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 m □BU (MJ Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 Öryggis- hurðir CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 DIIEINGEKNIIVGASTÖIHIV BKAIJTAltDOLTI 18 Við hreinsum: Rimla- og strimlagardfnur, mottur og dregla, húsgögn, ijósagrindur og fleira. Nýja Tæknihreinsunin Skúfur Teppahreinsun sími 511 3634 sími 561 8812. http://www.vortex.is/skufur Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur if Fyrirtaeki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF„ SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.