Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Side 25
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 37 DV Jónas Ingimundarson leikur í Digraneskirkju í kvöld. Jónas leikur Schubert í kvöld verða Schubert- tón- leikar í Digraneskirkju, kl. 20.30, en í dag eru liðin 200 ár frá fæðingu Franz Schubert. Pí- ónleikarinn góðkunni, Jónas Ingimundarson, leikur eftirfar- Tónleikar andi verk: Ellefu valsa, op. 18a D145, Þrjú tónaljóð, op. posth. 946, og Sónötu í B-dúr, op. posth. D960. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Leir, gler, steinsteypa og tré í Listasafni ASÍ við Freyju- götu stendur nú yfir sýning á verkum eftir BorghUdi Óskars- dóttur. Á sýning- unni eru verk unnin í leir, gler, stein- steypu og tré, öU gerð á síðasta ári. Borg- hildur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands og Listaskóla Edinborgar. Sýningar Sýning BorghUdar í Listasafni ASÍ er níunda einkasýning hennar og er hún opin aUa daga, nema mánudaga, miUi klukkan 14 og 18. Trjá- og runna- klippingar Fræðslufyrirlestur verður um trjá- og runnaklippingar i kvöld, kl. 20, í húsnæði Landgræðslu- sjóðs, Suðurhlíð 38. Fyrirlesari er Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjufræðingur. Plötusnúðakeppni í kvöld, kl. 19, mun Félags- miðstöðin Frostaskjól í vestur- bænum standa fyrir árlegri plötusnúðakeppni félagsmið- stöðvanna. Þátttakendur koma úr flestum félagsmiðstöövum og munu að þessu sinni fjórtán fé- lagsmiðstöðvar taka þátt. Samkomur Síðdegisstund með T-Vertigo Hljómsveitin T-Vertigo leikur fyrir gesti á The Dubliner í dag, kl. 18. Félagsvist Spiluð verður félagsvist í Gjá- bakka, Fannborg 8, í kvöld, kl. 20.30. Borghildur Óskars- dóttir Stripshow í Rósenbergkjallaranum: Reykmettaðir miðnæturtónleikar Hljómsveitin Stripshow verður með reykmettaða rokk uppákomu í Rosenbergkjallaranum í kvöld. Stripshow mun hefja leikinn á miðnætti meö sprengjum og látum og leikur aðallega lög af Late-Nite Cult Show, plötu sinni sem kom út fyrir jól og fékk góða dóma og við- tökur. Af þeirri plötu er Blind sem naut mikilla vinsælda og komst hátt á vinsældalistum útvarps- stöðva. Gaukur á Stöng Hljómsveitin Zalka leikur í kvöld og annað kvöld. Zalka er stemningarsveit sem leikur blöndu af Britt-poppi og hressu pop-rokki. Skemmtanir Poppgospel í Virgin Megastore í tilefhi frumsýningar á Preach- er’s Wife mun hljómsveitin Nýir menn koma sér fyrir í versluninni Virgin Megastore um kl. 17 í dag og leika poppgospel-tónlist. Gullöldin Víkingasveitin, sem skipuð er þeim Hermanni Inga og Smára Eggertssyni, leikur í Gullöldinni í kvöld og annað kvöld. Hljómsveitin Stripshow veröur meö reykmettaöa rokkuppákomu í Rosen- bergkjallaranum í kvöld. Þjóðvegir Víðast vel færir Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir og víða er góð færð. Nokk- ur hálka er og hálkublettir, einkum um norðan- og austanvert landið og á Vestfjörðum. Leysingar hafa verið miklar undanfama tvo daga og veg- ir því víða blautir. Heiðar eru sum- ar hverjar ófærar vegna snjóa, má Færð á vegum þar nefna Lágheiði og Öxajarðar- heiði á Norðurlandi, Hellisheiði eystri og Mjóafjarðarheiði á Austur- landi. Á Suðurlandi er vegavinnu- flokkur við að lagfæra leiðina Laug- arvatn-Múli. Ástand vega m Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir LokaörStOÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Alana Elín Á myndinni er lítil telpa sem hefur hlotiö nafnið Alana Elín. Hún fæddist á sjúkrahúsinu í Opelika í Alabama 11. Barn dagsins nóvember kl. 23.27. Við fæðingu var hún 2.760 grömm að þyngd og 47 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Carole Moreno og Steinar Aðal- björnsson og eru þau bú- sett í Bandaríkjunurn. Harvey Keitel leikur kaupmann- inn á horninu. Blár í framan Regnboginn sýnir Blár í fram- an, sem er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Smoke sem einnig er sýnd í Regnboganum. Báðar myndir voru sýndar á kvikmyndahátíð í fyrra. Sögu- sviðið er tóhaksbúð Auggie Wren (Harvey Keitel) á götu- homi í Brooklyn, búð sem áhorf- endur ættu að kannast við úr Smoke. Fjöldi frægra gesta heim- sækir tóbaksbúðina og fjallar myndin um lífleg og skemmtileg samtöl og samskipti þeirra við Auggie og viðskiptavini hans. f Kvikmyndir Ólíkt Smoke, þar sem hver persóna og hvert atriði er þaul- hugsað, er Blár í framan meira gerð af fingrum framn. Einstak- ar tökur em allt að tíu mínútur og frjálslega er farið með hand- ritið. Með þessum einstaka stíl tekst þeim Paul Auster og Way- ne Wang að búa til sérstaka kvikmynd. þess skal getið að myndin er ekki með íslenskum texta. Nýjar myndir: Háskólabíó: Leyndarmál og lygar Laugarásbíó: Samantekin ráð Kringlubíó: í straffi Saga-bíó: Lausnargjaldið Bíóhöllin: Dagsljós Bíóborgin: Kvennaklúbburinn Regnboginn: Banvæn bráðavakt Stjörnubíó: Ruglukollar Krossgátan 7~ r r- n 'r~ r~ nr“ rr~ IF“ r "1 nr jí~~ ir i r rr w sr sr n Lárétt: 1 höfuðborg, 8 munda, 9 skaut, 10 kirtill, 12 svörð, 13 gelti, 15 ófús, 16 hugboð, 17 mánuður, 19 tötr- ana, 22 kind, 23 krotar. Lóðrétt: 1 heit, 2 óhreinki, 3 bjálki, 4 frétt, 5 hest, 6 kvísl, 7 ónytjung, 11 hræddar, 14 ímyndun, 16 gegnsæ, 18 ofna, 20 eignast, 21 rykkom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sótraft, 8 kró, 9 ælir, 10 ragn, 11 úða, 12 erfiðu, 14 fær, 16 norp, 18 stög, 19 róa, 21 æt, 22 miðin. Lóðrétt: 1 skref, 2 órar, 3 tóg, 4 ræningi, 5 alúð, 6 fiður, 7 trappan, 13 € fröm, 15 ætt, 17 orð, 18 sæ, 20 ói. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 36 31.01.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenni Dollar 69,480 69,840 67,130 Pund 111,330 111,900 113,420 Kan. dollar 51,490 51,810 49,080 Oönsk kr. 11,1070 11,1660 11,2880 Norsk kr 10,6920 10,7510 10,4110 Sænsk kr. 9,5890 9,6420 9,7740 Fi. mark 14,2440 14,3290 14,4550 Fra. franki 12,5550 12,6260 12,8020 Belg. franki 2,0547 2,0671 2,0958 Sviss. franki 48,7100 48,9800 49,6600 Holl. gyllini 37,7300 37,9500 38,4800 Þýskt mark 42,4000 42,6200 43,1800 it. líra 0,04301 0,04327 0,04396 Aust. sch. 6,0230 6,0600 6,1380 Port. escudo 0,4224 0,4250 0,4292 Spá. peseti 0,5010 0,5042 0,5126 Jap. yen 0,56910 0,57260 0,57890 írskt pund 110,280 110,960 112,310 SDR 96,10000 96,68000 96,41000 ECU 82,0200 82,5100 83,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.