Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 8
ÞRIDJUDAGUR 11. FEBRUAR 1997 Húsbréf Átjándi útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. apríl 1997. 1.000.000 kr.bréf 91310047 91310309 91310443 91310482 91310103 91310337 91310460 91310630 91310191 91310338 91310473 91310633 91310238 91310400 91310481 91310679 500.000 kr. bréf 91320141 91320173 91320177 91320298 91320379 91320405 91320505 91320647 100.000 kr. bréf 91340069 91340800 91341333 91341855 91340152 91340990 91341531 91341866 91340320 91341050 91341558 91342030 91340336 91341261 91341645 91342037 91340518 91341284 91341659 91342067 91340745 91341285 91341806 91342093 10.000 kr. bréí 91370076 91371483 91372253 91372985 91370197 91371548 91372295 91373046 91370289 91371575 91372549 91373077 91370401 91371851 91372782 91373114 91370581 91370758 91370764 91371194 91371375 91372029 91372048 91372179 91372209 91372247 91372800 91372825 91372857 91372918 91372940 91373233 91373290 91373632 91373651 91373888 91310758 91310786 91311041 91311047 91320733 91320778 91342125 91342168 91342216 91342231 91342360 91342380 91373909 91374004 91374026 91374169 91374206 91374336 91374387 91374642 91374772 91311051 91311257 91311358 91311394 91320805 91320836 91342386 91342397 91342453 91342636 91342648 91342758 91374820 91374830 91374858 91374914 91374915 91374970 91375281 91375283 91375385 91311541 91311823 91311573 91311893 91311622 91312038 91311766 91320906 91320919 91342841 91342886 91342979 91343026 91343164 91343236 91375395 91375470 91375475 91375667 91375853 91375869 91375987 91376093 91376135 91320944 91343361 91343428 91343440 91343483 91343510 91343511 91376175 91376271 91376478 91376520 91376613 91376635 91376697 91376863 91376903 91343565 91343567 91343609 91376936 91377118 91377141 91377746 91377825 91378066 91378071 91378299 91378495 91378505 91378595 91379069 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (l.útdráttur, 15/01 1993) innlausnarverð 10.931.- 91374589 (3. útdráttur, 15/07 1993) innlausnarverö 11.379.- 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) innlausnarverð 11.746.- 91376034 91376747 (5. útdráttur, 15/01 1994) innlausnarverð 1.193.273.- 91311178 Innlausnarverð 119.327.- 91342966 innlausnarverð 11.933.- 91377061 (6. útdráttur, 15/041994) innlausnarverð 1.211.869.- 91310256 91310257 innlausnarverð 12.119,- 91378789 (7. útdráttur, 15/071994) innlausnarverð 12.341.- 91371174 91376755 (8. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 125.963.- 91343674 Inniausnarverð 12.596.- 91371585 91375487 91374586 91376754 (9. útdráttur, 15/01 1995) innlausnarverð 1.280.760,- 91311501 91311674 innlausnarverð 128.076.- 91340650 (10. Otdráttur, 15/041995) innlausnarverð 130.378.- 91342209 innlau8narverð 13.038.- 91375192 91375198 (12. útdráttur, 15/101995) innlausnarverð 135.892.- 91341033 91342578 91342643 innlausnarverð 13.589.- 91370577 91371636 91375975 91371440 91374586 (13. útdráttur, 15/01 1996) innlausnarverð 137.966.- 91341908 Innlausnarverð 13.797.- 91371478 91372514 (14. útdráttur, 15/04 1996) innlausnarverð 141.008.- 91341951 91343806 Innlausnarverð 14.101,- 91377390 .ooo.000 kx (15. útdráttur, 15/07 1996) innlausnarverð 1.440.685.- 91310744 innlausnarverð 144.068.- 91343667 innlausnarverð 14.407.- 91371482 91371533 91374736 (16. útdráttur, 15/101996) Inniausnarverð 147.607.- 91343803 innlausnarverð 14.761.- 91370149 91370898 91375974 91370582 91375194 91376751 (17. útdráttur, 15/01 1997) innlausnarverð 1.492.628.- 91310305 91310613 91311845 91311956 innlausnarverð 746.314.- 91320687 innlausnarverð 149.263.- 91340073 91340918 91342664 91343734 91340165 91341260 91343129 91340597 91341584 91343621 fnnlau8narverð 14.926,- 91370178 91371643 91373746 91376544 91370749 91372760 91375080 91377091 91371204 91373017 91375747 91377379 91371504 91373127 91376124 91378173 91378501 91378779 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvl er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka Jslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSs HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS fjj HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANOSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Áskrifendurfá_|| aukaafslátt af smáauglýsingum DV cf millih//n '%, h % Smóauglýsingar I 3* œa 5505000 Utlönd Þrír láta lífið í átökum í Albaníu: Meksi vill íhlutun hers Leiðtogar í Albaníu fordæmdu tveggja daga óeirðir gegn stjórn- völdum í hafnarborgini Vlore, þar sem yfir 100 manns hafa særst og þrír látið lífið, sem verk vinstri öfgamanna og hvöttu þingið til að samþykkja neyðarlög til að kveöa óeirðirnar niður. En þingið virtist klofið gagnvart takmörkun á borg- aralegum réttindum fólks þar sem æstur mannfjöldinn grýtti lögreglu- menn og hrakti þá af aðaltorgi bæj- arins. Aleksander Meksi sagði í gær- kvöldi, eftir að þingfundum lauk, að allt væri með kyrrum kjörum í Vlore en við öllu mætti búast um hábjartan dag. Hann sagðist vilja grípa til róttækra aðgerða til að koma í veg fyrir algera upplausn í borginni. Þingmenn frestuðu því hins vegar þar til í dag að taka ákvörðun um setningu neyðarlaga. Meksi vísaði á bug háværum kröf- um um að hann segði af sér og sagði í þinginu að hann væri þess fullviss að óeirðir síðustu daga hefðu ekkert með það að gera að fjöldi fólks hefði tapað aleigunni 1 gjaldþrotum fjár- festingarsjóða. „Albanía er ekki reiðubúin að fást við ofbeldi af þessu tagi. Þess vegna fer ég fram á íhlutun hersins, að lýst verði yfir neyðarástandi í Vlore og að fylgst verði með hreyf- ingum fólks í Albaníu," sagði Meksi í gærkvöld. Mótmælendur, sem kenna Sali Berisha um að þeir skyldu tapa al- eigunni í fjárfestingarsjóðunum, yfirgáfu miðborg VLore seint í gær- kvöld. Þá höfðu þeir grýtt lögregl- una og króað um 30 lögreglumenn af með steinkasti og kastað borðum, stólum og fleiru lauslegu ofan á þá af svölum. Neyddust lögreglumenn til að fara úr búningum sínum til að komast af vettvangi. Kom síðan til langvinnra átaka fyrir utan lög- reglustöðina. Meksi sagði mótmæl- endur staðráðna í að verða hund- ruðum manna að bana og að jafha lögreglustöðina við jörðu. Reuter Fergie, hertogaynjan af Jórvík, auglýsir nú fyrir alþjóöleg samtök þeirra sem eiga í baráttu viö aukakílóín. Fergie var í miöstöö samtakanna í Kaliforníu í gær og sýnir hér viöurkenningarskjal þeirra. Símamynd Reuter Bandarískir sérfræðingar: Kjarnorkuúrgangur til Grænlands Bandarískir sérfræðingar mæla með því að Thuleherstöðin á Græn- landi verði geymslustaður fyrir úr- gang frá kjarnorkuvopnabúrum Bandaríkjanna og Rússlands. Af- vopnunin gengur hratt fyrir sig og hefur hvorugt ríkjanna tök á að losa sig við kjarnaefnin með sama hraða. Talin er hætta á að stórveldin noti efnin til að búa til ný kjarn- orkuvopn komi til alþjóðlegrar pólitískrar kreppu. Einnig er talin hætta á að efnin berist til annarra þjóða eða komist í hendur öfgahópa. Miðað við gang mála í dag yrði ekki búið að eyða efnunum fyrr en eftir 90 ár. Eftir 10 ár yrði enn eftir nóg efni til aö búa til 100 þúsund nýja kjarnorkusprengjuodda í Bandaríkj- unum og Rússlandi, að því er kem- ur fram í skýrslu bandarísku sér- fræðinganna. Þeir telja því lausnina vera að fjarlægja kjamorkuefnin frá Banda- ríkjunum og Rússlandi og geyma þau á stað sem bæði ríkin gætu sætt sig við frá pólítísku sjónarmiði. Al- þjóðlegur her myndi gæta efnanna, að því er lagt er til i skýrslunni. Danska srjórnin hafnar þessum hugmyndum, ekki síst í ljósi banns danskra yfirvalda við kjarnorku- vopnum á friðartímum. „Þessi hug- mynd er algjörlega óásættanleg, bæði fyrir Danmörku og Grænland. Löndin, sem hafa slíkan úrgang, verða sjálf að finna leiðir til þess að setja hann í geymslu," segir Niels Helveg Petersen, utanríkisráðherra Danmerkur. Jyllands-Posten

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.