Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRUAR 1997 A/ÓM/Sn/AUGLÝSIiyGAR : m 31 ¦ 550 5000 Kátsnesbraut 57 • 200 Kópavogl Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA , ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA c HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. fHúsaviðgeroin j Alhliða þjónusta húseigna Yfir 20 ára fagmennska ^854 Hagstæð verðtilboð 1454 Byggingaverktak 846 2462 t62 J STEYPUSOGUN í- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT ÞEKKING • REYNSLA* GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Er stíflað? - stíf luþjónusta Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. ^T^ Sérhver óskþín upp erfyllt eins og við er búist. VISA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 Q567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er Stíf lað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 VISA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON {8961100*568 8806 DÆLUBILL *S 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í f rárennslislögnum. VALUR HELGASON Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsfa dag, Ath. Smóauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. oWtmlllihJ^ '& *>. *& Smáauglýsingar 550 5000 Geymiö auglýslnguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- fe* Öryggis- hurðir íbuh.A^.siúi^w huröir ARMULA 42 • SIMI 553 4236 CRAWFORD BÍLSKÚRS- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar HURÐABORG SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 iim;ii\(;i:ki\Ii\(; istomiv brautarholti 18 Við hreinsum: Rimla- og strimlagardfnur, mottur og drogla, húsgögn, Ijósagrindur og fleira. Nýja Tæknihreinsunin Skúfur Teppahreinsun sfmi 511 3634 sími 561 8812. http://www.vortex.ls/skufur Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur l'yiirlæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. PantiB tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Efnnig traktorsgröfur í öll verk. =í VELALEIGA SIMONAR HF., SIMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129. Fréttir Æfingar og mataræöi: Voðvamassi ma ekki tapast - segir Sölvi Fannar Viðarsson leiðbeinandi Margir vilja gjarnan missa nokkur kíló og grípa í þeim tilgangi til ýmissa meðala, t.d. að draga mjög úr matar- æði. Sölvi Fannar Helgason, leiðbein- andi í World Class, segist taka eftir mörgum ranghugmyndum hjá fólki sem sé að byrja að taka sig á. „Það eru mjög algeng mistök hjá fólki þegar það byrjar að æfa og ætlar að fara í eina af þessum „megrunum" að það minnkar mataræði mjög mik- ið til að léttast hraðar. En það áttar sig ekki á að það er fyrst og fremst vöðvamassinn sem sér um að brenna hitaeiningum í líkamanum. Sé byrjað að að hreyfa sig eða lyfta um leið og matur er minnkaður fer líkaminn að halda í langtíma orkuforða, sem er fita, og nærast á því sem hann nær auðveldast í sem er vöðvamassinn. Síðan, þegar manneskjan er búin að léttast um einhver kiló, sem að mestu leyti er vöðvamassi, þá er grunnefna- skiptahraði orðinn mun hægari því það er búið að ganga á þann vöðvamassa sem brenndi hitaeining- um til að byrja með." Kílóafjöldinn segir ekki allt Sölvi segir fólk oft mjög ánægt Sölvi segir margar stúlkur hræddar við að lyfta af ótta við aö tútna út. Slíkur ótti sé aftur á móti alveg ástæöulaus. með þann kílóafíölda sem sé að hverfa í byrjun en megri fólk sig of hratt og á rangan hátt geti það end- að með þvl að brennsla verði mun hægari en hún nokkurn tíma var til að byrja með. Það geri það að verkum að auðvelt sé fyrir lík- amann að fitna fljótt því hann reyni að halda í eins mikla fitu og mögulegt er. „Sé aftur á móti bætt á sig vöðvamassa þá stóreykst brennslan. Það fer nefhilega svo mikil orka í að viðhalda vöðvamassanum og þá er verið að tala um brennslu sem er algjörlega óháð æfingum," segir Sölvi. Hann segist rekast á margar stúlkur sem séu ragar við að lyfta vegna hræðslu um að verða eins og karlmenn í laginu. „Ég bendi stelpunum á að það er tíu sinnum meiri testesterón-fram- leiðsla í körlum heldur en konum. Sömuleiðis bendi ég þeim á strák- ana sem eru að reyna að stækka vöðvamassann og þurfa virkilega að hafa fyrir því. Þær þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur, það er mjög ólíklegt að þær tútni út," sagði Sölvi að lokum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.