Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 ^k tilveran 17 Katrín María Lehmann ífatasaum: Allt þetta erfiða eftir Eins og í fatahönnuninni var eng- an karlamann að finna í næstu stofu. Þar var aftur á móti að finna hóp áhugasamra stúlkna sem voru að læra fatasaum. En hvar eru karlmennirnir? Kennarinn sagði engan vera með í þetta skiptið en þó hefði einn og einn slæðst með öðru hvoru. Blaðamaður vatt sér að ungri stúlku sem var að vinna að síðbux um og spurði hana að nafni Þ a r n a reyndist v e r a komin Katrín María L e h - mann og var þetta hennar a n n a r tími. „Við erum rétt að byrja að sníða og klippa og þetta er mjög skemmtilegt." Aðspurð sagði Katrín að saumaskapur- inn heföi ekki setið í henni lengi. „Ég hef næstum ekkert saumað áður: kannski skellt í eitt pils og limt það saman, en ekkert . saumað e ð a faldað e ð a I ^ei}} KatrínMaríaerréttaöbyrJaen ' ,. ,>a saumaö á alla fjölskylduna. ina." En svo segir hún að áhuginn hafi kviknaði allt í einu og hún hafi ákveðið að skella sér á svona nám- skeið. „Ég tók mig til og skráði mig áður en ég eignaðist saumavél. Svo fékk ég saumavél og hér er ég." En hvað er svona skemmtilegt við að sauma? „Það er svo margt, þetta er mjög gaman og svo getur maður sparað á því að sauma sín eigin föt. Það er hægt að fá ódýr efni og sauma ýmislegt úr þeim. Svo er þetta bara skemmti- legt áhugamál. Þetta leggst mjög vel í mig. En á Katrín eitfhvert draumaverkefni? „Mig langar mjög mikið að sauma mér kápu með öllu en það rætist víst ekki á byrjendanám- skeiðinu. En sennilega er þetta bara fyrsta nám- skeiðið af mörgum!" En á borðinu liggur eitt- hvað sem líkist grun- samlega mikið buxum, er hún strax byrjuð? „Ja, ég keypti efni og nú er verið að kenna okkur að sauma rennilása í og fieira sem ég hef aldrei komið ná- lægt áður.Allt þetta erf- iða er eftir, er vortgóö um ao einn daginn geti hún DV-myndir Hilmar Þór. ég er bara búin að klippa." Blaöa- maður er viss um að byrjunin lofar góðu, eru ekki heilu dragtirnar á leiðinni? Katrín hlær og segist vona það. „Kannski maður endi á því að sauma á alla fjölskylduna, það er aldrei að vita." -ggá Lára Dan í frönsku: Alltaf gott að bæta við sig tungumálum Næst lá leiðin fram hjá stofu þar sem inn streymdi fólk og var að koma sér fyrir. Þegar upplýsinga var leitað komst blaðamaður Til- veru að því að þarna voru á ferð nemendur í frönsku á leið í sinn taka frönskuna með, það er alltaf gott að bæta við sig tungumálum. Svo er franska líka mjög sjarmer- andi mál." Lára sagðist hafa séð námskeiðið auglýst, því hafi hún hringt til að afla sér upplýsinga og Lára Dan, önnur frá hægri, hér í hópi spenntra nýnema í frönsku. fyrsta tíma. Fólk var greinilega spennt að byrja en Lára Dan gaf sér þó örlítinn tíma til að spjalla. Er spenningur? „Jú, ég er nokkuð spennt að byrja en hef enga undir- stöðu, enda er þetta Franska I fyrir byrjendur." En hvernig stóð á því að hún ákvað að skella sér í frönsku? „Það kom til af því að ég er i ferðamálaskóla og ákvað þvi að litist vel á. „Svo er tíminn mjög góð- ur, það hentar mér að vera í kvöld- skóla, svo nú er maður mættur." Nú var kennari farinn að taka upp kennslugögn og allir farnir ,að koma sér í stellingar þannig að blaða- manni fannst betra að láta sig hverfa og kíkja á hvað verið væri að bralla í næstu stofu. -ggá Húsbréf Sautjándi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992. Innlausnardagur 15. apríl 1997. 5.000.000 kr. bréf Að þessu sinnl voru engln 5.000.000 kr. bréf dregin út. 1.000.000 kr.bréf 92120036 92120536 92120948 92121089 92121535 92121732 92122280 92122553 92122626 92123087 92120253 92120670 92120986 92121252 92121590 92121860 92122331 92122559 92122672 92123088 92120415 92120673 92121001 92121266 92121593 92121887 92122396 92122573 92122742 92123129 92120450 92120687 92121029 92121287 92121617 92121897 92122451 92122597 92122886 92120522 92120748 92121044 92121448 92121673 92121995 92122500 92122610 92122986 100.000 kr. bréf 92150060 92150837 92152213 92153155 92154334 92155076 92155717 92157240 92158296 92158961 92150075 92150922 92152345 92153458 92154412 92155112 92155887 92157299 92158398 92159089 92150130 92151120 92152367 92153615 92154421 92155161 92155936 92157356 92158400 92159154 92150144 92151459 92152473 92153795 92154437 92155238 92155955 92157427 92158417 92159213 92150312 92151487 92152520 92153880 92154619 92155311 92156003 92157464 92158463 92159219 92150403 92151599 92152543 92154071 92154639 92155532 92156515 92157740 92158526 92159399 92150534 92151840 92152678 92154090 92154820 92155563 92156686 92157884 92158809 92159548 92150582 92151860 92152776 92154120 92154925 92155668 92156959 92158032 92158850 92150606 92152056 92152947 ' 92154163 92154986 92155674 92157099 92158072 92158930 92150671 92152121 92153050 92154198 92155066 92155703 92157162 92158262 92158941 10.000 kr. bréf 92170398 92171754 92172767 92173841 92175009 92176147 92176950 92177815 92178657 92179857 92170587 92172044 92172784 92173899 92175040 92176280 92176953 92177958 92178776 92180013 92170642 92172125 92172852 92173954 92175129 92176385 92176995 92178189 92178949 92180175 92170926 92172361 92172975 92174239 92175185 92176401 92177182 92178291 92179086 92180238 92171091 92172367 92173059 92174313 92175367 92176432 92177207 92178360 92179463 92180460 92171175 92172430 92173522 92174403 92175368 92176619 92177487 92178403 92179558 92180481 92171450 92172489 92173569 92174460 92175460 92176651 92177541 92178452 92179564 92171453 92172538 92173647 92174623 92175840 92176660 92177660 92178609 92179584 92171693 92172600 92173727 92174645 92176001 92176872 92177676 92178635 92179595 92171733 92172644 92173830 92174776 92176082 92176891 92177727 92178652 92179841 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (l.útdráttur, 15/04 1993) Innlausnarverð 110.315,- 92153640 (2. útdráttur, 15/07 1993) innlausnarverð 1.120.703.- 92121317 Innlausnarverð 112.070.- 92155131 92156792 innlauanarverð 11.207.- 92173737 92173958 (3. útdráttur, 15/101993) innlauanarverð 115.690.- 92156793 (4. útdráttur, 15/01 1994) innlausnarverð 11.753,- 92176257 92177001 (5. útdráttur, 15/04 1994) innlausnarverð 11.936.- 92177311 (6. útdráttur. 15/07 1994) innlausnarverð 121.545.- 92152315 92152330 innlausnarverð 12.155.- 92172610 (7. útdráttur, 15/101994) innlausnarverð 124.063.- 92150301 92156218 Innlausnarverð 12.406.- 92173104 (8. útdráttur, 15/01 1995) innlausnarverð 126.145.- 92153049 92157239 innlausnarverð 12.614.- 92177465 (9. útdráttur, 15/04 1995) innleusnarverð 128.412.- 92150985 92156221 (10. útdráttur, 15/07 1995) innlausnarverð 13.053.- 92170470 92178034 92176269 92178824 (11. útdráttur, 15/101995) innlausnarverð 133.643.- 92156899 innlausnarverð 13.384.- 92177942 92179653 (12. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 135.886,- 92153357 92156216 92158935 innlausnarverð 13.589.- 92176741 92179587 (13. útdráttur, 15/041996) innlausnarverð 138.882.- 92156215 Innlausnarverð 13.888.- 92171187 92173367 92177539 92171811 92177010 92178587 (14. útdrattur, 15/071996) Innlausnarverð 14.190,- 92170567 92172465 92173610 92174459 92178789 92172191 92173371 92173611 92174665 (15. útdráttur, 15/101996) Innlausnarverð 145.381.- 92150353 92152992 92155410 92156794 Innlauanarverð 14.538.- 92173370 92178823 (16. útdráttur, 15/01 1997) innlausnarverð 1.470.122.- 92120123 92120860 innlausnarverð 147.012.- 92150123 92151326 92153008 92150430 92151780 92154083 92150739 92152595 92154984 92150954 92152875 92155474 92151086 92152896 92155530 Innlausnarverð 14.701 92171139 92173729 92171794 92173870 92171815 92174620 92171894 92174655 921720CH 92174801 92172612 92175111 92173227 92175728 92175870 92176182 92176205 92176265 92176901 92177447 92177638 92155565 92158931 92156776 92159517 92157324 92159626 92158339 92159696 92178062 92179057 92178257 92179996 92178393 92180308 92178394 92180472 92178407 92178459 92178653 Útdregin óínnleyst húsbréf bera hvorkl vextt né verðbætur frá innlausnardegl. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru Innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 i Reykjavík. [2K]HÚSNÆÐISST0FNUN RÍKISINS I ¦ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24-108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.