Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 21
ÞRIDJUDAGUR 11. FEBRUAR 1997 25 Fréttir Sjúkrahúsiö á Seyöisfirði. Seyðisfjörður: DV-mynd Jóhann Harkaleg aðfor að sjúkrahúsinu Stjórnendur sjúkrahúsa á Norð- ur- og Austurlandi eru vanda vafnir og almenningur mjög kviðafullur um velferð sína. Þessu valda stöðugt vaxandi kröfur um niðurskurð rekstrarkostnaðar og hefur sjúkra- húsið á Seyðisfirði hlotið langversta útreið. Stjórn sjúkrahússins hélt neyðarfund 31. janúar. Þar voru eft- irfarandi mótmæli samþykkt ein- róma: „Stjórn Sjúkrahúss Seyðisfjarðar mótmælir harðlega þeirri aðför stjórnvalda að rekstri og tilvist sjúkrahússins sem gerð er með nýrri tillögu um niðurskurð á fjár- veitingu til rekstrar þess, um 23% á þessu ári og næstu tveimur, auk tveggja milljóna króna niðurskurð- ar sem þegar er tilkominn í fjárlög- um þessa árs. Á síðustu þremur árum hefur tek- ist, með miklu aðhaldi og fækkun starfa, að halda rekstrarútgjöldum innan ramma fjárlaga. Einnig er unnið að því áfram að lækka kostn- að enn frekar til þess að ná því að draga saman um þær tvær mUIjónir sem fyrr eru nefndar. Það er því í hæsta máta óeðlilegt og torskilið að á sama tíma skuli vera ráðist að stofnuninni með slíku offorsi og henni þannig gert ókleift að starfa eðlilega að góðum rekstri, öllum til heilla og velferð- ar." -JJ Isfirðingar opna Pizza 67 veitingastað í Noregi DV, Isafirði: Steinþór Friðriksson og Gróa Böðvarsdóttir, sem rekið hafa veit- ingastaðina Sjallann og Krúsina auk ísafjarðarbíós og Pizza 67 á ísa- firði, hyggja nú á landvinninga með Pizza 67. Steinþór, eða Dúi, eins og hann er alltaf kallaður, er að leggj- ast í víking til Kristiansand í sunn- anverðum Noregi. Þar ætlar hann að standsetja fyrsta Pizza 67 staðinn i Noregi og er þar í samstarfi við frændur sína, Unnar Eyjólfsson og Orra Vilbergs- son, sem einnig eru ísfirðingar að uppruna. Ráðgert er að opna nýja staðinn 1. mars. nk. Dúi sagði að Kristiansand væri hálfgerð hitabelt- is- baðstrandarparadís norskra á syðsta odda landsins. íbúar eru um 50.000 en fjölgar 1 200 þús. á sumrin. Nýi Pizza 67 staðurinn er á besta stað í bænum og er sá fyrsti af sex sem ráðgert er að opna í Noregi á næstu 12 mánuðum. Þau Gróa ætla ekki að vera aðilar nema að þessum eina sem verður rekinn af hlutafé- lagi Pizza 67 Kristiansand. Orri Vilbergsson á réttinn á Pizza 67 í Noregi en þau hjón eiga rétt á að ganga inn í dæmið um fleiri veit- ingastaði ef þeim litist vel á þetta. Nýi veitingastaðurinn er 300 m2 og með sætum fyrir 100 gesti. Búið er að gera samning sem tryggir leigu- rétt í 5 ár. Ytra útlit staðarins er hannað af ísfirðingnum Pétri Guð- mundssyni. -HKr. Erfitt hetur veriö tyrir smábáta á Vestfjöröum að sækja sjóirm vegna brælu. DV-mynd Róbert Erfitt að sækja sjóinn DV Suðureyri: Miklar ógæftir voru hér fyrir vestan í janúarmánuði en alls gáfust 4 dagar til sjósóknar. Eigend- ur smábáta bíða átekta eftir sjó- veðri en mjög umhleypingasamt hefur verið undanfarnar vikur með snjókomu og langvarandi hvass- viðri á miðum. Samkvæmt heimildum DV hefur verið rótarafli hjá smábátum þegar gefið hefur á sjó. Fjölmargir beiting- armenn eru nú án atvinnu sem og sjómenn en það virðist færast í auk- ana að eigendur smábáta beiti sjálf- ir, sérstaklega þegar um fáar sjó- ferðir er að ræða. Á þessum árstíma gefast sjaldan fleiri en 10 dagar á sjó í mánuði og oft gerist það að sjó- ferðir fari niður í eins stafs tölu. -R. Schmidt Húsbréf Tuttugasti og fyrsti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. apríl 1997. 1.000.000 kr.bréf 91110009 91110269 91110644 91110944 91111431 91111671 91112172 91112708 91113083 91113546 91113664 ¦91110086 91110314 91110651 91110948 91111517 91111970 91112236 91112810 91113129 91113621 91113676 91110090 91110372 91110678 91111067 91111526 91112054 91112257 91112859 91113290 91113633 91110215 91110503 91110874 91111302 91111603 91112119 91112597 91112892 91113315 91113641 91110216 91110620 91110931 91111365 91111649 91112140 91112645 91112966 91113362 91113647 100.000 kr. bréf 91140113 91141450 91142681 91143765 91144770 91145787 91146734 91148262 91149308 91150040 91150997 91140137 91141483 91143035 91143847 91144803 91145794 91146783 91148340 91149326 91150055 91151024 91140155 91141511 91143038 91143896 91144864 91145878 91146816 91148431 91149469 91150089 91151047 91140219 91141650 91143070 91143914 91144879 91145990 91146972 91148479 91149505 91150280 91151094 91140436 91141708 91143134 91143928 91144941 91146014 91147023 91148569 91149508 91150345 91151147 91140623 91141927 91143141 91143939 91144967 91146038 91147166 91148688 91149559 91150414 91151260 91140818 91141935 91143169 91143993 91144995 91146068 91147252 91148878 91149567 91150580 91151278 91140859 91141937 91143178 91144194 91145046 91146116 91147439 91148889 91149579 91150715 91140864 91141941 91143249 91144354 91145102 91146128 91147440 91148950 91149637 91150758 91140976 91142097 91143286 91144402 91145156 91146367 91147510 91148977 91149669 91150809 91141015 91142230 91143381 91144580 91145194 91146414 91147601 91148988 91149687 91150841 91141072 91142321 91143500 91144590 91145254 91146444 91147888 91149000 91149762 91150912 91141184 91142381 91143519 91144630 91145306 91146464 91148002 91149016 91149856 91150931 91141223 91142487 91143567 91144683 91145531 91146598 91148138 91149119 91149963 91150941 91141366 91142627 91143693 91144692 91145666 91146605 91148245 91149303 91150022 91150993 10.000 kr. bréf 91170012 91170039 91170079 91170082 91170293 91170322 91170597 91170660 91170677 91170785 91171189 91171232 91171280 91171316 91171386 91171398 91171488 91171511 91171522 91171555 91171741 91171797 91171805 91171821 91171844 91171881 91172011 91172012 91172058 91172079 91172096 91172176 91172224 91172300 91172369 91172426 91172443 91172522 91172547 91172632 91172669 91172672 91172681 91172795 91172817 91172879 91172887 91172921 91172950 91173028 91173052 91173106 91173174 91173323 91173363 91173449 91173468 91174048 91174171 91174475 91174663 91174706 91174775 91174884 91175158 91175194 91175303 91175323 91175372 91175482 91175522 91175535 91175556 91175649 91175739 91175755 91175839 91175907 91176103 91176210 91176229 91176307 91176346 91176367 91176445 91176471 91176536 91176631 91176657 91176660 91176716 91176729 91176874 91177036 91177171 91177241 91177603 91177611 91177621 91177680 91177887 91177938 91177954 91178011 91178114 91178177 91178197 91178204 91178328 91178370 91178391 91178467 91178469 91178571 91178573 91178627 91178720 91178730 91178757 91178822 91178892 91178896 91178967 91179075 91179133 91179138 91179221 91179305 91179374 91179414 91179516 91179635 91179720 91179744 91179829 91179940 91180116 91180174 91180286 91180383 91180411 91180419 91180479 91180509 91180537 91180590 91180592 91180599 91180665 91180671 91180691 91180703 91180721 91180806 91181004 91181086 91181176 91181363 91181478 91181513 91181640 91181761 91181852 91181871 91181956 91182036 91182040 91182080 91182083 91182122 91182220 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (2. útdráttur. 15/071992) innlausnarverð 1.187.274.- 91113383 innlausnarverð 11.873.- 91173733 (3. útdráttur. 15/101992) innlausnarverö 120.656.- 91149252 91150671 innlausnarverð 12.066.- 91174427 91179602 91181653 91174439 91181091 (4. útdráttur. 15/01 1993) MEBBB3BBI innlausnarverð 122.043.- 91140048 BKJ2JEE3 ínnlausnarverð 12.284.-91170483 91179546 (5. útdráttur. 15/04 1993) BnSBBBBBH innlausnarverð 125.874.- 91143082 BBEE2I3 innlausnarverð 12.587.- 91181002 BHEE22E3 (6. útdráttur, 15/071993) innlausnarverð 12.788.- 91175459 (7. útdréttur, 15/101993) BHiBBSBBH innlausnarverð 132.007.- 91141859 HEÍE2I23 innlausnarverð 13.201.- 91179850 (8. útdráttur, 15/01 1994) BHEEEE3 innlausnarverð 13.411,-91171728 91177640 91179941 (9. útdráttur. 15/04 1994) HjBBBBBBBj Innlausnarverð 136.195.-91146102 91149230 HEE2E3 innlausnarverð 13.620.-91174779 91176062 (10. útdráttur, 15/071994) BnjHBBBBBJ innlausnarverð 136.689.-91141860 91146577 91150573 BBEE2E3 innlausnarverð 13.869.-91174447 91178953 (11. útdráttur, 15/101994) BBEES2E3 innlausnarverð 14.156,-91176061 91162279 (13. útdráttur, 15/04 1995) innlausnarverð 146.524.- 91146172 91149154 91151261 innlausnarverð 14.652.- 91174806 91181567 (14. útdráttur, 15/07 1995) innlausnarverð 1.489.363.- 91113186 innlausnarverð 148.936.- 91144999 innlausnarverð 14.894.- 91174644 91175460 91177609 91175008 91176056 91178871 (15. útdráttur, 15/101995) innlausnarverð 152.721.- 91140202 91144834 91145802 innlausnarverð 15.272.- 91177641 91179913 (16. útdráttur. 15/01 1996) innlausnarverð 155.052.- 91140261 innlausnarverð 15.505.- 91178621 91180028 91180048 (17. útdráttur, 15/04 1996) innlausnarverð 158.471.- 91140827 91141991 91145670 innlausnarverð 15.847.- 91171910 91179548 (18. útdráttur, 15/071996) Innlausnarverð 161.910.- 91145110 91147528 innlausnarverð 16.191.- 91170433 91180854 91181903 (19. útdráttur, 15/10 1996) innlausnnrverð 1.658.865.- 91111097 innlausnarverð 165.887.- 91141094 91141697 91144854 91149152 Innlausnarverð 16.589,- 91170580 91173275 91177378 91179018 91171471 91174782 91177513 91179457 (20. útdráttur, 15/01 1997) innlausnarverð 1.677.474.- 91110377 91110920 91111941 91112963 91110527 91111862 91112529 91113019 innlausnarverð 167.747.- 91140110 91140974 91142500 91140179 91141009 91142983 91140203 91141492 91143002 91140717 91141774 91143790 91140783 91141821 91144220 91144297 91147806 91149797 91144303 91147810 91150124 91144304 91149536 91144463 91149557 91144948 91149692 innleusnarverð 16.775,- 91170886 91174307 91176360 91172503 91174676 91176876 91172674 91175257 91177804 91173068 91175389 91178176 91173886 91175784 91178201 91178445 91180577 91181716 91179170 91180604 91181784 91179312 91180614 91181845 91179721 91181120 91181918 91180219 91161312 91182119 Útdregin ólnnleyst húsbréf bera hvorkl vextl né verðbætur frá tnnlausnardegl. Því er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdelld Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. C8K3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS |T J HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 . 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.