Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 23
ÞRIDJUDAGUR 11. FEBRUAR 1997 27 Fréttir ^ Sérleyfishafi á Djúpavogi: Ahyggjur vegna uppsagnar á aksturssamningi DV| Djúpavogi: Flugleiðir hafa sagt upp aksturs- samningi við Hjört Ásgeirsson sér- leyfishafa sem séð hefur um að koma pósti, flugfrakt og farþegum Flugleiða milli Djúpavogs og Hafh- ar. Á síðasta ári nýtti á annað þús- und manns sér þá þjónustu. Samn- ingnum var sagt upp 1. desember sl. og verður hann laus 1. mars nk. Að sögn Vignis Þorbjörnssonar, umdæmisstjóra Flugleiða á Horna- firði, vakir það fyrir Flugleiðum að reyna að bæta taprekstur með því að fá sveitarfélögin til að taka þátt 1 þessu. Hafa Flugleiðir sagt upp akst- urssamningum víða um land og telja það hlutverk sveitarfélaganna að sjá um aksturinn og þá um flug- ið. Hjörtur sérleyfishafi hefur séð um ferðir milli Djúpavogs og Hafhar síð- an 1979. Fyrstu 2 árin ásamt föður sínum en tók síðan alveg við rekstr- inum. Eru 5 ferðir i viku allt árið. „Hjörtur hefur séð um þetta af miklum myndarskap. Alltaf verið. með góða bíla og verið gætinn og það væri slæmt að missa hann. Það er mikilvægt að hægt verði að gera nýja samninga fyrir mánaðamót, því annars eiga margir, því miður, eftir að lenda í vandræðum. Margir sem ekki geta ekið á milli auk þess sem ýmis önnur þjónusta er notuð í tengslum við þessar ferðir," sagði Vignir Þorbjörnsson. Að sögn Óskars Steingrímssonar, sveitarstjóra á Djúpavogi, er verið að vinna í málinu. Samband sveitar- félaga á Austurlandi hefur fjallað um málið og í framhaldi af því bein- ir samgöngunefhd SSA því til þing- manna kjördæmisins að þeir taki á málinu, því nefhdarmenn telja það of stóran bita fyrir litið sveitarfélag að ráða við. „Þessar samgöngur eru mikilvæg- ar fyrir okkur og höfum við veruleg- ar áhyggjur af þessu," sagði Óskar sveitarsrjóri. -HEB Borgarbyggð: Mestu útgjöldin vegna sundlaugarbyggingar DV.Vesturlandi: Á þessu ári verður bygging útisundlaugar með heitum pottum, vaðlaug og rennibrautum lang- stærsta framkvæmd Borgarbyggðar á þessu ári. Sundlaugin á að vera tilbúin fyrir landsmót Ungmennafé- lags íslands sem á að halda í Borg- arnesi í sumar. „Það er byrjað að reisa einingar fyrir sundlaugina en það er ekki búið að ákveða endanlega hve mik- ið fjármagn fer í þessa framkvæmd. Fyrri umræða um fjárhagsáætlun fór fram í síðustu viku. Það er oft unnið mikið á milli áætlana hjá okkur þannig að það skýrist 1 febrú- ar þegar seinni umræða um fjár- hagsáætlunina fer fram hve mikið fjármagn fer í þessa framkvæmd," sagði Óli Jón Gunnarsson, bæjar- stjóri í Borgarbyggð, í samtali við DV. DVÓ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Strandgötu 52, Eskifirði, föstudaginn 14. febrú- ar 1997 kl. 10 á eftirfarandi __________eignum:__________ Bleiksárhlíð 2-4, íb. nr. 31, 3. h. t.v., Eskifirði, þingl. eig. Sigrún Traustadóttir og Guðmundur Gylfason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Brekka 16, Djúpavogi, þingl. eig. Jóhann Alfreðsson og Alfreð Alfreðsson, gerðar- beiðendur Djúpavogshreppur og Lífeyr- issjóður Austurlands. Brekka 7, Djúpavogi, þingl. eig. Ingi- bjórg H. Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Djúpavogshreppur og Vátryggingafélag íslands. Brekkugata 3, Reyðarfirði, þingl. eig. Þorvaldur Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði. Búðareyri 25, verslun/skrifstofa, Reyðar- firði, þingl. eig. Lykill hf. og Aðslsteinn Eiríksson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði. Búðareyri 27A, trésmiðja, Reyðarfirði, þingl. eig. Trésmiðjan hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimta Austurlands. Búðareyri 29, Reyðarfirði, þingl. eig. Trésmiðjan hf., gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Eskifirði. Búðareyri 29B, Reyðarfirði, þingl. eig. Verktakar hf., gerðarbeiðandi sýslumað- urinn á Eskifirði. Búðareyri 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, gerðarbeiðbeið- endur Lífeyrissjóður Austurlands og Reyðarfjarðarhreppur. Búðavegur 12a, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Einar Agústsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Eskifirði. Búðavegur 24, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Ingólfur Sveinsson, gerðarbeiðendur Byggsj. ríkisins, húsbrd. Húsnæðisstofn- unar. Fossgata 3, Eskifirði, þingl. eig. Lára Thorarensen, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Greiðslumiðlun hf, Visa ísland, Landsbanki íslands, S. Helgason hf, Tryggingamiðstöðin hf. og þrb. Baldur og Oskar hf. Hammersminni 6, Djúpavogi, þingl. eig. Margrét Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Djúpavogshreppur. Hæðargerði 10A, Reyðarfirði, þing. eig. Jóhann Halldórsson, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins, húsbréfad. Hús- næðisstofhunar, Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Eskifirði. Nesbraut 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Lykill hf, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði. Stekkjargrund 4, Reyðarfirði, þingl. eig. Bjarni G. Bjarnason og Ásta J. Einars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Strandgata 75A, Eskifirði, þingl. eig. Sig- urjón Bjöm Bjömsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggsj. rík- isins, húsbrd. Húsnæðisst. Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig. Fjóla Akadóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Tollvörugeymsla, Reyðarfirði, þingl. eig. Tollvörugeymsla Austurlands hf, gerðar- beiðandi. sýslumaðurinn á Eskifirði. Argata 7, Reyðarfirði, þingl. eig. Agnar Bóasson og Svala Sævarsdóttir, gerðar- beiðendur Byggsj. ríkisins, húsbrd. Hús- næðisstofhunar og sýslumaðurinn á Eski- firði.________________________' Ásgerði 8, e.h., Reyðarfirði, þingl. eig. Haukur Sigfusson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður verslunarmanna og Pharmaco hf_______________________________ SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI Húsbréf Sextándi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992. Innlausnardagur 15. apríl 1997. 5.000.000 kr. bréf 92210022 1.000.000 kr.bréf 92220043 92220457 92220787 92220921 92221255 92221837 92222150 92222689 92223351 92220142 92220482 92220808 92221018 92221305 92221851 92222364 92222691 92223362 92220175 92220514 92220814 92221070 92221318 92221877 92222501 92222822 92223370 92220353 92220642 92220840 92221096 92221331 92221962 92222572 92223094 92220354 92220734 92220895 92221123 92221526 92221987 92222655 92223270 92220406 92220769 92220912 92221253 92221822 92222049 92255799 92222683 92256443 92223334 92257173 92257918 )0.000 kr. bréf 92250086 92250742 92252605 92253768 92254809 92258518 92250354 92250912 92252767 92253931 92255032 92256136 92256516 92257183 92257921 92258530 92250371 92250926 92252872 92253980 92255033 92256169 92256585 92257443 92257932 92258604 92250378 92251307 92252873 92254018 92255246 92256239 92256658 92257532 92257948 92258699 92250436 92251632 92253120 92254365 92255314 92256261 92256718 92257557 92258062 92258814 92250557 92252019 92253261 92254513 92255494 92256265 92256936 92257595 92258181 92258882 92250607 92252384 92253477 92254738 92255732 92256325 92257098 92257862 92258292 10.000 kr. bréf 92270050 92271470 92272999 92274258 92275009 92275735 92276757 92277230 92277853 92270065 92271844 92273102 92274344 92275148 92275822 92276782 92277238 92278033 92270101 92271910 92273393 92274619 92275245 92275849 92276783 92277255 92278055 92270205 92272074 92273748 92274650 92275323 92275918 92276838 92277373 92278147 92270222 92272462 92273871 92274660 92275435 92275942 92276854 92277409 92278321 92270924 92272484 92273887 92274746 92275602 92276093 92276895 92277473 92278333 92270956 92272748 92273891 92274836 92275665 92276533 92277066 92277545 92278335 92271341 92272762 92274078 92274898 92275725 92276602 92277127 92277727 92278413 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr. (Lútdráttur, 15/07 1993) innlausnarverð 110.312.- 92254671 92257834 innlausnarverð 11.031.- 92272529 92274115 (2. útdráttur, 15/10 1993) innlausnarverð 11.387.- 92270500 100.000 kr. (4. útdráttur, 15/04 1994) innlausnarverð 117.486.- 92257174 innlausnarverð 11.749.- 92272524 92275852 l .000.000 kr. (5. útdráttur, 15/07 1994) innlausnarverð 1.196.379.- 92222735 LO.OOOkr. I innlausnarverð 11.964.- (6. útdráttur, 15/10 1994) 10.000 kr. innlausnarverð 12.212,- 92277771 (8. útdráttur, 15/04 1995) 100.000 kr. innlausnarverð 126.397.- 92253475 l .000.000 kr. 100.000 kr. (9. útdráttur. 15/07 1995) innlausnarverð 1.284.779.- 92221548 innlausnarverð 128.478.- 92256716 innlausnarverð 12.848,- 92276604 l 0.000 kr. (10. útdréttur, 15/10 1995) innlausnarverð 13.174.- 92276606 100.000 kr. 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/01 1996) innlausnarverð 133.754.- 92255076 innlausnarverð 13.375.- 92270304 92276601 92272260 92277768 (12. útdráttur, 15/041996) innlausnarverð 13.670.- 92277632 (13. útdráttur, 15/07 1996) l .000.000 kr. I innlausnarverð 1.396.693.- 92221029 l oo.ooo kr. j innlausnarverð 139.669.- 10.000 kr. I innlausnarverð 13.967.- ' 92272770 92277674 (14. útdráttur, 15/10 1996) 1.000.000 kr. innlausnarverð 1.430.998.- 92221213 92222837 100.000 kr. innlausnarverð 143.100.- 9225125B 92253257 92258172 92262688 92253417 10.000 kr. I innlausnarverð 14.310.- 92272771 92276260 92277781 92274072 92277691 92277885 .000.000 kr. 100.000 kr. (15. útdráttur, 15/01 1997) innlausnarverð 1.447.051.- 92220414 92221802 92223123 92221520 92222316 92223155 innlausnarverð 144.705.- 92250217 92254360 92252475 92254863 92252712 92255110 92253334 92255190 92253661 92255781 92254118 92256268 92254155 92256309 innlausnarverð 14.471.. 92256340 92256677 92256698 92256906 92257022 92257472 92257934 92270109 92270275 92270665 92270868 92270990 92270994 92271471 92272051 92272215 92272501 92272929 92273367 92273642 92273732 92273878 92273944 92274182 92274393 92274523 92274531 92274535 92274629 92274657 92274703 92274858 92274888 92275058 92275136 92275307 92275670 92275853 92276102 92276208 92276372 92276479 92276758 92258258 92258529 92258753 92259031 92277214 92277386 92277513 92277536 92277581 92277587 92277913 92278207 92278341 Útdregin ólnnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka Islands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. C&h HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS ¦ ¦ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24-108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Askrifendur fa aukaafslátt crf smáauglýsingum DV oW mil/i hirr,, '"ís. '&. J%, Smáauglýsingar rsg 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.