Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRUAR 1997 15 í J JA/3 J^J JJ" Tískustraumar og -stefnur á skíðaútbúnaði: Ný skíðalína að ná vinsældum Útbúnaður sklðamanna er marg- breytilegur og fylgihlutir með þessu áhugamáli eru óteljandi. Enginn er maður með mönnum nema hann eigi góð svigskíði, hugsanlega einnig gönguskíði eða snjóbretti, skíðaskó, bindingar, skíðastafi, hanska eða lúffur, skíðasamfesting eða buxur og úlpu, skíðagleraugu, húfu og hugsanlega einhverja aðra fylgihluti. Það er ekki að ástæðulausu sem talað er um að á helstu skíðasvæð- um landans fari fram viðamiklar tískusýningar á þessum varningi. Breytingar og tískustraumar á skíð- um og skíðaútbúnaði eru örar. Ákveðin tegund útbúnaðar er í tísku eitt árið en þykir púkaleg það næsta. Skíði styttast og lengjast á víxl og taka breytingum 1 lögun. Allur útbúnaður er breytingum háður og er fljótur að úreldast. Tóm- as Bjarnason hjá versluninni Útilífi hefur fylgst vel með þessum breyt- ingum enda verið í nánum tengslum við skíðaíþróttina síðastliðna tvo áratugi. Skíði og skíðabretti „Það nýjasta í skíðunum eru styttri skiði sem eru mjög breið bæði að framan og að aftan en mjó í miðjunni og eru kölluð „carving- skíði". Þau eru heil frá kanti til kants og komu fyrst á markað hér í fyrra. Þessi skíði eru ekki ó s k y 1 d sk í ð a brett- sjálfur en hefðbundnari svigskíði („compact- skíði") eiga að vera eitt- hvað lengri, jafnvel 10-20 cm lengri. Þau eru jafn breið niður og erfið- ar að ráða við þau. Skíðabrettin eru töluvert vinsæl hér á landi en þau hafa náð hámarki er- lendis. Þau eiga ekki eftir að a u k a s t þar. Það er sérkenni- legt að skíða- brettin eru allt öðruvísi notuð er- lendis en á íslandi. Á íslandi eru „fre- estyle" brettin alls- ráðandi. Erlendis eru þau mikið meira notuð í svigi og það er því mun eldra fólk sem er á brettum er- lendis. Hér eru það krakkar og unglingar sem nota brettin mest í stökk og aðrar kúnst- ir." Styðja við legginn Léttar úlpur með flísefni aö innan og slitsterka fleti á álagspunktum eru vin- sælli en skíöasamfesting- ar. Hanskarnir, sem Tómas Bjarnason hjá Úti- lífi heldur á, eiga aö þola 30 gráöa frost en lúffur eru alltaf betri vörn gegn kuldum en hanskar. Skíðabindingar hafa einnig breyst mikið og eru mjög fullkomn- ar í dag. Fyrir tveimur áratugum var fest ól við fótinn frá skíðinu sem kom í veg fyrir að skíðið rynni í burtu þegar skór losnaði frá bind- ingu. „Ólarnar duttu fljótt upp fyrir og i stað þeirra komu skíðabremsur á binding- arnar. Bindingarnar sjálfar eru einnig orðnar mjög full- komnar í dag. Góðar bindingar hafa snúningshæl og eru opnanlegar á þrjá vegu að framan, bæði til hægri og vinstri og einnig upp á við, j en það er nýjung. Ein af nýj- 1 ungunum í bindingum er jtlítill sleði sem festur er | ofan á skíðin við binding- | arnar að framanverðu. Sleðinn rennur til hlið- anna og auðveldar losun skós frá skíði. Skíðastafir breytast einnig, notuð léttari og léttari efni og stafirnir verða straumlínulagaðri til þess að kljúfa loftið betur. En lengd staf- anna hefur alltaf lotið ákveðnum lögmálum og breytist ekki," sagði Tómas. og úlpurnar. En ef kalt er í veðri er alltaf best að nota luffur því hansk- arnir verða aldrei jafn hlýir og lúff- urnar. Leður hefur mjög látið undan síga, enda vill það verða leiðinlegt þegar það blotnar. En ef einhverjir eru handkaldir ráðleggjum við þeim að nota frekar lúffur. Samt sem áður er mikið meiri sala í hönskum enlúffum. Skíðagleraugu eru orðin mjög sér- hæfð og fullkomin. Það sem bæst hefur við á síðustu árum er að þau eru höggheld og nánast óbrjótandi, „Skíðaskórnir hafa ^einnig tekið breyt- ingum. 1 upphafi ¦ voru notaðir leð- [urskór og þeir náðu ekki hátt .upp á legginn. Þróunin hefur jverið í þá átt að skórnir hækka jog gefa betri stuðning og þeir jeru úr plastefhi. Stundum eru þeir aðeins með »e i n a Tískustraumar ognot eru mjog breiö í fram- og afturend- ann og draga dám af skíöa- brettum. og gefa skíðamönn- um færi á ýmis konar kúnstum. Þau hafa mikinn rad- íus m i k sveigju. Segja má að þessi skíði séu mitt á milli þess að vera bretti skíði. Ég er sann- færður um að þessu tegund skíða verður allsráðandi næsta haust. Nýja skíðalínan er öll í þessum dúr, enda er mín reynsla sú af þeim að það er ótrú- lega gaman að skíða á þeim. Á fyrstu árum skíðalþróttarinnar voru skíðin töluvert löng og oft það löng að erfitt var að ráða við þau. En lengdin hefur tekið miklum breytingum, fram og til baka. Nýju carving-skíðin eiga að vera nokkurn veginn jafn löng og skíðamaðurinn Breytingar á skíðafatn- aði eru bæði háð tískustraumum og notagildi. „í dag er miklu meiri sala í ósamsettum skíðafötum. Skíða- samfestingarnir seljast alltaf ágæt- lega, en nú vilja flestir kaupa sér laufléttar skíðaúlpur með goretex, flísefni að innan og sérstöku sterku efni á slitflötum að utanverðu. Inn- anundir eru notaðir þunnir bolir úr sérstóku gerviefni sem hleypa rak- anum út. Gömlu bómullarbolirnir, sem áður voru allsráðandi, höfðu þann galla að þeir héldu rakanum í sér," sagði Tómas. „Stretchbuxur og -peysur voru mikil tískuvara á árunum 1978-85 en hafa aldrei náð eins miklum vin- sældum á íslandi og erlendis vegna þess að stretchefnið er ekki jafn 1t Þao myndu margir reka upp stór augu ef skíöamaöur sæist í fjallinu meö þennan útbúnaö. Myndin er tekin ário 1977 og greinilegt aö mikiö vatn hefur runnið til sjávar síðan þá. þannig að er hægt að opna þá alveg til að þægi- legra sé að komast í þá. Bestu skóna er hægt að opna. Þeir eru með mörg- um smellum sem eru stillanlegar og einnig með herslupinnatil að laga skóinn að fætinum. Loftpumpaðir skór voru tískubóla áður en hún er að mestu leyti dottin upp fyrir, enda voru þannig skór mjög dýrir," sagði Tómas. hlýtt og úlpur eða samfestingar. Hér á íslandi er lífsnauðsynlegt að klæða af sér kuldann. Eftir að stretch-æðið rann sitt skeið urðu samfestingarnir allsráðandi í nokk- ur ár," sagði María Tómasdóttir hjá Útilífi. „Hanskarnir hafa einnig breyst eins og úlpurnar og góðir hanskar í dag eru nú klæddir goretex-efni eins móðufrí og rispufrí. Hágæðagler- augu eru sérstaklega létt og brjóta sólarljósið. Mörg skíðagleraugu eru í dag hönnuð með það fyrir augum að geta verið utan yfir venjuleg gler- augu," sagði Tómas. Tískan er skíðamanninum strang- ur húsbóndi og honum er nauðugur einn kostur að taka virkan þátt í því sem er í tísku hverju sinni. Nánast enginn vogar sér að láta sjá sig í fjallinu á útbúnaði sem kominn er til ára sinna. -ÍS [R^ Quelle-listi FYRIR VORIÐ OG SUMARIÐ1997. LISTINN ER HI4 BLAÐSÍÐUR MEÐ ÞVÍ NÝJASTA OG BESTA FYRIR FJÖLSKYLDUNA. LISTATILBO &3t Vönduð reiknitöiva í hulstri m. blokk & penna og STÓRI Quelle LISTINN m kroMHF 8Kt< Ath! Ef póstsent bætist við burðargjald kr. 200 Quelle - Stærsta fyrirtæki á sínu sviði í Evrópu Skemmtilegur sumarfatnaður fyrir börn og fullorðna sem frameiddurer með sérstakri vörn gegn útfjólubláum geislum sólarinnar - Alger nýjung sem auðvitað kemur frá Quelle. 4P % Gmn Ifiw Náttúran skiptir sífellt meira máli. Quelle býður fallegan fatnað sem eingöngu er unninn úr vistvænum efnum, algerlega án klórefna. Fatnaður sem er góður fyrir húðina. Sérunninn úrvals-ull sem er mjög þægileg fyrir húðina. Einstaklega fallegur og vandaður fatnaður frá hinum þekkta fatahönnuði, Brittu Steilmann. iiKirrASTEILMANN Grofien-Service Quelle gefur þér kost á að raða saman stærðum í þriggja hluta dragt þannig að mlsmunandi númer er á jakka, buxum og pilsi. Ath! Fatnaður er almennt í stærðum upp í nr. 62. ðtrá/ejt áiHHil uftíshujiitnaSi^fiHi1 allajjblslujldana Quelle VERSLUNARHÚSIÐ • DALVEGI 2 • KÓPAVOGI © 564-2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.