Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 14
» * 14 tilveran ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 Höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun: Tilvist og starfsemi þriðja taktkerfis líkamans Samkvæmt hefðbundnum læknis- fræðikenningum er líkaminn talinn búa yfir tveimur taktkerfum, önd- unar- og blóðrásarkerfi. Margir eru orðnir fylgjandi þeirri skoðun að líkaminn búi yfir einu taktkerfi til viðbótar og teíja sig geta á vísinda- legan hátt sýnt fram á tilvist og starfsemi þriðja taktkerfisins sem kallað hefur verið Cranio-Sacral kerfið (höfuðbeina- og spjald- hryggjarkerfið). Með því að nýta þá vitneskju, má meta og meðhöndla fyrirbæri sem áður höfðu verið ill- skýran- leg og erf- nærir það, losar við úrgangsefni og heldur flæðinu gangandi. Það er það sem við erum að reyna að losa um, ef einhvers staðar hefur komið spenna á þetta kerfi. í Bandaríkjunum er rekin endur- hæfingar- m i ð s t ö ð sem Þannig þræðum við okkur í gegn- um varnarkerfið og tökum af því spennu. Meðferð tekur yfirleitt um 1,5-2 klst. Þetta er heildræn meðferð og byggist á osteopatískum grunni. Við leitum yfirleitt að meininu hjá fjarstæðum himnum, hjá þind, brjóstholsopi eða grindarbotni. Þar tekur líkaminn á sig spennu og þar finnum við oft fyrir spennu. Við erum ekki í neinvun vafa um að árangur hefur náðst með þessum aðferðum og erum yfir- leitt frekar hissa á því hvað þetta litla inngrip hefur mfkil áhrif. Mér hefur tekist að lækna mígreni eftir aðeins einn meðferðartíma, ég fékk tvo í með- Cranio- Sacral jöfnun, enda þurfa þeir sem hafa lengi glímt við kvilla jafnan á mörgum meðferðartímum að halda áður en árangur næst. Úlíkur bakgrunnur Gunnar sagði að þeir sem tækju fólk í Cranio-Sacral jöfnun hefðu margir ólíkan bakgrunn. „Það eru starfandi við þetta sjukranuddarar, tveir hjúkrunarfræðingar, þrír sál- fræðingar, kennari og nokkrir nuddfræðingar. Ég hef aldrei fundið fyrir því að fólk sé neikvætt gagn- vart þessar meðferð. Cranio-Sacral jöfnun byggist á aðferðum osteopa- tíu sem er viðurkennd aðferð. Osteopatar vinna nær eingöngu með höndunum og trúa á að hægt sé að styrkja lækningamátt líkamans. Osteopatar eru viðurkenndir, en eru með aðrar áherslur en beitt er í nútima lækningum. Osteopatar líta til dæmis allt ö ð r u m augum á Cranio-Sacral meöferö byggist aldrei á neinni aflbeitingu og aldrei er beitt meö líkamanum, aldrei veriö aö ráöast á hann. neinni nauögun. Paö er alltaf veriö aö vinna DV-myndir ÞÖK ið viðureignar, eins og skerta starf- semi miðtaugakerfis og ýmis önnur heilsuvandamál. Upphafsmaður þessarar kenning- ar er dr. William Sutherland, en um hann er getiö í bókinni „Lækninga- máttur líkamans" sem kom út fyrir jólin í þýðingu dr. med. Þorsteins Njálssonar. í umfjöllun bókarinnar segir á bls. 34-35: „Kenningar Sut- herlands ganga út á það að mið- taugakerfið, og líffæri og vefir sem tengjast því, sé á stöðugri og takt- fastri hreyfingu, og þessi hreyfing sé mikilvægur þáttur - hugsanlega mikilvægasti þátturinn - í lífi og heilbrgði manna. Hann bar kennsl á fimm þætti í þessari starfsemi: Hreyfing á höfuð- beinamótum, sem tengja öll tuttugu og sex bein höfuðkúpunnar. Þensla og samdráttur á heilahvelum. Hreyf- ing á himnum, sem klæða heilann og mænuna. Vökvabylgja í heila- og mænuvökvanum, sem baðar heila og mænu. Ósjálfráð en lítil hreyfing á spjaldhrygg eða rófubeini." Gunn- ar Gunnarsson sálfræðingur hefur í nokkur ár starfað við Cranio-Sacral jöfnun. Frumöndunarkerfi „Dr. John Upledger sýndi fram á að Cranio-Sacral kerfið er sjálfstætt öndunarkerfi sem hann kallar frumöndunarkerfi líkamans. Það heldur miðtaugakerfinu gangandi, kennd er við Upledger, einnig í Hollandi, Bretlandi og Norðurlönd- in eru farin að taka við sér. Hér á landi eru það samtökin Atlas, félag höfuðbeina- og spjaldhryggjarjafn- ara. Formaður félagsins er Birna . Imsland og ég er einn af stjórnar- mönnunum," sagði Gunnar „Við erum rúmlega 20 manns sem höfum lært höfuðbeina- og spjald- hryggjarjöfnun (Cranio-Sacral jöfn- un) og ætli við séum ekki um 15 manns á íslandi sem starfa við það meira og minna. Cranio-Sacral jöfnunin hefur hlot- ið viðurkenningu víða erlendis. Til dæmis tekur tryggingarkerfið í Þýskalandi þátt í kostnaði við hana, tannlæknar víða erlendis eru farnir að notfæra sér kerfið til að lagfæra skakkt bit og jafnvel læra meðferð- ina sjálfir. Engin aflbeiting Meðferð byggist aldrei á neinni aflbeitingu og aldrei beitt neinni nauðgun. Það er alltaf verið að vinna með líkamanum, aldrei ver- ið að ráðast á hann. Ef notaður er of mikill þrýstingur fer líkaminn í vörn. Varnafkerfið spennist upp og þá verður að létta þrýstinginn til þess að geta fundið hreyfing- arnar og leyft líkamanum að „flæða". Síðan stoppum við hreyf- ingarnar, höldum aðeins við þær þangað til líkaminn sleppir þehn. ferð vegna síþreytu og þrír með- ferðartímar dugðu til að einkenn- in hurfu." Blaðamaður á DV, sem átt hefur við íþróttameiðsl í baki að stríða í mörg ár (hugsan- lega brjósklos), ákvað að reyna meðferðartíma í Cranio-Sacral jöfnun. Myndirn- ar sem fylgja þessari grein eru teknar í þeirri meðferð. Blaða- maður lýsti því að meðferðin hefði komið hon- um nokkuð á óvart, engum átökum var beitt og aðferðirnar allt öðruvísi en hjá hefðbundnum nuddurum. Blaðamaður taldi sig varla get- að tjáð sig um ár- angur, nokkrum dögum eftir með- ferðina og fann reyndar engan áþreifanlegan mun á sér. Það þarf þó ekki að mæla gegn brjósklos og hefðbundnar lækningarað- ferðir gegn því. Þeir fullyrða það alveg fullum fetum að það þurfi aldrei að skera við brjósklosi. Það sé alltaf hægt að vinna gegn því á annan hátt. Fólk veltir því eflaust fyrir sér hvenær grípa eigi til þessarar meðferðar, hvort það eigi að ger- ast þegar hefðbundnar aðferðir duga ekki. Ég er á þeirri skoðun að fyrst eigi að reyna þessa aðferð, en hins vegar er ekki boðið upp á það. Minn draumur er sá að ná til bama frá byrjun eða strax við fæðingu og beita þá fyrirbyggjandi aðferðum. Beita síðan reglulegu eftirliti til að fylgjast með að allt sé í lagi. Auðvitað er ekki hægt að fullyrða að bati náist með Cranio-Sacral jöfn- un, til dæmis getur mígreni stafað af allt öðrum orsökum og þá dugar meðferðin ekki. Einnig verður að gæta að því að langvarandi skaða tekur oft drjúgan tima að bæta. Þess vegna er svo mikilvægt að ná strax til manna eftir áföll. Höfuðhnykksá- fall (whiplash) er til dæmis nauð- synlegt að meðhöndla strax og er oft auðvelt viðureignar ef strax er tekið á vandamálinu," sagði Gunnar. -ÍS Forsaga Arið 1970 aðstoðaði dr. John Upledger við uppskurð á háls- liðum sjúklings, þar sem fjar- lægja þurfti kalk af heila- og mænuhimnunni „dura mater". Þurfti hann við það tækifæri að halda mænuslíðrinu í kyrr- stöðu á meðan á aðgerðinni stóð, en var það algerlega um megn þar sem slíðrið ranh stöðugt úr höndum hans. Upled- ger vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Þarna átti ekki að vera hreyfing, hvað þá taktbundinn sláttur, samkvæmt læknis- fræðibókunum. Tvö ár liðu án þess að dr. Upledger fyndi nokkra skýringu á þessu fyrir- bæri. Kollegar hans höfðu eng- an grun um hvað hér væri á ferð. Það var ekki fyrr en Upledger sótti námskeið í að- ferðum og sjúkdómsgreiningu höfuðbeinasérfræðingsins Sutherlands að hreyfing komst á málið. Hreyfanleg um saumana William G. Sutherland hafði gert sér grein fyrir því þegar upp úr aldamótum að höfuð- kúpubein væru hreyfanleg um saumana. Hann sannprófaði þetta á sjálfum sér með því að nota hjálm sem hægt var að herða að höfðinu á mismunandi stöðum. Afleiðingar af þrýstingi á hin ýsmu svæðl höfuökúp- unnar lýstu sér til dæmis í höf- uðverk og samhæfingarvanda- málum. Þroski og viðhald Höfuðbeina- og spjald- hryggjarkerfið er sú lífeðlis- fræðilega umgjörð sem mið- taugakerfið þarf til þess að geta þroskast og haldið sér við æv- ina á enda. Þetta kerfl er jafnt í mönnum sem dýrum. Það myndast á fósturskeiði, starfar óslitið alla ævi og hættir ekki starfsemi fyrr en allt að tveim- ur tímum eftir að einstakling- urinn er látinn. -ÍS Cranio-sacral jöfnun byggist á aðferöum osteopatíu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.