Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 Adamson 35 Andlát Elín Guðmundsdóttir, Norð- urbyggð 16, Akureyri, lést á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri laug- ardaginn 8. febrúar. Sigurður Jónsson, Eystra-Selja- landi, Vestur-Eyjafjallahreppi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnu- daginn 9. febrúar. Sigríður Kristín Krisijánsdóttir röntgentæknir, Birkihæð 2, Garða- bæ, lést á heimili sínu laugardag- inn 8. febrúar. Sigríður Þormar Vigfúsdóttir, Torfufelli 25, Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 6. febrúar. Þórður Júlíusson, Krókabyggð 24, Mosfellsbæ, lést á Kanaríeyjum að morgni 9. febrúar. Kristmundur Jónsson húsa- smíðameistari lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt 10. febrúar. Nikulás Magnússon, Völvufelli 48, Reykjavík, lést á Landakoti laugardaginn 8. febrúar. Helena Sigurgeirsdóttir, Brekku- seli 18, Reykjavík, lést á Landspít- alanum aö morgni 9. febrúar. Jarðarfarir Sveinbjörn Benediktsson, Gunn- arsbraut 40 Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í dag, 11. febrúar, kl. 15.00. Einar Matthías Kristjánsson, Markholti 13, Mosfellsbæ, sem lést 4. febrúar, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju í Kópavogi fimmtu- daginn 13. febrúar kl. 14.00. Guðsveinn Þorbjörnsson, Sól- vangi, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. febrúar kl. 13.30. Útför Margrétar Jóhannesdóttur frá Laxamýri, fyrrv. forstöðukonu Heilsuverndarstöðvarinnar, fer fram frá Fossvogskapellu miðviku- daginn 12. febrúar kl. 13.30. Steinunn Guðjónsdóttir, Selvogs- grunni 13, Reykjavík, lést 8. febrú- ar. Jarðarförin fer fram frá Ás- kirkju fimmtudaginn 13. febrúar kl. 15.00. Tilkynningar Ferðafélag íslands Miðvikudagur 12. febrúar kl. 20.30. Myndakvöld/ferðakynning í Mörk- inni 6. Ný ferðaáætlun kynnt. Fjöl- breytt myndasýning og ferðakynn- ing, m.a. kynntar dagsferðir, helg- arferðir, afmælisferðir, árbókaferð- ir. Nánar auglýst á miðvikudaginn. Ferðakynning verður í stóra sam- komusal Ferðafélagsins að Mörk- inni 6. Húsið opnað kl. 20 en kynn- ingin hefst kl. 20.30. Öskudagsgleði fyrir börn Á öskudaginn verður samkvæmt hefð grímubúningaball í Gerðu- bergi. Þá fyllist húsið af alls konar undarlegum verum af öllum stærð- um og gerðum sem sleppa fram af sér beislinu í villtum dansi. Hljóm- sveitin Fjörkarlar sér um fjörið. Einnig verður boðið upp á föndur og andlitsmálningu. Húsið verður opnað kl. 14 en dagskráin hefst um kl. 14.30. Miðaverð er kr. 300 en frítt fyrir fullorðna í fýlgd með bömum. Öskudagurinn Lauga- vegi og nágrenni Undanfarin ár hefur verið hefð að krakkar arki niður Laugaveginn á öskudaginn I alls kyns búningum og taki lagið fyrir verslunarfólk og fái sælgæti að launum. Þetta setur skemmtilegan svip á bæinn. Versl- unarfólk á Laugavegi býður bömin hjartanlega velkominn í verslanir sínar þar sem boðið er upp á sæl- gæti til kl. 12 á hádegi eða á meðan birgðir endast. Stjórn Samtaka Laugavegar og nágrennis. Mannamót Aðalfundur Safnaðarfélags Ás- prestakalls verður haldinn þriðju- daginn 18. febrúar kl. 20.30 í safnað- arheimilinu Áskirkju, neðri sai. Stjóm Safhaðarfélags Ásprestakalls. Lalli og Lína ÉG VEIT EKKI HELDUR HVAD ÉG SÉ VID HANN. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. til 13. febrúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, s. 568 0990, og Reykjavik- urapótek, Austurstræti 16, s. 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga annast Garðs- apótek næturvörslu frá kl. 22 til morg- uns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fímmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opiö virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 551-5070. Læknasími 551-5071. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin tii skiptis sunnudaga og helgi- daga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörsiun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyhafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka ailan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 112, Hafharflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum ailan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tfl kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Þriöjudagur 11. febrúar 1947. Siglingar milli Noregs og Danmerkur aö stöövast. AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, ’s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabOar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvOtud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Spakmæli Hin sanna synd er sú sem drýgö er af illkvittni. Malabariskur (Indland). Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö 11-17. aUa daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga mOli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnaríiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og funm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og slmaminjasalhið: Austurgötu 11, Hafnarftrði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarf]., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í ööram til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. febrúar Vatnsbermn (20. jan.-18 febr.): Þú fæst við skapandi störf sem gefa þér mikið. Einhver sem þú hélst að væri búinn að gleyma þér skýtur skyndilega upp kollinum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú þarft aö sýna sérstaka aðgát í ákveðnu máli. Þar sem dóm- greind þín er mjög skörp um þessar mundir er engin ástæða til að ætla annað en það takist. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú tekur að þér mjög tímafrekt verkefni sem þarfnast mikill- ar yfirlegu. Þú þarft að huga að því að fá næga hreyfingu, til dæmis að fara út að ganga. - Nautið (20. apríl-20. mai): Þú kynnist mjög áhugaverðri persónu á næstunni og segja má að við það verði mikil umskipti í lífi þínu. Ólofaðir festa margir ráð sitt á næstunni. Tviburamir (21. mai-21. júni): Þú ert mjög geflnn fyrir allan íburð og leggur töluvert upp úr því að hafa fallegt í kringum þig. Þetta er allt í lagi ef fjárhag- urinn leyfir það. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú þarft aö huga að fjármálunum og þar þarf að taka til hend- inni. Betra er að það dragist ekki á langinn. Happatölur eru 6, 8 og 31. IJónið (23. júli-22. ágúst): Farðu eftir innsæi þínu fremur en hlusta á ráðleggingar ann- arra. Þó að samvinna sé góð á hún ekki alls staðar við. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert óþarflega vandvirkur á sumum sviðum. Þessi tilhneig- ing þín gerir það að verkum að þér verður stundum fremur litið úr verki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér verður eitthvað á og færð skammir fyrir. Ástæðulaust er þó að taka þær alltof nærri sér þar sem öllum getur orðið á. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú tekur þátt í hópvinnu sem skilar góðum árangri. Þetta gæti verið upphafið að einhverju sem á eftir að skila veruleg- um hagnaði. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að velja milli tveggja góðra kosta og veldur þetta þér miklum heilabrotum. Þú gætir verið enn í vafa þegar þú ert búinn á ákveða þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ósætti kemur upp milli vina þinna. Þú gætir verið beðinn um að stilla til friðar. Þar þarfl þú að fara varlega og gæta þess að vera sanngjam.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.