Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRUAR 1997 [MKÍ)K][UJmrz 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í sfma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Y M hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atyinnuauglýsingu. >f Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Nú færð þú aö heyra skilaboö auglýsandans.. >f_ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spumingar auglýsandans. ^f Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. ^ Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. yf Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem pú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér þvl þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. MxSx^nimw^ 903 • 5670 Aöelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ATYINHA Atvinna íboði Góð laun - hlutastarf. Ef þú ert þrítug eða þar um bil og ert með kynþokkafulla, blæbrigðaríka rödd þá gætum við boðið þér starf við upplestur og hljóðritun á erótiskum frásögnum (leiklestur). Nánari uppl. fást í s. 588 5884 í dag og næstu daga. Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast til starfá í söluturn og video- leigu í vesturbænum, hálfsdagsvinna eftir hádegi, einnig kvöld- og helgar- vinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 5519292 milli kl. 13 og 17._______ Röskur, áreiðanlegur og reyklaus starfskraftur óskast í sal veitingastað- anna Kvikk. Vinnutími frá kl. 10-19 og 11-20 virka daga. Annar vinnutími um helgar. Góð frí. Sími 568 7452 milli kl. 10 og 12 í dag og á morgun.________ Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt símasölufólk á kvöldin og um helgar. Góð verkefhi fyrir alla, 18 ára og eldri. Uppl. í síma 562 5238 milli kl. 17og22.__________________________ DV óskar eftir aö ráöa umboðsmann i Mosfellsbæ. Ahugasamir sendi uppl. um nafn, heimilisfang, kt. og síma til augldeildar DV, merkt „Umboð 6882. Eigin atvinnurekstur. Þekkt tískuvöru- verslun til sölu að hluta eða öílu leyti. Hagstæðir greiðslumöguleikar. Ýmis skipti möguleg. Sími 894 4111.________ Hársnyrtinemar!! Okkur vantar hársnyrtinema á 2.-3. ári. Upplýsingar í síma 552 6850. HárGallerí.________________________ Skrifstofustörf, bókhald, internet, símasala. Skriflegar umsóknir sendist til Friðar 2000, Ingólfsstræti 5, Reykjavík._________________________ Starfskraftur óskast f mötuneyti, í 6 tíma á dag. Reynsla æskileg. Meðmæli ósk- ast. Upplýsingar síma 567 2383 eftir kl. 16. Helga._______________________ Vanur maður óskast til þrifa á nýjum og notuðum bílum. Úpplýsingar á staðnum. Bónstöð hjá Jobba, Skeifunni 17._______________________ Viðbygg ehf. óskar að ráða trésmiö eða mann vanan trésmíöi nú þegar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80919._______________________ Óskum eftir duglegu og vönu sölufólki í tímabundna símasölu 4 kvöld i viku. Fast tímakaup. Nánari uppl. gefur Halldóra í síma 550 5797 frá kl. 12-16. Kirby. Hringdu og spyrðu um tækifæri til framfara. Uppl. i sima 555 0350._______ Veitingastaður f Hafnarfirði óskar eftir bílstjórum og pítsubökurum. Upplýs- ingar í síma 893 9947 milli kl. 13 og 18. * Atvinna óskast 30 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er með meirapróf (rútu - leigubíl - vörubil). AUt annað kemur til greina. Geturbyrjað strax. S. 898 5542._______ 55 ára kona óskar eftir heilsdagsstarfi. Er vön smurbrauðsdama, ásamt eld- hús- og framleiðslustörfum. Uppl. í síma 554 0370 e.kl. 17 á daginn._______ Fjölhæfur og snyrtilegur 22 ára maður óskar eftir góðri vinnu á mánudögum og þriðjudögum. Áhugasamir hafi samband í síma 896 9426.____________ Hraustur, ungur maöur óskar eftir vinnu. Reykir ekki. Hefur aðstoðað mikið við smíðavinnu. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Sími 567 1475. Rúmlega tvítugur karlmaður óskar eftir vinnu í Reykjavík, e.kl 16 á daginn, ýmislegt kemur tíl greina, góð með- mæli. Upplýsingar í síma 553 1412. Ég er 22 ára reglus. pillur qe vantar vinnu sem fyrst (fullt starf), aflt kemur til greina, hef 3 ára reynslu af pitsu- bakstri og veitingahúsar. S. 898 1851. 18 ára strákur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Er fljótur að læra. Uppl. í sima 588 9426._______________ Þrítugur maður óskar eftir atvinnu strax. Er flestu vanur. Upplýsingar í símum 898 3868 og 568 2731. oW mil/í him, 'ins, ** <»ct Smáauglýsingar 550 5000 VEfTWkHGUIl Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fbstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Ertu ígreiösluerfiöleikum? Við aðstoðum ykkur. 7 ára reynsla. Fyrirgreiðslan ehf., Skúlagötu 30, Rvík, s. 562 1350, fax 562 8750. flNKAMÁL V Einkamál Að hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á linunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á að leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. Nýiar auglýsingar á Date-linunni 905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók- inni. Date-h'nan 905 2020. (66,50 mín.) MYNPHSMÁ- AUGLYSINGAR V Einkamál Daðursögur - Tveir lesarar! Sími 9041099 (39,90 mín.). á Æ wfc ^ 11 140K ';¦ m Fyrir fólkiö sem vill vera með hringið í síma 904 1400. Simastefnumótið breytir lífi þínu! Sími 904 1626 (39,90 mín.). Nætursögur - Nú eru þær tvær! Sími 905 2727 (66,50 mín.). KgO Verslun mehi Mfíde miþiTreiitis! Otto vor- og sumarlistinn er kominn. Einnig Apart, Fair Lady og Chic and Charm, nýr hsti með klassískan fatnað. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla gölskylduna. Tryggðu þér lista - pantaðu strax. Opið mán.-fös. kl. 11-18. Otto-vörulistinn, s. 567 1105. St. 44-58. Utsölulok. Meiri lækkun. Buxur frá 1.990, blússur f. 1.800, vesti f. 1.800, kjólar f. 3.990, jakkar f. 5.700. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270,893 6270. BÍLAR, FARARfAKir ViNNUVÉEAR O.PL. m Bílartilsölu II 600 þ. staðgreitt. Cadillac sedan de ville '83, bíli með öllu, leðursæti o.fl. einn vinsælasti forsetabíll í heimi, þú færð ekki betri bfl. Sími 567 3396. Jeppar * •» Bílasala Keflavíkur. Range Rover '82, nýyfirfarinn, sk. ^98, allur endurb. f. 4 árum, ný 38" DC-dekk, 13" felgur, loftl. að fr/af., flækjur, Koni-dempar- ar, Edelbrock millihedd og 4 hólfa tor, Tark-ás, Heavy Duty ohudæla, aukamiðst., CB-stöð. Glæsil. bfll í góðu standi. V. ca 890 þ., sk. á ód. Mjög góður stgrafsl. Uppl. í síma 421 4444 og eftir kl. 19 í síma 421 2247. • I •I •I '95 Grand Cherokee Ltd, 5,2 I, V8, leður- klæddur. Einn m/öllu, ek. 27 þ. km. Litur: char-gold. Verð 3.650 þ. BMW 735ia '92, ABS, sóllúga, álf., geislasp., rafdr. rúður. Verð 2.960 þ. S. 421 3537, 4211937,4211120 eða 853 4828. Fréttir World Class hlaupið: Nú er að skella sér með ^ Nú fer hver að verða síðastur að taka þátt I hinu stórskemmtilega World Class „hlaupi" en keppnin fer fram á þeim glæsilegu hlaupabrett- um sem stöðin hefur upp á að bjóða. Forkeppni hófst 10. janúar og mun ljúka þann 14. febrúar. Sjálf úrslitin fara síðan fram næstkomandi laug- ardag, þann 15. febrúar, miili kl. 9 og 17. Keppnin fer þannig fram að hver keppandi hleypur í 20 mínútur á hlaupabretti og sá sigrar sem fer lengst á þeim tíma. Keppendur geta hitað upp í eróbikk, í tækjum, á stig- bretti, á hjóli og á hlaupabretti áður en þeir keppa. Átta bestu karlarnir og átta bestu konurnar keppa síðan til úrslita. Verðlaun verða veitt fyr- ir fyrstu þrjá einstaklinganna í hvorum Qokki og fer verðlaunaaf- hending fram strax að loknum úr- slitahlaupum. Einnig verða góð út- dráttarverðlaun veitt. Allir ættu nú að drífa sig af stað og láta verða af því að skrá sig enda er þátttökugjald aðeins 300 krónur. • » •» •» Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar 550 5000 •• t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.