Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1997, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- * auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í slma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans.. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. * [?ÍXS)[fsDQi]^Tí2SX 903 • 5670 Aöelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Góð laun - hlutastarf. Ef þú ert þrítug eða þar um bil og ert með kynþokkafulla, blæbrigðaríka rödd þá gætum við boðið þér starf við upplestur og hljóðritun á erótískum frásögnum (leiklestur). Nánari uppl. fást í s. 588 5884 í dag og næstu daga. Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast til starfa í sölutum og video- leigu í vesturbænum, hálfsdagsvinna eftir hádegi, einnig kvöld- og helgar- vinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 5519292 milli kl. 13 og 17._______ Röskur, áreiðanlegur og reyklaus starfskraftur óskast í sal veitingastað- anna Kvikk. Vinnutími frá kl. 10-19 og 11-20 virka daga. Annar vinnutími um helgar. Góð frí. Sími 568 7452 milli kl, 10 og 12 í dag og á morgun.________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt símasölufólk á kvöldin og um helgar. Góð verkefiú fyrir alla, 18 ára og eldri. Uppl. í síma 562 5238 milli kl. 17 og 22._____________________________ DV óskar eftir. aö ráöa umboösmann í Mosfellsbæ. Ahugasamir sendi uppl. um nafn, heimiUsfang, kt. og síma til augldeildar DV, merkt „Umboð 6882. Eigin atvinnurekstur. Þekkt tískuvöru- verslun til sölu að hluta eða öllu leyti. Hagstæðir greiðslumöguJeikar. Ýmis skipti möguleg. Sími 894 4111.________ Hársnyrtinemarl! Okkur vantar hársnyrtinema á 2.-3. ári. Upplýsingar í síma 552 6850. Hár GaUerí,____________________________ Skrifstofustörf, bókhald, internet, símasala. Skriflegar umsóknir sendist til Friðar 2000, Ingólfsstræti 5, Reykjavík._____________________________ Starfskraftur óskast í mötuneyti, í 6 tíma á dag. Reynsla æskileg. Meðmæli ósk- ast. Upplýsingar síma 567 2383 eftir kl. 16. Helga.________________________ Vanur maöur óskast til þrifa á nýjum og notuðum bflum. Úpplýsingar á staðnum. Bónstöð hjá Jobba, Skeifunni 17._________________________ Viöbygg ehf. óskar aö ráöa trésmiö eöa mann vanan trésmíði nú þegar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80919.________________________ Óskum eftir duglegu og vönu sölufólki í tímabundna símasölu 4 kvöld í viku. Fast tímakaup. Nánari uppl. gefur Halldóra í síma 550 5797 frá kl. 12-16. Kirby. Hringdu og spyrðu um tækifæri til framfara. Uppl. í síma 555 0350._______ Veitingastaður í Hafnarfiröi óskar eftir bflstjórum og pitsubökurum. Upplýs- ingar í síma 893 9947 milli kl. 13 og 18. fe' Atvinna óskast 30 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Er með meirapróf (rútu - leigubfl - vörubfl). Allt annað kemur til greina. Getur byijað strax, S. 898 5542.______ 55 ára kona óskar eftir heilsdagsstarfi. Er vön smurbrauðsdama, ásamt eld- hús- og framleiðslustörfum. Uppl. í síma 554 0370 e.kl. 17 á daginn._______ Fjölhæfur og snyrtilegur 22 ára maöur óskar eftir góðri vinnu á mánudögum og þriðjudögum. Áhugasamir hafi samband í síma 896 9426._______________ Hraustur, ungur maður óskar eftir vinnu. Reykir ekki. Hefur aðstoðað mikið við smíðavinnu. Allt kemur til greina. Getur byijað strax. Sími 567 1475. Rúmlega tvítugur karlmaður óskar eftir vinnu í Reykjavík, e.kl 16 á daginn, ýmislegt kemur til greina, góð með- mæli. Úpplýsingar í síma 553 1412, Ég er 22 ára reglus. piltur og vantar vinnu sem fyrst (fullt starf), aflt kemur til greina, hef 3 ára reynslu af pitsu- bakstri og veitingahúsar. S. 898 1851, 18 ára strákur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Er fljótur að læra. Uppl. í síma 588 9426. Þrítuqur maður óskar eftir atvinnu strax. Er flestu vanur. Upplýsingar í símum 898 3868 og 568 2731. Smáauglýsingar 550 5000 l4ir Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkru fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Ertu í greiösluerfiöleikum? Við aðstoðum ykkur. 7 ára reynsla. Fyrirgreiðslan ehf., Skúlagötu 30, Rvík, s. 562 1350, fax 562 8750. Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláa línan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. Nýjar auglýsingar á Date-línunni 905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók- inni. Date-línan 905 2020. (66,50 mín.) ty Einkamál Daöursögur- Tveir lesarar! Sími 9041099 (39,90 mín.). Fyrir fólkið sem vill vera með hringið í síma 904 1400. Símastefnumótiö breytir Iffi þinu! Sími 904 1626 (39,90 mín.). mehr \Modc mtþtTreiuls! Otto vor- og sumarlistinn er kominn. Einnig Apart, Fair Lady og Chic and Charm, nýr hsti með klassískan fatnað. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna. Tryggðu þér lista - pantaðu strax. Opið mán.-fos. kl. 11-18. Otto-vörulistinn, s. 567 1105. St. 44-58. Útsölulok. Meiri lækkun. Buxur frá 1.990, blússur f. 1.800, vesti f. 1.800, kjólar f. 3.990, jakkar f. 5.700. Stóri hstinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270,893 6270. Bílartilsölu 600 þ. staðgreitt. Cadillac sedan de ville ‘83, bfll með öhu, leðursæti o.fl. einn vinsælasti forsetabfll í heimi, þú færð ekki betri bfl. Sími 567 3396. Jeppar BfLAR, FARARTÆKI, VINNUVÉLAR O.FL. Bílasala Keflavíkur. Range Rover ‘82, nýyfirfarinn, sk. ‘98, allur endurb. f. 4 árum, ný 38” DC-dekk, 13” felgur, loftl. að fr./af., flækjur, Koni-dempar- ar, Edelbrock mhhhedd og 4 hólfa tor, Tork-ás, Heavy Duty olíudæla, aukamiðst., CB-stöð. Glæsh. bfll í góðu standi. V. ca 890 h, sk. á ód. Mjög góður stgrafsl. Uppl. í síma 421 4444 og eftir kl. 19 í síma 421 2247. ‘95 Grand Cherokee Ltd, 5,2 I, V8, leður- klæddur. Einn m/öllu, ek. 27 þ. km. Litur: char-gold. Verð 3.650 þ. BMW 735ia “92, ABS, sóhúga, álf., geislasp., rafdr. rúður. Verð 2.960 þ. S. 421 3537, 4211937,421 1120 eða 853 4828. Fréttir World Class hlaupið: Nú er að skella sér með Nú fer hver að verða síðastur að taka þátt í hinu stórskemmtilega World Class „hlaupi“ en keppnin fer fram á þeim glæsilegu hlaupabrett- um sem stöðin hefur upp á að bjóða. Forkeppni hófst 10. janúar og mun ljúka þann 14. febrúar. Sjálf úrslitin fara síðan fram næstkomandi laug- ardag, þann 15. febrúar, milli kl. 9 og 17. Keppnin fer þannig fram að hver keppandi hleypur í 20 mínútur á hlaupabretti og sá sigrar sem fer lengst á þeim tima. Keppendur geta hitað upp í eróbikk, í tækjum, á stig- bretti, á hjóli og á hlaupabretti áður en þeir keppa. Átta bestu karlamir og átta bestu konumar keppa síðan til úrslita. Verðlaun verða veitt fyr- ir fyrstu þrjá einstaklinganna í hvorum flokki og fer verðlaunaaf- hending fram strax að loknum úr- slitahlaupum. Einnig verða góð út- dráttarverðlaun veitt. Allir ættu nú að drífa sig af stað og láta verða af þvi að skrá sig enda er þátttökugjald aðeins 300 krónur. Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\u mil// Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.