Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Qupperneq 37
JL3V LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 fréttir Fjórar „veikar" kröfur um endurupptökumál í Hæstarétti vegna meints vanhæfis Péturs Kr. Hafstein: Oþægilega berskjaldaður í „langsóttu fjaðrafoki" - forseti Hæstaráttar segir Pátur afdráttarlaust hafa haft kjörgengi til framboðs Farið hefur verið fram á að Hæstiréttur endurupp- taki fiögur dómsmál vegna meints vanhæfis Péturs Kr. Hafstein hæstardóm- ara og fyrrum forsetafram- bjóðanda. Haraldur Henrý- son, forseti Hæstaréttar, sagði í samtali við DV að dómurinn stefni að því að afgreiða fyrsta málið, svo- kallað Vífilfellsmál, fyrir næstu helgi. DV hefur rætt við fjölda lögmanna og dómara um þær kröfur sem þegar eru komnar fram. Nánast allir eru á einu máli um að litl- ar sem engar líkur séu á að Hæstiréttur telji efni til að fallast á neina af kröf- unum - menn hafa reynd- ar talað um að hér sé ein- ungis um að ræða fjaðrafok og fyrst og fremst „langsóttan og ómerkileg- an málarekstur" gegn Pétri í fjölmiölum. Það sjónarmið kom þó fram að þrátt fyrir að lögin séu hliðholl Pétri hvað varðar framboð á síðasta ári þá sé „hinn vamm- lausi“ og „geðþekki" mað- ur, sem ekkert aumt má sjá, frekar óþægUega ber- skjaldaður í dag gagnvart almenningi og málflytjend- um eftir að hafa tekið sæti sitt á ný í Hæstarétti. Forseti Hæstaréttar sagði við DV að „enginn vafi leiki á að hæstarétt- Fréttaljós á laugardegi w urupptöku þessa máls. Hins vegar skUja menn gjarnan reiði Kóka-kóla manna gagnvart því að vera nú gert að taka upp budduna og reiða fram 230 miUjónir króna. Tvö mál Jóns Oddsson- ar hrl. Óttar Sveinsson ardómarar séu kjörgengir fyrir framboð til embættis forseta ís- lands“ - dómurinn standi hins veg- ar frammi fyrir úrlausn á því hvort slíkt hafi áhrif á að viðkomandi hæstaréttardómari taki sæti sitt á ný - því vUdi hann ekki tjá sig frek- ar. En hver eru þessi endurupptöku- mál? Skiljanleg reiði? Fyrst skal nefna VífllfeUsmálið þar sem farið er fram á endurupp- töku máls félagsins gegn Gjald- heimtunni í Reykjavík en dómur gekk í því ágreiningsmáli, VifUfeUi í óhag, þann 30. janúar. Þar var um aö ræða 230 miUjóna króna kröfu Gjaldheimtunnar á hendur Vífil- felli. Rökstuðningur félagsins til stuðn- ings kröfu sinni um endurupptöku er m.a. sá að þar sem framboð Pét- urs hefði á sínum tíma leitað eftir fyrirgreiðslu VífilfeUs varðandi drykkjarföng en henni hefði verið hafnað. Auk þess hefði félagið hafn- að beiðni framboðsins um að Pétur kæmi á framboðsfund á umræddum vinnustað - því hefði Pétur verið vanhæfur. Þeir sem DV ræddi við telja afar hæpið að Hæstiréttur fallist á end- Tvö af þremur endurupptökumál- um sem Jón Oddsson hrl. hefur lagt fram í Hæstarétti fyrir hönd um- bjóðenda sinna varða skaðabóta- kröfur tveggja triUukarla á hendur ríkissjóði þar sem þeir fengu ekki úthlutað krókaleyfum. I héraðsdómi voru sjómönnunum dæmdar skaða- bætur en í Hæstarétti var dóminum snúið við þar sem fjórir dómarar, þar á meðal Pétur Kr. Hafstein, voru því hlynntir en einn dómari staðfesti héraðsdóminn. Ætlað vanhæfi Péturs er þarna talið felast í því að tveir menn fyrir hönd stefndu, ráðherrarnir Þorstein Pálsson og Friðrik Zóphusson teng- ist Pétri. Einnig er bent á að fram- boð Péturs hafi sótt um fjárstuðning hjá fjárlaganefnd Alþingis í sam- ræmi við þann virðisaukaskatt sem framboðið Péturs þurfti að greiða vegna reikninga þess. Fjórða málið Þriðja mál Jóns og þar með það fjórða sem er nú í Hæstarétti er mál Frægs hf. Þar var mál höfðað gegn lögmannsstofu og Sjóvá Almennum á þeim forsendum að skaðabótakröf- ur Frægs hf. á hendur Samskipum hafi fyrnst í höndum lögmannsstof- unnar. í þessu máli bendir Jón Oddsson á vensl Péturs Kr. við einn lög- manna lögmannsstofunnar. For- svarsmenn Frægs telja einnig ástæðu til að ætla að lögmannsstof- an og Sjóvá Almennar hafi verið meðal aðila sem lögðu til fé i kosn- ingasjóð Péturs. Tvö mál til viðbótar Fimmta meinta vanhæfismálið viðvíkur Elísi Þorsteinssyni, fyrr- um bónda að Hrappsstöðum í Döl- um, sem beið lægri hlut í Hæstarétti í landamerkjamáli gegn Dalabyggð. Krafa um endurupptöku hefur hins vegar ekki verið lögð fram ennþá. í þessu máli telur Elís að Pétur hafi verið vanhæfur þar sem Sig- urður Rúnar Friðjónsson, oddviti Dalabyggðar, hafi starfað í þágu framboðs Péturs í heimabyggð sinni fyrir forsetakosningamar. Lestina í þessari upptalningu rek- ur mál Magnúsar Hreggviðsson gegn íslenska ríkinu. Þar tók Pétur Kr. sjálfur ákvörðun um að víkja í ljósi þess að Magnús var stuðningsmaður hans í kosningunum síðastliði sumar. Þetta er út í hött Atli Gíslason hæsta- réttarlögmaður hefur eftirfarandi að segja um hin meintu vanhæfismál sem lögmennimir Hreinn Loftsson (fyrir hönd Vífílfells) og Jón Oddsson hafa nú lagt fram: „Mér finnst þetta út í hött, það stenst ekki að Pétur sé vanhæfur. Ef svo er væri hægt að ryðja allan Hæstarétt - ef þessi mál yrðu túlkuð jafnþröngt og raun ber vitni. Af sömu ástæðu væri hægt að ryðja hér- aðsdómstóla landsins. Mér finnst líka að það hafi verið ósmekklegt að kynna Vífilfellsmálið fyrir fjölmiðlum áður en Hæstiréttur var kominn með bréfið í hendur," sagði Atli Gislason. Hvað verður stuðst við? Það sem Hæstiréttur mun vænt- anlega styðjast við þegar ákvörðun verður tekin um endurupptökukröf- urnar er m.a. eftirfarandi lagákvæði úr 5. grein einkamálalaganna: „Dómari er vanhæfur til að fara með mál ef „fyrir hendi eru önnur atvik eða aðstæður sem eru fallnar til þess að draga óhlutdrægni hans með réttu í efa“. Blómabúðin Drekakústur, kr. 390 Suðurhlíð 35 - Sími 55 40 500 Friðarlilja 40 cm, kr. 440 Fíkus (tvílitur), 30-40 cm kr. 360 Fíkus 60-70 cm, kr. 490 100-130 cm, kr. 990 Meyjarkoss, kr. 440 Sólhlífarblóm 60 cm, kr. 490 Króton 30-40 cm, kr. 390 Drekatré, 40 cm, kr. 490 Bergflétta, kr. 440 Jukkur, 100 cm, kr. 740 Gúmmítré 50-60 cm, kr. 490 Árelía, 40 cm, kr. 490 Einirfrá kr. 177 Rósahjarta (á hengi) kr. 490 Kaktusar, 30-50% afsl. Opid alla daga kl. 10-21 Smáplöntur 5 plöntur að eigin vali á aðeins kr. 900 * M. <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.