Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997 9 Utlönd Leiötogi Sea Shepherd látinn laus í næstu viku: Watson sleppur við framsal til Noregs Paul Watson, leiðtogi Sea Shepherd-samtakanna, verður lát- inn laus úr fangelsi í Hollandi 20. júní. Þá verður hann búinn að sitja af sér í Hollandi þrjá fjórðu hluta þess dóms sem hann hlaut í Noregi. Watson sleppur þar með við að verða framseldur til Noregs. Dóm- stóll í Lofoton í Noregi hafði dæmt Watson í 120 daga fangelsi fyrir að sökkva skipinu Nybræna. Hollenski dómstóllinn úrskurðaði að með tilliti til dómsins í Noregi hefði krcifan um framsal verið rétt- mæt. Hins vegar ætti Watson eftir að afþlána of lítinn tíma til að fram- sal væri mögulegt. Þegar Watson hefur fengið frelsi ætlar hann heim til Bandaríkjanna til þess að jafna sig. Hann mun sam- tímis undirbúa nýtt stríð í sumar gegn hvalveiðum Norðmanna, að því er eiginkona Watsons, Lisa Distefano, greinir frá. Á milli 70 og 80 stuðningsmenn Watsons fognuðu ákaft í réttarsaln- um í gær þegar dómarinn tilkynnti að Watson yrði ekki framseldur frá Hollandi til Noregs. „Við erum ákaflega hamingjusöm. Þetta er stór dagur fyrir alla hvali í heiminum. Við erum loksins búin að sigra í baráttunni inn að fá Paul látinn lausan þrátt fyrir óþverra- brögðin sem Noregur hefur beitt til að koma honum í fangelsi í Noregi," sagði eiginkona Watsons, Lisa Distefano, í viðtali við norska dag- blaðið Aftenposten. Aftenposten Nítján hundruö níutíu og sjö bréfdúfur hófu sig til flugs frá Hong Kong í morgun og tóku stefnuna á borgina Guongzhou á meginlandi Kína. Tilefnið er aö sjálfsögöu yfirtaka Kínverja á bresku nýlendunni um næstu mánaöa- mót. Símamynd Reuter Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 27. útdráttur 1. flokki 1990 - 24. útdráttur 2. flokki 1990 - 23. útdráttur 2. flokki 1991 - 21. útdráttur 3. flokki 1992 - 16. útdráttur 2. flokki 1993 - 12. útdráttur 2. flokki 1994 - 9. útdráttur 3. flokki 1994 - 8. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. ágúst 1997. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í Alþýðublaðinu þriðjudaginn 10. júní. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSd húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 690 ■ Nissan Almera LX 1400 " '96, 5 g., 3 d., gulur, ek. 26 þús. km. Verð 1.090 þús. ■ Ford Explorer Eddie Bauer "4000 '91, ssk., 5 d„ vínr. ek. 137þús. Verð. 1.750 þús. ■ Nissan Sunny 4x4 stw " 1600 '95, 5 g„ 5 d„ vínr. ek. 29 þús. km. Verð. 1.390 þús. | Volvo 850 GL stw 2000 '94, " ssk„ 5 g„ grár, ek. 34 þús. km. Verð 2.280 þús | Honda Civic LSi 1400 '94, " ssk„ 3 d„ blár, ek. 40 þús. km. Verð 1.040 þús. ■ Hyundai Elantra GT 1800 ■ Toyota Touring XL 1600 * '94, ssk„ 4 d„ grænn, ek. 57 '91, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 124 þús. km. Verð 1.020 þús. þús. km. Verð 840 þús. ■ Toyota Carina GLi 2000 " '91, 5 g„ 4 d„ grár, ek. 127 þús. km. Verð 750 þús. g Range Rover '88, ssk„ 4 d„ grár, ek. 139 þús. km. Verð 1.340 þús. ■ Renault 19 GTS 1400 '90, " 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 110 þús. km. Verð 540 þús. ■ Hyundai Galloper '93, 5 g„ " 5 d„ grár, ek. 20 þús. km. Verð 1.850 þús. C2V i Aðrir bílar á skrá Volvo 240 GL 2300 '88, ssk., 4 d„ vínr. ek. 138 þús. km. Verð 630 þús. Hyundai Pony LS 1300 '93, 5 g„ 3 d„ vínr. ek. 57 þús. km. Verð 570 þús. Toyota Corolla stw 1300 '88, 4 g„ 5 d„ hvítur, ek. 158 þús. km. Verð 390 þús. Lada Sport 1600 '93, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 62 þús. km. Verð 390 þús. Renault Twingo 1200 '94, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 75 þús. km. Verð 590 þús. Lada Samara 1300 '90, 4 g„ 3 d„ rauður, ek. 93 þús. km. Verð 190 þús. Toyota Corolla XL 1300 '91, 5 g„ 4 d„ vínr. ek. 103 þús. km. Verð 680 þús. Mazda 323 F 1600 '90, ssk„ 5 d„ lj.blár, ek. 93 þús. km. Verð 670 þús. Daihatsu Rocky EL III '87, 5 g„ 3 d„ vínr. ek. 127 þús. km. Verð 530 þús. Reanult 19 RT '93, ssk„ 4 d„ grár, ek. 65 þús. km. Verð 960 þús. Greiðslukjör til allt að 4 ara u Hyundai Galloper '93, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 20 þús. km. Verð 1.850 þús. NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.