Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 129. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997 VERÐ í LAUSASÖLU Egill Jón Kristjánsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaöar Hornafjaröar, reyndi aö selja ferskan humar á uppboösmarkaði en fékk lítil viöbrögð. Hann telur aö innanlandsneysla á humri fari um svartan markaö. Fiskifræöingar fái því ekki heildarmynd af humarstofninum. Margir telja ástand hans afar slæmt, svo jaöri viö hrun. Þá koma þessi viðskipti aö sjálfsögöu ekki fram hjá skattayfirvöldum. DV-mynd Júlía Imsland McVeigh var vænsti drengur - sjá bls. 8 Hártíska í 20 ár - sjá bls. 14-17 Fæddi barn á balli og dans- aði áfram - sjá bls. 8 Myntsam- starf ESB í uppnámi - sjá bls. 8 Alþjóðleg rannsókn kynnt: Afleit raungreina- kunnátta skólabarna - enn eitt áfallið fyrir íslendinga - sjá bls. 4 Watson hótar Norð- mönnum nýju hvalastríði - sjá bls. 9 Gullboltinn æðsta heiðursmerki sænsks leikmanns - sjá bls. 19-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.