Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 129. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997 VERÐ í LAUSASÖLU Egill Jón Kristjánsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaöar Hornafjaröar, reyndi aö selja ferskan humar á uppboösmarkaði en fékk lítil viöbrögð. Hann telur aö innanlandsneysla á humri fari um svartan markaö. Fiskifræöingar fái því ekki heildarmynd af humarstofninum. Margir telja ástand hans afar slæmt, svo jaöri viö hrun. Þá koma þessi viðskipti aö sjálfsögöu ekki fram hjá skattayfirvöldum. DV-mynd Júlía Imsland McVeigh var vænsti drengur - sjá bls. 8 Hártíska í 20 ár - sjá bls. 14-17 Fæddi barn á balli og dans- aði áfram - sjá bls. 8 Myntsam- starf ESB í uppnámi - sjá bls. 8 Alþjóðleg rannsókn kynnt: Afleit raungreina- kunnátta skólabarna - enn eitt áfallið fyrir íslendinga - sjá bls. 4 Watson hótar Norð- mönnum nýju hvalastríði - sjá bls. 9 Gullboltinn æðsta heiðursmerki sænsks leikmanns - sjá bls. 19-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.