Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 21
\GUR 10. JÚNÍ 1997
Nýi Bílabankinn
Sími: 511 42 42
ATH. Nýir
eigendur.
Vantar bíla
ó staSinn.
Góð þjón-
usta. Mikil
p3arg?rtoiaia^tÖ5R^fla^k | Sq|q,
Fréttir
Hvalfjarðargöngin:
tyrkja byggð a
Vesturlandi
- segir Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi
ígin undii’ HvalJjörð verða
rn fyrr en búist var við og
ndir hafa raunar gengið
bjartsýnustu menn þorðu
Ef svo fer sem horflr ná
man undir firðinum nú á
im. Gert er ráð fyrir að
undir fjörðinn verði opn-
mferð síðla árs 1998.
Akranes - Reykjavík stytt-
km og ríflega 42 km á milli
;s og Reykjavíkur. Göngin
iyggð á Vesturlandi og
:tur saman höfuðborgar-
vestur- og norðurhluta
íaldsfélagið Spölur á og
alfjarðargöng. Gísli Gísla-
rstjóri og stjómarformað-
segir að strax í fyrravor
greinilegra áhrifa þessara
nda á efnahags- og at-
Akranesi og víðar á Vest-
Gísli Gíslason bæjarstjóri á Akra-
nesi. DV-mynd DVÓ
urlandi.
„Göngin munu hafa umtalsverð
áhrif á samfélagið hér, sumt gerist
strax og annað smám saman. Þegar
á heildina er litið munu Hvalfjarð-
argöngin ótvírætt hafa góð áhrif hér
á svæðinu en fram hjá því verður
hins vegar ekki horft að hagur
sumra raskast eitthvað. Samkeppni
í verslun og þjónustu hér eykst
vafalaust vegna þess að höfuðborg-
arsvæðið færist í raun nær okkur.
Fyrirtæki á Vesturlandi hljóta að
bregðast við með því að bæta þegar
í stað samkeppnisstöðu sína eins og
framast er kostur.
Aðstæður breytast verulega og
vinna við stefnumótun vegna breyt-
inganna er í fullum gangi á vegum
Akraneskaupstaðar.
Við viljum að sem flestir bæjar-
búar velti vöngum yfir því hvemig
nýta megi þá möguleika sem skap-
ast og hvemig bregðast eigi við
harðnandi samkeppni við höfuð-
borgarsvæðið. Við skulum ekki
gleyma því að það verður jafnstutt
fyrir Reykvíkinga að sækja i versl-
un og þjónustu á Skaganum og fyr-
ir Skagainenn að fara til Reykjavík-
ur,“ sagði Gfsli. -DVÓ
Stóöhesturinn Stirnir
92166673 frá Syðra-
Fjalli veröur í seinna
gangmáli aö Syöra-
Fjalli, Aöaldælahreppi
S- Þingeyjarsýslu frá
ca. 17/20. júlí-20/23.
ágúst 1997.
Stirnir er klárhestur meö 8,10 fyrir hæfiieika og
8,10 fyrir sköpulag og hefur því aöaleikunina 8,10
sem er hæsta einkunn á 5 vetra stóöhesti í flokki
klárhesta í ár.
Stirnir er brúnn meö stjörnu í enni og leist á v. aft-
urfæti.
Kári Arnórsson lýsir Stirni á eftirfarandi hátt í Degi Tím-
anum 28. maí sl.
„Stirnir frá Syöra-Fjalli er úrvals klárhestur. Hann fékk
9,0 fyrir hófa og 9,0 fyrir tölt. Petta er vel geröur hestur
undan Safir frá Viövík og Árdísi frá Árbakka sem er dótt-
ir Sokka frá Kolkuósi. “
Enn er óráðstafað fyrir 10 merar miðað við hámarks
merafjölda 25.
Þeir sem óska eftir að koma með merar á ofangreindu
tímabili, vinsamlega hafið samband við Arnar Andrés-
son s. 464 3593 eða Harald Haraldsson 567 2300 á
daginn og 557 5676 á kvöldin.
M. Benz 280 SE, árg. 1981,
toppl., álfelgur, rafm., mikið endur-
nýjaður. verö 890.000.
Nissan Primera, árg. 1996,
álfelgur, þjófavörn, sími, CD, ek.
17.000 m/öllu, verö 1.790.000.
Dodge Daytona, árg. 1989,
verö 780.000.
Cherokee Laredo, 4,0, árg.
1988, verö 1.050.000. Einnig árg.
1990.
Grand Cherokee Laredo, árg.
1993, ek. 57.000 km, 6 cyl., verö
Toyota Hiace, árg. 1992, ek.
164.000, dísil,
verö 1,290,000 m/vsk.
L-300, árg. 1991,4x4, ek.
98.000, verö 1.250.000.
abætur fyrir kirkjumuni sem eyðilögöust voru 2 milljónir króna.
DV-mynd GK
Vallakirkja endurbyggð:
íostnaðaráætlun
15 milljónir
safnaðarfundi Vallasóknar
linn var nýverið var ein-
nþykkt að ráðast í endur-
Vallakirkju í Svarfaðar-
em kunnugt er skemmdist
ð í bruna sl. haust. Gert er
að framkvæmdir hefjist á
;tu dögum.
n Elínborgar Gunnarsdótt-
ums sóknamefndar, hljóð-
íaðaráætlun fyrir endur-
kirkjunnar upp á um 15
króna. Þar af um 7 millj-
ð gera hana fokhelda. Dal-
annast framkvæmdirnar.
að því að kirkjan verði
held í sumar. Einhverjir
tennar munu nýtanlegir.
ið liggur ekki enn ljóst fyr-
þess varið til fullnaðargreiðslu eldri
skulda. 900 þúsund króna styrkur
hefur fengist frá Húsafriðunar-
nefnd. Um er að ræða lokagreiðslu
frá sjóðnum, þar sem sjóðsstjórn
hefur falið menntamálaráðherra að
taka kirkjuna af húsafriðunarskrá.
Verður byggingarár kirkjunnar hér
eftir miðað við 1997 þó hlutir verði
nýttir áfram. Þá er enn beðið svars
við umsókn um framlag úr jöfnun-
arsjóði kirkna.
Stirnir veröur í húsnotkun tii og meö 13. júní á fé-
lagssvæöi Fáks á Víöivöllum, þeir sem hafa áhuga
á aö nota Stirni, vinsamlega hafiö samband viö
Sigurö V. Matthíasson sími 897 1713.
7////
Talsvert hefur borist af frjálsum
framlögum þó endanleg ákvörðun
um uppbyggingu lægi ekki fyrir. El-
ínborg sagði að sóknarnefnd fyndi
fyrir miklum stuðningi og eiginlega
þrýstingi í þá átt að ráðast í upp-
byggingu. Vonir standa til að Valla-
kirkja verði frágegnin árið 2000.
Hins vegar væri mest um vert að
þessi mál væru komin á hreint og
ljóst aö kirkjan yrði gerð fokheld í
sumar. -hiá
J.Ö/C staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
%
Smáauglýsingar
550 5000
Undur og stórmerki gerast!
Meðlimir Stjörnuakademíunnar hafa fyrir því óyggjandi sannanir að póluð alheimsorka valdi
straumhvörfum í stjörnuskoðun íslendinga föstudaginn þrettánda kl. 13.13.
«
f
í
i
hafa verið greiddar út
ibætur, 7 milljónir sem
duga til aö gera kirkjuna
. Tryggingabætur fyrii
ini sem eyðilögðust námu
illjónum og var andvirði
Fylgist með því hún mun gera ykkur frjáls.
STJöRnufíKQDemmn ph.RD
Samtök áhugamanna um stjörnuspeki