Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997 33 Myndasögur Veiðivon i cö I I 8 æ HÍFIE) UPP 6EGLINN, BEYGID Á HALDID I MENNI BAKBORDA! STEFNUNNI ÓBREYTTRI! e 1. I t i \TV r\lf\ y §pjp 1 I ? i i ö| J: A O I ©KFS/DWr. Elliðavatn: Veiðin hefur gengið vel „Veiðin hefur bara gengið vel hjá okkur í Elliðavatninu enda þótt kuldakastið hafl sett strik í reikninginn síðustu daga. Stærsti flskurinn sem hefur veiðst héma hjá okkur er 4 punda urriði,“ sagði Vignir Sig- urðsson við Elliðvatn í gærdag er viö spurðum frétta af veiði- skapnum. „Flestir af okkar fastagestum halda veiðidagbækur og einn þeirra, Kristján Stefánsson, hef- ur veitt 160 fiska núna í einn mánuð. Margrét Ólafsdóttir kennari veiddi rúmlega 30 fiska Umsjón GunnarBender fyrir fáum dögum. Það er sam- dóma álit manna að fiskurinn í vatninu sé í góðu ástandi. Nú í sumar verður starfræktur fiuguskóli við Elliðavatn undir stjórn Guðmundar Guðmunds- sonar. Við Helluvatn hefur ver- ið útbúinn góð aðstaða fyrir veiðimenn sem og aðra gesti sem rnn svæðið fara, með borð- um, bekkjum, útigriili, salemi, bílastæði og göngustígum," sagði Vignir ennfremur. G.Bender Silungsveiðin hefur verið ágæt það sem af er sumri en kuldakastið stoppaði veiði- skapinn um tíma. Einn og einn vænn urriði er þó kominn á land. DV-mynd RJJ SEGÐU MER, HVENÆR t ER LÝPVELDISDAGURINN j EIGINLEGA? J ÞAP VARNU MEIRI JALA 3 jO H-l 5T K BRJALAPI STORkjURINN^SEM ÆDDI hjER UM I NÓT JÁ, ER ÞAD EKKI ROSALEQT HVAÐ FAÐIR NATTURA GETUR GERT. NEI, ARÐIR FAR eWr NATTURA? . I \ ENGIN KONA MUNDI NOKKURN TIMA GANGA SVONA UM. Litlaá í Kelduhverfi: 7 punda urriði „Við voram að koma úr Litluá í Kelduhverfi og fengum fjóra físka, þeir stærstu voru 5 og 7 pund. Veiðiskapurinn gekk ágætlega,“ sagði Bjöm G. Sigurðsson á Akur- eyri í gærdag. En veiðin hefur byij- að ágætlega í ánni þrátt fyrir kulda síðustu daga. Veiðimenn sem voru að koma af urriðasvæðinu í Þingeyjarsýslu veiddu vel af vænum fiski og sögð- ust sjaldan hafa séð fiskinn svona vænan þar um slóðir. Stærstu fisk- amir voru 3 pund. Það hefur verið kalt á veiðimenn síðustu daga og þingmenn eru þar engin undatekning frekar en aörir. Össur Skarphéöinsson var á bökk- um Minnivallarlæks í Landssveit fyrir skömmu og veiddi vel. En veiöimenn hafa veitt í kringum 100 fiska í læknum en sleppt þeim flest- um eins og Össur þessum. DV-mynd ÞE UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Digranesvegur 18, neðsta hæð austur, þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- v daginn 16. júní 1997 kl. 14.45. Engihjalli 3, 4. hæð A, þingl. eig. Ingvar Ingvarsson og Sigríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, mánudaginn 16. júní 1997 kl. 15.30.__________________ Fjallalind 15, þingl. kaupsamningshafi Rebekka Cordova, gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, föstudaginn 13. júní 1997 kl. 13.15. Furuhjalli 10, þingl. eig. Sverrir B. Þor- steinsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Bæjarsjóður Kópavogs og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, föstudag- inn 13. júní 1997 kl. 14.00,_____ Grenigrund 8, 1. hæð, þingl. eig. Páll Gunnarsson og Esther Þorgrímsdóttir, , gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, föstudaginn 13. júní 1997 kl. 14.45. Langabrekka 15, neðri hæð norður, þingl. f eig. Elín Bergsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- I ur starfsm. ríkisins, föstudaginn 13. júní 1997 kl. 15.30. Lautasmári 31, 0202, þingl. eig. Ragn- hildur Ásvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjar- sjóður Kópavogs, föstudaginn 13. júní 1997 kl. 16.15.__________________ Lækjasmári 3, 0101, þingl. kaupsamn- ingshafi Eysteinn Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Jón Bjami Þorsteinsson og Valdimar Sigfús Helgason, mánudaginn 16. júní 1997 kl. 14.00,___________________________ Melaheiði 21, þingl. eig. Jón Þ. Bergsson, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 16. júní 1997 kl. 13.15. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.