Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997
31
Chrysler Voyager 4WD 3,3L EFi ‘91,
innf!. nýr, allt rafdr., leðursæti. Verð
1.590 þús., ath. skipti, gott stað-
greiðsluverð. Upplýsingar hjá Bfla-
sölu Matthíasar, sími 562 4900.
Til sölu öflugur björgunarbíll,
Hino ‘88, mikið yfirfarinn, nýskoðað-
ur. Upplýsingar í síma 587 5058.
MMC Lancer GLXi ‘93, station, 4x4,
ekinn 67 þús. km, ný sumardekk, góð
vetrardekk. Verð 980 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 551 2781.
Subaru Legacy, 2 I, árg. ‘92, ekinn
70.000, upphækkaður, ný dekk, vetrar-
dekk fýlgja. TU greina kemur að taka
fellihýsi uppí. Uppl. í síma 557 1392.
Mazda 626 ‘92, dísil, ekinn 212 þús. km.
Uppl. í síma 555 2874 eftir ki. 17.
__________Jeppar
Toyota Land Cruiser std. '95, 4,2 1, dís-
il, turbo, ekinn 42.000 km, intercooler,
vatnskældur. Aukarafkerfi, loftdæla,
stýristjakkur, lækkuð drifhlutföll, 38”
dekk. Brettakantar og gangbretti,
krómgrilf, hliðarkantar, toppgrind.
Magnavox GPS-staðsetningartæki,
CB-talstöð, CD spilari. Loftþrýstibún-
aður f. hjólbarða stjómað innan úr
bfl. Aukaljós o.fl. V. 4,1 m. S. 893 8899.
Nissan Patrol, turbo, intercooler, ‘93,
til sölu. Upplýsingar í síma 554 5989
eða 892 1809.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Mercedes Benz jeppi 1984 (styttri
gerðin) GE 280, sjáffsk., 4ra gíra,
32-33” dekk, upphækkaður, 100% læs-
ing að aftan og framan. Uppl. í síma
553 4123, Pétur, milli kl. 13-19.
Tilkynningar
Féiagsfundur
Félagsfundur hjá Sjálfsbjörg, fé-
lagi fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu,
verður haldinn miðvikudaginn 11.
júní kl. 20 í félagsheimilinu Hátúni
12, Reykjavik. Fundarefni: Réttinda-
mál fatlaðra og hvemig þau tengjast
verkalýðsfélögunum. FuUtrúar frá
ASÍ og BSRB flytja erindi og svara
fyrirspurnum. Önnur mál. Stjórnin.
AUir velkomnir.
Blús á Kaffi Puccini
Blúskvöld á Kaffi Puccini, Vita-
stíg lOa, í kvöld. Tríóið Vestanhafs
leikur fyrir gesti frá kl. 21.30- 23.30.
Safnaðarstarf
Áskirkja: Opið hús fyrir aUa ald-
urshópa kl. 14-17.
Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjón-
usta í dag kl. 18.30. Bænaefnum má
koma tU sóknarprests á viðtalstim-
um hans.
Fella- og Hólakirkja: For-
eldramorgunn i safnaðarheimUinu
miðvikudag kl. 10-12.
Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðs-
þjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
Kópavogskirkja: Mæðramorgunn í
safnáðarheimlinu Borgum í dag,
þriðjudag, kl. 10-12.
Seltjarnarneskirkja: For-
eldramorgunn þriðjudag kl. 10-12.
Skátarnir í Ægisbúum lögðu sitt af mörkum til að fegra umhverfið með því
að hreinsa rusl úr fjörunni við Ægisíðu um helgina. Afraksturinn var tvö
kerruhlöss. Fjöruhreinsunin hefur verið árlegur viðburður hjá skátunum í
vesturbænum síðustu ár. Eftir hreinsunina var slegið upp grillveislu í heim-
ili félagsins fyrir þátttakendur. Myndin birtist textalaus í blaðinu í gær og er
beöist velviröingar á því. DV-mynd SFS
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
ncesta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkurfyrir kl. 17
á föstudag
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
a\tt mil/í himi,
'ns.
&sc
%
tt.
Smáauglýsingar
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafal
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvaeman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
rasmimm
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
/ 7ÆB/
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(g) 852 7260, símboði 845 4577 TgT
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC iögnum.
VALUR HELGAS0N
x/Sh 18961100 «568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
KifiB Ol/íl DC
OC IÐNAÐARHURDIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir glofaxihf. iiuiuii ARMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir
IÐNAÐARHURÐIR
N A S S A U
Sérstyrktar fyrir
íslenskar aðstæður.
Sérsmíðum.
Idex ehf. Sundaborg 7
Sími 568 8104-fax 5688672
Loftpressur - Traktorsgröfur - HeUulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi.
Heilu- og hitalagnir.
Oröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129.
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SÍMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288