Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997 C^JCÍÍíÍICLD^lEaX 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >f Þú leggur inn skilaboö aö ioknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. yf Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu V Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. yf Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. yf Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. yf Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. HÉNUSIM 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til leiflu tvö skrifstofuherbergi á 2. hæö viö Armúla. Geta leigst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. gefur Oskar á skrifstofutíma í síma 568 1574. Fasteignir Einstaklingsíbúð í Seláshverfi til sölu. Verð 3,9 áhvílandi ca 3,0 í bygginga- sjóð o.fl. $emja á um útb. sem er ca 900 þús. Ibúðin er í leigu f. 30 þús. á mán. S. 588 6740 og 898 3206. Ólafur. [§] Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla á jarðhæð - upphitaö. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Búslóðaflutningar, einn eða tveir menn. Geymum einnig vöru- lagera, bíla, tjaldvagna o.fl. Rafha-húsið, Hf„ s. 565 5503/896 2399. Bflskúr óskast til leigu í Breiöholti eöa austurbænum. Uppl. í síma 557 3501, milli kl. 19-21. Húsnæðiíboði Til leigu frá 1. sept. 4 herb. ibúö í hjarta Reykjavíkur. Emungis reglusamt og stálheiðarlegt fólk kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80605. lönnemasetur. Umsóknarffestur renn- ur út 1.7/97. Uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnema og iðnnemasambandinu, Skólavörðust, 19, s. 551 0988, 551 4410, Kjallaraibúö, 2ja herbergja, til leigu við Langholtsveg. Greiöslutryggin^ Upplýsingar í síma 587 3563 e.kl. 17 eða í GSM-síma 898 2862. Leigulínan 904 1441. Vantar þig húsnæði eða leigjendur? A einfaldan og þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Verð 39,90 mín. Nýleg 2 herb. íbúö á svæði 107 til leigu ni/husg. í sumar. Leigist aðeins regl- us. og reykl. fólki. Uppl. gefur Stefán í s. 550 4240 f.ki. 18/5615958 e.kl. 18, Skrifstofuhúsn. viö Ægisgötu til leigu á 2. og 3. hæð, 250 m2 hvor hæð. Auk 300 m2 á jarðhæð, geymslu- eða iðnað- arhúsn. Uppl. í boðtæki 845 1191.____ f Seljahverfi er til leigu rúmgott her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Fallegt húsnæði. Uppl. í síma 557 5715 og 854 9640. ___________________ Húsaleiqusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. 1 Þingholtunum. Herbergi til leigu. Sameiginl. eldhús og bað, pvottavél. Uppl. í síma 566 8692 og 588 9464. ® Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. ffá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Iþúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.____ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina pína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 2 herb. íbúö, miöbær, austurbær. Iðnff. m/fasta vinnu, reyklaus, rólegur og áreiðanl. Helst bílastæði, ekki kjall- ari. Mætti þarfnast lagf. S. 4211647. 4-5 herb. íb. 4ra manna fjöl. óskar eft- ir íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 557 6147 e.kl. 17, Sigrún, eða 897 6149, Gunnar. )ska eftir 3ja herbergja íbúð í norð- urbæ Hafnarfjarðar, ffá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 453 6169.__________ Leigulinan 904 1441. Vantar big húsnæði eða leigjendur? A einfaldan og þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Verð 39,90 mín. Reglusöm, snyrtileg ung kona meö 2 börn leitar að 3 herb. íbúð í 6-7 mán. Skilvísum greiðslum heitið. Vinsam- lega hringið í síma 581 1106, Helena. Ég er ungur trésmiöur sem vantar ca 40 m2 íbúðarhæft iðnaðarhúsnæði á höfuðbsv. Er reiðubúinn að standsetja upp í leigu. Hringið í síma 898 3075. 29 ára karlmaður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu í skemmri tíma. Uppl. í síma 587 7764. Bftskúr óskast til leigu. Öraggar greiðslur, Uppl, í síma 552 9730._____ Kennara vantar 2ja herbergja íbúð í Grafarvogi. Uppl. í síma 567 6099. Sumarbústaðir Hjá okkur færöu uppl. um ný eöa notuö sumarh., sumarhusalóðir og alla þjón. iðnaðarm. í Borgarf. Hafðu samband og láttu senda þér uppl. Opið alla daga. Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, Borgarbr. 59, Borgar- nesi. S. 437 2025, símbréf 437 2125. Nokkrar lóöir til sölu i landi Vaöness, Grímsnesi. Lóðunum fylgir vegur og heitt og kalt vatn. Upplýsingar í síma 486 4448. Til sölu f Grímsnesinu sumarbústaöur sem þarfnast viðhalds. Góð staðsetn- ing. Nafn og símanúmer sendist DV, merkt „Sumarbústaður-7353. Afgreiösla í byggingavöruverslun. Duglegur, reglusamur og reykl. starfs- kraftur, óskast strax til starfa við af- greiðslu á byggingavörum. Smiðsbúð, byggingavöraverslun, Smiðsbúð 8, Garðabæ, s. 565 6300, Sigurður. Hard Rock Café. Óskum eftir duglegu, hressu og skemmtil. starfsf. til starfa í eldhúsinu á Hard Rock Café. Uppl. á staðnum í dag og á morgun m.kl. 14 og 17. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vantar fólk í simakynninqar, kvöld- og helgarvinna. Lágmarkstékjur á bilinu 30-50 þús. á mánuði. Einnig vantar vanan útkeyrslumann. Uppl. í síma 564 1755 milli kl. 17 og 19. Óskum eftir aö ráöa vanan, reglusaman pitsubakara í ftilla vinnu. Unnið 2 daga og 2 daga frí. Uppl. gefa Jakob eða Hlynur á staðnum í dag. Veitinga- húsið Homið, Hafharstræti 15. Bakarí í Hafnarfiröi óskar eftir nema eöa aðstoðarmanni, þarf að hafa reynslu. Einnig vantar fólk í afgreiðslu og þrif. Uppl. í síma 555 6420 eða 899 0306. Matreiðslumann vantar i fullt starf, hlutastarf kemur ti greina, einnig ef þú ert kokkanemi og vilt aukav. Uppl. á staðnum, Kaffi Reykjavík, eldhús. Pizza ‘67 Hafnarfiröi óskar eftir bifreiðastjóra sem er með eigin bíl. Kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar í síma 565 3939. Sumarvinna. Erum að leita að duglegu símasölufólki í kvöld- og helgarvinnu. Góðir tekjumöguleikar, ftjáls vinnu- tfmi. Uppl. í s. 562 5238 kl. 17-22. Sundanesti, Sæbraut. Starfskraftur óskast alla laugardaga og sunnudaga, frá kl. 12-18. Upplýsingar í síma 553 1312 eða hs. 553 4437.____________ Til leigu söluborö á Kænumarkaöi, fisk- og matvælamarkaður í Hafnarfirði. Opið ffá 11-16 alla laugard. Uppl. á kv.ís. 565 4145 og 552 3053._________ Uppvask. Vantar starfsfólk í uppvask á Argentína steikhús. Uppl. á staðnum þriðjud. og miðvikud. milli kl. 15-18. Vantar starfsfólk á sal, helst ekki yngri en 18 ára, og bílstjóra á eigin bíl, helst vana, 3-4 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 552 2399 eftir kl. 14. Veitingahúsiö Nings óskar eftir að ráða bílstjora við útkeyrslu á mat á eigin bflum í kvöld- og helgarvinnu. Nánari uppl. í s. 588 9899. Hilmar eða Bjarni. Óskum eftir duglegu og samviskusömu fólki í hlutastörf. Lágmarksaldur 20 ára, bfll skilyrði. Upplýsingar í síma 564 3600._____________________________ Ört stækkandi veitingastaður óskar eftir starfsfólki í útkeyrslu á eigin bfl. Góð laun, sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 898 3298. Óskum eftir að ráöa starfsfólk til afgreiðslustarfa í veitingavögnum 17. júní. Uppl. í síma 552 1288. Málarar óskast. Uppl. í síma 557 6405 eftir kl. 19.30. Sveit Hestasveit. Böm og unglingar, ath.: Tólf daga dvöl að Glæsíbæ í Skaga- firði. Farið á hestbak einu sinni á dag, sund, skoðunarferðir o.fl. til gamans gert. Tímabilið er 5.-16. júlí. Uppl. í s. 453 5530. Er á 17. ári. Langar að fá vinnu í sveit, helst á Suðurlandi. Er vön sveitastörfum og vélum. Get byijað Uppl. í síma 462 2019. 15 ára stúlka óskar eftir starfi í sveit við hesta og önnur útistörf. Er vön hestum. Upplýsingar í síma 472 1275 eftir kl. 18. oW milfi hlrry-n<! X Smáauglýsingar 550 5000 VITTYANGUR Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550._____________ Rómeó & Júlía. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18. www.itn.is/romeo IINKAMÁL X? Einkamál Erótískar frásagnir. Hiti. Fullkomin nautn. Anna, sími 905-2222. Nína, sími 905-2000. Kr. 66,50 mínútan. 904 1100 Bláa línan. Ertu einmana? Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt hitta í mark, vertu þá með skýr og beinskeytt skilaboð, 39,90 mín.________ 904 1400. Klúbburinn. Fordómar og þröngsýni tilheyra öðram, vertu með og finndu þann sem þér þyúr bestur. Leitaðu og þú munt finna!!! 39,90 mín. 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala við þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. Date-Línan 905 2345. Fyrir fólk í leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni. 905 2345. Alvöra Date-lína. (66,50 mín.) m MYNpASMÁ- AUGLYSINGAR mtiisöiu ] Ba sse t i BEDDING Sérverslun m/gæðadýnur á góöu veröi. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Bassett, Springwall og Marshall. Queen size frá kr. 38.990. Fataskápar, flísar, stólar. Gott verð, mikið úrval. Nýborg, Ármúla 23 (við hliðina á pósthúsinu), sími 568 6911. Færibandarúllur. 300, 250 og 315 mm x 89 mm á lager. Ymsar gúmmígerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárasson ehf., Hamarshöfða 9, s. 567 4467. V Einkamál Símastefnumótiö er fyrir alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, villt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vilt bara hlusta. Hringdu í síma 904 1626 (39,90 mín.) BettÝ!Lísa! Eva! þrjár heitari 905-2200 Þú hraðspólar ffam og til baka! Heitar fantasíur..........(66,50 mín.) Bannað innan 16 ára. 905-2555 Ástir og erótík. Djarfar sögur í sima 905 2555 (66,50 mín.) Fyrir fólkiö sem vill vera með. Hringið í sfma 904 1400 (39,90 mín). Rómawtíska líttatt U Rómantíska Itnan, sími 904 1444. Spennandi kynni, spennandi fólk. (39,90 mín.) 4 tiwfaldun kátt fUttiria mUU augíýti/týa frÁ keliirtfiu fílkt tem viU kynnuTt þir ! Fasteignir Bjálkahús - Bjálkahús. Á lager falleg og vönduð bjálkahús. Þijár stærðir: 52 fm á kr. 1.492.000 m/vsk. 28 fm á kr. 917.000 m/vsk. 14 fm á kr. 418.000 m/vsk. Einfóld og fljót- leg í uppsetn. Sýningarhús á staðnum. Hringið og fáið sendan bækling og ffekari uppl. Selhraun ehf. S. 462 4767 og 892 4181. Fax 4611266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.