Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Blaðsíða 34
38 dagskrá þriðjudags 10. júní *T “k SJÓNVARPIÐ 17.25 Helgarsportiö. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.50 Táknmálsfrétlir. 18.00 Frétlir. 18.02 Leiöarljós (659) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýö- andi: Helga Tómasdóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- krlnglan. 19.00 Barnagull. Bjössi, Rikki og Patt (35:39) (Pluche, Riquet, Pat). Franskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sigrún Halla Halldórs- dóttir. Leikraddir: Ari Matthíasson og Bergljót Arnalds. Spæjara- goggarnir (10:13) (Toucan Tecs). Þýöandi: Asthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson. 19.25 Úr riki náttúrunnar (Wildlife on • One). Bresk dýralífsmynd þar sem fylgst er meö píranafiskum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 19.50 Veöur. 20.00 Frétlir. 20.30 Enga hálfvelgju (3:12) (Drop the Dead Donkey V). Ný syrpa í breskum gamanmyndaflokki sem gerist á fréttastofu á lítilli einka- rekinni sjónvarpsstöö. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.00 Póstkort frá Nashville (6:6) (Cli- ve James: Postcards). Bresk ferðaþáttaröð þar sem hinn kunni ástralski sjónvarpsmaður og rit- höfundur, Clive James, skoðar sig um í heiminum. Þýöandi: Örnólfur Árnason. Tekst einkaspæjaranum Thy- gesen aö leysa málin? 21.55 Thygesen (3:3) (Thygesen). Norskur spennumyndaflokkur frá 1996. Einkaspæjarinn Thygesen er sakaður um að hafa myrt vin sinn. Hann reynir að hreinsa sig af áburðinum og hafa uppi á sökudólginum og nýtur við það hjálpar kunningja sinna úr undir- heimum Oslóar. Leikstjóri er Morten Kolstad. Þýðandi: Matthí- as Kristiansen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. @S7ti0i • 9.00 Likamsrækt (e). 9.15 Sjónvarpsmarkaóurinn. 13.00 Doctor Quinn (8:25) (e). 13.45 Morögáta (10:22) (e). 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Gerö myndarinnar the Fifth El- ement (e). 15.35 Ellen (17:24) (e). 16.00 Ferö án fyrirheits. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lísa f Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.45 Líkamsrækt (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.0019 20. 20.00 Mótorsport. 20.25 Kvennagulliö (2:2) (The Man Who Made Husbands Jealous). Seinni hluti framhaldsmyndar um hinn fjallmyndarlega Lysand- er Hawkley sem vinnur fyrir sér með því að gera eiginmenn af- brýðisama. Þeir þefa uppi konur sem eiga ótrúa eiginmenn, Lysander hvetur þær til að huga betur að útlitinu og sér síðan til þess að karlarnir verði verulega afbrýðisamir og hugsi sig um tvi- svar. 1995. 21.15 Læknalíf (9:10) (Peak Practice). 22.05 Perlur Austurlands (6:7). Sjötti þáttur myndaflokksins um nátt- úruperlur Austurlands er tekinn upp á Lónsöræfum þar sem er geysilega fjölskrúðugt landsvæði og margt sem gleður augað. Dagskrárgerð: Ágúst Ólafsson. Kvikmyndataka: Sigurður Mar Halldórsson. Þulur: Steinn Ár- mann Magnússon. Stöð 2 1997. 22.30 Kvöldfréttir. * 22.45 í Blindni (e) (Blindsided). Spennumynd um Frank Mc- Kenna, fyrrverandi lögreglu- mann sem hefur söðlað um og stundar nú ýmsa smáglæpi. Að- alhlutverk: Jeff Fahey, Mia Sara, Ben Gazzara og Rudy Ramos. Leikstjóri: Tom Donnelly. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 Dagskrárlok. | svn 17.00 Spftálalff (12/25) (MASH). 17.30 Beavis og Butthead (23/30). Ómótstæðilegir grínistar sem skopast jafnt að sjálfum sér sem öðrum en ekkert er þeim heilagt. Tónlist kemur jafnframt mikið við sögu í þáttum „tvímenninganna". 18.00 Taumlaus tónlist. 18.25 Sjá kynningu. 20.30 Suöur-Amerfku bikarinn (5/6) (Copa preview). Kynning á leik- mönnum og liðum sem taka þátt í keppninni um Suður-Ameríku bikarinn i knattspyrnu. Sýningar frá leikjum keppninnar hefjast á Sýn föstudaginn 13. júní nk. 21.00 Kalt vatn (Leau Froide). Áhrifarík frönsk kvikmynd um tvo ást- fangna unglinga sem eiga erfitt uppdráttar. Gilles og Christine búa í París. Þau þurfa bæði að lifa við yfirgang foreldra sinna og svo fer að þau gefa skít f allt og alla. Ungmennin hætta í skólan- um og leiðast út í afbrot. Christine er handtekin og send á heimili fyrir vandræðaunglinga. Hún sættir sig ekki við þetta hlut- skipti og ákveður að strjúka. En er Gilles lilbúinn að fara með henni? Aðalhlutverkin leika Virgine Ledoyen og Cyprien Fouquet. 1994. Bönnuð börnum. 22.30 Enski boltinn (FA Collection). Svipmyndir úr sögufrægum leikj- um fyrri ára ásamt umfjöllun um lið og leikmenn sem þá voru í fremstu víglínu. 23.30 Lögmál Burkes (9/14) (e) (Bur- ke's Law). Spennumyndaflokkur um feðga sem fást við lausn sakamála. Aöalhlutverk: Gene Barry og Peter Barton. 0.15 Spltalalff (12/25)(e) (MASH). 0.40 Suöur-Ameríku bikarinn(5/6) (e) (Copa preview). Kynning á leik- mönnum og liðum sem taka þátt í keppninni um Suður-Ameríku bikarinn í knattspyrnu. Sýningar frá leikjum keppninnar hefjast á Sýn föstudaginn 13. júní nk. 01.05 Dagskrárlok Englendingar mæta heimsmeisturunum frá Brasilíu í dag. Sýn kl. 18.25: England Leikur dagsins frá stórmóti knatt- spyrnumanna í Frakklandi er viður- eign Englendinga og Brasilíumanna. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn og víst er að margir bíða spenntir eftir honum. Brasilíumenn eru vitaskuld miklu sigurstranglegri en þeir mega þó alls ekki vanmeta Englendinga sem eru til alls líklegir. Heimsmeistararnir munu vafalítið - Brasilía beita sinni alkunnu leikaðferð sem felst í beittum sóknarleik frá fyrstu mínútu. Slík leikaðferð kann að hafa þá hættu í för með sér að andstæðing- amir nái skyndisókn og komi boltan- um í markið. Bæði liðin tefla fram sóknarmönnum á heimsmælikvarða. Ronaldo er fremstur í flokki Brasilíu- manna en hinn enski Alan Shearer gefur honum lítið eða ekkert eftir. Sjónvarpið kl. 21.00: Póstkort frá Nashville Ástralski rithöfund- urinn og sjónvarps- maðurinn Clive James heldur áfram að skoða sig um í heiminum eins og sjónvarpsáhorf- endur hafa fengið að sjá undanfarin þriðju- dagskvöld. Hann hefur farið víða en póstkortið sem hann sendir okkur í kvöld er frá Nashville í Tennessee, mekka kúrekasöngvanna, en Nashville er mekka kúreka- tónlistarinnar. bæjarbúar geta meðal annars gortað af því að hinn eini sanni Hall- björn Hjartarson hefur tekið upp plötu þar. Við þorum ekki að lofa því að James rekist á Skag- strendinginn á rölti sínu um Nashville en það er nokkuð öruggt að einhverja af kolleg- um hans í kúrekatón- listinni ber fyrir augu. RÍHISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttayfirlít á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Korsíkubiskupinn, - byggt á sögu eftir Bjarne Reuter. 13.20 Komdu nú aö kveöast á. Krist- ján Hreinsson fær gesti og gang- andi til aö kveöast. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Gestir eftir Krist- ínu Sigfúsdóttur. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. ^ 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Úr sagnaskjóöunni. Umsjón: Arnd- ís Þorvaldsdóttir á Egilsstööum. 21.20 Sagnaslóö. Umsjón: Yngvi Kjart- ansson á Akureyri. 21.40 Á kvöldvökunni. Karlakórinn Stefnir syngur, Lárus Sveinsson stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan: Flugfiskur eftir Berglind Gunnarsdóttur. Þórey Sigþórsdóttir les (2). 23.00 Ópus. íslensk tónlist í aldarlok. Umsjón: Bergljót Anna Haralds- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. (Endurtekiö frá sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur- spá: kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2,5,6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveö- urspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPiÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá þriöjudegi.) Næturtónar. 03.00 Meö grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laugardegi.) 04.30 Veöurfregnir. Meö grátt í vöng- um. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir fra fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. Fortíöarflugur heitlr þáttur Kristins Pálssonar á Aöalstöö- inni. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00-13.00 í hádeginu á Sígildu FM. 13.00-16.00 Innsýn í tilveruna Um- sjón: Baldur Bragason 16.00-18.30 Gamlir kunningjar. Sigvaldi Búi leikur sígild 18.30-19.00 Rólega deildin hjá Sigvalda. 19.00-22.00 Ur hljómleika- salnum. Umsjón: Ólafur Elíasson. . 22.00-24.00 Óskasteinar Katrín Snæ- hólm. 24.00-06.00 Næturtónar á Sí- gildu FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni. FM957 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegis- fréttir 16.07-19.00 Pétur Árnason létt- ur á leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tiu ný sjóöheit lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn Markús. Besta blandan í bænum 23.00-01.00 Stefán Sigurösson & Ró- legt & rómatískt. 01.00-07.00 T. Tryggvasson - góö tónlist AÐALSTÖÐINFM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Músík og minn- ingar. Bjarni Arason. 16.00 Grjótnáman. Stein- ar Viktorsson. 19.00 For- tíöarflugur# Kristinn Páls- son. 22.00 í rökkurró. Um- sjón: Ágúst Magnússon 01.00 Músík og minningar. Bjarni Ara- son, endurtekinn þáttur X-ið FM 97,7 13:00 Simmi 15:00 Helstirniö 17:00 Þossi 19:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Skýjum ofar - Jungle tónlist 01:00 Dagdagskrá end- urtekin UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Addi Bé og Hansi BJarna sjá um Lög unga fólksins á FM 97,7. ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNI 1997 V FJÖLVARP Discovery 15.00 Hiah Five 15.30 Roadshow 16.00 Time Travellers 16.30 Justice Files 17.00 Wild Things 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 Discover Magazine 20.00 Hitler's Henchmen 21.00 Superhumanl 22.00 Professionals 23.00 First Flights 23.30 Wars in Peace 0.00 Close BBC Prime 4.30 RCN Nursing Update 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Get Your Own Back 6.10 Nobody's Hero 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Westbeach 9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Antonia Carluccio's Italian Feast 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Westbeach 13.50 Prime Weather 14.00 Style Challenge 14.25 Jonny Briggs 14.40 Get Your Own Back 15.05 Retum of the Psammead 15.30 The Essential History of Europe 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Changing Rooms 18.00 Benny Hill 19.00 Ballykissangel 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Traces of Guilt 21.30 Scotland Yard 22.00 Casualty 22.50 Prime Weather 23.00 Relational Concepts 23.30 A Language for Movement 0.00 Statistical Sciences 0.30 Flight Simulators and Robots 1.00 Dyslexia: Helping With Reading Difficulties 3.00Teaching and Learning with IT 3.30 Film Education Eurosport 6.30 Motorsports 8.00 Football: Tournament of France 10.00 Football: 1998 World Cup 12.00 Supersport: Supersport World Series 13.00 Tennis: ATP Toumament - Stella Artois Grass Court Championships 16.00 Tennis: ATP Tour Tournament - Gerry Weber Open 17.30 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting 19.30 Boxing: International Contest 20.30 Football 21.30 Tennis: ATP Tournament - Stella Artois Grass Court Championships 22.00 Equestrianism: Nations Cup 23.00 Sailing: Magazine 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 Morning Mix 12.00 Hitlist UK 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30 US Top 20 Countdown 17.30 The Grind 18.00 MTV Hot 19.00 Daria 19.30 Rock Am Ring '97 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis & Butt-Head 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Fashion TV 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 CBS Moming News 13.00 SKY News 13.30 Partiament 14.00 SKY News 14.15 Parliament 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Adam Boulton LOOSKYNews 1.30SKYBusinessReport 2.00 SKY News 2.30 Parliament 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00SKfNews 4.30 ABC World News Tonight TNT 22.00 Meet Me in St. Louis 0.00 Clash by Night 2.00 The Wizard of Oz CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Ásia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Computer Connection 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 The Company of Animals 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Sports 20.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VÍP 1.30 Executive Ufestyles 2.00 The Ticket NBC 2.30 Talkin' Blues 3.00 Executive Lifestyles 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 Ivanhoe 5.30 The Fruitties 6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detective 6.45 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 The Bugs and Daffy Show 7.30 Richie Rich 8.00 The Yogi Bear Show 8.30 Blinky Bill 9.00 Pac Man 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Dink, the Little Dinosaur 10.00 Casper and the Angels 10.30 Little Dracula 11.00 The Addams Family 11.30 Back to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30 Pirates of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Blinky Bill 14.15 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 13 Ghosts of Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 World Premiere Toons 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter's Laboratory 18.30 World Premiere Toons 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.3013 Ghosts of Scooby Doo Díscovery Sky One 5.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathíe Lee. 9.00 Another Worid. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married ... with Children. 18.00 The Símpsons 18.30 M*A‘S*H. 19.00 Speed! 19.30 Real TV UK. 20.00 Natural Disasters 21.00 The Practice 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Lucy Show 23.30 LAPD. 0.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies. 5.00 The Black Stallion Retums 7.00 Little Big League 9.00 Jules Verne|s 800 Leagues:Down The Amazon 10.30 Silver Bears 12.30 Spenser:The Judas Goat 14.00 Grizzly Mountain 16.00 The Black Stallion Retums 18.00 Little Big League 20.00 French Kiss 22.00 One Tough Bastard 23.40 Vanishmg Son II 1.10 Harper 3.10 Jules Verne|s 800 Leagues Down The Amazon OMEGA 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaöur 16.30 Þetta erþinn dagur meö Benny Hinn 17.00 Þáttur meö Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaöur 20.00 Love Worth Finding 20.30 Líf f orðinu - Þáttur með Joyce Meyer (e). 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endur- tekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir 23.00 Lif í orðinu - Joyce Meyer 23.30 Praise the Lord. 2.30 Skjákynningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.