Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Side 55
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 63 dagskrá sunnudags 17. ágúst SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. 10.55 Hlé. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jar&arberjabörnin (1:3) (En god historie for de smá - Markjord- bærbarna). Þáttaröö um börnin Signe og Pál. Signe á von á litlu systkini og í þáttunum er fjallað um hvemig hún upplifir breyting- una sem er að verða á högum fjölskyldunnar. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Arna María Gunnarsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Endursýning. 18.25 Ghana (1:4) (U-landskalender for de smá - Ghana). Danskur myndaflokkur. Þýðandi er Nanna Gunnarsdóttir og sögumaður Valur Freyr Einarsson. Endur- sýning. (Nordvision - DR) 19.00 í blíöu og stríöu-(1:13) (Wind at My Back II). Kanadískur mynda- flokkur um raunir fjölskyldu í kreppunni miklu. Meðal leikenda eru Cynthia Belliveau, Shirley Douglas, Dylan Provencher og Tyrone Savage. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Á Hafnarslóö (6:6). Gengið með Birni Th. Björnssyni, listfræðingi og rithöfundi, um söguslóðir Is- lendinga í Kaupmannahöfn. Upp- tökum stjórnaði Valdimar Leifs- son og Saga film framleiddi. End- ursýning. 21.00 Charlot og Charlotte (2:4). Danskur verðlaunamyndaflokkur frá 1996 um æsispennandi ævin- týri tveggja kvenna sem standa á krossgötum. Leikstjóri er Ole Bornedal og aðalhlutverk leika Helle Dolleris, Ellen Hillingsa, Ove Sprogáe og Jarl Friis Mikkelsen. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.00 Helgarsportiö. 22.30 Tveir strákar og ein stelpa (Tvá killar och en tjej). Sænsk bíómynd frá 1983 um skólafélaga úr há- skóla sem hittast eftir 20 ára að- skilnað og komast að því að þótt vinátta þeirra sé söm og áður hef- ur ýmislegt breyst. Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Brasse Brannström, Pia Green og Magnus Hárenstam. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrarlok. Samúel Örn Erlingsson og félagar ver&a í helgarsport- inu í kvöld. 09.00 Sesam opnist þú. 09.25 Glady-fjölskyldan. 09.30 Urmull. 09.55 Eölukrílin. 10.10 Litli drekinn Funi. 10.30 Kormákur. 10.45 Krakkarnir i Kapútar. 11.10 Aftur til framtíöar. 11.35 Ævintýralandiö (5:6) (Chron- ides Of Narnia). 12.00 íslenski listinn (e). 12.45 Listaspegill. 13.10 Lubbi (e) (Shaggy Dog) Wilby. |— ■ ——| Aðalhlutverk: Ea^ Be- * ------ Weínger. 1994. 14.35 Babylon (23:23). 15.15 Saga Miu Farrow (2:2) (e) (Love and Betrayal: The Mia Farrow Story). Seinni hluti fram- haldsmyndarinnar um ævi leikkonunnar Miu Farrow. 1995. 16.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 16.55 Húsiö á sléttunni. 17.40 Glæstar vonir. 18.00 Risar tölvuheimsins (1:3) (Tri- umph of the Nerds). Athyglis- verðir heimildarþættir um frum- herja tölvubyltingarinnar. 19.00 19 20. 20.00 Mor&gáta. 20.50 Greifynjan (The Counterfeit Contessa). Skemmtileg banda- risk sjónvarpsmynd frá 1994. Hér segir af ungri afgreiöslu- stúlku sem stariar í finni verslun og verður yfir sig ástfangin af fjallmyndarlegum náunga sem berst mikið á. Stúlkan reynir að ná athygli haris og lýgur þvi meðal annars að hún sé ítölsk greifaynja. Það hrífur en hins vegar kemur babb í bátinn þegar bróðir þess sem lét blekkjast átt- ar sig á sannleikanum og verður líka skotin í stúlkunni. Aöalhlut- verk: Téa Leoni, D.W. Moffett og David R. Beecroft. Leikstjóri: Ron Lagomarsino. 22.25 60 mínútur. 23.15 islenski boltinn. 23.35 Morösaga (19-20:23). (Murder One). 01.05 Dagskrárlok. 16.00 Taumlaus tónlist. 17.00 Suöur-ameríska knattspyrnan (2:52) (Futbol Americas). 17.55 Islenski boltinn. Bein útsending frá íslandsmótinu í knattspyrnu, Sjóvár-Almennra deildinni. I dag er röðin komin að 13. umferð mótsins og þá mætast eftirtalin lið: ÍBV-Grindavík, Kefla- yík-Skallagrímur, KR-Valur, ÍA-Stjarnan og Fram-Leiftur. Einn þessara leikja verður sýndur á Sýn. 20.00 Golfmót í Bandarikjunum (11:50) (PGA US 1997). 21.00 Golfmót í Evrópu (26:36) (Golf - PGA European Tour 1997 - BMW International Open). Scully og Mulder halda ótrauð áfram a& spá í rá&gát- urnar. 22.00 Rá&gátur (32:50) (X-Files). Að- alhlutverk leika David Duchovny ' og Gillian Anderson. 22.45 Blóöbaöiö mikla (e) (The St. Val- entine's Day Massacre). Athygl- isverð mynd um hatrömm átök bófa í Chicago fyrr á öldinni þeg- ar menn á borð við Al Capone voru við völd. Leikstjóri: Roger Corman. Aðalhlutverk: Jason Robards, George Segal og Bruce Dern. 1967. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Dagskrárlok. Það verða fagnaðarfundir þegar gömlu vinirnir hittast aftur. Sjónvarpið kl. 22.30: Tveir strákar og ein stelpa Þau Thomas, Klasse og Anna hitt- ust í Stokkhólmi á sjöunda áratugn- um. Þau gengu saman í háskóla og tóku þátt í stúdentapólitíkinni. Þau umgengust mikið en að námi loknu skildi leiðir. Thomas, sem var orðinn tannlæknir, fluttist til Umeá, gifti sig þar og eignaðist son. Klasse og Anna urðu um kyrrt í Stokkhólmi, héldu áfram að hittast og giftu sig með tið og tíma. Tuttugu árum seinna er Thomas skilinn og fluttur aftur til Stokkhólms með son sinn. Anna og Klasse eru líka skilin en þau gerðu það iflindalaust og halda áfram að hittast. Það verða miklir fagnaðar- fundir þegar þremenningarnir hittast á ný og blása í glæður vináttunnar en þó hefur margt breyst og samband þeirra verður aldrei eins og það var á námsárunum forðum. Þessi sænska bíómynd er frá 1983. Leikstjóri er Lasse Hallström. Stöð 2 kl. 18.00: Risar tölvu- heimsins Stöð 2 sýnir í kvöld hinn fyrsta af þremur heimfldarþáttmn um frum- herja tölvubyltingarinnar. Fjaflað er um drengina sem í skóla þóttu ekki líklegir tfl afreka en hafa nú skotið bekkjarbræðrum sínum ref fyrir rass og tróna á tindi frægðar og frama. Ekki þarf aö fara í grafgötur um hverjir þetta eru því að hér er að sjálfsögðu átt við menn eins og Bifl Gates, stofnanda Microsoft fyrirtæk- isins, Steve Jobs, forstjóra Apple og fleiri stallbræður þeirra. Annar þáttur verður sýndur að viku lið- inni. Sá hlær best sem síðast hlær: Bill Gates er au&ugasti maður heims um þessar mundir. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Mozarl. - Regina coeli K 127. Barbara Bonney og Arnold Scönbergkórinn syngja meö Concentus Musicus í Vín; Niko- laus Harnoncourt stjórnar. - Konsert nr. 1 í G-dúr K 313 fyrir flautu og hljómsveit. - Wolfgang Schulz leikur meö Mozarteum hljómsveitinni í Salzburg; Leopold Hager stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Islenskt þjóöerni. Annar þáttur af þremur: Endurreisn gullaldar. Umsjón: Sigríöur Matthíasdóttir. 11.00 Guösþjónusta í Hafnarfjaröar- kirkju. Séra Þórhallur Heimisson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Fyrirmyndarríkiö - litiö til fram- tíöar og lært af fortíö. Viötalsþætt- ir i umsjá Jóns Orms Halldórs- sonar. 14.00 Einokunarverslun Dana á ís- landi. Þriöji og síöasti þáttur. Heimildaþáttaröö í umsjá Þorleifs Friörikssonar. Styrkt af Menning- arsjóöi útvarpsstöðva. (Endurflutt miövikudagskvöld 27. ágúst.) 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Stef- án Jökulsson. 17.00 TónVakinn 1997 - Úrslit tilkynnt. Sigurvegarinn kemur fram í beinni útsendingu. Umsjón: Guö- mundur Emilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskálinn. (e) 20.20 Hljóöritasafniö. - Sigríöur Ella Magnúsdóttir og Kristinn Sig- mundsson syngja lög viö Ijóö Halldórs Laxness; Jórunn Viöar og Jónas Ingimundarson leika meö á píanó. 21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék, í þýö- ingu Karls ísfelds. Gísli Halldórs- son les. Aöur útvarpaö 1979. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Jónas Þórisson f[ytur. 22.30 Ut og suöur. Pétur Grétarsson flakkar um heiminn og leitar tón- dæma sem tengjast alls kyns at- höfnum manna. (e) 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Fréttir og morguntónar. 7.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. 08.07 Gull og grænir skógar. Land og þjóö: Kína. Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. (Áöur flutt á rás 1 í gærdag.) 09.00 Fréttir. 09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Froskakoss. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurflutt nk. miöviku- dagskvöld.) 14.00 Umslag. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld.) 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón: Gunnar Örn Erlingsson, Herdís Bjarnadóttir og Pálmi Guömunds- son. 19.00 Knattspyrnurásin. Bein lýsing frá íslandsmótinu í knattspyrnu seinni hálfleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá föstudegi.) 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End- urtekiö frá sunnudagsmorgni.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.45 Veöurfregnir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liöinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Ðirgisdóttir meö góöa tónlist og fleira á Ijúfum sunnudegi. 17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Um- sjón hefur Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt fráárunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.35 Bach-kantatan: Du sollt Gott, deinen Herren, lieben, BWV 77. 13.00-13.00 Strengjakvartettar Dmitr- is Sjostakovits (13:15). 14.00- 18.30 Ópera vikunnar: Stríö og friöur eftir Sergej Prokofjev. Meöal söngvara: Galina Visnjevskaja, Lajos Miller, Nicola Ghiuselev, Nicolai Gedda og Nathalie Stutzmann. Mstislav Rostropovits stjórnar Þjóöarhljómsveit Frakklands og Franska útvarpskórnum. 22.00-22.35 Bach-kantatan (e). SÍGILT FM 94,3 08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 - 12.00 Madamma kerling fröken frú Katrín Snæhólm Katrín fær gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM 94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist úr kvikmyndaverin Kvikmyndatónlist 17.00 -19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 - 22.00 „Kvöldiö er fagurt" Fallegar ballööur 22.00 - 24.00 Á Ijúfum nótum gefur tón- inn aö tónleikum. 24.00 - 07.00 Næturtónar í um- sjón Ólafs Eliassonar á J IjiijjliiiiL Sígildu FM 94,3 1 ' FM957 10.00-13.00 Valli Einars ó ^ hann er svo Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgarútgáf- an. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúðri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Síödegisfréttir 16.05- 19.00 Halli Kristins hvaö annaö 19.00- 22.00 Einar Lyng á léttu nótunum. 19.50-20.30 Nítjánda holan geggjaöur golfþáttur í lit. Umsjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson og Rólegt & ró- matískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn í nýja viku meö góöa FM tónlist. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 10.00 - 16.00 Tónlistardeild Aöal- stöövarinnar 16.00 - 19.00 Rokk í 40 ár. Umsjón: Bob Murray. 19.00 - 22.00 Magnús K. 22.00 - 00.00 Lífslindin. Þáttur um andleg málefni í umsjá Krist- jáns Einarssonar. X-ið FM 97.7 10:00 Bad boy Baddi 13:00 X-Domin- oslistinn Top 30 (e) 16:00 Hvíta tjald- iö Ómar Friöleifsson 18:00 Grilliö- Ókynnt tónlist 19:00 Lög unga fólks- ins Addi Bé & Hansi Bjama 23:00 Sýröur rjómi Árni Þór 01:00 Ambient tónlist Örn 03:00 Nætursaltaö LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Discovery / 15.00 Wings 16.00 Legion of the Damned 17.00 Adventures of the Quest 18.00 Ghosthunters II 18.30 Arthur C. Clarke’s Mysterious Universe 19.00 History's Mysteries 20.00 History's Mysteries 21.00 History's Mysteries 22.00 Science Frontiers 23.00 Justice Files O.OOWings I.OOCIose BBC Prime \/ 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone 5.00 BBC World News 5.20 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45Wham!Bam!StrawberryJam! 6.00 Monty the Dog 6.05 Billy Webb's Amazing Story 6.30 Goggle Eyes 7.00 The Genie From Down Under 7.25 Grange Hill Omnibus 8.00 Top of the Pops 8.25 Style Challenge 8.50 Ready, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 All Crealures Great and Small 10.15 Whatever Happened to the Likely Lads? 10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 All Creatures Great and Small 13.50 Bodger and Badger 14.05 The Really Wild Show 14.30 Billy Webb's Amazing Story 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 99919.001 Graves 20.00 Yes, Prime Minister 20.30 Cariani and the Courtesans 21.55 Songs of Praise 22.30 A Woman Called Smith 23.00 Prime Weather 23.05 The Learning Zone 23.30 The Leaming Zone 0.00 The LearningZone 0.30 The Learning Zone 1.00 The Learning Zone 3.00 The Learning Zone 3.30 The Leaming Zone Eurosport ✓ 6.30 Equestrianism: Horse Show 7.30 Tennis: ATP Tournament 9.00 Motorcyding: World Championships - British Grand Prix 9.30 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 10.00 Motorcycling: World Championships - British Grand Prix 14.00 Cyding: World Cup - Rochester International Classic 15.00 Swimming: European Championships 16.30 Motorcycling: World Championships - British Grand Prix 18.00 Truck Racing: Europa Truck Trial 19.00 Cart: PPG Cart World Series (indy- car) 19.30 Cart:PPGCartWorldSeries (indycar) 21.30 Tennis: ATP Tournament 23.00 Motorcycling: World Championships - British Grand Prix 23.30 Close MTV ✓ 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 8.00 Road Rules 8.30 Singled Out 9.00 Hitlist UK 11.00 News Weekend Edition 11.30 The Grind 12.00 MTV Hitlist 13.00 Bon Jovi Weekend 16.00 MTV's European Top 20 Countdown 18.00 So 90’s 19.00 MTV Base 20.00 MTV Albums 20.30 MTV's Beavis and Butt-Head 21.00 Aeon Flux 21.30 The Big Picture 22.00 MTV i Amour-Athon 1.00 Night Videos Sky News ✓ 5.00 Sunrise 6.45 Gardening With Fiona Lawrenson 6.55 Sunrise Continues 8.30 Business Week 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review 12.30 Special Report 13.00 SKY News 13.30 Reuters Reports 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Business Week 20.00 SKY News 20.30 SKY Worldwide Report 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Business Week 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT ✓ 20.00 Animal Magic 22.00 Yankee Doodle Dandy 0.10 Cannery Row 2.15 Hussy CNN^ 4.00 World News 4.30 Global View 5.00 World News 5.30 Style 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 Science and Technology Week 8.00 World News 8.30 Computer Connection 9.00 World News 9.30 Showbiz This Week 10.00 World News 10.30 World Business This Week 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 Wortd News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 Science and Technology 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30 Moneyweek 18.00 Worid Report 19.00 World Report 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Eariy Prime 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Style 23.00 Asia This Day 23.30 Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 Global View 1.00 Impact 3.00 World News 3.30 Pinnacle NBC Super Channel ✓ 4.00Travel Xpress 4.30 Inspiration 6.00 The Hour of Power 7.00 Ttme and Again 8.00 European Living 9.00 Super Shop 10.00 Gillette Word Sport Special 10.30 Formula Opel Series 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 This Week in Baseball 12.30 Major League Basebalú 14.00 WNBA Action 16.00 The McLaughlin Group 16.30 Meet the Press 17.30 Scan 18.00 NBC Super Sports 20.00 NBC Super Sports 22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Best of the Ticket NBC 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 Intemight 1.00 VIP 1.30Europeálacarte 2.00 The Best of the Ticket NBC 2.30 Talkin’Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC Cartoon Network ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 The Bugs and Daffy Show 8.00 Dexter's Laboratory 8.30 The Mask 9.00 Tom and Jerry 9.30 2 Stupid Dogs 10.00 The Jetsons 10.30 The Real Adventures of Jonny Quest 11.00 The Flintstones 11.30 The Wacky Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Little Dracula 13.30 Ivanhoe 14.00 Droopy 14.30 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Droopy: Master Detective 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Wacky Races 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 2 Stupid Dogs Discovery Sky One 1 5.00 Hour of Power. 6.00 My Little Pony 6.30 Delfy And His Fri- ends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quant- um Leap 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix. 11.00 Worid Wrestling Federation Superstars. 12.00 Code 3 12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: Next Generation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek:Vovager 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons 18.00 Early Edition. 19.00 The Cape 20.00 The X-Files. 22.00 Forever Knight. 23.00 Canjt Hurry Love 23.30 LAPD. 0.00 Ci- vil Wars. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.45 The Thief Who Came to Dinner8.30 The Magic of the Golden Bear10.15 Abandoned and Deceived 12.00 The Muppets Take Manhattan13.45 Only You 15.45 Truman18.00 The Unbelievable Adventures of Pecos BÍII20.00 When Saturday Comes 22.00 The City of Lost Children23.55 The Movie Show Omega * 7.15 Skjákynningar 14.00 Benny Hinn 15.00 Central Message 15.30 Step of faith. 16.00 A call to freedom 16.30 Ulf Ekman 17.00 Orö lifsins 17.30 Skjákynningar18.00 Love worth finding 18.30 A call for freedom 19.00 Lofgjöröartónlist. 20.00 700 klúbburinn 20.30 Vonarljós, bein útsending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.30 Skjákynningar fjölvarp ✓ ^töövar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.