Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 m*= "Ig Arfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsli Erlings grasalæknis fást nú í apótekum og heilsubúöum um land allt. * Græöismyrsl * Handáburöur * Gylliniæöaráburöur Framleiöandi: Islensk lyfjagrös ehf. < Dreifing: Lyfjaverslun íslands hf. , Útlönd Carl I. Hagen vinsælastur norskra flokksleiðtoga: Þegir enn um stjórnarmyndun Taktu smá nspu sikkens Vlð lögum lltlnn þlnn og þú lagar smá lakkskemmdlr á einfaldan og ódýran hátt þegar þér hentar,- með Slkkens á úðabrúsa. Ráðgjöf og þjónusta. GÍSy JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavík Carl I. Hagen, formaður norska Framfaraflokksins, neitar stööugt að svara þvi hvort hann vilji taka að sér að mynda ríkisstjórn að lokn- um kosningunum i næsta mánuði. Kjósendur eru hins vegar á því að veita honum brautargengi, þrátt fyrir það, að því er segir í norska blaðinu Aftenposten i morgun. Hagen var á kosningaferðalagi í vesturhluta Noregs í gær þar sem mikill fjöldi kom til að hlýða á mál hans. Fundarmenn hlýddu þar á boð- skap hans um aö Framfaraflokkur- inn væri fulltrúi fyrir það þesta úr Smokkar gefnir á tónleikum Konur í smokkalíki munu ganga um og bjóða áheyrendum á tónleikum Michaels Jacksons að þiggja smokka án endurgjalds. Verður þetta gert á tónleikum sem kappinn heldur í Belgíu um helgina. Búist er við að allt að 60 þúsund manns sæki tónleikana. Smokkagjöfin er liður í kynning- arátaki fyrirtækisins Remed Pharma en forsvarsmenn fyrir- tækisins segja þetta einng gert til að styrkja baráttuna gegn al- næmi. Reuter • Starfsmannapartý • Brúðkaupsveislur • Fermingarveislur • Útskriftarveislur • Afmælisveislur • Erfidrykkjur • Ráðstefnur • Fundahöld • Kynningar • Árshátíðir • Þorrablót XfODDUDMLUK Glæsilegir salir fyrir öll tilefni Leitið nánari Látið sjá um upplýsinga ísl veisluna hjá söludeild! siMi 568 7111 ADNOLnif fax 5689934 hóm |AIAND - Iicjxtf1 luuánirui, Verkamannaflokknum og Hægri- flokknum. Þegar Hagen var spurður hvort hann mundi afþakka ef Haraldur konungur fæli honum stjórnar- myndun, svaraði hann því til að hann bæri allt of mikla virðingu fyrir Haraldi konungi fimmta til að segja blöðunum það fyrst. „Kjósendur hafa fengið að vita að Hagen vill axla ábyrgð. Við munum einhvern tíma axla þá ábyrgð sem pólitísk staða í Stórþinginu kallar á. I því liggur svarið," sagði Hagen. í Aftenposten kemur fram að Hagen njóti enn mestra vinsælda allra stjómmálaleiðtoga, þótt þrír af hverjum fimm kjósendum segi að enginn flokksleiðtoginn hrifi þá neitt sérstaklega. Hagen hefur aukið vinsældir sínar meðal kjósenda umtalsvert í sumar. í könnun Aftenposten sem 900 kjós- endur taka þátt í, segja 22 prósent að þeim hafi litist vel á formann Fram- faraflokksins. I júní var samsvar- andi tala aðeins tíu prósent. Einna mesta athygli vekur að Hagen gengur í augun á kjósendum Verkamannaflokksins en 18 prósent kjósenda stjórnarflokksins sögðu að sér litist vel á manninn. Reuter Móöir Teresa veifar til fólks á sérstakri guðsþjónustu sem hún hélt í Kalkútta í gær. Var móðir Teresa með því að halda upp á 87 ára afmæli sitt. Símamynd Reuter Aukobloð um tómstundir og heilsurækt Miðvikudaginn 3. september mun aukablað um tómstundir og heilsurækt fylgja DV. Kynntir verSa möguleikar sem í boði eru varðandi líkamsrækt, dansnómskeiS og ýmislegt annaS sem fólki stendur til boSa í tómstundum. Umsjón efnis hefur Ingibjörg Lind Karlsdóttir, sími 565 8420. Þeim auglýsendum sem hafa áhuga á áb auglýsa í þessu aukablaái er bent á ab hafa samband vib Gústaf Kristinsson i síma 550 5731 éba Selmu Rut Magnúsdóttur í síma 550 5720 hið fyrsta. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 28. ágúst. De Klerk lætur af forystu Síðasti hvlti forsetinn í Suður- Afríki, F.W. De Klerk, skýrði frá því í gær að hann hygðist láta af forystu Þjóðarflokksins og þar með hætta afskiptum af stjómmálum. Sagðist hann ætla aö einbeita sér aö því að skrifa endurminningar sínar. De Klerk setti svip sinn á stjóm- mál í Suður-Afríku. Hann afnam að- skilnaðarstefnuna og sleppti Nelson Mandela úr fangelsi. Mandela hafði setið i fangelsi í 27 ár. í sameiningu komu þeir á lýðræði í landinu. Þeir hlutu í sameiningu friðarverðlaun Nóbels árið 1993. „Ég vona að enginn gleymi því hlutverki sem De Klerk gegndi í þeim miklu breytingum sem átt hafa sér stað í Suður-Afríku,“ sagði Nelson Mandela í gær. Plavsic tryggir völd sín Harðlinumenn í Bosníu hótuðu í gær að leysa upp þingið og boða til forsetakosninga ef Plavsic, forseti Bosníu-Serba, hætti ekki að auka völd sín á þeirra kostnað. Yflrlýsingar þessar bárast eftir að utanríkisráðherra Bandarríkjanna, Madeleine Albright, skoraði á Milosevic, forseta Júgóslavíu, að styðja Plavsic gegn harðlínumönn- um. Plavsic tryggði í gær völd sín gagnvart hemum á fundi sem hún átti með yfirmönnum hans. Hún nýtur aðstoðar vestrænna rikja í baráttu sinni við harðlínumenn. Stuttar fréttir x>v Dökk útlit meö mat Matvælastofnun SÞ segir ólík- legt að matvælaframleiðsla í Norður-Kóreu verði nægileg á næstu árum til aö brauðfæða landsmenn. Hungursneyð ríkir nú í landinu. Krenz áfrýjar dómi Egon Krenz, síðasti kommún- istaieiðtogi Aust- ur-Þýskalands, áfrýjaði í gær fangelsisdómi fyrir að bera ábyrgð á dauða nokkurra manna sem reyndu að flýja til Vestur-Þýskalands á tím- um kalda stríðsins. Leigubílstjóra vantar Þrjú hundmð leigubílstjóra vantar nú í Ósló, þrátt fyrir að mun fleiri hafi fengið þjálfun til starfsins að undanfomu. 60 drepnir í Alsír Vopnaðir menn hafa drepið um 60 manns í þorpi einu suður af Algeirsborg, höfuðborg Alsírs, að sögn þorpsbúa sem komust undan. Allir á brott Helsti ráðherra eyjarinnar Montserrat í Karíbahafi sagði í gær að svo kynni að fara að Bret- ar vildu flytja alla íbúana á brott þar sem eldgosið í Soufriere hefði nánast lagt þjóðfélagið í rúst. Jeltsín leikur keisara Borls Jeltsín Rússlandsforseti brá sér í heim- sókn tii Volgu- héraðs í gær til að sýna hvemig markaðsumbæt- ur hans síðastlið- in flmm ár hefðu skilað árangri. Jeltsín brá sér meðal annars í hlutverk góðlát- legs keisara. Olía fyiir mat gott mál Maðurinn sem skipulagði hjálpcirstarf í írak þai' sem tekjur af olíusölu voru notaöar til að kaupa matvæli sagði að fram- kvæmdin hefði heppnast vel, þrátt fyrir tafir í byrjun. Hvetur til uppgjafar Talsmaður stjórnar Kambódíu hvatti fylgismenn Ranariddhs prins til að gefast upp í barátt- unni um völd í landinu. Víðtækara verkfall Starfsmenn í norska olíuiðnað- inum hafa ákveðiö að herða verk- fallsaðgerðir sínar á borpöllum úti fyrir ströndum Noregs. Blair búinn Tony Blair, irsætisráðherra retlands, lauk ii sínu í Frakk- ndi sunnan- mðu í gær og élt heim til undúna. Þau jónin hafa nú farið í sama litla Dmið sex ár í röð. Bretar og írar semja Stjómvöld á Bretlandi og ír- landi undirrituðu í gær sam- komulag sem miðar að því að losa Norður-íra við öll vopn skæruliða og tryggja varanlegan frið eftir áratugalangar blóðsút- hellingar. Elst í heimi? Víetnamar vilja eigna sér elstu manneskju í heimi, 117 ára gamla konu. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.