Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997
53
Atli Örvarsson.
Combo Atla
Örvarssonar
í Deiglunni
Combo Atla Örvarssonar mun
annað kvöld halda tónleika á
Tuborgjazz í Deiglunni.
Comboið er skipaö þeim Atla
Örvarssyni á hljómborð, Krist-
jáni Edelstein á gítar, Jóni
Rafnssyni á bassa og Jóhanni
Hjörleifssyni á trommur. Allt
eru þetta valinkunnir tónlistar-
menn.
Tónleikar
Atli stundar nú framhalds-
nám í tónsmíöum fyrir kvik-
myndir við háskólann í Norður-
Karólínu í Bandaríkjunum. Allt
norðlenskt djassáhugafólk þekk-
ir þá Jón og Kristján en Jóhann
hefur spilaö meö fjölmörgum
hljómsveitum bæði djass, popp
og rokk, meðal annars með
hljómsveitinni Todmobile.
Á efnisskránni verður að
mestu fúsionskotinn djass eftir
erlenda höfunda, svo sem Chick
Corea, Wayne Shorter og fleiri.
Tónleikamir hefjast klukkan 22
og aðgangur er ókeypis.
Safnaðarheimili Hafnarfjarðar.
Opin
kóræfing
Opin kóræfmg verður haldin í
Strandbergi, safnaðarheimili
Hafnarfjarðarkirkju, klukkan 17
í dag. Þessi opna æfing er loka-
punktur námskeiðs fyrir kór-
stjórnendur sem staðið hefur
yfir undanfarna fjóra daga. Að-
alleiðbeinandinn á námskeiöinu
er ungverski kórstjórnandinn og
kennslufræðingurinn Gabriella
Thész.
Samkomur
Hver er Guð?
Bertil Ekstrom heldur i kvöld
fyrirlestur um kærleiksvísindi.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 20
í húsnæði Sjálfeflis að Nýbýla-
vegi 30 (gengiö inn Dalbrekku-
megin).
Bertil hefur verið viöriðinn
Martinus Institut í Kaupmanna-
höfn í 40 ár og hefur verið með
fjölda fyrirlestra og leshópa.
Þetta er í fimmta skipti sem
hann kemur hingað til lands.
Fyrirlesturinn fer fram á
dönsku og aögangseyrir er 300
krónur.
íslenskar
kvenna-
rannsóknir
Út er komin bókin íslenskar kvennarannsóknir -
erindi flutt á ráðstefnu í október 1995, í ritstjóm
Helgu Kress og Rannveigar Traustadóttur. Bókin
hefur að geyma þrjátíu og tvö erindi eftir jafn
marga höfunda sem flutt vom á ráðstefhu um ís-
lenskar kvennarannsóknir, sem haldin var á vegum
Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla ís-
lands, Odda, dagana 20.-22. október 1995.
Útgáfa
Allar tengjast greinamar kvenna- og kynferðis-
rannsóknum og skiptast þær niður í nokkra flokka
eftir efnistökum; ævi og ímyndir, texti og tungumál,
saga og samfélag, menntun og uppeldi, konur og
kirkja, kynferði og ofbeldi og kvennabarátta og
kvenréttindi.
Bókin er 319 blaðsíður og er gefin út á vegum
Rannsóknastofu í kvennafræðum. Hún fæst á kynn-
ingarverði á skrifstofu Rannsóknastofúnnar.
ÍSLENSKAR
KVENNARANNSÓKNIR
- Eríndi fiutf ó róðstefnu í október 19P5
Bókin (slenskar kvennarannsóknir - erindi flutt á róðstefnu
í október 1995.
Aóalleikarar myndarinnar The
Chamber, þeir Gene Hackman og
Chris O’Donnell.
The Chamber
Háskólabíó er enn að sýna
spennumyndina The Chamber.
Myndin er byggð á sögu rithöf-
undarins Johns Grishams sem er
m.a. þekktur fyrir verk eins og
The Firm og The Client.
Eftir tuttugu og átta daga mun
hinn dæmdi morðingi og kyn-
þáttahatari Sam Cayhall (Gene
Hackman) láta lífið í gasklefan-
um. Hann er elsti fanginn á
dauðadeild fangelsa Bandaríkj-
anna og hann hefúr verið dæmd-
ur til dauða fyrir sprengjuárás
og morð á tveimur bömum.
Einn daginn fær Sam heim-
Kvikmyndir
sókn frá ókunnugum ungum
manni að nafni Adam Hall.
Austan- og norðaustanátt
Klukkan sex í morgun var aust-
læg átt, víðast gola. Víða rigndi
austan til á landinu, skúrir voru
sunnanlands og þokusúld við norð-
urströndina. Hiti var á bilinu 5 til
10 stig á láglendi.
Veðrið í dag
í dag er gert ráð fyrir austan- og
norðaustanátt, víðast golu eða kalda
en stinningskalda eða allhvössu við
suðurströndina seint í kvöld og í
nótt. Rigning eða súld verður með
köflum suðaustan- og austanlands
og eins við norðvesturströndina en
annars skýjað með köflum og sums
staðar skúrir, einkum inn til lands-
ins síðdegis. Hiti verður á bilinu 8
til 15 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu er gert
ráð fyrir norðlægri átt, golu eða
kalda. Skýjað verður meö köflum og
hætt við skúrum síðdegis. Hiti verð-
ur á bilinu 7 til 14 stig.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bergsstaðir
Bolungarvík
Egilsstaöir
Keflavíkurflugv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöfói
Helsinki
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Chicago
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Lúxemborg
Malaga
Mallorca
París
New York
Orlando
Nuuk
Róm
Vín
Winnipeg
skýjað
rigning
súld á síð.kls.
skýjaö
þoka í grennd
léttskýjaö
skúr
alskýjaö
skýjaö
hálfskýjaö
léttskýjaö
léttskýjaö
skýjaö
léttskýjaö
alskýjaö
súld á siö.kls.
þokumóöa
skýjaö
þoka í grennd
skýjaö
rign. á síð.kls.
rigning
þoka
léttskýjaö
hálfskýjaö
skýjaö
hálfskýjaö
heiöskírt
rigning
þokumóöa
léttskýjaö
8
9
7
6
8
8
10
9
8
9
21
22
18
22
11
17
21
22
17
15
19
17
16
20
20
18
21
23
5
23
17
Ágætis færð
Færð á vegumer víðast hvar ágæt. Þó er sums
staðar unnið að viðgerðum á vegum og eru öku-
menn því minnti á að virða hámarkshraða hverju
sinni til að forðast skemmdir á bílum sínum vegna
steinkasts. Flestir hálendisvegir eru nú færir. Fært
er orðið um Kjalveg norðan og sunnan til, Sprengi-
sandur er fær fjallabílum, fært er i Landmanna-
laugar og Lakagíga, einnig Djúpavatnsleið. Fært er
Færð á vegum
i Eldgjá úr Skaftártungu, í Hólmatungur, um Kalda-
dal, Steinadalsheiði, Tröllatunguheiði, Landmanna-
leið, Uxahryggi, Snæfellsleið, Þríhymingsleið,
Hrafnkelsleið og Lónsöræfi.
Dyngjufjallaleið, Öskjuleið, Kverkjfallaleið, Öxi,
Hlöðuvallavegur, Amarvatnsheiði, Loðmundar-
íjörður og fjallabaksleið em fær fjallabílum.
Fyrsta barn Katrínar
ogPéturs
Drengurinn á mynd- Pétursson. Hann fæddist
inni heitir Benedikt Orri 24. mars. Foreldrar hans
em þau Katrín Guöjóns-
------------------- dóttir og Pétur Leifsson á
Barn dagsins Svalbaröseyri og er Bene-
------------------- dikt fyrsta bam þeirra.
Ástand vega
Q>
E3 Steinkast
m Hálka og snjór
án fyrirstööu
Lokaö
0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
ffl Þungfært © Fært flallabllum
Adam þessi er óreyndur lögfræð-
ingur sem freistar þess að bjarga
Sam frá gasklefanum og þar með
gæða líf sitt meiri tilgangi. Hann
heldur því hins vegar leyndu fyr-
ir Sam að hann er bamabam
hans.
Baráttan er hörð og eftir því
sem Adam kafar dýpra verður
hann sannfærðari um að e.t.v. sé
Sam ekki sekur.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Speed 2
Laugarásbíó: I tómu tjóni
Kringlubfó: Tveir á nippinu
Saga-bíó: Blossi
Bíóhöllin: Speed 2
Bíóborgin: Tveir á nippinu
Regnboginn: Pallbearer
Stjörnubíó: Blossi
Krossgátan
T~ r- 3 rr f r r~
8
IO II r
iiL H
H, rr I r
H io
J b J
Lárétt: 1 skipalægi, 5 gegnsæ, 8
hressar, 9 öslaði, 10 flökt, 11 hljóm-
ur, 12 enduöu, 14 nart, 16 ráðning,
18 samtök, 19 sonur, 20 skrökvuðu,
21 eyði, 22 þrep.
Lóðrétt: 1 frískur, 2 ögn, 3 ólykt, 4
lærði, 5 undirstaða, 6 kisa, 7 lát-
bragö, 13 tjón, 15 athygli, 17 vesöl, 18
bleyta, 19 heimili.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 svög, 5 aur, 8 log, 9 ergi, 11
iöni, 12 egg, 13 passi, 15 an, 16 pá, 18
álku, 19 stauk, 20 raup, 21 lag.
Lóðrétt: 1 slippur, 2 voða, 3 ögn, 4
geisla, 6 ugg, 7 rigning, 10 reikul, 14 v-
sátu, 15 auka, 17 ása.
Gengið
Almennt gengi LÍ
27. 08.1997 kl. 9.15
Eininfl Kaup Sala IMímní
Dollar 71,830 72.190 71.810
Pund 115,620 116,210 116.580
Kan. dollar 51,480 51,800 51,360
Dönsk kr. 10,4560 10,5110 10.8940
Norsk kr 9,5760 9,6290 10.1310
Sænsk kr. 9,1260 9,1760 9,2080
Fi. mark 13,2750 13,3530 13,8070
Fra.franki 11,8160 11,8830 12,3030
Belg. franki 1,9280 1,9396 2,0108
Sviss. franki 48,1300 48.4000 48,7600
Holl. gyllini 35,3400 35,5500 36.8800
Þýskt mark 39,8300 40,0400 41,4700
it. líra 0,040750 0,04101 0.04181
Aust. sch. 5,6550 5,6900 5,8940
Port. escudo 0,3926 0,3950 0,4138
Spá. peseti 0,4706 0,4736 0,4921
Jap. yen 0,602400 0,60600 0,58680
irskt pund 106,430 107,090 110,700
SDR 97,090000 97,68000 97,97000
ECU 78,0900 78,5600 80,9400
Slmsvari vegna gengisskriningar 5623270