Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 51 Andlát Ólöf Guðjónsdóttir, Tjörn, Akra- nesi, síðast til heimilis á dvalar- heimilinu Höfða, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 25. ágúst. Þóra Marteinsdóttir, Þingholts- stræti 14, Reykjavík, lést á heimili sínu laugardaginn 23. ágúst. Ágústa Ágústsdóttir, Kambaseli 27, Reykjavík, lést á Landspítalan- um laugardaginn 23. ágúst. Jónmundur Gunnar Guðmunds- son frá Laugalandi lést á heimili sínu Sandabraut 11, Akranesi, mánudaginn 25. ágúst. Þorsteinn Eiríksson, Teigaseli 1, lést á Vífilsstaðaspítala mánudag- inn 25. ágúst. Jarðaifarir Guðbjörg H. Kristinsdóttir lést 22. ágúst. Útfor hennar fer fram frá Fossvogskapellu fostudaginn 29. ágúst kl. 10.30. Sveinbjöm Jóhannessson bóndi, Hofsstöðum, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Vídalinskirkju, Garðabæ, föstudaginn 29. ágúst kl. 13.30. Óskar Sigurbergsson lést 20. ágúst. Útförin fer fram frá Digra- neskirkju föstudaginn 29. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður að Lágafelli. Tilkynningar Ferð til Halifax Nú fer hver að verða síðastur að innrita sig í ferð Kvenfélagsins Freyju til Halifax 23. október nk. Ferðin er öllum opin, jafnt komnn sem körlum. Upplýsingar og inn- ritun hjá Sigurbjörgu í síma: 554 3774 og Birnu í síma 554 2199. Gerðuberg félagsstarf Á morgun, fimmtudag kl. 10.30, helgistund, umsjónarmaður Guð- laug Ragnarsdóttir. Frá hádegi, vinnustofur opnar og spilasalur, vist og bridge. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma: 557 9020. Hlutavelta Þessar stúlkur efndu til hluta- veltu um daginn og söfnuðu kr. 2.216 til styrktar Rauða krossi ís- lands. Þær heita, Eva Dröfn Þor- steinsdóttir og Björk Gunnlaugs- dóttir. Tapað fundið Köttur í óskilum, svört læða, u.þ.b. eins árs, fannst í Hlíðunum. Hún er ómerkt en mjög gæf. Upplýsingar í síma 551 7288. Vísir fyrir 50 árum 27. ágúst. 10 vindstig í Rvík í gær. Lalli og Lína t3\5^ Í1öe±\6' ÞÚ ERT AF KONUNGUM KOMINN, LALLI. ÉG ER BÚIN AE> REKJA ÞIG AFTUR TIL "KING KONG". Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. fsafjörður: SlökkvUið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vaktapótekin í Reykjavík hafa sameinast um eitt apótek tU þess að annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og hefur Háaleitisapótek í Austurveri við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga tU kl. 22.00, laugardaga Id. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 aUa virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögiun. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið aUa virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringlunni. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, fostud. 9-19 og laugard. 10-16. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10- 14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/HofsvaUagötu, gegnt Sundlaug vesturbæjar. Opiö aUa daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Simi 552 2190 og læknasími 552 2290. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfiarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin tU skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyúafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Selfjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugd. og helgid. aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. BarríadeUd frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra aUan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 aUa virka daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16. Uppl. í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- Spakmæli Siöferöileg hneykslan er öfund meö geislabaug. H.G. Wells. heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokaö. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er alltaf opin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið aila virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opiö alla daga frá kl. 13-17, fritt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15. sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sfmi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. HitaveitubÚanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir iiinmtudaginn 28. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það lítur út fyrir að þú guggnir á að framkvæma verk sem þú varst búinn að ákveða ef þú ert ekki dálítið ákveðinn við sjálfan þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér hættir til að mikla hlutina fyrir þér þessa dagana. Það kann að vera að þú sért of störfum hlaðinn og þyrftir á hvíld að halda. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Ef þú vandar þig ögn meira muntu uppskera ríkulega. Fjöl- skyldan stendur þétt saman um þessar mundir. Nautið (20. apríl-20. maí); Ástvinur þinn er svolítið niðurdreginn. Nauðsynlegt er að þú komist að hvaö það er sem amar að. Verið getur að um mis- skilning sé að ræða. Tvíburamir (21. maí-21. júnl): Greiðlegá mun ganga að leysa úr ágreiningi sem upp kemur í vinnunni og varðar þig að nokkru leyti. Niðurstaðan verö- ur jákvæð. Krabbinn (22. júnl-22. júlí); Viðskipti ganga vel þessa dagana. Þér bjóðast spennandi verkefhi í vinnunni og í kjölfar þeirra verða ef til vill ein- hverjar breytingar. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst); Þú hefur unnið vel aö undanfömu og ferð nú að njóta árang- urs erfiðisins. Ástin er skammt undan. Happatölur eru 4, 7 og 24. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það litur út fyrir að einhver sé að tala illa um þig en ef þú hefur öll þin mál á hreinu þarftu ekkert að óttast. Sennilega er um öfúnd að ræða. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft aö fara gætilega í sambandi viö peningamál en útlit er fyrir að þú hafir ekki eins mikið handa á milli og þú bjóst við. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ýmislegt aö gerast hjá þér þessa dagana. Þú eignast nýja vini og þaö gefur þér nýja sýn á ýmis mál. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Góðsemi á ekki alltaf við. Þú ættir aö vera spar á að hjálpa þeim sem þú veist ekki hvar þú hefur. Happatölur eru 2, 25 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn veröur með rólegra móti. Fjölskyldumálin eiga hug þinn allan nú um stundir og fjölskyldan skipuleggur sín mál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.