Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 43 Iþróttir Ofurtilboð í Beckham Spænska stórliðið Barcelona hefur gert hosur sínar grænar fyrir David Beckham, miðvallar- leikmanni meistara Manchester United. Barcelona er að leita fyrir sér aö sterkum leikmanni eftir að Ronaldo hvarf á braut og hefur nú að sögn enskra fjölmiðla boð- ið United 16 milljónir punda i Beckham. „Beckham er tvímælalaust einn besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og mjög stórt nafn. Barcelona er líka mjög stórt félag sem alltaf reynir aö ná til sín bestu knatt- spymumönnum heims hverju sinni,“ sagði einn af forráða- mönnum Barcelona i gær. Það þarf varla að taka það fram að Alex Ferguson hefur ekki hlustað á tilboð Barcelona og Beckham, sem skrifað hefur undir fimm ára samning við United, er ekki til sölu. Málið er ekki flóknara en það. -SK Faldo vill borga símtalið Breski kylfingurinn Nick Faldo er orðinn óþolinmóður og vill fá að vita hvort hann verður valinn í úrvalslið Evrópu sem mætir Bandaríkjunum í keppn- inni um Ryder bikarinn. Faldo hefúr sent fyrirliða Evr- ópuliðsins, Spánverjanum Sever- iano Ballesteros, tóninn og skil- ur ekki hvers vegna hann er ekki búinn að láta hann vita um niðurstöðuna. Tveimur sætum er enn óráðstafað í Evrópuliðinu og Faldo hefur ekki enn verið valinn. „Ég skil ekki af hverju Ballesteros getur ekki hringt í mig. Ég skil að hann vilji halda valinu á liðinu leyndu fyrir al- menningi fram á síðustu stundu. Jarðarbúar eru um 7 milljarðar og af hverju skyldi hann ekki geta sagt mér hvert val hans er. Skiliði því til Ballesteros að hringja í mig. Ég skal borga sím- talið,“ sagði Faldo við blaöa- menn. Ballesteros velur liðið á sunnudag. Verði Faldo fyrir val- inu verður það í 11. skipti sem hann keppir í Ryder bikamum sem verðm- um leið nýtt met. -SK Dalglish vill ekki hafa áhorfendur Áhorfendur mega ekki lengur horfa á æflngar hjá toppliði Newcastle 1 enska boltanum. Kenny Dalglish, stjóri liösins, tók þessa ákvörðun og hefur hún ekki mælst vel fyrir meðal stuðningsmanna liðsins sem margir hverjir eru ákaflr í meira lagi. Ef Dalglish gerir alvöru úr því að vísa stuðningsmönnum liðs- ins frá æfingum er víst að hann skapar sér litlar vinsældir. For- veri hans hjá Newcastle, Kevin Keegan, leyfði áhorfendum alltaf að fylgjast með æfingum liðsins og féll þaö í mjög góðan jarðveg hjá stuðningsmönnunum. -SK Midaráleik Chelsea-Arsenal Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn getur útvegað 20 miða á leik Chelsea og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fer laugardaginn 20. september. Nánari upplýsingar eru hjá Úrvali-Útsýn í s. 569-9300. Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu: Mikilvægur sigur ÍBV í botnbaráttunni Unnum umferðina með jafnteflinu „Við erum á réttri leið og þessi sigur var mjög mikilvægur fyrir okkur í botnbaráttunni, sem við ætluðum okkur alls ekki að standa í. Við ætluðum okkur mun meiri hluti og við erum vonandi á mikilli uppleið núna,“ sagöi Erna Þorleifs- dóttir, leikmaður ÍBV, eftir sigur á Stjömunni, 0-3, í Garðabænum. Leikurinn bar þess merki að þarna fóru tvö af botnliðum deildar- innar, en Vestmannaeyingar voru mun ákveðnari í öllum sinum að- gerðum og náðu Stjömustúlkur aldrei að sýna hvað í þeim býr. Bryndís Jóhannesdóttir skoraði fyrsta mark ÍBV á 29. mínútu eftir að vöm Stjömunnar hafði mistek- ist að hreinsa frá marki og Bryndís bætti við öðm marki á 61. mínútu eftir homspyrnu. Eva Sveinsdóttir innsiglaði síðan sigurinn á 66. min- útu eftir góða sókn. Með sigrinum er ÍBV komið í fimmta sæti deildarinnar og hefur skilið Hauka, Stjömuna og ÍBA eft- ir í fallbaráttunni. Joan Nilson var best í liði ÍBV en hjá Stjömunni var það helst Sigríður Þorláksdóttir sem lék af eðlilegri getu. Annað eftir bókinni Á Akureyri sigraöi Valur ÍBA, 3-0. Ásgerður H. Ingibergsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val og Berg- þóra Laxdal eitt en öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. KR-ingar era enn ósigraðar í deildarkeppninni og það breyttist ekki í gær þegar ÍA kom í heimsókn í vesturbæinn. KR sigraði 3-0, eftir að staðan hafði veriö 2-0 í hálfleik. Olga Færseth skoraði tvívegis og Hrefna Jóhannesdóttir einu sinni. í Hafnarfirði tóku Haukastúlkur á móti nýbökuðum bikarmeisturum Breiðabliks. Blikastúlkur gáfu heimamönnum ekkert eftir og unnu sannfærandi 4-0 sigur með mörkum frá Ki'istrúnu L. Daðadóttur, sem skoraði tvö mörk, og þær Erla Hendriksdóttir og Helga Ósk Hann- esdóttir skoruðu sitt markið hvor. KR-stúlkur halda því öraggri for- ystu i Stofndeildinni en Breiðablik heldur enn í vonina um að halda ís- landsmeistaratitlinum í Kópavogi. Úr því fæst ekki skorið fyrr en 3. september þegar þessi tvö lið mæt- ast í síðari umferðinni í Kópavogi. KR 11 10 0 0 45-4 33 Breiðablik 11 10 0 1 51-13 30 Valur 11 7 0 4 32-22 21 ÍA 11 3 2 6 9-20 11 ÍBV 11 3 1 7 16-24 10 Stjarnan 11 3 0 8 15-30 9 Haukar 11 3 0 8 12-33 9 ÍBA 11 2 1 8 12-46 7 Siguröur Örn Jónsson og Brynjar Gunnarsson eiga hér í höggi viö einn sóknarmann OFI í leik liöanna á Krít í gær þar sem heimamenn fögnuöu sigri, 3-1, og komust þar meö áfram í Evrópukeppni félagsliöa en KR-ingar eru úr leik. Símamynd Reuter í Reykjavík - sagði þjálfari OFI eftir leikinn DV, Krít: „Við áttum í smávandræðum í fyrri hálfleik og spiluðum heimsku- lega. Skipulagið á liðinu þá var ekki nógu gott. Seinni hálfleikur var hins vegar okkar eign frá upphafi til enda og sigur okkar sannfær- andi. Ég er þó ekki nægilega ánægð- ur með mína menn. Þeir gerðu of mikið af tæknilegum mistökum sem verður að laga hið snarasta. KR-lið- ið kom mér ekkert á óvart. Ég vissi það að þeir yrðu að sækja eins og við. Þetta er gott lið en þessi leikur var okkar. Ég segi það enn og aftur að við unnum þessa umferð með því að ná jafntefli í Reykjavík," sagði Gerhard Eugenios," hinn hollenski þjálfari OFI, við DV eftir leikinn. Þeir voru miklu betri en viö í kvöld „Þeir voru bara hreinlega betri en við í þessum leik. Við klúðrað- um þessu heima með því aö ná þar ekki sigri. Við sýndum ekki það sem við getum í þessum leik. Mér fannst þetta allt í lagi fram að fyrsta marki þeirra en þá kom alveg hræðilegur kafli af okkar hálfu. Við virtumst svo aðeins ná áttum og yorum heppnir að setja á þá mark en svo var seinni hálfleikurinn auð- vitað arfaslakur. Við þurftum að breyta um leikskipulag, náðum eng- um tökum á miðjunni og svo sló vít- ið okkur alveg út af laginu. Við lent- um í meiðslum í seinni hálfleik, þeir pressuðu okkur stíft og mér fannst í seinni hálfleik þetta bara orðin spurning um það hvemig við slyppum frá þessu. Þeir vora bara miklu betri en viö í kvöld,“ sagði Haraldur Haraldsson, þjálfari KR, við DV eftir leikinn. Halda haus og ná Evrópu- sæti aftur „Leikurinn heima skipti sköpum. Hefðum við klárað færin þar hefð- um við verið í mun betri málum hér. Þeir spiluðu hratt og létu bolt- ann ganga vel og þeir áttu sigurinn skilinn i þessum leik. Það var erfitt að vera þarna einn frammi gegn þremur til fjórum vamarmönnum. Ég er búinn að vera með einhveija bölvaða magakveisu undanfarið og lítið getað borðað en maður var þó að gera sem maður gat. Nú er bara að fara heim og halda haus og ná aftur Evrópusæti. Ef við náum því ekki er þetta tímabil alveg farið í vaskinn enn og aftur hjá KR-lið- inu,“ sagði Andri Sigþórsson, við DV eftir leikinn. Öflug gæsla KR-liðið fór í lögreglufylgd á völl- inn og stuðingsmenn þess. Mikill viðbúnaður var á vellinum og hundrað lögreglumanna umkringdu innganginn að vellinum. Það voru þónokkur læti þegar KR liðið mætti til leiks og lögreglan þurfti að stugga æstum stuðningsmönnum OFI frá. -ÖB ffcjt ENGLAND Liverpool vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar lið- ið lagði Leeds á útivelli, 0-2. Steve Mcmanaman skoraði fyrra markið á 23. minútu með laglegu skoti og Þjóð- verjinn Karl Heinz Riedle opnaði markareiking sinn fyrir Liverpool þegar hann skoraði síöara markið á 75. mínútu. Helstu úrslit i síðari leikjum 1. umferð deildabikarkeppninnar: Draumur inn úti - enginn titill i vesturbæinn þetta árið eftir 3-1 tap KR fyrir OFI á Krít DV, Krit: Eftir leik KR-inga hér á Krít gegn heimamönnum í OFI er ljóst að enn um sinn verður bið á þvi að íslenskt lið komist í gegnum 2. umferð í Evrópu- keppni. Eftir markalaust jafn- tefli í Reykjavík þar sem KR- ingar heföu hæglega getað pakkað Grikkjunum saman snerist dæmið alfarið við á troðfullum leikvangi Krítverja. Heimamenn höfðu ham- skipti frá því sem áður var og mættu geysilega grimmir og ákveðnir til leiks. Að sama skapi vora skref KR-inga þung og ekki nægilega markviss svo Krítverjar áttu ekki í miklu basli með að innbyrða 3-1 sig- ur og senda því vesturbæinga heim með sárt enniö. Fjörleg byrjun Leikurinn í gærkvöld byrj- aði fjörlega enda æstur áhorf- endafjöldinn búinn að kynda vel upp. KR-ingar áttu ágætis spretti í byrjun en það vora samt heimamenn sem gáfu tóninn með marki strax á 10. mínútu. Við þaö virtist KR-lið- ið missa taktinn og má segja að þeir hafi ekki náð honum aftur það sem eftir var leiks. Hilmar Björnsson náði þó rétt fyrir leikhlé að þagga niður í heitum stuðningsmönnum OFI-liðsins um stundarsakir með góðu marki eftir lipra sókn. Leikar stóðu því 1-1 í hálfleik. Heimamönnum brugðiö þegar Hilmar skoraöi Það var ljóst á heima- mönnum að þeim var nokkuð brugðið við mark KR-inga. Þeir héldu þó sínum takti þeg- ar síðari hálfleikur hófst og voru mjög svo taktvissir allt til loka. Grikkimir tóku öll völd á miðjunni og pressuðu stíft á KR-vömina sem framan af náði að verjast nokkuð fim- lega. Sóknarþungi Grikkjanna var mikill og að lokum varð eitthvað undan að láta. OFI- menn bættu við tveimur mörk- um og slógu af öryggi síðustu naglana í kistu KR-inga sem var send heim með 3-1 tap í farteskinu. Gjörbreytt liö Grikkjanna OFI-liðið frá Krít var gjör- breytt frá því í fyrri leiknum í Reykjavík og sannaði þar að heimavöllur þeirra er mikil- vægur. Grikkirnir spiluðu hratt og ákveðið, höfðu taum- inn í sínum höndum mestallt- an leikinn. Ekki kvöld KR-inga Gærkvöldið var hins vegar ekki kvöld KR-liðsins. Leik- menn náðu ekki að gera þá hluti sem lagt var upp með og virtust hreinlega ekki hafa út- hald til að fylgja griska liðinu eftir að þessu sinni. KR-ingar eru hins vegar fjarri því að vera fyrsta liðið til að tapa í þessari ljónagryfu á Krít. Það hafa lið eins og Atletico Ma- drid og Olympiakos orðið að þola líka. Hafa stimplaö sig á kort- iö KR-liðið getur því með sanni borið höfuðið hátt eftir þátt- töku sína í þessari keppni. Það er búið að stimpla sig rækilega á kortið í Evrópuknattspym- unni og þaö letur verður ekki máð í burtu á næotunni. -ÖB Lúðvík til Noregs - hefur verið boðinn 3ja ára Knattspymumaðurinn Lúðvik Jónsson úr Stjömunni er að öllum líkindum á leið í norsku knatt- spyrnuna. Honum hefur verið boð- inn þriggja ára samningur við norska úrvalsdeildarliðið Tromsö og norsku meistaramir í Rosen- borg, yfirburðaliði i Noregi til margra ára, eru einnig með Lúðvík í sigtinu. Lúðvík hefm- æft með báðum félögunum í vikunni. For- ráðamenn Tromsö buðu honum samning um leið og hann á fund með forráðamönnum Rosenborg á morgun. „Það er nær öraggt að ég spila i samningur við Tromsö og ra Noregi og það er aðeins spumig með hvaða liði ég verð. Mér var boðið að koma út til Tromsö og æfði með liðinu í tvo daga og er með samning í höndunum frá fé- laginu sem mér líst vel á. Ég æfði með Rosenborg í síðustu viku og það hefur óskað eftir fundi með mér á fimmtudaginn. Eggen, þjálf- ari Rosenborg, var mjög jákvæður í minn garð og ég ræði við hann betur á fimmtudag. Ef tilboð kem- ur frá Rosenborg þarf ég að skoöa málin. Rosenborg er frábært lið og vissulega yrði erfiðara að komast þar að en hjá Tromsö sem vantar ir við Rosenborg á morgun mann í mína stöðu. Ég ætlaði til Noregs til að læra en ekki spila fót- bolta en hlutimir era fljótir að breytast. Ég gæti byrjað að spila strax með Tromsö þar sem félagið skráði nafn mitt áður en fresturinn til að skipta um félag rann út. Núna bíður maður bara spenntur eftir fundinum með Rosenborg," sagði Lúðvík við DV í gær. Norskir ijölmiðlar hafa fylgst meö málinu og hafa meðal annars líkt Lúðvik við norska landsliðsmanninn Ronnie Johans- sen, leikmann Manchester United. -GH Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur hér betur í skallaeinvígi gegn einum sóknarmanna OFI á Krít í gærkvöld. Stmamynd Reuter Bamet-Norwich............3-1 (4-3) Bristol Rovers-Bristol C . . 1-2 (1-2) Grimsby-Oldham...........5-0 (5-1) Ipswich-Charlton.........3-1 (4-1) Leyton Orient-Brighton ... 3-1 (4-2) Man.City-Blackpool.......1-1 (1-1) Blackpool vann I vítakeppni. Watford-Swindon..........1-1 (3-2) Stockport-Mansfíeld......6-3 (8-7) Sheff.Utd-Wrexham........3-1 (4-2) Luton-Colchester.........1-0 (1-0) Hartlepool-Trenmere......2-1 (3-4) Birmingham-Gillingham .. 3-0 (4-0) Plymouth-Oxford..........3-5 (3-7) Bumley-Lincoln ..........2-1 (3-2) Carlisle-Chester..........3-0 (5-1) Portsmouth-Peterbor .....1-2 (3-4) Klára íslandsmótið með sæmd - sagði Ríkharður Daðason sem lék í annað sinn á Krít DV; Krít: „Við náðum bara aldrei að vinna okkur inn í leikinn eins og við ætluðum að gera. Við vissum það alveg að þeir myndu leika hratt og pressa en við náðum aldrei að brjóta það upp og vorum undir í baráttunni á miðj- unni. Ég er mjög óánægður með sjálfan mig þar sem ég náði ekki að nýta gott færi, ég ætlaði að skalla hann í fjærhomið. Búnir aö gera liöunum greiða En við þessu er ekkert að gera. Nú er bara að fara heim, klára íslandsmótið með sæmd og ná Evrópu- sæti. Við erum búnir að gera alla vega íslensku liðum mikinn greiða eftir þessa keppni og safna mörgum punktum í skrána í þeim hjá í Evrópu," sagði Ríkharður Daðason við DV eftir leikinn. Ríkharður var eini leik- maður KR sem leikið hafði á þessum velli en hann lék með Kalamata í grísku 1. deildinni á síðustu leiktíð. -ÖB Kristján Finnbogason: „Ekki nægjanlegt þol“ DV, Krít: „Þetta var eins og maður bjóst við, nóg að gera í markinu. Þeir komu af miklum krafti í leikinn. Við vorum þó inn í leiknum í byrjun en eftir annað markið þeirra höfðum við bara einfaldlega ekki nægjanlegt þol til að fylgja þeim eftir og því fór sem fór,“ sagði Kristján Finnbogason, fyrirliði og markvörður KR- inga, við DV eftir leikinn. Kristján var besti maöur vallarins og bjargaði sínum mönnum frá stærra tapi með frábærri markvörslu. Töpuöum þessu heima „Já, þetta var frekar erfitt. Við áttum bara í erfiðleikum allan leikinn. Við náðum að vísu að jafna en kannski vorum við bara svona drulluþreyttir. Við áttum bara að vinna þetta heima. Það er engin spuming að við töp- uðum þessu þar,“ sagði Brynjar Gunnarsson, við DV, eftir leikinn. -ÖB Iþróttir OFI (1)3 KR (1)1 1-0 Anastasiou (10.) fékk boltann yfir til vinstri í vítateig KR einn og óvaldur og skaut góðu skoti i fjærhomið. 1- 1 Hilmar Bjömsson (40.), fékk boltann frá Ríkharði Daðasyni, lék inn í teiginn og skoraði í fjærhornið. 2- 1 Mitic (65.), fékk háa sendingu i vítateig KR, sneri Óskar Hrafn lag- lega af sér og skoraði með bogaskoti í homiö flær. 3- 1 Papadopoulos (70.) úr víti sem dæmt var þegar Hilmar Björns- son fékk þrumuskot í höndina. Lið OFI: K.Haniotakis P.Adamos, N.Papadopoulos, G.Koutsoupias, K.Kiassoas G.Anastasiou, N.Kounenakis, A.Dedes (K.Staurakakis 46.), N.Nioplias - N.Tsiadakis (A.Diara 89.), P.Mitic (Z.Riznic 82.). Lið KR: Kristján Finnbogason - Sigurðm- Öm Jðnsson, Þormóður Eg- ilsson (Heimir Guðjónsson 46.), Bjami Þorsteinsson, Ólafur Krist- jánsson (Sigþór Júlíusson 72.) - Hilmar Bjömsson, Óskar H. Þor- valdsson, Brynjar Gunnarsson, Einar Þór Danielsson (Þorsteinn Jónsson 68.) - Ríkharöur Daðason, Andri Sigþórs- son. Markskot: OFI 24, KR 8. Horn: OFI11, KR 2. Gul spjöld: Papadopoulos, Óskar, Kristján, Andri. Dómari: Bogdanov frá Búlgaríu, hliðhollur heimamönnum. Áhorfendur: Rúmlega 12.000 troð- fullur vöilur. Skilyrði: Yfir 20 stiga hiti, ágætur völlur og trylltir áhorfendur. Maöur leiksins: Kristján Finn- bogason, KR. Bjargaði sínum mönnum frá stærra tapaði með r# 3. DEIID KARLA ^>4-------------------------- glæsilegri markvörslu. 8-liða úrslit, síðari leikir, sam- anlögð úrslit í sviga: Afturelding-Haukar .... 1-0 (4-0) Ágúst Guðmundsson. KS-Víkingur Ó1................3-0 (4-1) Miraiem Hazeda 2, Haíþór Kolbeinsson. Höttur-Tindastóll ......0-2 (0-4) - Guðbrandur Guðbrandsson, Gunnar Gestsson. Ármann-Emir...................3-0 (5-5) Arnar Sigtryggsson, Ásgrimur Reisenhaus, Ólafur M. Magnússon. Ármann áfram á útimarkareglu. I undanúrslitum á laugardag- inn leikur KS gegn Ármanni og UEFA-BIKARINN Afturelding gegn Tindastóli. Wodzislaw-Volgograd .... 3-4 (3-6) Dundee Utd-Trabzansspor . 1-1 (1-2) Boby-Rapid Vín...........2-0 (3-6) Poltava-Anderlecht .......0-2 (0-4) Malmö-Hajduk.............0-2 (2-5) Viking-Xamax.............2-1 (2-4) Hapoel-Vejle .............1-0 (1-0) C.Brúgge-Goricia.........3-0 (8-3) Örebrö-Jablonec ..........0-0 (1-1) Lilleström-Dinamo Minsk . 1-0 (2-0) Dnjepr-Vladikavkaz.......1-4 (2-6) Árhus-Ujpesti Dozsa ......3-2 (3-2) Brann-Grasshoppers .......2-0 (2-3) Sp.Trnava-Saloniki .......0-1 (3-6) Moeskrone-Limasol........3-0 (3-0) Celtic-Tirol .............6-3 (7-5) Ferencvaros-Helsingborg .. 0-1 (1-1) Ferencvaros áfram eftir vitaspkeppni. OFI-KR ...................3-1 (3-1) Siguröur Jónsson, Amór Guöjohn- sen og Hlynur Birgisson léku allir með Örebro og áttu góðan leik. Leik- urinn var opinn og skemmtilegur þrátt fyrir markaleysiö en Örebro komst áfram meö markinu á útivelli. -EH Ágúst Gylfason lék allan timann með Brann gegn Grasshoppers en þrátt fyrir 2-0 sigur féll liöið úr keppni þar sem liðið tapaði í Sviss, 3-0. Toto-keppnin: Auxerre-Duisburg..........2-0 (2-0) Bratislava-Halmstad ......1-1 (2-1) Lyon-Montpellier..............3-2 (4-2) Guðrún fimmta Guðrún Amardóttir hafnaði í 5. sæti í 400 metra grindahlaupi á 4. og síðasta gullmótinu í frjáls- um íþróttum í Berlín í gær. Tími Guðrúnar var 55,31 sek. og kom hún tæpum 2 sek. á eftir Deon Hemmings frá Jamaíku sem sigraði. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.