Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997
Myndasögur
G
cö
&
>
ffi
OG VIP HÖFUM ALDREI HEYRT I6T0FNVÆNSJ-
EPA SÉP STÚLKUBARN SEM ER AÐRA HLÝTUR
VÆNöJAP - APEIN5 DRENGI! , EINUNGIS AE>
VERA KARL-
VILLIÁ IVANPRÆPUM f
GBuus
Ó. NEII RETTA VAR NÚ EIN
VERSTA BROTLENPING
SEMÉGHEFLENTÍ.
ÆFINGAFLUGINU.
ÉG SÉ TÓMAR
STJÖRNUR.
ÞAÐ GETUR VHL VERIP, EN
HVERNIG STENDUR RÁ Á ÞVÍ AE>
ÉG HEYR0I KLÁRA STRÁKA
g
£
Veiðivon
Veiöiskapurinn hefur gengiö vei í Soginu undanfarna daga og ails eru
komnir á land um 140 laxar. Hér sést ánægöur veiðimaður meö þrjá laxa úr
Soginu.
Sogiö komið
í 140 laxa
Veiöi í Soginu hefur verið ágæt
síöustu dagana en alls hafa veiðst
um 140 laxar í ánni.
Á Alviðru hafa veiðst 57 laxar og
um 75 bleikjur. 48 laxar hafa veiðst
í Ásgarði og 92 bleikjur. Bíldsfellið
hefur gefið 24 laxa og 103 bleikjur.
Loks hafa veiðst 7 laxar við Syðri
Brú og 4 bleikjur.
Rólegt í Blöndunni
Veiði hefur verið mjög róleg í
Blöndu undanfarna daga enda mjög
mikið vatn í ánni.
Þessa dagana eru að veiðast 1 til
2 laxar á dag sem ekki þykir mikið
á þessum slóðum. MikiU silungur
hefur sést í ánni.
Mok í Svartá
Mjög mikil veiði hefur verið í
Svartá og alls hafa 2000 laxar geng-
ið ígegnum teljarann í Blöndu við
Ennisflúðir, lax sem annað hvort
heldur sig í Blöndu eða gengur í
Svartá.
Holl sem var við veiðar í Svartá á
dögunum fékk 35 laxa og annað holl
fékk 32 laxa. Alls hafa veiðst 12 lax-
ar á silungasveæðinu í Svartá.
Töluvert af fiski í Laxá á
Refasveit
Besti tími vertíðarinnar er
framundan í Laxá á Refasveit.
Alls hafa veiðst 120 laxar í ánni
það sem af er veiðitímanum og að
sögn veiðimanna er töluvert af fiski
í ánni.
11 laxar á stöngina í Kjarrá
Veiðimenn sem voru að koma úr
Kjarrá i Borgarfírði létu vel af veið-
inni þar og fengu 11 laxa á stöngina.
í gær voru komnir 1405 laxar á
land úr Kjarrá og Þverá og verður
það að teljast góð veiði miðað við
margar aðrar ár í sumar.
Ekki er óvarlegt að áætla að um
1500 laxar veiðist í ánum í sumar.
Bleikjan vitlaus í Grímuna
Veiði hefur verið mjög góð í Eyja-
fjarðará í sumar.
Veiðimenn sem voru á svæði tvö
veiddu 24 bleikjur einn daginn og
flest allar komu bleikjumar á bláa
Grímu, hnýtta á gullkrók og Eyflrð-
ing. Hefur bláa Gríman reynst ótrú-
lega sterk í bleikjuveiðinni víða í
sumar. Dæmi eru um veiðimenn
sem reynt hafa margar aðrar flugur
án árangurs. Um leið og Gríman
hefur svo komið i vatnið aftur hefur
allt orð’ið vitlaust. Svona er veiði-
skapurinn.
Ennþá rólegt í gæsinni
Enn lætur Grágæsin veiðimenn
bíða eftir sér og er lítið sem ekkert
farin að sjást í túnum.
Mesti afli sem við höfum frétt af
eru 50 gæsir eftir þrjú morgunflug.
Fróðir menn segja að mikið flakk sé
á gæsinni þessa dagana og má búast
við að svo verði áfram næstu vik-
urnar og jafnvel út allan september
ef hlýjindi verða. Margir vilja
meina að gæsin hafi mun meira æti
nú á heiðum en mörg undanfarin ár
og hafi því lítið í tún að gera.
Nilfisk AirCare Filter®
Ekkert nema hreint loft sleppur í
gegnum nýja Nilfisk síukerfið.
Fáðu þér nýja Nilfisk
og þú getur andað léttar!
iFOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420