Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Blaðsíða 24
52
MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997
Markhóp-
ar með
kaupgetu
„Þaö sem við þurfum að gera
er að hætta að hugsa eingöngu
um ferðamenn sem horfa í budd-
una og í staðinn koma auga á þá
markhópa sem vænlegast er að
laða að.“
Sigurður Ragnarsson í Mbl.
Erfi-
drykkju-
tíska
„Auðvitað er engin skylda að
efna til erfidrykkju, hvorki lok-
aðrar eða almennrar, en samt
læðist að manni sá grunur að
sumir láti tískuna ráða ferð og
láti kylfu ráða kasti, hver kostn-
aðurinn verði, þegar upp er stað-
ið.“
Ásbjörn Björnsson í Mbl.
Ummæli
Mismun-
un á
stefnuskrá
„Stærsti flokkur landsins og
flokksblað hans, útbreiddasta
blað landsins, hafa þjóðfélagslega
mismunun beinlínis á stefnuskrá
sinni.“
Guömundur Helgi Þórðarson í
Degi-Tímanum.
Sjálfvirk-
ur sími
Sjálfvirk símstöð tók til starfa
í Reykjavík á miðnætti hinn 30.
nóvember 1932. Var þá samband
rofið við gömlu stöðina í Póst-
hússtræti og símanotendur gátu
í síðasta sinn heyrt símastúlk-
umar svara „miðstöð", eins og
verið hafði. Nýja stöðin leysti
um 40 stúlkur frá störfum. Vöktu
margir bæjarbúar fram eftir og
reyndu þessa nýtísku tækni.
Blessuð veröldin
Gleraugu
við svefn-
leysi
Þýska fyrirtækið Bosch fann
upp þessi gleraugu 1967. Þau
senda rafboð til heilans um raf-
skaut á augnlokum og aftan við
eyrun. Rafboðin valda slökun á
vöðvum, andardráttur hægist og
manneskjan sofnar brátt.
Sundstaðir á íslandi
Krossnes
Skaga
Bolungarvík " 4Reykjafic,rður
Suöureyri ''v j '
Flateyrl Jj; Áj þ>afjörður'
Þingeyrlá;''- ) j
Tálknafjöröur----- LaugarhóllA/
•4= -'vReykjafjöröur I
Qörftur t J* (v^ JDjúpldalu/ , HúnavlelMr A
/rBfrkimelíir ' .£• Hvanynstangi
Slglufjörður
~ jÓlafsfjo’rftur .s, * Lundarskóll
J04 Hrísey Húsavík
Heiöarbær
M Raufarhöfn
) S
Jfc ^Þórshöfn
SólgarftarJl,
itrönd Dalvik
Sauftárkrókui
Blönduós A.
Á
'opnafjörður
PaUöksfjörftur
HólarA
Reykhólar
Laugar i
Varmahlift
StelnsstaftirA
Laugabakki
Reykir
Ólafsvik . . AStykkishólmur
x X Grundarfjorftur
Helllssandúr _ jþ Laugageröisskóli
_45suholr"-=", Reykholt
VarmalandA x % Húsafell
Hvanneyri;_ X Kleppjárnsreykir
Borgarnes ó Brautarturjgr
^Hreppslaug J f
Helöarborgá: A«laölr Geyslr
Akranesá^ HlíöarlaugJ. A Þjórsárdalur
Ljóslfoss/, Laugarvatn ái
Garftur xKeflavík JL x Ur~„A R®ykholt
s”dCifekirí” #
Akureyrí llluff'.
Á staftlr
Hrafnagil Laugaland
Höfuðborgarsvæðið
Laugardalslaug
Sundhöll Reykjavíkur
Sundlaug Vesturbæjar
Árbæjarlaug
Breiöholtslaug
Loftlelöalaug
Varmárlaug i Mosfeilsbæ
Seltjarnarneslaug
Sundlaug Garöabæjar
Sundlaug á Álftanesi
Sundlaug Kópavogs
Sundhöll Hafnarfjarftar
Sufturbæjariaug
ugar
& Reykjahiíö
Skútustaftlr
Elöar
JL
Egilsstaðir S
Seyðlsflúrftur
Neskaup-
"staftur
X Eskljöröur
Hallormsstaftur X Reyðaffjorður
FáskrúftsfjórðurX—.
Stöftvarfjörftupf'
ijúpivogur
Grlndavík
höfn
‘ Stokkseyri'
A, Hvolsvollur
4;
Vestmannaeyjar
Kirkjubæjarklaustur
SeljavelliV
Hef mikinn áhuga
á náttúru íslands
„Eg er sérfræðingur á Raunvís-
indastofnun Háskólans. Mitt aðal-
starf er að fylgjast með jarðskjálfta-
virkni í íslenskum eldfjöllum. Ég
hef einkum fengist við að rannsaka
innri gerð eldfjalla og kortleggja
kvikuhólf," segir Bryndís Brands-
dóttir jarðeðlisfræðingur. Hún hef-
ur talsvert verið í fjölmiðlum að
undanföru, einkum vegna eldgoss-
ins í Skaftárkötlum í Vatnajökli.
Bryndís hefur verið viðloðandi
Raunvísindastofnun Háskólans í
ein 20 ár. „Ég byrjaði þar árið 1976
sem sumarstúdent á öðru ári í námi
við Háskóla íslands. Ég lauk BS-
prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands
árið 1978. Sama ár tók ég svokallað
fjórða árs próf í jarðeðlisfræði. Sið-
an er ég með masterspróf í jarðeðl-
isfræði frá Oregon State háskólan-
um í Bandaríkjunum.“
Bryndís á einn son sem heitir
Brandur Karlsson, 15 ára.
„Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á
náttúru íslands, ekki bara jarðfræði
heldur einnig grasafræði og veður-
fræði. Ég er að hluta til alin upp
austur á fjörðum, á Teigarhomi við
Berufjörð, sem var ein elsta veður-
stöð landsins. Sem bam hafði ég það
að atvinnu að
fylgjast með sjáv-
arhitanum þar.
Þá ferðaðist ég
einnig mikið um
landið með föður
mínum.“
Undanfarin ár
hefur Bryndís
mest unnið í Mý-
vatnssveit. „Ég
kom þangað fyrst
fimm ára gömul.
Ég hef því fylgst
með hvernig
sveitin hefur vax-
ið. Gróðurfar þar
hefur mikið tekið
við sér á síðustu
þrjátíu árum. Ég
var mikið á
skjálftavakt við
Mývatn á árun-
um 1976 fram til Bryndís Brandsdóttir.
1981.“ _____________________
Bryndís ferðast
mikið vegna
vinnu sinnar. „í
sumar hef ég aðallega unnið á
Reykjanesi. Við erum núna að
pakka saman 26 skjálftamælum,
Maður dagsins
sem við höfum
rekið þar. Eink-
um höfum við
verið að skoða
undir eldvörpin.
Verkefnið hef ég
unnið með Cam-
bridge háskóla í
Bretlandi og
Hitaveitu Suður-
nesja.“
Bryndís sat í
Náttúruverndar-
ráði 1990-1996.
Hún er nú vara-
formaður rann-
sóknarstöðvar
Náttúruvernd-
arráðs við Mý-
vatn og er búin
að vera þar frá
1993 ásamt Gísla
Má Gíslasyni
prófessor. Þá má
þess geta að
Bryndís er
kvennalistakona
og sat í stjóm
Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins
á árunum 1987 til 1994.
-VÁ
2. deild
karla
Einn leikur fer fram í 2. deild
karla í knattspyrnu í dag klukk-
an 18.30. Þá munu Sindri og
Ægir keppa á Sindravelli.
íþróttir
16 leikir í
meistara-
deild
Evrópu
í dag fara fram 16 leikir í
meistaradeild Evrópu í knatt-
spyrnu karla. Klukkan 18 keppa
Rosenborg og MTK Budapest og
verður leikurinn sýndur á
norsku sjónvarpsstöðinni TV3.
Klukkan 20.15 etja kappi Everton
og Manchester United og verður
leiknum sjónvarpað á norsku
sjónvarpsstöðinni TV2.
Bridge
Vestur var óheppinn með útspil-
ið en það virtist ekki skipta máli
vegna þess að sagnhafi gat kastað
tígli í blindum niður í lauf. Það
stefndi því allt í að sagnhafi myndi
ná 10 slögum í fjögurra spaða samn-
ingi. En austur var lúmskur náungi
sem kunni sitthvað fyrir sér í vöm-
inni. Sagnir gengu þannig, suður
gjafari og NS á hættu:
ó 107652
KD83
■f K5
* ÁG
4 K
M 1064
•f D10643
* 10854
N
* ÁG9
ff 972
f Á82
* 9732
♦ D843
«f ÁG5
♦ G97
♦ KD6
Myndgátan
Krossfiskur
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi.
Suður Vestur Norður Austur
1 grand pass 2 * pass
2 4 pass 4 4 p/h
Grandopnun suðurs lofaði 12-14
punktum og sagnir enduðu eðlilega
í 4 spöðum. Vestur hóf vömina á
því að spila út lágum tígli og sagn-
hafi setti lítið spil í blindum. Aust-
ur átti fyrsta slaginn á ásinn og spil-
aði áfram tígli. Sagnhafi sá að
samningurinn byggðist fyrst og
fremst á því að gefa aðeins tvo slagi
á trompið. Hann hyrjaði á því að
spila lágum spaða úr blindum og
austur setti gosann fumlaust! Sagn-
hafi sá fyrir sér að trompin væru
annaðhvort 2-2, eða vestur ætti 3
spil í trompinu. Með það fyrir aug-
um setti hann drottninguna í blind-
um. Vestur fékk slag á spaðakóng-
inn og sagnhafi gaf síðan 2 slagi til
viðbótar á Á9 í trompinu. Ef austur
hefði hins vegar hugsunarlaust sett
spaðaníuna hefði sagnhafi ömgg-
lega sett lítið spil heima og óhjá-
kvæmilega staðið spilið. Það borgar
sig að vera vakandi fyrir öOum
möguleikum í vörninni.
ísak Örn Sigurðsson