Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1997, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 47 Fimm manna fjölskyldu bráðvantar 4—5 herbergja húsnæði í Reykjavík. Upplýsingar í síma 461 2797. Lítil ibúö í Reykjavík óskast til leigu strax. 25 ára reyklaus, reglusamur verkfræðingur. Uppl. í síma 552 1792. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Upplýsing- ar í síma 471 2416 eftir kl. 17. Jóhann. Þrírfeögar óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð sem fyrst. Svör sendist DV, merkt „Z-7706”, fyrir 4. sept._____ Óska strax eftir 3-4 herb. íbúö í Hafnar- firði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 587 6470 e.kl. 20. ffp Sumarbústaðir Ath. Heils árs sumarhús til sölu. Besta verðið frá kr. 1870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík., Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. Borqarfjörður. Veitum þér ókeypis upplýsmgar um sumarhúsalóðir og alla þjónustu í Borgarfirði. Opið alla daga. Sími 437 2025, símbréf 437 2125. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær ffá 1.500-40.000 lítra. Vatnsgeymar ffá 100-30.000 lítra. Borgarplast, Selfjam- amesi & Borgamesi, s 5612211. Rotþrær, vatnstankar, tengibrunnar, heitir pottar, garðtjamir. Gemm við báta og fleira. Uppl. í síma 433 8867. Búi. 1000 I vatnstankar til sölu, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 565 1444. Afgreiðslustarf (nærfatnaöur). Starfs- kraftur óskast sem fyrst í 50-60% starf. Annan daginn f.h. og hinn e.h. Aldur 25-45 ára. Þarf að vera snyrti- leg, heiðarleg, glaðleg og helst vön afgreiðslust. Uppl. á staðnum miUi kl. 16 og 18, miðvikud. og fimmtud. Lífstykkjabúðin, Laugavegi 4._________ Kjötvinnsla. Ábyggilegt starfsfólk óskast til eftirtaEnna starfa: Pökkunar, vinnutími 9-17. Verðmerk- ingar, vinnutími 5-13. Upplýsingar í síma 588 7580 milli kl. 14 og 15. Ferskar kjötvömr hf,, Síðumúla 34, Snælandsvideo, Furugrund 3, Kópav., óskar eftir heiðarlegu og hressu starfsfólki í fullt starf. Góður starfs- andi. Upplýsingar á staðnum milli kl. 17 og 19 miðvikudag og fimmtudag. Snælandsvideo, Fumgmnd 3, Kópav. Subway, Austurstræti, verslunarstjóri. Verslunarstjóri óskast á Subway í Austurstræti. Hlutastarf kemur til greina. Einnig óskast fólk í afgreiðslu. Upplýsingar í síma 551 7000 eða á skrifstofu í Austurstræti 3.__________ Afgreiöslumaöur óskast. Okkur vantar reglusaman lagermann í timburversl- un okkar sem fyrst. Framtíðaratvinna Smiðsbúð, Garðabæ, s. 565 6300. Upplýsingar gefur Sigurður,___________ Domino’s Pizza óskar eftir hressu og duglegu fólki í fullt starf. Verður að geta skaffað bíl. Uppl. á öllum Domino’s-stöðunum, Grensásvegi 11, Höfðabakka 1 og Garðatorgi 7,_________ Fiskvinnsla í Kópavogi. Duglegt, áreið- anlegt og helst vant starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu á fiski frá 22. sept. nk., meðmæli óskast. Svör sendist DV, merkt „Fiskvinnsla-7707”. Félagasamtök óska eftir aö ráöa manneskju til almennra skrifstofu- starfa. Bókhaldskunnátta nauðsyn- leg. Einnig óskast fólk á bíl við akstur f heimahús á kvöldin. S, 552 2000.____ Kokkur óskast. Veitingastaðir Pizza 67, Reykjavík, óska eftir að ráða kokka eða vana grillmenn í fulla vinnu og aukastarf. Uppl. gefur Amar í síma 567 1515 milli kl. 10 og 17, mið. og fim, Pitsubakari óskast. Óskum eftir að ráða vanan, hörkuduglegan og samvisku- saman pistubakara í vinnu strax. Fullt starf. Hrói Höttur, Hringbraut 119, sími 562 9292.________________________ Pizza 67 í Tryggvagötu óskar eftir hressu, lífsglöou og jákvæðu fólki yfir 20 ára í fullt starf og aukastarf í sal. Uppl. á staðnum miðvikudag og fimmtudag milli kl. 14 og 18. Mæja. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Ungt athafnafólk óskar eftir ábyrgri manneskju til að gæta 8 mánaða gullmolans síns og sjá um fislétt heimlisstörf þrjá eftirmiðdaga í viku. Uppl. í síma 553 1203 og 897 1222. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfskraft vanan ræstingum virka daga i tvo mánuði. Uppl. í síma 568 7350 milli kl. 17 og 18 í dag. Duglegur starfskraftur óskast nú þegar við afgr. og grill í sölutumi í aust- urbæ. Vinnutími 9-17. Reyklaus vinnustaður. Uppl. í síma 899 2703. Heimir og Þorgeir ehf. óska eftir verkamönnum í hellulagnir og ýmiss konar jarðvinnu. Mikil vinna. Uppl. í síma 893 6433 og 896 6676. Hrói Höttur í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráða starfsfólk í sal. Um fulla vakta- vinnu er að ræða. Uppl. á staðnum mffli kl. 14 og 17.____________________ Innréttingasprautun, Borgartúni 29, s. 561 6363, óskar eftir starfskröftum í framtíðarstörf. Upplýsingar gefnar á staðnum.__________ Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í bakarí í Breiðholti, vinnutími frá 13 til 19 og aðra hvora helgi. Upplýsing- ar í síma 557 7428 eftir kl, 16._______ Vantar fólk til framleiðslustarfa. Fjölbreytileg vinna. Upplýsingar á staðnum. Islensk matvæli, Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði._______ Vanur maöur á Baader 189 flökunarvél og ýmsum öðrum fiskvinnslustörfum óskast. Upplýsingar í síma 565 3474 eða 898 5734.__________________________ Vilt þú vinna? Höfum helgarvinnu strax eða íhlaupavinnu við ræstingar virka daga um helgar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20194. Áhugasaman starfsmann vantar á leikskólann Rofaborg í 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir leikskóla- stjóri í síma 567 2290 eða 587 4816. Óska eftir konu til aö gæta barna og sjá um heimili, þijá daga í viku, milli ld. 13 og 19. Svör sendist í pósthólf 3283,105 Reykjavík.____________________ Óskum eftir þjónum og pítsabökurum. Rzza ‘67, Keykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á staðnum. Bifreiöarstjóri meö meirapróf óskast strax. Uppl. á staðnum kl. 13-15. Vaka eh£, Eldshöfða 6,_________________ Blikksmiöir. Vantar blikksmiði eða menn vana blikksmíði. Upplýsingar gefur KK-Blikk í síma 554 5575.________ Starfsfólk óskast á leikskólann Leik- garð. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 5519619. __________________________ Starfsmaður óskast til ræstinga á kvöldin í Mosfellsbæ. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21480. Verkamenn óskast. Fyrirtæki í Rvík óska eftir verkamönnum. Áhugasamir sendi svar til DV, merkt „SH-7708. Áhugasaman matreiöslumann vantar á Káffiþrennsluna. Upplýsingar á staðnum til kl. 15. Róbert. Fjósamaður óskast í vetur, þarf að vera vanur. Uppl. í s. 452 7105 og 452 7177. Atvinna óskast 20 ára og vantar vinnu. Hef reynslu af verslunar- og þjónustustörfum. Sfmi 478 1716. Lovísa._________________ 20 ára stúlka, reglusöm og reyklaus, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 557 5398._________ 22 ára hress stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur til greina. Uppl. í síma 421 4052 eða 897 7293. 24 ára maður óskar eftir atvinnu. Hefur verið hjá sama fyrirtæki í 6 ár. Upplýsingar í síma 587 6611. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tbkið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. EINKAMÁL f/ Einkamál 904 1100 Bláa línan. Eitthvað fyrir þig sem vilt kynnast skemmtilegu fólki, hellingur af hressum skilaboðum. Hringdu í 904 1100. 39,90 mín. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 904 1666. Makalausa línan. Gríptu tæki- færið í dag og hringdu. Fullt af hressu fólki sem langar að hitta þig. Síminn er 904 1666 (raddleynd). 39,90 mín. 905 2666. Sonja og Tinna. Tvær rosalega heitar. Hringdu og hlustaðu á æsandi frásagnir. Þú nærð Sonju og Tinnu í síma 905 2666. 66,50 mín. Date-línan 905 2345. Fersk og fjörug kynni! Nýjustu auglýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni, (66,50). Date-línan - saklaus og tælandi í senn! MYNDASMÁ- AUeiYSINOAR 15^71 mtiisöiu AH'mmíc Snorrabraut 56, simi 552 2208/581 3330. Útsalan er hafin. Velúrgallar, toppar, stuttbuxur, pils, náttsloppar, náttfatn. o.fl. Útsölust.: Artemis, Snorrabraut 56, s. 552 2208. 20%-75% afsláttur! fy Einkamál 6ROTISKT l€IKRIT S. 905 2727 S. 905 2525 66.50 mín. HVflÐ H€ITfl ÞfER? Það skiptir ekki máli. Þær kæra sig ekki um að bera gervinöfn. €n þær vita hvað þær geta og þær leggja sig allla fram þegar þær leika fyrir þig. Vertu vcincJfýsinn, eyddu ekki tíma og peningum I það sem æsir þig ekki. Nýtt efni vikulega, fyrir mið- nætti öll þriðjudagskvöld. S. 905 2727 og 905 2525. Símastefnumótiö er fyrir alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, villt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vilt bara hlusta. Hringdu í síma 904 1626 (39,90 mín.) 905-2555 905 2555. Æsandi, djarfar sögur! (66.50). Heitarfantasíur...hraðspól...(66.50). Allt sem þú vilt... á einum stað. Hispurslaus, óheft, ófeimin... C$6,50 fo'. mín/ Þú nýtur hennar í einrúmi. 7 D 5 E b b b Tinna 905 2666 (66,50 kr. mín.)_ 9 0 4 I Æ 4 4 Rómantíska línan 9041444 (39,90 mín). % Hár og snyrting Langar þia í fallegar neglur? Eigum frábær efni við allra hæfi. Styrkingar, nýjar neglur og hjálp við naglavandamálum. Neglur & List, s. 553 4420. Teg. 126 Svart leður Stærð 36-41 Verð kr. 4.990 Teg. 72 Svart nubuk Stærð 36-42 Verð kr. 3.990 ✓Skóverslun ÞÓRBAR Viö opnum GÆÐl & ÞIÓNUSTA kl 9.00 Laugavegi 40 *s. 551 4181 SVAR m903 i 5670m Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð tyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.