Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 11
TT*>1;;r LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 11 í ( l í ( Ogleymanleg kennslustund Leikkonan Sandra Bullock sat í rólegheitunum á veitingahúsi í Los Angeles um daginn og tók þá sér- staklega eftir tveimur konum sem sátu þar nærri. Önnur þeirra benti í sífellu á hnífapörin og sagði orðin hnífur og gaffall mjög hægt. Sandra stóð upp og gekk til þeirra og spurði konuna hvort hún mætti fylgjast með kennslunni sem þarna færi fram þar. Hún væri nefhilega vegna nýrrar kvikmyndar að afla sér upp- lýsinga um fólk sem ætti við náms- erfiðleika að stríða. Konan hlustaði á Söndru og sagði síðan: „Hún á ekki við neina erfiðleika að stríða þessi. Hún er frönsk og ég er að kenna henni ensku.“ 3000 ára seiðkerling! Leikkonan Tia Carrere, dóttir kyn- bombunnar Barböru Carrere, kemur hér á rauða dreglinum til frumsýn- ingar í Hollywood á ævintýramynd- inni Kull the Conqueror. Myndin er byggð á samnefndum myndasög- um. Tia leikur þar seiðkerlingu á móti kraftajötninum Kevin Sorbo. Sjáiði þessa huggulegu stelpu fyrir ykkur leika 3000 ára gamla seiðkerl- ingu? sviðsljós Minnsti kokkurinn? Leikarinn Dudley Moore upgötv- aði þegar hann var við tökur á kvik- myndinni Six Weeks árið 1982 að leikstjórinn Tony Bill átti sér sama draum og hann. Draumur þeirra beggja var að opna veitingastað. Og sá draumur rættist. Þeir reka nú saman veitingastað í Los Angeles. Staðurinn sem státar af afbragðs frönskum kokki sérhæfir sig í grill- mat og gómsætum samlokum. Dudley bregður sér stundum í kokkabúninginn en ekki fara sögur af færni hans á því sviði. oruonjonanna Gjafapjónustafyrir brúökaupið Gh SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þarfœröu gjöfina - Bílasýning laugardag og sunnudag kl 14-17. Reykjavík: Ingvar Helgason hf., Sævarhöfða 2. Akureyri: Bílaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 Eigum ennþá nokkra Nissan Primera 1997 sem við seljum á stórlækkuðu verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.