Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 Isviðsljós13 Breskir fjölmiðlar á eftir Fjölni og kryddpíunni Mel B. Ektapariö Fjölnir Þorgeirsson og kryddpían Mel B. úr Spice Girls er hundelt af fjöimiðlum í Bretlandi og víðar, hvar sem til þeirra sést opin- Ljósmyndarar OK! náðu þeim á filmu þar sem Mel B. var umkringd aðdáendum sem vildu ólmir fá eig- inhandaráritanir. Það vakti athygli yfir heila síðu i OK! nýlega. Skötu- hjúanna er einnig getið á forsíðu þessa víðlesna tímarits. Hann er ekkert slor Benzinn sem ektaparið ekur á um götur Lundúna. Af myndunum að dæma eru Fjölnir og Mel yfir sig ástfangin og spurning hvenær þau láta pússa sig saman. berlega. Þannig fór á dögimum þeg- ar þau tóku rúnt á glæsilegum Mercedes Benz nærri nýjum heim- kynnum hennar í norðurhiuta London, Hampstead. blaðamannanna hvað Fjölnir sýndi konu sinni mikla þolinmæði, beið sallarólegur á meðan hún afgreiddi aðdáendur sína. Við birtum hér hluta af myndasyrpunni sem náði Ekki er annað að sjá en að Fjölnir sé saliarólegur með farsímann í hönd- unum á meðan Mel B. párar nafn sitt fyrir unga aðdáendur sína. Lítill nammibiti Hann hefur lík- lega ekki verið stór bitinn sem ofurfyr- irsætan Cindy Crawford fékk sér af namminu sem litla frænka kærastans, Rande Gerber, bauð henni upp á á dögunum. Skötuhjúin voru að horfa á pólókeppni í Bridgehampton í New York þegar fest var fé í gúmmelaðinu. Lík- lega þola línumar ekki mikið af kalor- íum. Rande Gerber og fyrirsætan Cindy Crawford með litla frænku kærastans á pólókeppni á dög- unum. „Öko-System" sparar allt aS 20% sópu ■ Taumagn: 5 kg VindingarhraSi: 1000 og 700 snúninga • UKS kerfi: Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu • Variomatik vinding: Sérstakt vindingarkerfi fyrir viSkvæman þvott og ull • Ullarkerfi: Ullarvagga; ullinni vaggaS • „Bio kerfi" • Fuzzy-logig: Sjólfvirk vatnsskömtun eftir taumagni, notar aldrei meira vatn en þörf er ó • Aukaskolun: Sér hnappur, skolar fjórum sinnum í staS þrisvar ...bjóðum við mest seldu AEGpvottavélina á íslandi á sérstöku afmælisverði Eitt verð kr ■ Þriggja ára ÁBYRGÐ Á ÖLLUM mjm; U ÞVOTTAVÉLUM 5 í m í 533 2800 Umboðsmenn:____________________________________ Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgflrðinga, Borgarnesl. Blómsturvellir, Hellissandl. Guönl Hallgrlmsson, Grundartlröi. Ásubúö Búöardal Vestflrölr: Gelrseyrarbúðln.Patreksflröl. Rafverk, Bolungarvlk.Straumur.lsaflröl.Noröurland: Kf.StelngrlmsfJaröar.Hólmavlk. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. Kf. Húnvetnlnga, Blönduósi. Skagflrölngabúö.Sauöárkróki. KEA bygglngavörur, Lónsbakka. Akureyri.KEA,, Dalvlk. KEA, Slgluliröl Kf. Þlngeylnga, Húsavfk.Urö, Raufarhöfn. Auaturland: Svelnn Guömundsson, Egilsétðöum. Kf. Vopnflröinga, VopnafirÖI.Verslunin Vlk, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúösflrölnga, Fáskrúösfiröl KASK Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Arvirklnn, Selfossi. Rás, Porlákshðfn. Jón Þorbergs, Kirk|ubæjarklaustri. Brlmnes, Vestmannaeyjum. Reykianes’ Stapafáli Keflavfk Ralborg, Grlndavfk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.