Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 23 Jþróttir Guölaugur Pór Tómasson, formaöur stuöningsmannaklúbbs Man. Utd. á íslandi, er hér með þá Roy Keane (t.h. á myndinni) og Dennis Irwin, leikmenn Man. Utd. og írska landsliðsins, sér við hlið. Stuðningsmannaklúbburinn færöi þeim góðar gjafir sem voru kynningarmyndband og bók um ísland ásamt íslenska fánanum. DV-myndir E.ÓI. D myndlarnpa. Cfojváiiv kúitiit fíjrjíiiv fúl ^ðe rumín*stah VERIÐ VELKOMIN í VERSLUN OKKAR RflFMKJdPERZLUÍÍ ÍSLfllÍDSFf Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 Greiðslukjör viö allra hæfi h r Keane og Irwin heiðraðir í gær: „Alls staðar vin- sælir en ísland er sérstakt" - leystir út með gjöfum eftir æfingu Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn á borð við Roy Keane og Dennis Irwin, leikmenn ensku meistaranna í Manchester United, koma tii landsins en þeir eru nú hér staddir með írska landsliðinu sem mætir þvi íslenska í dag kl. 14.00 á Laugardalsvelli. írska landsliðið var með æfingu á Laugardalsvelli í gær og því nýtti stuðningsmanna- klúbbur Man. Utd. tækifærið til þess að hitta sína menn, fá eigin- handaráritanir og heiðra þá félaga með góðum gjöfum. Nokkrir félagar í Man. Utd. klúbbnum höföu þegar stofnað sér- stakan klúbb sem þeir kalla „The Roy Keane Icelandic fan club“ og það fannst fyrirliðanum á Old Trafford, Roy Keane, skemmtilegt. „Við erum vinsælir um allan heim og eigum ótrúlega stóran hóp aðdáenda en ísland er sérstakt og því er þetta mjög ánægjulegt. Hvað varðar leikinn á morgun (í dag) þá er engin spuming um að við bara hreinlega verðum að vinna. Við gerðum jafntefli við ísland í Dublin og það var dýrt. Vonandi verður sigurinn okkar í þessum leik en þetta verður örugglega hörkuleikur," sagði Roy Keane í samtali við DV eftir æfmguna í gær áður en hann gekk til baka til hótelsins, þar sem írska liðið gistir, ásamt félaga sínum, Dennis Irwin. -ÖB Roy Keane áritar hér myndir og ýmislegt annað fyrir aðdáendur sína sem fjöimenntu á æfingu írska landsliösins í gær. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Glæsilegt leikár að hefjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.