Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 38
46
[MJC&MQiWím
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringír í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
1 Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
Þá færð þú að heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
yf Þú hringir í stma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
yf Nú færð þú að heyra skilaboð
auglýsandans. ,
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
^ Þá færð þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færð þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess að hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveðinn
tlma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meb tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
smáauglýsingar - Sími 550 5000
Sendibílar
DAF 45, árg. ‘91, til sölu, með 32
rúmmetra kassa, lyftu og kælibúnaði,
hlutabréf og stöðvarleyfi getur fylgt.
Uppl. i símum 568 8328 og 892 8266.
Til sölu Benz 309 D ‘86, sjálfsk., kúlu-
toppur, gluggar. Einnig L 300 ‘91, dís-
il, lengri og hærri gerð, vsk-bíll, 5 far-
þega. S. 5614466 eða 853 4466.
Toyota LiteAce ‘87 til sölu, ekin 170
þús. km, verð 195 þús. Upplýsingar í
síma 588 4670 á morgun, eftir kl. 18.
Til sölu Tricano-tjaldvagn ‘97. Selst á
300 þús. Lán getur fylgt. Uppl. í síma
588 2428._____________________________
Vetrargeymsla á tjaldvögnum/bílum o.fl.
Upphitað/vaktað.
Rafha-húsið, Hf., s. 565-5503,896-2399.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Eigum varahluti í:
Mazda 626 ‘85-’88, 323 ‘85-’88, BMW
318 ‘88, Charade ‘88-’91, Applause ‘91,
Cuoré ‘89, Feroza ‘91, Lancer 4x4
‘88-’94, Colt ‘91, Galant ‘87, Tredia 4x4
‘86, Audi 100 ‘85, Escort ‘88, Sierra
‘85-’88, Scorpio ‘86, Monza ‘88, Sunny
4x4 ‘88-’93, Micra ‘85-’88, Primera ‘91,
Vanette ‘89-’91, Bluebird ‘87, Cedric
‘85, Laurel ‘84-’87, Prairie ‘88, Ibrrano
‘90, Justy ‘87-’90, Corolla ‘87, Tfercel
‘87, Cressida ‘85, Hi-Lux ‘91, Carina
‘87, Pony ‘92, Uno turbo ‘91, Peugeot
205, 309, 405, 505, Favorit ‘91, Prelude
‘87, Accord ‘85, Civic CRX ‘85-’91,
Shuttle ‘87, Renault Express ‘91,
Nevada 4x4 ‘92, Clio ‘93, Saratoga ‘91,
Aries ‘88, Swift ‘88-’91, Golf ‘85-’88,
Volvo 240 ‘84, 360 ‘87, 740 ‘87. Kaupum
bfla. Opið 9-19/lau. 10-16. Visa/Euro.
565 0372, Bílapartasala, Skeiöarási 8.
Nýl. rifnir bflar: Renault 19 ‘90-’95,
Subaru st. ‘85-’91, Pajero ‘93, Justy
‘87, Legacy ‘90, Benz 190 ‘85, 230, 300
‘84, Charade ‘85-’91, Blazer ‘84-’87,
Saab 9999 turbo, Lancer, Colt ‘84-’91,
Galant ‘90, Golf ‘85, Polo ‘90, Bluebird
‘87-’90, Cedric ‘87, Sunny ‘85-’91, Pe-
ugeot 205, 309, Neon ‘95, Civic “90,
Mazda 323 og 626 ‘83-’92, Aries ‘85,
BMW ‘84-’90, Grand Am ‘87, Accent
‘95, Electra ‘93, Pony ‘90, Excel ‘88,
Trans Am ‘83-’89, o.fl. bflar. Kaupum
bfla. Op. 9-19, lau. 10-16.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Cressida ‘86, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
350 Chevy-vél meö öllu til sölu
á 110 þús. og 350 turboskipting á 25
þús. Einnig ýmsir varahlutir og boddí-
partar í Camaro ‘73. Skipti á bfl koma
til greina. Sími 557 8203.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiðjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Favorit,
Corolla ‘84-’92 + GTi, Camry ‘85,
Charade ‘87, Lancer, Sierra 1,8, Civic.
Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16.
Eigum á lage.r vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Til sölu gervihnattadiskur með D2 Mack
móttakara og korti. Verð 49 þús. S.
587 0550. Einnig grind, hásingar, 35”
dekk á felgum og 20R vél, 2,2 1, úr
Tbyota Hilux ‘81. S. 487 8805.
Til sölu: Saab 900 GLS ‘83, til niður-
rifs, Toyota Fj 40, vélarlaus, negld
vetrardekk á felgum, 185x70x15,
jeppadekk á felgum, 205x75x15, turbo
400 skipting. S. 553 0491. Indriði.
• Alternatorar & startarar í T. Corolla,
Daihatsu, Subam, MMC, Benz, Ford,
Cherokee, VW, Skoda, GM 6,2 o.fl.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Emm á Tangarhöfða 2.
Sfmar 587 8040/852 5849._______________
Er aö rífa: Subara, Citroén BX, Volvo
244, Saab 900, Seat Ibiza, Ford Escort,
Lada 1500, VW Golf. Einnig til notuð
dekk og felgur. S. 555 4063 og 897 5397.
Vantar vél í Pajero.
Vantar 4 cyl. bensínvél í langan
Pajero ‘87. Uppl. í síma 555 0306.
Drifskaft óskast í Sierra 2000 ‘85.
Uppl. í síma 555 2717.
Óska eftir aftursætisbekk í Ford Econo-
line. Upplýsingar í síma 897 0852.
Viðgerðir
Láttu fagmann vinna i bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Sandblásturssandur:.............2 aeröir.
25 kg poki..................á bflaboddí
kr. 400.
30 kg poki.................á allt annað
kr. 450.
Fínpússning s/f, Dugguv. 6, s. 553 2500.
Vinnuvélar
Verktakar - sveitarfélög.
Eigum á lager og útvegum á skömm-
um tíma flestar útfærslur af tækjum
og tólum, eins og gröfur, hjólaskóflur,
veghefla, moldvörpur, jarðbora, plötu-
þjöppur, valtara, loftpressur, snún-
ingsliði á gröfuskóflur, vökvahamra,
brotstál, vélavagna, malardreifara,
dælur, rafstöðvar, dísilvélar o.fl. o.fl.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530.
Til sölu:
• Cat 225LC, árg. 1985.
• Komatsu PC300LC-5, árg. 1994.
• Komatsu PC240LC-3, árg. 1987.
• O&K 2,5 hjólagrafa, árg. 1994.
• JCB 3CX traktorsgrafa, árg. 1987.
Astand tækjanna er mjög gott.
Kraftvélar ehf., sími 577 3500.
Til sölu 2ja sleöa kerra með sturtum
og ljósum, einnig Polaris XCR 600 á
grófu belti, ‘96, ekinn 540 mfliu-. Uppl.
í síma 462 5516 á kvöldin.
Vörubílar
Islandsbílar auglýsa:
Eigum á lager og getum útvegað úr-
val af vörabflum og vögnum, m.a.:
• Scania 113 Topliner 6x2 ‘91, á grind,
með stól eða kassa, loftfj. framan og
aftan, tvöfóld hjól á búkka.
• Sc. P28M ‘87, 6 hjóla m/sturtupalli.
• Scania 113 6x6 ‘90 og ‘92, dráttarbfl-
ar m/kojuhúsum. Bflar í topplagi.
• Sc. R143H 6x2 ‘89, fiystikassi m/hlið-
arhurðum vinstra megin.
• Sc. RU2M 6x2 ‘87, ioftfj. aftan, flutn-
kassi m/hliðarhurðum beggja megin.
• Volvo F16 6x4 ‘92, loftfj. að aftan.
• Fjöldi annarra 2ja, 3ja, 4ra öxla bfla.
• Eram með vörabfla og malarvagna
sem má greiða að hluta með vinnu sem
getur fylgt. Vinsaml. hringið eða h'tið
inn eftir fr. upplýsingum.
• Aðstoðum við fjármögnun.
Islandsbflar, Bfldshöfða 8, Reykjavík,
s. 587 2100, og Jóhann, s. 894 6000.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fiaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Eriingsson hf., s. 567 0699.
Vélaskemman, Vesturröst 23, 564 1690.
Útvegum notaða vörabílavarahluti,
flaðrir, drifsköft, kúphngar, drif og
ökumannshús á Scania 143 TL.
Til sölu M. Benz 1932 ‘78, búkkabfll
með framdrifi, skoðaður ‘98. Uppl. í
síma 894 1130.
Volvo F-12 til sölu, árgerö ‘79, búkka-
bfll með dráttarskífu, nýskoðaður.
Upplýsingar í síma 892 5195.___________
Óska eftir palli á vörubíl og
mælislausri kerra. Uppl. í síma
854 9422 og 487 1122.
HÚSNÆDI
=» Atvinnuhúsnæði
Til leigu 168 fm húsnæöi að Hringbraut
4, í Hafnarf., hentar fyrir þnfalega
starfsemi. Næg bflastæði. Laust strax,
sanngjöm leiga. Hefur verðið sölut-
um, videó og matvörabúð yfir 25 ár.
Sími 893 8166 og 553 9238 á kvöldin.
Vantar þig hentuga vinnuaöstööu?
Fullbúið keramikverkstæði er til
leigu. Ef þig vantar brennsluaðstöðu
fyrir leirinn þinn eða postulínsmálaða
hluti þá hef ég einnig aðstöðuna og
kunnáttuna. Uppl. í síma 567 5634.
Frábær skrifstofuaöstaöa til leigu,
fullkomin þjónusta, fallegt útsýni, góð
bflastæði. Sími 520 2025 og 896 2816,
Gullinbrú ehf., fyrirtækjahótel.
Til leigu glæsilegt verslunar/þjónustu-
rými í góðum verslunarkjarna á höf-
uðborgarsvæðinu. Lág leiga. Upplýs-
ingar í síma 561 8011 eða 893 5455.
Óska eftir 30-50 fm atvinnuhúsnæði
neðarlega í Holtunum, Rauðarárstíg
eða nágrenni. Um er að ræða mjög
rólega og hreinlega starfs. S. 562 6587.
Til leigu tæplega 40 m2 verslunarhús-
næði í Glæsibæ. Upplýsingar í síma
565 1759.
Vantar allar stæröir atvinnuhúsnæöis
4 sölu- og leiguskrá okkar.
Arsalir - fasteignasala, s. 533 4200.
3ja herbergja. Glæsileg 3 herb. íbúð í
vesturbæ, öll nýstandsett, bflskúr
fylgir. Til sölu og sýnis um helgina.
Uppl. í síma 897 7467 eða 553 1047.
Bergstaöastræti, Rvík. Stór íbúðarhæð,
4 herb., eldhús, 2 baðherb. Mikið ,end-
um. steinhús. Glæsilegt útsýni. Ýmis
skipti hugsanleg. S. 551 0481.
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 DV
Til sölu eldra einbýlishús, 96 m2, í
Grundarfirði, með nýlegum 60 m2 bfl-
skúr. Upplýsingar í síma 421 3182 eða
553 9034.__________________________
Ósamþykkt risíbúö í Túnunum til sölu.
Kósí, skemmtileg, býður upp á mikla
möguleika. Verð 2,2 milljónir.
Uppl. í síma 561 8168 e.kl. 17.
[§] Geymsluhúsnæði
Tökum á móti hlutum til geymslu eftir
8. sept. Vanti þig geymsluhúsn. hafðu
þá samband og sjáðu hvað við getum
gert fyrir þig, t.d. tjaldvagnar, hjól-
hýsi, skútrn-, bifreiðar o.s.frv. Leitið
upplýsinga. S. 892 4730, bt. 842 3140.
Búslóðaqeymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði.
Sækjum og sendum. Tveir menn.
Rafha-húsið Hfi, s. 565-5503,896-2399.
Vantar 40-60 fm geymsluhúsnæði með
innkeyrsludyram. Upplýsingar um
stærð, staðsetningu og verð óskast í
síma 892 7731.
© Húsnæði í boði
Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu 4ra
herb. efri sérhæð,,ca 80 fm, í tvíbýli.
3 svefnherb. o.fl. Áhvflandi ca 3 millj.,
verð aðeins 3,9 millj. 48488.
Nánari uppl. gefur Hraxmhamar,
fasteignasala, sími 565 4511.__________
3 herb. íbúö og einstaklinasherbergi til
leigu. Á sama stað til sölu vatnsrúm,
king size, á 25 þús., Philips rafmagns-
pottur á 5 þús. og stórt, ljósdrappað
gólfteppi. S. 557 6311 e.kl. 19._______
Námsmannasambýli. Herb. með sam-
eiginl. eldh. m. áhöldum, baði, síma,
sjónv. og aðg. að þvottah., til leigu í
Hlíðunum. Eing. reglus. námsmenn
koma til greina. Uppl. í síma 562 8554.
2 góð samliggjandi herbergi á
Skólavörðustig með aðgangi að
eldhúsi og baði leigist reyklausri og
reglusamri stúlku/konu. S. 562 6442.
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði.
Sækjum og sendum. Tveir menn.
Rafha-húsið Hf„ s. 565-5503,896-2399.
Einstaklingsibúö í vesturbænum til
leigu fyrir reglusama, reyklausa
stúlku. Húshjálp æskileg.
Upplýsingar í síma 552 5143.___________
Einstaklingsíbúö aö Brekkugötu 20,
Hafnarfirði, til leigu. Laus.
Leiga: 30 þús. á mánuði með hita.
Uppl. í síma 555 1843._________________
Ert þú skapandi? Vantar þig
vinnu/geymslupláss? 35 m2 bjartur
bflskúr til leigu, 3 fasa rafmagn. Uppl.
í síma 555 2725. Guðn'ður eða Ingólfur.
Gott herbergi í miöborginni til leigu
fyrir stúlku, aðgangur að eldhúsi og
baði hjá reglusömum mæðgum.
Upplýsingar í síma 552 8516.___________
Herbergi nálægt FB á sv. 111, afnot af
eldh., borðst., þvottavél, síma og
sjónv. Vaskur og húsg. í herb. Hentar
skólafólki. Reykl. húsn. S. 567 0980.
Háskólanema (kvk) vantar
meðleigjanda, hefur Ibúð, verður að
vera róleg, reglusöm og reyklaus.
Uppl. í s. 433 8970, 557 8909 á kvöldin.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst! (66,50).__
Til leigu tvö stór einstaklingsherbergi
í Hafnarfirði ásamt aðgangi að
eldhúsi og snyrtingu. Upplýsingar í
sima 899 0898._________________________
Tveggja herb. íbúö til leigu í Garðabæ,
með eða án húsgagna.
Svör og meðmæh sendist DV, merkt
„S-7763”, fyrir 11. sept.______________
Tveggja herbergja íbúö til leigu á
svæði 104, sérinngangur, einhver
fyrirframgreiðsla. Laus 1. október.
Upplýsingar í síma 553 5556,___________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000,____________________
Námsmenn, athugið. Herbergi til leigu
nálægt Háskólanum. Aðgangur að
eldhúsi og baði. Uppl. í síma 898 8080.
Stór tveggja herbergja íbúö til leigu í
Hlíðunum, laus nú þegar. Upplýsingar
í síma 551 4126.
© Húsnæði ískast
Einstæöur faöir (reyklaus) óskar eftir
góðri, 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ.
Greiðslugeta 35 þús á mán. m/hússj.
Góðri umgengm og mjög öraggum
greiðslum heitið. Vinsamlega hafið
samband í síma 553 4022.____________
Meðleigjandi óskast. 26 ára háskóla-
menntuð stúlka óskar eftir meðleigj-
anda í 3 herb. íbúð í Rvík. Aðgangur
að öllu; sjónvarp, eldhúsáhöld, þvotta-
vél. Stutt í margar strætisvagnaleiðir.
Uppl. í síma 5814204.
Hjálp! Við eram 3 tvítugar stelpur utan
ai landi sem bráðvantar 3ja herb. íbúð
í Rvik. 2 komnar með vinnu. Reglu-
samar og reykl. Öruggar greiðslur. S.
437 1325, Ella, og 437 1044, Gulla.
Hjúkrúnarfr. óskar eftir góðri 3-4 herb.
íbúð til leigu sem næst Landspítalan-
um, frá 1.-15. okt. Ef einhver er að
leita að góðum og traustum leigjanda
þá vinsaml. hringið f síma 561 9091,
Húsnæði með 4-5 svefnherbergjum á
einni hæð óskast til leigu. ÆsElegast
að innangengt sé frá jarðhæð. Stað-
setning á höfuðborgarsv., helst í Mos-
fellsbæ eða á Seltjamam. S. 5614812.
Leigjendur - Leigusalar. Skrifl. um-
sólöiir um leiguhúsn. Umboðsm.
f/landsbyggðina. Matsmaður við öll
leiguskipti. Aðstoð við bréfaskr. ’ Þjón-
ustumiðstöð leigjenda, s. 5613266.
Læknisfjölskylda óskar eftir 4ra herb.
íbúð, raðhúsi eða parhúsi sem fyrst í
eitt ár eða lengur. Ef þig vantar
ábyrga og reglusama leigjendur
hringdu í síma 565 6258 eða 554 2990.
Okkur braövantar íbúö til leigu í 4-9
mán. Viljum helst vera í vbæ Kóp.
(annað kemur til gr.) og þurfiim a.m.k.
4 herb. Erum reykl. fjsk. og reglusöm.
Fyrirfrgreiðsla. S. 5513910.___________
Par og einstaklingur óska eftir góðri
3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri um-
gengni og öraggum greiðslum heitið.
Svör sendist DV, merkt „JHO-7764”.
18 ára stúlka frá Akureyri óskar eftir
rúmgóðu herbergi á leigu sem næst
miðbænum í Reykjavík. Upplýsingar
gefur Birgitta í síma 462 2166 e.kl. 19.
2 herb. íbúö óskast í Reykjavík, svæði
101-108, fyrir ungt, reglusamt og
reyklaust par. Uppl. í síma 566 7137
og555 1320.____________________________
2 herb. íbúö óskast. Við erum ungt,
reyWaust og reglusamt par. Góðri
umgengni og öraggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 552 8186._________
26 ára sjómaöur óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu
strax. Öraggum greiðslum heitið. Sími
898 6545 og 565 3349 e.kl. 18._________
2ja herb. eöa stúdíóíbúö óskast á svæði
101, 104, 105 eða 108. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Skilv. greiðsl-
ur. Uppl. í síma 562 6457._____________
2- 3 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst
á Reykjavíkursvæðinu. Góðri um-
gengni og öraggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 464 3271 milli H. 9 og 12.
Heimili í traustum höndum!
Eg er ábyggileg ung kona og vantar
einst,- eða 2 herb. fbúð í Rvík sem allra
fyrst. Sími 587 2841 og 421 5703.
Hjón meö 3 böm óska eftir stórri íbúö,
raðhúsi eða einbýlishúsi, helst mið-
svæðis í Reykjavík, í ca 1. ár. Uppl. í
síma 898 8037 eða 553 2920. Kristin.
Húsnæöismiölun stúdenta.
Óskum eftir herbergjum ,og íbúðum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 562 1080.
Húsvískt par óskar eftir 2-3 herb. íbúö
í Reykjavík, helst sem næst H.I. Góðri
umgengni og skilv. greiðslum heitið.
Hs. 464 1737 og vs. 464 1300. Þóra.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið Ieyst!(66,50).___
Mæðgur, 37 ára háskólanemi og 18 ára
menntaskólanemi, óska eftir íbúð á
leigu. SElvisum greiðslum heitið.
Uppl. i síma 552 6110 og 898 7990.
Mæðgin óska eftir íbúð i Hlíðunum.
Greiðslugeta 35 þús. Geta greitt mikið
fyrir fram. Meðmæli ef óskað er.
Helst langtímaleiga. S. 588 0393.______
Par um þrítugt, með 2 börn, óskar eftir
3 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Annað
kemur til greina. Reglusemi og skil-
visum greiðslum heitið. Sími 554 5331.
Reyklaus og reglusamt par óskar eftir
2 herb. íbúð (helst í Breiðholti) frá
1. okt. Upplýsingar í síma 557 6325
laugardag og sunnudag._________________
Tveir reyklausir og reglusamir smiöir
óska eftir að leigja 3ja herbergja íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
483 1322 eða 899 4022._________________
Ung, reglusöm kona utan af landi
óskar eftir einstaklingsíbúð.
SElvísar greiðslur og reykir ekki.
Uppl. í síma 854 1227 og 464 1448.
Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar
eftir 2-3 herb. íbuð, helst á svæði 107
eða í nágrenni. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í sima 551 8228 e.kl. 18.
Ungt, reglusamt par í öraggri vinnu
óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Æskilegt í
Hafnarf/Garðabæ (ekki nauðsynl.).
Meðmæli ef óskað er. S. 565 7758.______
Vantar allar stæröir íbúöa á skrá
fyrir trausta leigjendur sem þegar eru
á skrá hjá okkur.
Leigumiðlunin, simi 533 4202.__________
Vélstjóri meö konu og 9 mán. dóttur
óskar eftir góðri 2-3 nerb. íbúð, helst
í Hafnarf. Reglusemi og skilv. greiðsl-
um heitið. Meðmæli. S. 552 9515._______
Ábyrg og reglusöm hjón með 2
unglingsstúlkur óska eftir stórri íbúð,
raðhúsi/einbýli til 2-3 ára. Öraggar
greiðslur. S. 567 3815 eða 897 2221.
22 ára læknanemi óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð til leigu miðsvæðis í borg-
inni. Boðtæki 846 6059.________________
2ja herbergja íbúö óskast til leigu.
öraggar greiðslur og meðmæli ef ósk-
að er. Upplýsingar í síma 552 2391.
Einbýli/raðhús óskast til leigu.
100% reglusemi. Nánan upplýsingar
i síma 567 0123 og 897 4608.___________
Fjárfestar - langtímaleiga. 5 manna
fjölskylda óskar eftir 4-6 herb. íbúð
sem fyrst. Hringdu í sima 567 2413.
Grindavík. íbúð óskast til leigu í
Grindavflc sem allra fyrst. Uppl. í síma
426 8232, Stað, Grindavík, og 456 6210,
Kona með barn i Isaksskóla óskar eftir
3- 4 herb. íbúð strax. Upplýsingar í
síma 562 4956._________________________
Óska eftir 3-4 herb. ibúð miösvæðis í
Reykjavík. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. i síma 421 3052.
T