Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 Utlönd Síðasta beiðni Díönu „Lofið mér að vera í ffiði,“ voru siðustu orð Díönu prinsessu. Lét hún þessi orð falla er sjúkra- liðar beindu sterkum ljósum að henni á slysstaö er þeir voru að hlú að henni. Franskt dagblað greindi frá þessu í gær. Blaöið hafði það eftir ónafngreindum lækni að Díana hefði einnig stun- ið „Guö minn góður," þegar ljós- myndarar smelltu myndum af henni er sjúkraliðar voru að koma á vettvang. Hjarta prinsessunnar hætti að slá í sjúkrabílnum á leið í sjúkra- hús, að sögn blaðsins. Þessari full- yrðingu var vísað á bug af hálfu sjúkrahússins. Ekkja Yitzhaks Rabins um ísraela: Vorum einnig hryðjuverkamenn Leah Rabin, ekkja Yitzhaks Rabins, fyrrum forsætisráðherra ísraels sem var myrtur, sagði í morgun að ísraelar hefðu sjálflr verið hryðjuverkamenn áður fyrr. Þeir gætu ekki búist við að Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, Fundarboð í Fóðurstöð Suðurlands ehf. Aðalfundur Fóðurstöðvar Suðurlands ehf. verður haldinn þann 18. september 1997, kl. 14.00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lækkun hlutafjár. 3. Hækkun hlutafjár. 4. Breytingar á samþykktum félagsins. 5. Kosningar. 6. Önnur mál. í tillögu um lækkun hlutafjár felst að hlutafé verði lækkað í kr. 1.000, - til jöfnunar á tapi í félaginu vegna rekstrarerfiðleika á undangengnum árum. Tillaga liggur fyrir um að hækka hlutafé félagsins á bilinu 1,5 milljón til 3 milljónir. Að auki liggur fyrir tillaga um að stjórn félagsins verði heimilað að hækka hlutafé um allt að fjórum milljónum til við- bótar. TiUögur um hlutafjárhækkun eru settar fram til þess að vinna að fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins. Aðrar breytingar á samþykktum félagsins eru gerðar í því skyni að fullnægja skilyrðum laga um einkahlutafélög um samþykktir. Að auki er gert ráð fyrir að atkvæðisrétti í félaginu verði breytt þannig að enginn einn hluthafi geti farið með meira en 20% atkvæða. Tillögurnar, ásamt reikningum síðasta starfsárs, og skýrsla stjórnar munu liggja frammi á skrifstofu Búnaðarsambands Suðurlands, Aust- urvegi 1, Selfossi, viku fyrir hluthafafundinn. Fundur þessi er boðaður skv. 2. mgr. 13. gr. samþykkta félagsins þar sem mæting var ófullnægjandi á hluthafafundi þann 8. september 1997. Stjórnin tækist algjörlega að uppræta hryðjuverkastarfsemi. Leah Rabin lét þessi orð falla nokkrum mínút- um áður en hún gekk til fundar við Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Albright er nú í Miðausturlönd- um til að reyna að blása nýju lífi í friðarumleitanir. Hún hefur lýst því yfir að hún muni krefjast þess af Arafat að hann uppræti starfsemi hryðjuverkamanna. Leah Rabin efast um að það takist að fullu. Hún hefur sakað Benjamin Netanyahu forsætisráðherra um að hafa kynt undir andrúmslofti sem hafi leitt til morðsins á Yitzhak Rabin. Albright átti þriggja klukku- stunda viðræður við Netanyahu í Jerúsalem í gær. Að viðræðunum loknum sagði Albright meðal ann- ars að ísraelar mættu ekki snúa baki við þeim friðarsamningum sem væru í gildi né grafa undan friði. Bandaríski utanríkisráðherrann mun hitta Arafat í dag eftir að hafa lagt blóm á leiði Rabins. Reuter Hægrisinnaðir ísraelar, í gervi Arafats, leiötoga Palestínumanna, og Clintons Bandaríkjaforseta, mótmæla friöartilraunum Madeleine Albright, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna. Símamynd Reuter. Þyrluslysið í Noregi: Slysiö enn ráðgáta DV, Ósló: Enn hefur engin haldbær skýr- ing fundist á því af hverju norska Super Puma þyrlan fórst á mánu- daginn. í morgun hafnaði formaður rannsóknarnefndar fiugslysa tilgát- um um að þyrilblað hefði losnað af og höggvið stélið af þyrlunni. Hann sagði að blaðið hefði allt eins getað farið af þegar þyrlan lenti í sjónum. í gær var ákveðið að kyrrsetja all- ar Super Puma þyrlur í Noregi og sömuleiðis í Englandi vegna gruns um veikleika í skrúfubúnaðinum. En í morgun sögðu rannsóknar- menn að rannsóknin á þyrilblaðinu hefði ekkert sérstakt leitt í ljós og því teldist orsök slyssins enn ófund- in. -GK Norsku kosningarnar: Jagland á fljúg- andi ferð DV, Osló: Norski Verkamannaflokkurinn mældist í morgun í fyrsta sinn með 40 prósenta fylgi í skoðana- könnun fyrir komandi kosningar. Áður hafa flokknum yfirleitt verið ætluð 34 til 38 prósent. Fylgi flokksins eykst nú jafnt og þétt og Thorbjörn Jagland, for- maður og forsætisráðherra, er sig- urvissari en nokkru sinni fyrr. Hann vill minnst 36,9 prósent eða sama og Gro fékk síðast til að gefa áffam kost á sér. í gærkvöld sat hann eins og æviráðinn forsætis- ráöherra í heiðursstúkunni á landsleik Noregs og Sviss. í skoðanakönnuninni, sem Dag- blaðið norska birti í morgun, tap- ar Framfaraflokkur Carls I. Hag- ens nokkru fylgi og mælist með 16,7 prósent. Hægri menn vinna lítiUega á og er spáð 13,9 prósent- um en litlar breytingar verða á fylgi annarra flokka. -GK UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:. Akurholt, spilda úr landi Úlfarsfells II, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Björg Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Mosfells- bær, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Amartangi 64, Mosfellsbæ, þingl. eig. Björg Magnúsdóttir og Öm E. Hennings- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Is- lands, Byggingarsjóður ríkisins og Mos- fellsbær, mánudaginn 15. september 1997 kl, 10,00, Asparfell 8, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt C, þingl. eig. Ester Gísladóttir og Jón Viðar Bjömsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Baldursgata 6A, 3. hæð m.m., þingl. eig. Guðmundur Ö. Guðbjartsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Barðavogur 22, 64,1 fm íbúð á 2. hæð (ris) m.m., þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Barónsstígur 19, efri hæð, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Bauganes 1A, þingl. eig. Gunnhildur Ólafsdóttir og Geir Hafsteinn Sigurgeirs- son, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, mánudaginn 15. septem- ber 1997 kl. 10,00, Bragagata 22, verslunarpláss á neðri hæð og neðri kjallari m.m., merkt 0101, þingl. eig. Smári Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Dalsel 38, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v. og bflastæði nr. 0118 í bflastæðahúsi fyrir Dalsel 24-40, þingl. eig. Guðrún Sigur- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Grasarimi 10, 5 herb. íbúð m.m. og bfl- skúr á 1. h. t.v., þingl. eig. Guðmundur Már Ástþórsson, gerðarbeiðendur Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Stein- steypan ehf., mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Hraunbær 182, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2-4, þingl. eig. Halldór Magn- ússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflcisins og Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Esjugrund 47, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ami Snorrason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Eyjabakki 5, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Ólafur L. Kristjánsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 15. september 1997 kl. 10.00. Fannafold 86, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Þómnn Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Grýtubakki 32, 91,1 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð m.m., þingl. eig. Heiðrún Elsa Harðardóttir og Heimir Skarphéð- insson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Hringbraut 69, þingl. eig. Dóra Snorra- dóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Jöklafold 41, íbúð merkt 0202, þingl. eig. Bjöm Ólafur Bragason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rflcisins, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Kaplaskjólsvegur 64, þingl. eig. Guðný Hulda Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Gyðufell 4, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., merkt 2-1, þingl. eig. Tómasína Einars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Haðarstígur 16, þingl. eig. Ivar Auðunn Adolfsson og Sigurveig Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Fannafold 207, þingl. eig. Þorgils Nikulás Þorvarðarson og Jóhanna Sigríður Bemd- sen, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Háberg 32, þingl. eig. Tómas Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Kárastígur 3, rishæð og 1/2 kjallari í timburhúsi, þingl. eig. Guðmundur Jón Stefánsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður rflcisins, mánudaginn 15. septem- ber 1997 kl. 13.30. Fellsmúli 7, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v. og bflskýli, þingl. eig. Þorvarður Óskars- son og Hildur Marisdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður rfldsins og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 15. september 1997 íd. 10.00. Hátún 6B, 2ja herb. íbúð á 3. hæð t.h., merkt 0303, þingl. eig. Helgi Óskarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Póstur og sími hf., innheimta, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Kleppsvegur 26, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Albert ísfjeld Harðarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Fossagata 9, þingl. eig. Þuríður Hösk- uldsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Hlaðhamrar 10, þingl. eig. Kolbrún Kópsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður rflcisins og Gjaldheimtan í Reykja- vflc, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Kolbeinsmýri 9, Seltjamamesi, þingl. eig. Kristján Albert Óskarsson og Þórdís G. Zoéga, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 15. septem- ber 1997 kl. 13.30. Framnesvegur 11, gamla húsið, merkt 020101, þingl. eig. Benedikt Kristjánsson og Stefama Stefánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður rfldsins, Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Hrafnhólar 6, 5 herb. íbúð á 2. hæð, merkt A og bflskúr merktur 030119, þingl. eig. Þór Mýrdal, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflcisins, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, Lífeyrissjóður starfs- manna Reykjavíkurborgar og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Hraunbær 154, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Guðný Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Krummahólar 2, íbúð á 3. hæð, merkt D, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 15. september 1997 kl. 13.30. Laufengi 48, 4ra herb. íbúð, merkt 0103, 101,89 fm m.m. (hluti af Laufengi 44-64), þingl. eig. Jóhannes Þórarinsson og Álfheiður Úlfarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30. Granaskjól 78, þingl. eig. Pétur Bjöms- son og Guðrún Vxlhjálmsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 15. september 1997 kl. 10.00. Grasarimi 2, þingl. eig. Þórdís Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 15. september 1997 kl. 10.00. Laufengi 56, 4ra herb. íbúð, merkt 0203, 101,89 fm m.m., þingl. eig. Óskar Þor- kelsson og Ragnhildur G. Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykja- vík, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30.___________________________ Laufengi 96, 3ja herb. íbúð, merkt 0302, 81,29 fm m.m., þingl. eig. Vera Guðrún Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 15. september 1997 kl. 13.30.__________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hrísateigur 1,1. hæð, háaloft, bflskúr og 1/2 lóð, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, mánudaginn 15. september 1997 kl. 14.00.________________ Kambasel 51, 2ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0-2, þingl. eig. Kristján Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflds- ins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánu- daginn 15. september 1997 kl. 13.30. Skaftahlíð 15, íbúð á 1. hæð m.m„ merkt 0101, þingl. eig. Eiríkur Ketilsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 15. september 1997 kl. 15.00. Suðurlandsbraut 6, syðra bakhús, 2ja hæða iðnaðarhúsnæði, þingl. eig. Ofur- kraftur ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavflc, mánudaginn 15. septem- ber 1997 kl. 16.00.____________ Suðurlandsbraut 12, 0201 89,80 fm skrifst. á 2. hæð ásamt helmingi sameign- ar, þingl. eig. Sverrir Kristjánsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 15. september 1997 kl. 16.30._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.