Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 Spurningin Hvaö lestu margar bækur á mánuði? Steinar Viktorsson dagskrárgerð- armaður: Ég les eina bók í einu. Sigurgeir Sigmundsson hijóð- færaleikari: Ég les alltof lítið. Sandra Kjartansdóttir nemi: Ég les frekar mikið af skólabókum. Helgi Aage Torfason: Enga. Hreiðar Guðmundsson nemi: í mesta lagi eina. Lesendur_____________ Dagfari - afhjúp- andi dónaskapur Sú heppnasta af öllum heppnum í Kíev. - Tilbeðnar í dag, aðhlátursefni á morgun? Dagný Kristjánsdóttir skrifar I DV mánud. 8. sept. skrifar Dag- fari pistil um fegurðardrottningar sem urðu svo rosalega fúlar yfir að- gangshörðum aðdáendum í Úkraínu að þær stukku heim og luku ekki keppninni rnn ungfrú Evrópu. Hvílík móðursýki, segir Dagfari. Hvílík hænsn! Ég las fréttir af þessu í skandinav- ísku blöðunum um helgina og sagan af þessari fegurðarsamkeppni er grafalvarlegt mál. Málavextir eru þessir: Einhverjir aðilar í Úkraínu buðu í fegurðarsamkeppnina Ungfrú Evrópa og franska umboðsfyrirtæk- ið, sem hefur staðið fyrir keppninni um áratugaskeið, tók tilboðinu. Þeg- ar til kom gátu skipuleggjendumir ekki útvegað það fjármagn sem þurfti til að standa undir keppninni og leituðu til einkaaðila með beiðni um að „sponsora" keppnina. Fegurðardrottningunum brá í brún þegar þeim var gert að sofa við skítug rúmfót og borða mat sem moraði í pöddum. Þegar finnska feg- urðardrottningin kvartaði undan því að það væru lifandi maurar í brauð- inu drap kokkurinn maurana með þumalfingrinum, rétti henni brauðið aftrn- og hafði þá leyst vandamálið. Stelpurnar fengu matareitrun og sumar þurftu að leggjast inn á sjúkrahús en það skapaði engin vandamál vegna þess að hótelið, sem þær bjuggu á, var í raun sjúkrahús. Þessi viðbjóðslegi aðbúnaður var samt ekki það versta. Skipuleggjend- umir virðast hafa lofað „sponsorun- iun“ nánum kynnum af fegurðar- drottningunum að launum fyrir pen- H.V.Þ. skrifar: Ég óska nýkjömum biskupi ís- lands til hamingju og blessunar í komandi starfi. í fjölmiðlum hefur hann lagt til að kirkjan upphefji nýtt samtal við þjóð sína. Þetta líst mér mjög vel á. Hann hefur enn ekki tjáð sig um hvemig og um hvað samtalið á að snúast fyrst og fremst. - Á meðan beðið er eftir nánari skýringu á orðum komandi biskups vil ég sem einn hinnar ís- lensku þjóðar hefja máls á tvennu. í okkar lúthersku þjóðkirkju em ungbömin skírð. Foreldrar/skyld- menni og söfnuðurinn/kirkjan öll Gísli Guðmundsson skrifar: Það nýjasta í ferðamálum hér á landi er það að nú eru stjórnmála- flokkarnir komnir á fullt og bjóða - a.m.k. stuðningsmönnum sínum - einstök tækifæri, sem öðrum hlotn- ast ekki svo auðveldlega, til utan- landsferða. Þannig auglýsir R-listinn í dagblaði sl. þriðjudag „Einstakt tækifæri - ferð til Bandarikjanna". inga þeirra. Þegar stelpumar vildu ekki fara í svokallaða „móttöku" á úkraínskum næturklúbbi til að hitta karlana voru þær sóttar með valdi og norska fegurðardrottningin vildi sem fæst um þá skemmtun tala. Sem vonlegt er. Margt hafa femínistar sagt ljótt um fegurðarsamkeppni um dagana. Ekki af því að þeim sé illa við fagrar konur heldur þvert á móti; þeir vilja veg kvenna sem mestan og vilja ekki að konur séu gerðar aö hlutum eða fá það hlutverk og skyldu að upp- fræða bömin í þeirri trú sem þau em skírð til. Flestir vita líklega að hér er pott- ur brotinn, bæði hjá mörgum for- eldrum en ekki síður hjá khkjunni. Söfnuðurinn tekur sér og langt, langt sumarfrí frá bamastarfinu. Hér þarf nýjan fjörkipp og framtak að koma til í okkar gömlu þjóð- kirkju. Flestir íslendingar munu eiga Biblíuna eða a.m.k. Nýja testament- ið. Gideon-félagar hafa séð tfl þess með því m.a. að færa þessa bók að gjöf öUum 10 ára skólabömum í Verð á mann í tvíbýli i sjö nætur er kr. 44.000 ásamt flugvaUarskatti. Þeh sem vUja framlengja ferðina um viku mega njóta sólarinnar á Flórida og með gistingu þar kostar vikan kr. 27.000 á mann í tvíbýli. Þetta er nýtt í ferðamálum hér á landi. Og þetta eru mun behi kjör á ferðamarkaðinum en Flugleiðh og vörum sem keyptar eru og seldar, ráðstafað, samið um, tUbeðnar í dag, aðhlátursefhi á morgun. Femínistar vUja ekki að þvi sé haldið að ungum stúlkum að annaðhvort séu þær flottur skrokkur og frítt andlit - eða ekki neitt. Vegna þess að hin hliðin á tUbeiðslu á konum er kvenfyrh- litningin sem blasti við stelpunum í Úkraínu og það er engin furða þó að aðstandendur þeirra fái áfaU. Hver vUl sjá fariö svona með dóttur sína? VUl Dagfari það? landinu um langt árabU. Ég mæli með að öU þjóðin lesi nú á þessum tímamótum ritningarversið I. Jóh. 1. 9. og fari efth því. - Einnig hinir vígðu menn í þjónustu kirkjunnar. Þá mun ný og rík blessun Guðs veitast okkur öUum í landi hér. Vhðingarvert er fordæmi dómar- ans, sem nýlega játaði hreinskilnis- lega brot sitt og baðst lausnar frá ábyrgðarmiklu embætti. Það er nýtt meðal okkar og lofar góðu um bata í þjóðfélagi okkar. Slíkum mönnum er fyrhgefið og þeh eiga líka viðreisnar von í samfélagi okk- ferðaskrifstofurnar bjóða fólki í ferðum tU Bandaríkjanna. - En hvemig væri nú fyrh Flugleiðh hf. að gera öUum almenningi kleift að njóta þessara kjara? Ekki bara stjórnmálaflokkunum. Almenning- ur á það inni hjá Flugleiðum fyrh að hafa greitt niður fargjöld útlend- inga miUi heimsálfanna um árabU. Framkvæmdir í Örfirisey Jón Björnsson skrifar: Undanfama mánuði hafa staðið yfir gatnaframkvæmdh í Örfiris- ey. Við Kaflivagninn vom gerðar nokkrar breytingar á krappri beygju sem vhðast tU bóta. Hins vegar hefur ekki verið hirt um að laga götuna þannig að menn þurftu lengi vel að aka yfir stóra malbiksklessu og í slæmar holur. Margh bragðu á það ráð að stöðva bUinn og láta hann líða hægt yfir þessa ófæru en aðrh láta sig bara gossa. Kastaði fyrst tólfunum fyrr í sumar þegar hljóðkútur og annað sem fylgh pústkerfi lá í valnum efth að einhver hafði fariö ógæti- lega þama yfir. Borgin hlýtur að vera bótaskyld þegar svona hand- vömm á sér stað. Aumingjar í út- varpsráði Gunnar Guðjónsson hringdi: Er ekki kominn tími á að leggja niður útvarpsráð? Nú frestar ráðið öðra sinni að taka afstöðu tU ráðn- ingar í stöðu fréttastjóra Sjón- varps. Sagt er að formaður ráðsins hafi ekki mætt á fundinn! Er þetta afsökun eða er afgangurinn af út- varpsráði að slá blautri tusku í andlit formanns ráðsins? Mér fmnst í það heila tekiö útvarpsráð vera samansafh aumingja, hvað snerth afstöðu og ákvarðanatöku. - Ráðamenn, leggið þetta vesæla ráð niður. Við borgum nóg samt. Eitraður fiskur í Norður-Atlants- hafi? Kolbeinn skrifar: Það var, minnh mig, helgina 17. ágúst, að Ríkisútvarpið birti frétt um að vísindamenn hefðu komist að því að mikiö eitur flæddi óheft út í Norður-Atlantshafið. Eitur þetta átti aö koma frá bómuUarekrum í Bandaríkjunum en eitur þetta á að vera til vamar sníkjudýrum er sækja á plöntum- ar. Töldu vísindamenn að svo mik- ið væri um þetta eitur í hafinu að fiskinum í sjónum stæöi ógn af nú þegar. Ekkert hefur meha heyrst um málið og líklega hefur fréttin verið þögguð niður eins og annað sem kemur hugsanlega kæmi sér illa fyrh íslenskan sjávarútveg. - En er hér hætta á ferð? Ég bara spyr. Hraðahindrun við Hvassaleiti Ó.A. hringdi: í götunni Hvassaleiti, nánar til- tekið við raðhúsalengjuna, er mjög svo óheppileg og óþörf hraðahindr- un sem ég vil vekja athygli á. Þarna er gatan gerð svo mjó, alveg að þarflausu, að bílar eiga erfitt með aö mætast nema bíða öðrum hvoram megin hindrunarinnar, sem er auk þess alltof há og skörp fyrir venjulega bíla að aka yfir. Ókunnugh átta sig ekki á þessu og lenda því í vondum málum þama. Hindrunin er því ónothæf og þyrfti að fjarlægja hana sem fyrst. Alþýðubanda- lagið og fast- eignaskattarnir B.K.Ó. skrifar: Ég lýsi ánægju minni með fram- kvæði það sem kemur úr röðum Alþýðubandalagsins um að stuðla að afnámi fasteignagjalda sveitar- félaganna. Fasteignagjöldin eru einn sá gjaldaliður sem kemur mjög þungt niður á íbúðareigend- um, ekki síst ungu fólki sem nýbú- ið er að festa sér húsnæði. Auðvit- að ættu eignaskattar að nægja og held ég aö hvergi sé bæði um fast- eignagjald og eignaskatta aö ræða nema hér á landi. Kirkjan og þjóðin Stjórnmálaflokkarnir í ferðabransann? Já, er nú ekki bara komiö aö almenningi meö kjarakjörin hjá Flugleiöum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.