Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Side 29
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 37 DV Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum: Alla, Gunna og Anna Sigga á ferðalagi XIII leikur í Tunglinu f kvöld. Hitað upp fyrir tónleikaför Hljómsveitin XIII (þrettán) mun í lok september halda í tónleika- ferö um Þýskaland. Ferðin er far- in í tilefni af velgengni annarrar plötu sveitarinnar, Serpentyne sem hefur verið að koma út í mörgum löndum í Evrópu og feng- ið jákvæða dóma víðast hvar. í kvöld heldur XIII upphitunartón- leika í Tunglinu og munu þeir fé- lagar hefja leik um kl. 23. XHI var stofnuð árið 1993 og hefur gefið út tvær plötur, Salt og Serpentyne. í hljómsveitinni eru Hallur Ingólfsson, söngvari og gít- arleikari, Birgir Jónsson, tromm- ur, Sigurður Geirdal, bassi, og Ingvar Jónsson, hljómborð. Tóiúeikar Jóel og Hilmar á Blúsbarnum í kvöld mun þeir félagar Jóel Pálsson saxófónleikari og Hilmar Jensson gítarleikari leika á Blús- barnum, Laugavegi. Báðir hafa verið ötulir boðberar djassins hér á landi um árabil en aldrei áður leikið opinberlega saman sem dúó. Þeir Hilmar og Jóel leika vel þekktan sem og lítt þekktan bandarískan djass og hefja þeir leik kl. 22. Upphafstónleikar Sinfóníunnar Fyrstu hljómleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands verða í Há- skólabiói í kvöld. Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Puccini, Rachmaninoff, Lehár og Ravel. Stjómandi er Kelly Lynn Wilson, einsöngvari Hanna Dóra Sturlu- dóttir. Tónleikarnir verða endur- teknir annað kvöld og laugardags- kvöld. ... með undarlegum vindíngum og flæktum setníngum Guðrún Ingólfsdóttir og Mar- grét Guðmundsdóttir munu í dag kl. 17.15 halda fyrirlestur um orða- notkun Halldórs Laxness í Nor- ræna húsinu. I erindi sínu munu þær fjalla um ýmsa þætti orða- notkunar Laxness en í bókum sín- um endurlífgaði hann gömul orða- tiltæki og orð sem fallið höfðu i gleymsku og bjó ný til. Samkomur Stormur í kvöld kl. 22.30 verður sýnt utan við Hafnarborg verkið Stormur eftir Clare Langan með tónlist eftir P. Brennan, fyrrver- andi meðlim og lagasmið írsku hljómsveitarinnar Clannad. Verk- ið er röð ljósmynda sem tengjast náttúru íslands og er varpað á gafl Hafnarborgar. fskjarnarannsóknir Þorsteinn Þorsteinsson jökla- fræðingur flytur í dag kl. 16.15 fyr- irlestur um ískjarnarannsóknir í stofu J1 í Jarðfræðahúsi og nefn- ist hann Um djúpboranir á heim- skautajöklum og eðliseiginleika snævar og íss. I kvöld kl. 21 verður efnt til söng- skemmtunar í KafFileikhúsinu og er yfirskriftin Alla, Gunna og Anna Sigga á ferðalagi. Söngskemmtunin verður síðan endurtekin á sunnu- Milli Hornafjarðar og Færeyja er 996 mb heldur vaxandi lægð sem hreyflst lítið í bili en yflr Græn- landi er háþrýstisvæði. Veðrið í dag Vaxandi norðaustanátt og síðar norðanátt. Víða allhvasst eða hvasst i dag en fer að lægja vestantil í kvöld og nótt. Rigning eða slydda norðan- og austanlands en skýjað dagskvöld. Þær sem standa að skemmtuninni eru Guðrún Jóns- dóttir sópran, Anna Sigríður Helga- dóttir messósópran og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari. Á efn- með köflum og úrkomulaust að mestu sunnan og suðvestan til á landinu. Hiti 1 til 8 stig, mildast sunnanlands. Allhvöss norðanátt og jafnvel hvasst um tíma. Skýjað með köflum og úrkomulaust. Hiti 3 til 7 stig. Lægir og léttir til í kvöld og nótt. Sólarlag í Reykjavík: 20.57 Sólarupprás á morgun: 6.42 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.14 Árdegisflóð á morgun: 1.47 isskránni eru meðal annars léttir dúettar og dægurflugur auk létt- klassískra laga. Þær stöUur hafa gert víðreist um landið að undan- fórnu og haldið sex söngskemmtan- ir við góðar undirtektir. Guðrún og Anna Sigga bjuggu á Ítalíu í tvö ár þar sem þær stunduðu framhalds- nám í klassískum söng en hér sýna þær á sér nýja hlið með góðri aðstoð Aðalheiðar. Skemmtanir Greip á Café Amsterdam í kvöld verður Hooch-kvöld á Café Amsterdam. Hljómsveitin Greip skemmtir gestum staðarins og mun sú sveit einnig skemmta fóstudags- og laugardagskvöld. Sín á Kringlukránni í kvöld mun hljómsveitin SÍN skemmta í aðalsal Kringlukrárinn- ar frá kl. 22-1. Meðlimir eru Guð- mundur Símonarson og Guðlaugur Sigurðsson. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 3 Akurnes alskýjaö 6 Bergsstaöir alskýjaö 3 Bolungarvík alskýjað 2 Egilsstaöir alskýjaö 3 Keflavíkurflugv. rign. á síö. klst. 4 Kirkjubkl. alskýjaö 4 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík skýjaö 4 Stórhöföi rigning 4 Helsinki skýjaö 11 Kaupmannah. skýjaó 13 Ósló skýjaö 10 Stokkhólmur léttskýjaö 9 Þórshöfn rigning 11 Faro/Algarve þokumóöa 19 Amsterdam skýjaö 11 Barcelona þokumóöa 21 Chicago skýjaö 15 Dublin þokumóöa 11 Frankfurt léttskýjaö 8 Glasgow skýjaö 10 Halifax léttskýjaö 12 Hamborg skýjaö 12 Las Palmas London skýjaó 12 Lúxemborg léttskýjaö 9 Malaga léttskýjaö 19 Mallorca þokumóöa 18 Montreal skýjaö 18 París léttskýjaö 9 New York alskýjaö 19 Orlando hálfskýjaö 23 Nuuk rign. á síó. klst. 9 Róm þokumóöa 20 Vín léttskýjaö 11 Washington Winnipeg heiöskírt 13 Varist steinkast á vegum Vegavinnuflokkar eru enn á fuHu við að lagfæra vegi. Þar sem búið er að legga nýtt slitlag er hætta á steinkasti, má þar nefna Mýrdalssand og Fjarðar- heiði. Á austurleið frá höfuðborginni er verið að vinna á leiðinni Hveragerði-Þjórsá og HvolsvöU- Færð á vegum ur-Vík. Þegar austar dregur er vegavinnuflokkur á leiðinni Fáskrúðsfjörður-Reyðarfjörður. Á Snæ- feUsnesi eru verið að lagfæra Heydalsveg-Búðir og Grundarfjörð- Ólafsvík og á Vestfjörðum er unnið á Dynjandisheiði. Sindri Þór eignast bróður Myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæð- ingardeUd Landspitalans 8. september, kl. 9.09. Hann var við fæðingu Barn dagsins 4050 grömm að þyngd og mældist 54 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Júlíana Ósk Guð- mundsdóttir og Hannes Sigurður Guðmundsson. Hann á einn bróður, Sindra Þór, sem er tveggja og hálfs árs. Veðríð ki. 6 í morgun Víða allhvasst Samsærið Laugarásbíó frumsýndi um síð- ustu helgi spennumyndina Shadow Conspiracy. 1 henni leikur Charlie Sheen sjálfsöruggan öryggisráð- gjafa hjá forseta Bandaríkjanna, Bobby Bishop. Fyrrverandi há- skólaprófessor, sem þekktur er fyr- ir róttækar skoðanir, hefur sam- band við Bishop og segist vita um háttsettan mann í liði forsetans sem sé njósnari. Áður en hann nær að segja Bishop hver það sé er hann skotinn. Rétt áður en hann deyr getur hann þó hvíslað orðinu „shadow" í eyra Bishops. Þegar Bis- hop fer að grafast fyrir um hvað þetta orð merkir þá fara spjótin að beinast að honum og áður en hann veit af er hann hundeltur af at- vinnumorðingja. ■« Kvikmyndir Margir þekktir leikarar leika í Shadow Conspiracy. Auk Sheen má nefna Donald Sutherland, Sam Wat- erston, Lindu HamUton, Stephen Lang, Ben Gazzara, Theodore Bikel. Þá leikur einnig í myndinni rithöf- undurinn þekkti, Gore Vidal. Leik- stjóri er George P. Cosmotos, þekkt- ur spennumyndaleikstjóri, sem meðal annars leikstýrði Rambo: First Blood, Part II, Cobra og vestr- anum Tombstone. Nýjar myndir: Háskólabíó: Bean Laugarásbíó: Shadow Conspiracy Kringlubíó: Face/Off Saga-bíó: Engu að tapa Bíóhöllin: Hefðarfrúin og umrenn- ingurinn Bíóborgin: Grosse Point Blank Regnboginn: Addicted to Love Stjörnubíó: Lífsháski Krossgátan T~ r~ r T~ F r~ i S 1 L ÍÖ mm 11 n i¥ MHft 1(o fr 1 n Í.D 3P J w J Lárétt: 1 þrjóskt, 6 áköf, 8 virki, 9 ellegar, 10 klafi, 11 gubbaði, 13 glefsa, 14 örg, 16 spU, 18 planta, 20 mjó, 22 gelti, 23 ferð, 24 athygli. Lóðrétt: 1 hreinsa, 2 veldi, 3 gott, 4 markmið, 5 drykkur, 6 fas, 7 hlass, 12 gnýr, 13 aumt, 15 leiðu, 17 dygg, 19 frístund, 21 pUa. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 gjálífi, 7 róma, 8 sek, 10 óðu, 11 geir, 13 sorti, 15 tó, 16 fræk- in, 18 asi, 19 kuta, 21 liðu, 22 rán. Lóðrétt: 1 gróska, 2 jóð, 3 ámur, 4 lagtæku, 5 ís, 6 feiti, 9 krónan, 12 Jt eikur, 14 ofsi, 17 rið, 20 tá. Gengið Almennt gengi LÍ 11. 09. 1997 kl. 9.15 Einino Kaup Sala Tollgenni Dollar 71,280 71,640 71,810 Pund 113,160 113,740 116,580 Kan. dollar 51,340 51,660 51,360 Dönsk kr. 10,4580 10,5130 10,8940 Norsk kr 9,6910 9,7450 10,1310 Sænsk kr. 9,1730 9,2240 9,2080 Fi. mark 13,2850 13,3640 13,8070 Fra. franki 11,8380 11,9060 12,3030 Belg. franki 1,9272 1,9388 2,0108 Sviss. franki 48,3300 48,6000 48,7600 Holl. gyllini 35,3400 35,5400 36,8800 Þýskt mark 39,8300 40,0300 41,4700 ít. líra 0,040720 0,04098 0,04181 Aust. sch. 5,6570 5,6920 5,8940 Port. escudo 0,3922 0,3946 0,4138 Spá. peseti 0,4717 0,4747 0,4921 Jap. yen 0,600100 0,60370 0,56680 írskt pund 106,700 107,360 110,700 SDR 96,520000 97,10000 97,97000 ECU 77,9900 78,4600 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.