Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi? Nýttu þér það forskot sem það gefur Íiér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan, ögg. leigum., Laugav. 3, s. 5112700. Leigulínan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Málið leyst! (66,50). Bílskúr til leigu í Bólstaöarhlíð til lengri eða skemmri tíma. Svör sendist DV, merkt „MBJ 7788._______________________ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Viö Háskólann. Forstofuherbergi með sérsnyrtingu til leigu. Uppl. í síma 5516332. Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tiyggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. Einhleyp, barnlaus og reyklaus 26 ára kona í ábyrgðarstöðu óskar eftir íbúð frá 1. okt. ‘97, á svæði 101, 105 eða 107, til langtímaleigu. Há fyrirfram- greiðsla og vitnisburður atvinnurek- anda og núverandi leigusala fáanleg- ur. S. 562 6366 eða 562 6107 e.kl. 17. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á *^iraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Hjúkrunarfr. óskar eftir góðri 3-4 herb. ' íbúð til leigu sem næst Landspítalan- um, frá 1.-15. okt. Ef einhver er að leita að góðum og traustum leigjanda þá vinsaml. hringið í síma 561 9091. Leigjendur - Leigusalar. Skriíl. um- sóknir um leiguhúsn. Umboðsm. ^f/landsbyggðina. Matsmaður við öll leiguskipti. Aðstoð við bréfaskr. Þjón- ustumiðstöð leigjenda, s. 561 3266. Erum tvær aö noröan og bráðvantar 2-3 herb. íbúð, helst í Árbænum, frá 1. okt. Reyklausar. Upplýsingar í síma 587 7452. Leigulínan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Málið leyst!(66,50). Maöur á fertugsaldri, traustur og róleg- ur, óskar eftir góðu húsnæði. Skamm- tímal. m/eða án húsg. möguleiki. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 552 2182. Ung, reglusöm og reyklaus stúlka óskar eftir góðri 2ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Skilvísar greiðslur. Sími 557 3238. Harpa. Vantar allar stæröir íbúöa á skrá á*fyrir trausta leigjendur sem þegar eru á skrá hjá okkur. Leigumiðlunin, sími 533 4202. Viö erum tvær reglusamar, reyklausar og utan af landi sem erum að leita að 2-3 herb. íbúð sem fyrst í Rvík. Nán- ari uppl. í s. 557 7833 e.kl. 15.30. Einstaklings- eöa 2ja herbergia fbúö óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í símboða 842 0847. Páll. *£ Sumarbústaðir Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta verðið frá kr. 1870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík., Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. Hausttilboö. Græn pallaolía, 535 lítrinn, grunnfúavöm, 199 lítrinn/5 _h'trar, Pinotex-viðarvöm, -30%. **Metró-Málarinn, Skeifan 8, 581 3500. ATVINNA Atvinna í boði ^Hausttilboö! l”x 6” = kr. 84 stgr. í búntum. 19x100 mm = kr. 37 staðgr. 16x100 mm = kr. 30 staðgr. Tjörutex, kr. 578 og 616 staðgr. 2,5”x 125” = kr. 139 stgr. að 4,8 m. 2,6”x 150” = kr. 168 stgr. að 4,8 m. 2,8”x 200” = kr. 221 stgr. að 4,8 m. 2,9”x 225” = kr. 240 stgr. að 4,8 m. Girðingarst., gagnv., 1,8 m, 265 stgr. ^Fjárhmottur, 10 stk., kr. 28.000. stgr. Smiðsbúð, Garðabæ, sími 565 6300. Óskum eftir aö ráöa starfskraft í fullt starf í eldhúsi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á veitingastað okkar, á Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Fyrirspumum verður ekki svarað f síma. Nauðsynlegt er að mynd fylgi umsókninni. Meðmæli em æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. sept. Pizza Hut, Suðurlandsbraut 2._________ Trésmiöur óskast. Trésmiður óskast sem fyrst til að saga niður í innrétting- ar svo og hvers konar vélavinnu sem til fellur. Hluti af starfinu er afgreiðsla á timbri. Framtíðaratvinna. Reyklaus vinnustaður. Smiðsbúð, Garðabæ, s. 565 6300. Upplýsingar gefur Sigurður.___________ Kvöldsala. Gott sölufólk óskast í stöðug söluverkefni. Um framtíðar- eða tímabundið starf gæti verið að ræða. Unnið er frá 18-22 mánud- fimmtud. Góð vinnuaðstaða. Föst laun og bónuskerfi. Pantaðu viðtal í síma 520 2000 á skrifstofutíma.____________ Leikskóllnn Hamraborg óskar eftir leikskólakennurum. Ef ekki fást leikskólakennarar verða ráðnir ófaglærðir leiðbeinendur. Uppl. gefur Bryndis Stefánsdóttir leikskólastjóri í síma 553 6905. Vegna opnunar veltingasalar Pizza asta vantar afgreiðslufolk á dag- og völdvaktir. Aðeins vant fólk kemur til greina. Einnig vantar bílsljóra á eigin bílum. Uppl. í síma 898 4609 eða á staðnum, Hlíðarsmára 8._____________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Veitingahús. Starfskraftur óskast í afleysmgar af og til, t.d. v/fh'a eða veikinda. Hentar t.d. heimavinnandi eða háskólanema. Þarf helst að vera á bfl. Uppl. í síma 562 0340 eftir kl. 14. 50-75% starf. Laghentur maður óskast í lagerstörf, útkeyrslu og smásmíðar. Skrifleg svör sendist til DV, merkt „Laghentur-7791”, fyrir 13. sept._____ Bakarflð Okkar óskar eftir að ráða heiðarlegt og duglegt starfsfólk til framtíðarstarfa. Uppl. í síma 555 3377 milli kl. 16 og 18. Brynjar.__________ Bílstjóri á eigin sendibíl, t.d. Hyundai, LiteÁce eða sambærilegri stærð, óskast strax í útkeyrslu á kökum fyrir hádegi, u.þ.b. 4 klst. S. 893 6345. Ferskur, brosmildur starfskraftur óskast, á aldrinum 18-25 ára, á Hlölla- báta. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 892 5752 og 892 9846._________________ Gull-Nesti óskar eftir vönu starfsfólki til afgreiðslustarfa og á grill. Fullt starf. Vaktavinna. Svör sendist DV, merkt „Gull-Nesti 7781._______________ Hafnarfjörður - bakarí. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Upplýsingar í síma 555 4450 eftir kl. 15. Þóra.___________________ Matreiöslumaður óskast. Viljum ráða matreiðslumann í vakta- vinnu á veitingarhúsið A. Hansen, Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 1130. Pizzahöllin, Dalbraut 1, Reykjavík, óskar eftir bflstjórum á eigin bflum í fullt starf og hlutast., gott með skóla. Uppl. í síma 568 0213 eða á staðnum. Póstdreifingarfólk óskast á allt höfuð- borgarsvæðið. Fastar dreifingar fyrir gott fólk. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21454.______________ Starfskraftur óskast til starfa í kjötvinnslu. Einnig óskast starfsfólk tíl afgreiðslustarfa. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 553 1270. Jámsmiður eða handlaginn starfsmað- ur óskast til starfa við innréttinga- smíði, bæði jám- og trésmíði. Upplýsingar í síma 562 5515. Starfsmaður óskast til útkeyrslu- og sölustarfa hjá framsæknu matvæla- fyrirtæki. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20243. Sölufólk. Okkur bráðvantar hressa símasölumenn í kvöld- og helgar- vinnu. Góð verkefni, frjáls vinnutími. Upplýsingar í síma 562 5238. Vegna mikilla anna óskast saumakona í 80% starf. Vinna 4 daga í viku frá kl. 9-17. Blanco y Negro, sími 552 1220. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal, helgarvinna/hlutastörf. Uppl. á staðn- um, milli kl. 17 og 18.30. Kína Húsið, Lækjargötu 8._____________ Óskum eftir aö ráða afgreiðslu- manneskju í sölutum, ekki yngri en 18 en gjaman yfir 50 ára. Dagvinna + önnur hver helgi. Uppl. í s. 551 5678. Fólk óskast til starfa í sláturhús í Búðardal nú í haust. Uppl. í síma 434 1195 og á kvöldin í síma 434 1288. Óskum eftir aö ráöa strax vana sölu- menn í auðvelda símsölu. Uppl. í síma 567 7028 milli kl. 15 og 18. JÍ Atvinna óskast 22 ára karlmaöur, menntaður tækni- teiknari, óskar eftir vinnu eftir kl. 12. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 5515377. Helgi._____________ 24 ára maður óskar eftir vinnu, er vanrn- útkeyrslu, húsasmíði o.fl. Er reyklaus og reglusamur. Upplýsingar í síma 896 6366. Bjarki. 28 ára konu vantar vinnu á kvöldin eða næturvinnu. Upplýsingar í síma 555 3012. Rósa.______________________ 37 ára reglusamur maöur óskar eftir vel laimaðri innivinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 564 4838._________ Nemi á 17. ári óskar eftir starfi með skólanum, þ.e.a.s. á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 564 1992 e.kl. 15. 24 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu eftir hádegi. Uppl. í síma 564 1574. Kona óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 553 7859. 1Ýmislegt Sjálfboöaliöar óskast. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands leitar að sjálfboðaliðum sem vilja starfa með Vinalínunni. Vinalínan er símaþjónusta, ætluð öllum 18 ára og eldri sem eiga í vanda eða hafa engan að leita til í sorg og gleði. Sjálfboðalið- ar svara í síma öll kvöld frá kl. 20-23. Kynningarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. sept., kl. 14, í Fáka- feni 11, 2. hæð. Nánari upplýsingar og skráning í síma 551 8800 og 561 6464.______________________________ Rómeó & Júlía. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18. www.itn.is/romeo Erótískar videospólur, blöð, tölvu- diskar, sexí undirfot, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. KINKAMÁL ^ Símaþjónusta 905 2666. Erótísk ævintýri. Sonja er heit, Tinna er djörf og Alex er fyrir konur. Þú velur 1 fyrir Sonju, 2 fyrir Tinnu og 3 fyrir Alex. (66,48). Date-línan 905-2345. Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýs- ingu eða svaraðu og viðbrögðin koma á óvart! Síminn er: 905-2345 (66,50). MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR V Símaþjónusta Bláa línan 9041100 (39,90 kr. mín.). Djarfar og æsandi sögur! (66.50). HVflÐ H€ITfl ÞflGR? Það sBiptir ekki máli. Þær kæra sig ekki um oð bero gervinöfn. 6n þær vito hvoð þær geto og þær leggjo sig allla from þegar þær leika fyrir þig. Vertu vondfýsinn, eyddu ekki tímo og peningum í þoð sem æsir þig ekki. Nýtt efni vikulego, fyrir mið- nætti öll þriðjudogskvöld. S. 905 2727 og 905 2525. Símastefnumótiö er fyrir alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, villt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vilt bara hlusta. Hringdu í síma 904 1626. (39,90 mín.) Heitarfantasíur...hraöspól...(66.50). Draumsýn (66,50 mín.). Smáauglýsingar iirrai 550 5000 Tinna 905 2666 (66,50 kr. mín.). Allt sem þú vilt... á einum staö. mtiisöiu Englander he LadyEnglander' Bedding Collection mattríM of choice.' Amerísk rúm. Lady Englander, amerísku rúmin, king size, queen size. Hagstætt verð, 10 ára ábyrgð. Þ. Jóhannsson, símar 568 1199 og 897 5100, kl. 9-22. Alþjóðasamtök chiropractora mæla meo og setja stimpil sinn á King Koil heilsudýnumar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnufranfleiðendum í heimi og hefur framleitt dýnur frá árinu 1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955. Verslun AMERÍSKAR DÝNUR. Sérverslun m/gæðadýnur á góðu verði. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Springwall og Marshall. Fataskápar á útsölu- verði, flísar og stólar. Gott verð, mik- ið úrval. Nýborg, Armúla 23 (við hliðina á pósthúsinu, gengið nið- ur með hlið), s. 568 6911.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.