Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 16
16
Iþróttir
KR-liöiö haföi ærna ástæöu til aö fagna eftir leikinn gegn Stjörnunni í Garðabæ í gærkvöldi enda
íslandsmeistaratitillinn í höfn. DV-mynd Brynjar Gauti
KR íslandsmeistari kvenna í gærkvöld:
„í dag erum viö
sælar og glaðar“
- Breiðablik og Valur skildu jöfn á Hlíðarenda
%Íj ÚHVALSD. KV.
KR 13 13 0 0 57-6 39
Breiðablik 13 10 1 2 55-19 31
Valur 13 8 1 4 42-26 25
IBV 13 5 1 7 26-24 16
ÍA 13 4 3 6 13-25 15
Stjarnan 13 3 1 9 16-37 10
Haukar 13 3 0 10 14-43 9
IBA 13 2 1 10 14-57 7
í lokaumferðinni á sunnudag mætast
ÍA-Haukar, tBV-Valur, Breiðablik-
Stjaman og KR-ÍBA.
Ragna Lóa enn
á gjörgæslu
Ragna Lóa Stefánsdóttir, leik-
maður og þjálfari KR í knatt-
spymu, er enn á gjörgæsludeild
Sjúkrahúss Reykjavíkur eftir
slæmt fótbrot sem hún hlaut í
landsleik gegn Úkraínu sl.
sunnudag.
Aö sögn forsvarsmanna KR
gekkst Ragna Lóa undir aðgerð á
mánudag þar sem hægri leggur
hennar var spengdur saman og
gekk sú aðgerð mjög vel en í
kjölfarið fékk Ragna Lóa „íferð"
í lungun, sem mun vera þekktur
fylgikvilli með svæfingum en
heldur óalgengur og veldur því
að lungun ná ekki að vinna rétt
við upptöku á súrefni.
Ragna Lóa er þó á batavegi og
vonir standa til að hún losni af
gjörgæsludeild í dag eða á morg-
un. -ih
Ólafur ekki með
KR gegnÍBV
Ólafur Kristjánsson, sem leik-
ið hefur með KR-ingum í úrvals-
deild karla í sumar, mun ekki
leika með liöinu gegn Vest-
mannaeyingum á laugardaginn.
Ólafur er farinn til náms í Dan-
mörku og ætla KR-ingar að gefa
yngri mönnum tækifæri til að
spreyta sig í staðinn.
„Ólafur verður ekki með á
móti Eyjamönnum en það er al-
veg óljóst hvað veröur meö þá
leiki sem koma á eftir. Við höf-
um hugsaö okkur að gefa þess-
um yngri mönnum bara tæki-
færi núna og við gerum þaö alla
vega á móti Eyjamönnum," sagði
Haraldur Haraldsson, þjálfari
KR, við DV i gærkvöldi. Annars
ættu KR-ingar aö vera að öðru
leyti með sitt sterkasta lið á
laugardaginn og Sigurður Öm
Jónsson hefur náö sér af þeim
meiðslum sem verið hafa aö hrjá
hann undanfariö. -ÖB
Jesse Ratliff
á Skagann?
Jesse Ratliff, bandarískur
körfuknattleiksmaður sem hefur
leikiö í Ástralíu í sumar, er efst-
ur á óskalista úrvalsdeildarliðs
Skagamanna. Ef allt gengur eftir
mun ÍA semja við hann á næstu
dögum.
Aö sögn Sigurðar Sverrisson-
ar hjá Körfuknattleiksfélagi ÍA,
telja Skagamenn að þetta sé leik-
maðurinn sem henti þeim. Hann
er framherji og skoraði 28 stig að
meðaltali í leik í Ástralíu og þá
var hann frákastahæstur í deild-
inni þar með 17 fráköst í leik þó
hann sé aðeins 1,97 m á hæð.
-DVÓ/VS
Holland:
Jafntefli hjá PSV
Fjórir leikir fóm fram í holl-
ensku úrvalsdeildinni í knatt-
spymu í gærkvöldi:
Utrecht - Twente..............1-1
Sparta - Fortuna Sittard .....1-1
Vitesse Amhem - WUlem II .... 3-1
PSV - Graafschap Doetinchem .. 0-0
-ÖB
KR-stúlkur tryggðu sér íslands-
meistaratitilinn i knattspyrnu í
Garðabæ i gær með öruggum sigri á
Stjömunni, 0-6.
Það var ljóst allt frá upphafi að
KR ætlaði sér ekkert annað en sigur
í þessum leik, líkt og öllum öðrum
leikjum í deildinni í sumar.
Stjörnustúlkur vissu svo sem eins
og var að við ofurefli væri að etja,
enda hlutskipti þessara liða ólíkt og
Stjarnan í bullandi baráttu við
Hauka um að sleppa við aukaleiki
við Sindra um sæti í úrvalsdeild-
inni að ári.
„Þetta er þokkalega ömggt og við
emm mjög sáttar, við náðum að
halda haus í íslandsmótinu, sem er
mjög gott mál, og eins og staðan er
núna þá erum við með fullt hús
stiga sem er kannski ekki það sem
við áttum von á í vetur þó svo að
stefnan hafi alltaf verið að vinna
þetta mót. í dag eram við sælar og
glaðar og við ætlum okkur ekki aö
láta leikinn frá þvi 1993 endurtaka
sig og stefnum að sigri á næsta ári,
auk þess sem við eigum eftir aö
vinna bikarinn," sagði Helena
Bolton Evening News, staðarblað
í enska bænum Bolton, fjallaði í gær
ítarlega um deilu Guðna Bergsson-
ar, fyrirliða Bolton og íslenska
landsliðsins, við Knattspymusam-
band íslands.
Guðni segir í viðtali við blaðið að
þessi deila geti haft áhrif á framtíð
hans í landsliðinu. „En mér fannst
ég verða að standa á mínu, hverjar
svo sem afleiðingamar yrðu. Mér
finnst að KSÍ hafi ekki tekið tillit til
þess að ég á að spila mjög þýðingar-
mikinn deildarleik næsta laugar-
dag. KSÍ hafði heimilað mér að sjá
mér sjálfur fyrir flugi frá Búkarest
til Englands á kostnað Bolton. En
eftir tapið gegn írum sagði formað-
Ólafsdóttir, fyrirliði KR, kampakát
eftir leikinn.
En veikindi þjálfarans ykkar,
Rögnu Lóu Stefánsdóttur, skyggja
á sigurgledina í dag.
„Já, en við vorum ákveðnar í að
vinna þennan leik í dag fyrir Rögnu
Lóu og þá ekki síst vegna þess að
hún á afmæli í dag. Auðvitað er
ekki eins gaman að vinna þetta án
hennar en engu að síður þá er ég
ánægð með að ná að vinna þetta og
það svona stórt,“ sagði Helena.
KR-liðið lék mjög vel í þessum
leik gegn Stjömunni og þrátt fyrir
fjarveru þjálfarans og aftasta leik-
manns þá er hvergi veikan hlekk að
finna. Liðið er skipað frábærum
leikmönnum allt úr öftustu víglínu
til hinnar fremstu og er skólabókar-
dæmi um góða blöndu „ungra og
efnilegra" leikmanna og „reyndra
og góðra“.
Á síöasta ári skoruðu Blikastúlk-
ur á aðra leikmenn deildarinnar að
bæta við æflngamar svo deildin
myndi jafnast og verða meira
spennandi. KR tók þær á orðinu,
sigraði þær tvívegis í deildinni og
ur KSÍ mér að ég þyrfti að fljúga
fyrst heim til íslands með lítilli
Fokkervél ásamt öðrum landsliðs-
mönnum. Það er nógu erfitt að spila
landsleik á miðvikudegi og deilda-
leik á laugardegi en með svona
ferðalag á bakinu hefði verið erfitt
fyrir mig að sýna mitt besta gegn
Arsenal," segir Guðni sem var
mættur á æfingu hjá Bolton i
gærmorgun.
Allt frágengiö við KSÍ, segir
Colin Todd
Colin Todd, framkvæmdastjóri
Bolton, segir við blaðið að hann
styðji Guðna heils hugar.
„Við höfum alltaf átt góð sam-
endurtekur væntanlega leik þeirra
frá í fyrra með því að fara í gegnum
mótið með fullu húsi.
Olga Færseth skoraði tvö mörk
fyrir KR og þær Guðlaug Jónsdóttir,
Hrefna Jóhannsdóttir, Guðrún Guð-
mundsdóttir og Guðrún Jóna Krist-
jánsdóttir sitt markið hver.
ÍBA sama og falliö
ÍBA er sama og fallið úr úrvals-
deildinni eftir 2-3 ósigur fyrir ÍA á
Akureyri. ÍBA þarf nú að vinna KR
í vesturbænum í lokaumferðinni til
að forðast fall. Margrét Ákadóttir og
Jófríður Guðlaugsdóttir skomðu
fyrir ÍA auk þess sem heimaliðið
gerði sjálfsmark. Katrín Hjartar-
dóttir skoraði bæði mörk ÍBA.
Jafnt á Hlíöarenda
Valur og Breiðablik skildu jöfn á
Hlíðarenda, 2-2. Katrín Jónsdóttir
og Margrét Ólafsdóttir skoruöu fyr-
ir Blika í fyrri hálfleik en í þeim
síðari svömðu Rakel Logadóttir og
Bergþóra Laxdal fyrir Val.
-ih/VS
skipti við íslenska knattspyrnusam-
bandið og á fostudaginn var geng-
um við frá því að við myndum
greiða farið fyrir Guðna frá
Búkarest eftir að hann hefði hvílst
þar um nóttina. Við vildum fá hann
heim á sem þægilegastan hátt og
eins fljótt og hægt var svo hann
gæti einbeitt sér að leiknum við
Arsenal. Ég var furðu lostinn þegar
ég frétti að KSÍ hefði fundað sér-
staklega um þetta mál,“ segir Todd.
Blaðið ræddi einnig við Eggert
Magnússon sem segir að engin eftir-
mál verði af hálfu KSÍ. „Þjálfarinn
velur liðið en KSÍ ákvað að allir
myndu ferðast saman," segir Egg-
ert. -VS
ítarlega Qallað um mál Guðna í Bolton:
„KSÍ tók ekki tillit
til deildarleiksins"
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997
25
Loksins nýr orkudrykkur
r i / <• • *i_* • -i ■^tequn^
fæst ann i sjoppunm pinm? y
________________________________dreifing: þruman • 551 7965
Nauðungarsala
Á nauðungarsölu sem fram á að fara föstudaginn 19. september 1997,
kl. 16, við Bílageymsluna, Skemmu v/Flugvallarveg, Keflavík, hefur að
kröfu ýmissa lögmanna og sýslumannsins í Keflavík verið krafist nauð-
ungarsölu á eftirtöldum bifreiðum og öðru lausafé:
A-4428 GP-250 HX-863
AX-076 GS-769 IA-554
BD-239 GS-909 IA-837
DE-669 GT-609 IA-903
DP-952 GU-373 IC-418
EH-586 GU-509 IC-918
FB-668 GU-674 ID-340
FF-553 GZ-311 ID-697
FI- 909 HG-603 IG-380
FÞ-317 HG-707 IH-724
FÖ-258 HH-871 IL-440
GD-548 HK-993 IL-924
GI-260 HK-994 IM-103
GL-613 HM-208 10-947
GN-098 HO-749 IP-394
GO-567 HT-370 IP-607
GP-104 HT-417 IR-307
IX-984 KE-902 NE-345
JB-784 KO-557 NI-571
JB-994 KR-450 NS-276
JH-650 KT-024 PJ-559
JI-352 LG-159 PR-699
JJ-450 LT-588 R-17225
JL-520 LT-630 R-42727
JN-373 LV-629 R-9258
JP-448 MA-654 TM-752
JS-918 MA-756 TN-577
JU-923 MB-097 UJ-061
JX-544 MB-822 UM-928
JÖ-842 MS-401 UY-398
KA-082 MS-409 VR-594
KA-609 MV-231 Y-18640
KB-510 NA-868
KD-935 ND-696
Enn fremur verða seld sjónvarpstæki og fleiri lausafjármunir.
Greiðsla áskilin við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINNI KEFLAVÍK^
DV, Rúmeníu:
„Gegn einu sterkasta liði heims eig-
um við um fátt annað að velja en að
spila vamarleik. Þess vegna hef ég
ákveðið að nota leikaðferðina 4-5-1.
Þegar við fáum tækifæri á að sækja
breytum við svo i 4-3-3. En hver veit,
kannski fáum við ekki einu sinni
tækifæri á að sækja í leiknum," sagði
Guðjón Þórðarson landsliðsþjálfari
við DV fyrir leikinn.
Sú varð reyndar raunin í leik Rúm-
ena og íslendinga í Búkarest i gær.
Allt frá upphafi leiks má segja að ís-
lensku leikmennirnir hafi allir sem
einn stillt sér upp í vörnina og reynt
að verja mark sitt af bestu getu. Það
varð strax ljóst að það yrði erfitt verk-
efni enda Rúmenarnir með fimm
skæða markaskorara í byrjunarliði
sínu. Samt sem áður áttu íslendingar
fyrsta færi leiksins þegar Guðjón
Þórðarson fékk sendingu frá Rúnari
Kristinssyni en skaut háríínt fram hjá
af um 25 m færi. Fimm mínútum síð-
ar tóku heimamenn forystuna. Það
var Georghe Hagi sem þar var að
verki þegar hann tók aukaspyrnu af
um 25 m færi. Ólafur Gottskálksson
gerði góða tilraun til að verja en rann
til í markinu og mátti því horfa á eft-
ir boltanum í netið - enn eitt ódýra
markið. Eftir þetta reyndu Rúmenar
nokkmm sinnum langskot að marki
íslands en í þau skiptin stóð Ólafur
traustum fótum í markinu. I raun má
segja að þetta hafi verið einu mistökin
sem Ólafur gerði í öllum leiknum.
Margoft bjargaði hann sínum mönn-
um vel með góðri markvörslu.
Rúmenar miklu sterkari
Rúmenar, sem réðu lögum og lofum
í þessum leik, vora ekki að spila eins
og þeir gera best en þó nægilega vel til
að bæta við öðru marki fyrir leikhlé.
Eftir að íslenska liðið hafði átt
stöku færi í fyrri hálfleik, það besta
þegar Þórður Guðjónsson skaut hátt
yfir eftir góðan undirbúning Her-
manns Hreiðarssonar, var það gjör-
samlega hættulaust Rúmenum í síðari
hálfleik. Fyrir utan nokkra rangstöðu-
dóma komst íslenska liðið ekki nálægt
marki Rúmena. Fyrstu 20 mín. síðari
hálfleiks voru Rúmenar svo sem ekk-
ert heldur að þjarma verulega að is-
lenska markinu en eftir að Galca skor-
aði þriðja mark þeirra með
þrumufleyg hrukku þeir aftur I gang
og hófu á ný stórsókn. Þeir vora ná-
lægt þvi að skora á 78. og 79. mín.
Fyrst eftir góðan skalla frá Popescu en
í síðara skiptið munaði minnstu að
Steinar Adolfsson gerði sjádfsmark
þegar hann hugðist hreinsa frá mark-
inu en hitti boltann illa. Aðeins mín-
útu síðar féll Barbu við eftir samstuð
við Ólaf í markinu og Hagi innsiglaði
öruggan sigur Rúmena úr vítaspyrnu
sem þeir fengu dæmda.
Erfiöar aöstæöur
Þrátt fyrir stórt tap má segja að ís-
lenska liðið hafi ekki valdið neinum
vonbrigðum. Leikmenn börðust vel og
lögðu sig alla fram. Liðið sýndi oft á
tíðum góðan varnar- og miðjuleik en
útileikur gegn Rúmeníu er bara að-
stæður sem hverju liði sem er reynist
erfitt að ráða við.
„Betra fyrir EM áriö 2000“
„Það var vitað mál að þetta yrði
erfltt hjá okkur enda Rúmenar með
frábært lið og við án þriggja
fastamanna. Því miður var það enn og
aftur skortur á einbeitingu sem varð
þess valdandi að við fengum á okkur
þessi mörk. En sem fyrirliði er ég
hreykinn af baráttunni í strákunum.
Við emm að byggja upp nýtt lið og ég
hef trú á því að við náum betri
árangri fyrir EM árið 2000,“ sagði
Sigurður Jónsson fyrirliði eftir
leikinn. -Vladimir Novak
íþróttir
Gheorghe Hagi og Hermann Hreiöarsson í harfiri baráttu, einu sinni sem oftar, í leiknum í Búkarest í gær. Hermann stóö sig
mjög vel í íslensku vörninni. Símamynd Reuter
Guöjón Þóröarson landsliðsþjálfari eftir leikinn:
„Náðu í raun aldrei
að opna vörn okkar“
„Auðvitað vissum við að þetta yrði
erfitt hjá okkur þar sem lið Rúmena
er mjög gott. Lið þeirra er í
heimsklassa og alveg ömgglega eitt af
þeim bestu í Evrópu. Við áttum í
nokkram erflðleikum þar sem okkur
vantaði þtjá af fjórum fastamönnum í
vöminni. Við töpuðum 4-0 en eitt
markið kom úr aukaspyrnu, eitt eftir
homspymu, annað eftir langskot og
það síðasta úr víti. Þeir náðu því í
raun aldrei aö opna vörn okkar. Samt
sem áður er rúmenska liðið vel skipu-
lagt og erfitt að verjast því. Ég óska
því alls hins besta í Frakklandi að
ári,“ sagði Guðjón Þórðarson, lands-
liðsþjálfari íslendinga, eftir leikinn
við DV.
„Spiluöum ekki vel“
„Við spiluðum ekki sérstaklega vel
í dag. Við vomm aðeins aðgangsharð-
ari í seinni hálfleik en í þeim fyrri en
það er ávallt erfitt að sækja gegn liði
sem leikur með tíu menn í vöm. Þetta
var einnig svolítið erfitt þar sem við
höfðum þegar tryggt okkur til Frakk-
lands og því hvatningin og einbeiting-
in ekki mikil í okkar liði,“ sagði Ang-
hel Iordanescu, þjálfari rúmenska
liðsins, eftir leikinn.
„Heföi getaö oröiö stærri sig-
ur“
„Við leyfðum íslendingum ekki að
sýna neitt annað en vamarleik í þess-
um leik. Það er augljóst|að við erum
miklu sterkari og sigurinn hefði getað
orðið mun stærri. Ég er mjög ánægð-
ur með metið mitt. Það er mikill heið-
ur að vera mesti markaskorari rúm-
enska landsliðsins frá upphafi en ég
vona samt að bráðlega komi einhver
yngri og bæti þetta met. Kannski
verður það Adrian Ilie,“ sagði Georg-
he Hagi, fyrirliði Rúmena, eftir leik-
inn.
„Óheppni"
„Það er erfitt að vera alltaf undir
svona mikilli pressu í leik. Fyrsta
markið var algjör óheppni. Ég hélt ég
hefði boltann þegar ég sá hann breyta
um stefnu. Ég rann til á blautu gras-
inu og náði því ekki til hans. Okkar er
refsað aftur fyrir einbeitingarleysi en
við vomm með nýja vörn sem ég held
að sé bara nokkuð efnileg," sagði Ólaf-
ur Gottskálksson, markvörður
íslenska liðsins, við DV eftir leikinn.
-Vladimir Novak
Rúmenar fagna fyrsta markinu í gær, sem Gheorghe Hagi (nr. 10) skoraöi.
Einar Þór Daníelsson er ekki jafn kátur. Símamynd Reuter
Tveir Bandaríkja-
menn til Blikanna
Nýliöar Breiðabliks í l. deildinni í handknattleik hafa gengiö frá
samningum við tvo bandaríska leikmeim sem munu leika með liðinu í
vetur. Þetta em Darreck Heath, 31 árs gömul rétthent skytta, og Derrick
Brown, 26 ára gömul örvhent skytta sem einnig getur leikið í hominu.
Þeir em báðir bandarískir landsliðsmenn og léku til að mynda með
bandaríska landsliðinu hér á landi á HM 1995. Á síðasta keppnistímabili
léku þeir meö Skövde í sænsku úrvalsdeildinni.
„Þeir koma hingað til lands um eða eftir helgina og verða klárir í slag-
inn fyrir fyrsta leikinn í deildinni gegn KA á miðvikudaginn. Þeir eru
góð viðbót við leikmannahópinn okkar þar sem uppistaðan er ungir
strákar á aldrinum 18-22 ára. Okkur vantaði menn til að styrkja hópinn
og með þessa menn innanborðs getum við vonandi spjarað okkur í deild-
inni,“ sagði Sighvatur Blöndahl, formaður handknattleiksdeildar Breiða-
bliks, við DV í gærkvöldi.
Þetta verður i fyrsta sinn sem Bandaríkjamenn leika með íslensku liði
og verður fróðlegt að sjá hvemig þeim vegnar með Blikunum en þeir
leika undir stjórn hins gamalreynda þjálfara og eins besta handbolta-
manns íslands fyrr og síðar, Geirs Hallsteinssonar. -GH
Iþróttir eru einnig á bls. 26
Rúmenía (2)4
ísland (0)0
1- 0 Gheorghe Hagl (9.) beint úr
aukaspyrnu af 25 metra færi.
2- 0 Dan Petrescu (41.) meö skalla
eftir fyrirgjöf.
3- 0 Constantin Galca (65.) með
miklum þrumufleyg af 25 m færi.
4- 0 Gheorghe Hagi (81.) úr víta-
spyrnu eftir aö Ólafur markvörður
braut á Popescu.
Liö Rúmeníu: Bogdan Stelea -
Dan Petrescu, Daniel Prodan, Anton
Dobos, Constantin Galca (Gabriel
Popescu 72.) - Gheorghe Popescu,
Dorinel Munteanu, Gheorghe Craio-
veanu (Tibor Selymes 46.), Gheorghe
Hagi - Adrian Ilie (Constantin Barbu
66.), Ilie Dumitrescu.
Lið Islands: Ólafur Gottskálksson
- Gunniaugur Jónsson, Brynjar
Gunnarsson, Steinar Adolfsson, Her-
mann Hreiðarsson - Rúnar Kristins-
son, Sigurður Jónsson, Þðrður Guð-
jónsson, Amar Grétarsson (Óskar
Hrafn Þorvaldsson 81.), Einar Þór
Daníelsson (Tryggvi Guðmundsson
82.) - Helgi Sigurðsson (Ríkharður
Daðason 72.).
Gul spjöld: Daniel Prodan (52.).
Dómari: David Ellery, Englandi.
Aöstdómarar: Mark Warren og
Philip Sharp, Englandi.
Áhorfendur: 10 þúsund.
Maöur leiksins: Georghe Hagi,
lék frábærlega fyrir Rúmena og
var aUt í öllu í þeirra leik.
Óskar Hrafn Þorvaldsson lék sinn
fyrsta A-landsleik í gær.
Georghe Hagi, fyrirliði rúmenska
landsliðsins, setti i gær nýtt rúm-
enskt met þegar hann skoraði mörk-
in sin tvö gegn íslandi. Hagi hefur
þar með skorað 31 mark í 107 lands-
leikjum en enginn annar rúmenskur
knattspymumaður hefur afrekað að
skora svo mörg mörk fyrir þjóð sína.
Rúmenía - ísland í undankeppni HM í Búkarest í gær:
Aldrei möguleiki
- íslenska liðið var nánast í vörn allan leikinn