Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 '*38 dagskrá fimmtudags 11. september SJÓNVARPIO 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Lei&arljós (723). (Guiding Light). Bandarískur myndaflokk- ur. Þýöandi: Anna Hinriksdóttir. 18.45 Auglýsingatfmi - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Pytur i laufi (12:65). (Wind in the Willows). Breskur myndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rott- una, froskinn og moldvörpuna. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. Endursýn- ing. 19.20 Ferðaleiöir. Sumarhús I Provence. Frönsk þáttaröð frá fjarlægum ströndum. í þættinum er sagt frá fólkinu sem býr við Beauduc-flóann nálægt Marseil- r les í Frakklandi. Þýðandi og þul- ur: Bjarni Hínriksson. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Allt í himnalagi (14:22). (Somet- hing so Right). Bandarískur gam- anmyndaflokkur um nýgift hjón og þrjú börn þeirra úr fyrri hjóna- böndum. Aðalhlutverk: Mel Harr- is, Jere Burns, Marne Patterson, Billy L. Sullivan og Emily Ann Ll- oyd. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. 21.00 Lásasmiðurinn (6:6) (The Lock- smith). Breskur myndaflokkur um lásasmið sem verður fyrir því óláni að brotist er inn hjá honum. Hann ákveður að taka lögin í sín- ar hendur en er ekki búinn að bíta úr nálinni með þá ákvörðun. Aðalhlutverk leika Warren Clarke og Chris Gascoyne. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Attenborough í paradís (Atten- borough in Paradise). Bresk heimildarmynd um fjölskrúðugt fuglalíf í Nýju-Gíneu gerð af Dav- id Attenborough. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Karl Guðmunds- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Hátf&artónleikar við upphaf RúRek '97. Upptaka frá setningu djasshátíðarinnar í Útvarpshús- inu við Efstaleiti. Pierre Dárge ásamt hljómsveit sinni, New Jungle Orchestra, þýska djass- leikhúsið Off- Off Theater und Tanzwerkstatt, Tríó Egils Staume frá Lettlandi, Stórsveit Reykjavík- ur leika og septett skipaður Tríói Carts Möllers og strengjakvartett- inum M30 leika. Endursýnt frá miðvikudegi. 00.05 Dagskrárlok. Allt er í himnalagi hjá þeim. Qsm % svn 09.00 Línurnar í lag. r 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Undir rauöum fána (e). Frétta- maðurinn Karl Garðarsson fjallar um pólitískt ástand og horfur í Hong Kong og Taívan. Kínverjar hafa nú yfirtekið Hong Kong og vilja einnig sameina eyjuna Taív- an meginlandinu. Myndataka: Friðrik Þór Halldórsson. Stöð 2 1997. 13.50 Lög og regla (21:22) (e) (Law and Order). 14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.10 Oprah Winfrey (e). 16.00 /Evintýri hvfta úlfs. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Með afa. 17.45 Línurnar í lag. Jf 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.00 Dr. Quinn (22:25). 21.35 Gleöislund (1:6) (The Comedy Hour). Ný bresk gamanþáttaröð þar sem við sjáum Iffið í svolítið nýju Ijósi. Hver þáttur segir sína sögu á kaldhæðnislegan en jafn- framt dramatískan hátt. í fyrsta þætti kynnumst við námaverka- mönnum sem missa vinnuna og mega vera þakklátir fyrir það því fyrr en varir slá þeir í gegn sem fatafellur. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Lög og regla (22:22) (Law and Order). 23.35 Leifturhraði (e). Sérsveitarmað- -------------i urinn Jack Tavern þarf að stýra þéttsetinni ------------- fólksflutningabifreið um stræti Los Angeles en við vagninn hefur verið tengd sprengja sem springur ef hægt er á honum. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Ke- anu Reeves, Dennis Hopper og , Sandra Bullock. Leikstjóri: Jan De Bont. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. 17.00 Hálandaleikarnir (6:9). Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var í Vestmannaeyjum. 17.30 íþróttaviðburðjr i Asfu (Asian sport show). íþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.00 Ofurhugar (34:52) (e). (Rebel TV). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjó- skíði, sjóbretti og margt fleira. 18.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Walker (11:25) (e) (Walker Texas Ranger). 19.50 Kolkrabbinn (6:6) (La Piovra II). 21.00 Anna (Anna). Anna er tékknesk -------------- leikkona á miðjum aldri. Eftir frægð og -------------- frama í heimalandinu ákvað hún að fara vestur um haf og freista gæfunnar í Bandaríkj- unum. Heimsfrægðin lét á sér standa og nú er Anna farin að leiðbeina öörum. Einn nemenda hennar býr yfir miklum hæfileik- um og með hjálp Önnu gæti stóri draumurinn ræst. Aðalhlutverkin leika Sally Kirkland, Paulina Porizkova, Robert Fields, Ruth Maleczech, Stefan Schnabel og Larry Pine. Leikstjóri er Yurek Bogayevicz. 1987. 22.35 í dulargervi (12:26) (e). (New York Undercover) 23.20 Hálandaleikarnir (6:9) (e).. Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var í Vestmannaeyjum. 23.50 Sjónvarpsfréttir (e) (Broadcast News). Rómantísk gamanmynd með William Hurt, Holly Hunter og Albert Brooks í aðalhlutverk- um. Sögusviðið er ónefnd frétta- stofa þar sem bæði hraði og spenna einkenna andrúmsloftið. 1991. 01.55 Dagskrárlok. Hin frábæra mynd Broadcast News er á dagskrá Sýnar í kvöld. Sýn kl. 23.50: Hasar á fréttastofunni Það er sjaldan lognmolla á frétta- stofum sjónvarpsstöðvanna og allra síst á þeirri fréttastofu sem áhorfend- ur Sýnar fá að kynnast í seinni bíó- mynd kvöldsins. Sjónvarpsfréttir, eða Broadcast News, er rómantísk gam- anmynd með úrvalsleikurum í aðal- hlutverkum. William Hurt leikur sjónvarpsmanninn Tom, eitt helsta aðdráttarafl stöðvarinnar. Ekki eru þó allir endilega jafnhrifnir af Tom og er Jane Craig (Holly Hunter) ein af þeim. Starfsins vegna verða þau að vinna mikið saman en ekki verður sagt að það gangi alltaf auðveldlega fyrir sig. Álagið er líka mikið og eins gott að hafa taugarnar í lagi. Sjónvarpið kl. 22.00: Attenborough í paradís Nýja-Gínea er sann- kölluð fuglaparadís. Á þessaru 1800 km löngu eyju eru heim- kynni margra af feg- urstu fuglategundum heims. Þar er að finna meira en 30 tegundir af paradísarfuglum og á annan tug laufskála- fugla sem hafa þann sið að maka sig í lauf- skála sem karlinn vef- ur úr jurtagróðri og skreytir marglit- um steinum, blómum og skeljabrot- um. Margar þessara tegunda hafa David Attenborough hefur gert garöinn frægan með dýralífsmyndum sínum. aldrei fyrr verið festar á filmu, sumum hefur jafnvel ekki verið lýst á vísindalegan hátt. Para- dísarfuglar hafa heillað David Attenhorough frá barnæsku og í þessum heimildarmyndarleið- angri BBC gafst loks tækifæri til að kynnast þeim í heimkynnum sínum og miðla þeim kynnum til áhorfenda á þann einstæða hátt sem Atten- borough er kunnur fyrir frá fyrri heimildarmyndum um náttúrulíf. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegtmál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Au&lind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Þrjátíu og níu þrep eftir John Buchan. 13.20 Nor&lenskar náttúruperlur. Um- sjón Rakel Sigurgeirsdóttir. L* 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Hinsta óskin, eftir Betty Rollin í þýöingu Helgu Þórarinsdóttur. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fyrirmyndarríkiö Jón Ormur Halldórsson ræöir viö Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sig- urösson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Bein útsending frá djass- klúbbi RúRek í Jómfrúnni viö Lækjargötu. 18.00 Fréttir - Víösjá heldur áfram í beinni útsendingu frá djass- kiúbbi RúRek. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýöingu Karls ísfelds. ^ 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög., 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. f 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan. Minningar elds eftir Kristján Kristjánsson. 23.00 RúRek 1997. Útsending frá tón- leikum í Sunnusal Hótels Sögu. Tríó Egils Straume frá Lettlandi. 24.00 Fréttir. 00.10 RúRek-miðnætti. Beint útvarp frá Jómfrúnni viö Lækjargötu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Umsjón Evu Ásrún- ar Albertsdóttur. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. íslenski listinn er á dagskrá Ðylgjunnar í kvöld kl. 20.00. Kynnir er ívar Guömundsson. 19.32 Milii steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Umslag. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. (e) Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. (e) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norö- urlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress a& vanda. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Davíös Þórs Jónssonar, Skúla Helgasonar og GuÖrúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Vi&skiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Múslkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sæídalisti þar sem kynnt,eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn’er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16.00 og 19.00. Kynn- ir er ívar Guömundsson, og fram- leiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 12:00 Raggi Blöndal 16:00 X Domin- os listinn Top 30 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Funkpunkþáttur Þossa 01:00 Dagdagskrá endurtekin KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 12.05 Léttklassískt í hádeginu 13.00 Tónskáld mánaöarins (BBC): Heitor Villa-Lobos og Carlos Chávez 13.30 Síö- Lög unga fólksins í umsjá Adda Ðé og Hansa eru á dagskrá Stjörnunnar í kvöld kl. 19.00. degisklassík 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC 17.15 Klass- ísk tónlist 22.00 Leikrit mánaöarins frá BBC: Anna Karenína eftir Lév Tolstoj (2:4) í aöalhlutverk- um: Teresa Gallagher og Toby Stephens 23.00 Klassísk tónlist til morg- uns FM957 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Ufff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviðsljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00-23.00 Betri bland- an & Björn Markús. Besta blandan í bænum 22.00-23.00 Menningar- & tískuþátturinn Kúltúr, Gunni & Arnar Gauti 23.00-01.00 Stefán Sigurösson. 01.00-07.00 T. Tryggvasson - góö tón- list AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnáman. Um- sjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstu- dagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Næturvakt X-ið FM 97,7 Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og I nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Discovery 15.00 History’s Mysteries 15.30 Charlie Bravo 16.00 Next Step 16.30 Jurassica 17.00 Amphibians 17.30 Wild Sanctuaries 18.00 Invention 18.30 History's Turning Points 19.00 Science Frontiers 20.00 Flightline 20.30 Ultra Science 21.00 New Detectives 22.00 Professionals 23.00 Special Forces 23.30 Charlie Bravo 0.00 Historýs Tuming Pomls 0.30 Next Step 1.00Close BBCPrime^ 4.00 Understanding Dyslexia 4.30 So You Want to Work in Social Care? 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Gordon the Gopher 5.40 Why Don't You? 6.05 Goggle Eyes 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Wildlile: Bellamy Rides Again 9.00 Lovejoy 9.50 Prime Weather 9.55 The Terrace 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Wogan's Island 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife: Bellamy Rídes Again 13.00 Lovejoy 13.50 Prime Weather 13.55 The Terrace 14.25 Gordon the Gopher 14.35 Why Don't You? 15.00 Goggle Eyes 15.30 Dr Who 16.00 BBC World News; Weather 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Wildlife: Bellamy Rides Again 17.30 Wogan's Island 18.00 Dad's Army 18.30 To the Manor Bom 19.00 Hetty Wainthropp Investigates 20.00 BBC World News; Weather 20.25 Prime Weather 20.30 The Aristocracy 21.30 A Woman Called Smith 22.00 Love Hurts 22.50 Prime Weather 23.00 Modelling in the Money Markets 23.30 A Question ol Evidence 0.00 Powers ot the President 1.00 The Great Picture Chase 3.00 Business Language Special Eurosport t/ 6.30 Goll: WPG European Tour ■ Ladies' French Open 7.30 Extreme Sports 8.30 Football: 4th Under-17 World Championship 10.30 Football: 1998 World Cup 12.30 Mountaín Bike: World Cup 13.00 Cycling: Tour of Spain 14.30 Tennis: ATP Tournament 16.00 Volleyball: Men's European Championships 17.00 Boxing: Intemational Contest 18.00 Footbali: 1998 World Cup 20.00 Football: 1998 World Cup 22.00 Sailing 22.30 Sailing: Magazine 23.00 Cyding: Tour of Spain 23.30 Close MTV/ 5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 12.00 MTV Mix 13.00 Star Trax: Spearhead 14.00 MTV Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 MTV Hitlist 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Access All Areas 19.30 Top Selection 20.00 The Real World ■ San Francisco 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 MTV's Beavis 8 Butt-Head 23.00 MTV Base I. 00 Night Videos Sky News / 5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise Continued 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Global Village 13.00 SKY News 13.30 Special Report :tiger Hunt 14.00 SKY News 14.30 Walker's World 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY WorldNews LOOSKYNews 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 CBS Evening News 3.00 SKY News 3.30 SKY Destinations 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNTV 20.00 The Unmissabtes : North by Northwest (Ib) 22.20 The Unmissables : Forbidden Planet (Ib) 0.00 The Fearless Vampire Killers 1.50 Altred the Great CNN|/ 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Worid News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A11.00 World News Asia 11.30 Worid Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Ásia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 World News 19.30 Worid Report 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15AmericanEdition 0.30Q&A 1.00LarryKing 2.00Wortd News 3.00 Wortd News 3.30 World Report NBC Super Channel t/ 4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian Williams 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Home and Garden Television 14.30 Home and Garden Television 16.00 National Geographíc Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 Gillette Worid Sports Special 19.30 Saint-tropez Rolex Cup 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Intemight 1.00 VIP 1.30 Executive Lifestyles 2.00 The Ticket NBC 2.30 Music Legends 3.00 AVP Volleyball 3.30 The Trcket NBC Cartoon Network / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 CaveKids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat II. 00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days ot Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 StarTrek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married ... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M'A'S'H. 19.00 3rd Rock from the Sun. 19.30 The Nanny. 20.00 Seinfeld. 20.30 Mad about You. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Lucy Show. 23.30 LAPD. 24.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.45 Fire!08.30 Strangers The Story of a Mother and Daught- er10.15 First Knight12.30 Missing Children: A Motheris Story. 14.15 Color Me Perfect. 16.00 Little Bigfoot 2: The Journey Home 17.45 First Knight20.00 Tommy Boy 22.00 From Dusk Till Dawn. 23.50 White Water SummerOI .20 Che! Omega 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Líf í orðinu. Þáttur Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 20.00 A call to freedom. 20.30 Lif í orðinu. Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. 23.00 Lít í orðinu með Joyce Meyer e. 23.30 Praise the Lord. Syrpa með blönduöu efni frá TBN- sjónvarpsstöðinni. 2.30 Skjákynn- ingar. fjölvarp / Stöövar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.