Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Side 27
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 Adamson 35 Andlát Helgi Gíslason lést á Hombrekku, Ólafs- firði, þriðjudaginn 9. september. Mínerva Jónsdóttir íþróttakennari lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 9. september. EUn Þórunn Norðquist, Rohnert Park, Kalifomíu, USA, andaðist á heimili sínu 27. ágúst sl. Útfórin hefur farið frarn i kyrrþey. Jarðarfarir Niels Hermannsson frá Ysta-Mói, Háa- leitisbraut 101, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Grensáskirkju fóstudaginn 12. september kl. 13.30. Lngibjörg Stefánsdóttir frá Ósi á Skóg- arströnd, Breiðahvammi, Ölfushreppi, verður jarðsunginn frá Kotstrandar- kirkju, Ölfushreppi, laugardaginn 13. september kl. 14. Halldór Ó. Briem, fyrrverandi póstmaö- ur, lést á Droplaugarstööum fimmtudag- inn 4. september sl. Jarðsungið verður frá Fríkirkjunni í Reykjavik mánudaginn 15. september kl. 13.30. Skarphéðinn Magnússon verður jarö- sunginn frá Áskirkju fóstudaginn 12. september kl. 13.30. Gréta Sigurðardóttir, Brekkugötu 39, Akureyri, verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju fóstudaginn 12. september kl. 15.30. Guðrún Þórðardóttir frá Ljósalandi, Vopnafiröi, Stigahlið 28, Reykjavík, verö- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 12. september kl. 13.30. Halldóra Þorsteinsdóttir, Smáratúni 3, Selfossi, verður jarðsungin frá Selfoss- kirkju laugardaginn 13. september kl. 13.30. Katrín Glsladóttir, fyrrverandi yfir- hjúkrunarkona, Blómvallagötu 13, sem lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. september sL, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstudaginn 12. septem- ber kl. 15. Salómon Gunnar Erlendsson húsasmíða- meistari, Árholti 4, Húsavík, veröur jarð- sunginn frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 13. september kl. 14. WÓDLEIKHÚSIÐ Stóra sviöiö kl. 20: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Frumsýning föd. 19/9 kl. 20, örfá sæti laus, 2. sýn. id. 20/9, nokkur sæti laus, 3. sýn. sud. 21/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. fid. 25/9, nokkur sæti laus, 5. sýn. sud. 28/9, nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Boch/Stein/Harnick Föd. 26/9, Id. 27/9. Litla sviöiö kl. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yazmina Reza Föd. 26/9, Id. 27/9. Sala og endurnýjun stendur yfir Innifalið i áskriftarkorti eru 6 sýningar. 5 sýningar á Stóra sviöinu: Þrjár systur Grandavegur7 Hamlet Óskastjarnan Kritarhringurinn i Kákaus Eín eftirtalinna sýninga að eigin vali: Listaverkið Krabbasvalirnar Poppkorn Vorkvöld með krókódílum Gamansami harmleikurinn Kaffi Meiri gauragangur Gjaíakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasalan er opin alla daga í september frá kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Vísir fyrir 50 árum 11. september. Finnbjörn sigrar enn. Lalli og Lína EFTIRKÉTTUR ER EKKI NÓG, LÍNA... EF ÉG KLÁRA ÞESSA MÁLTÍÓ VIL ÉG FÁ FJÓLUBLÁ HJÖRTU. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 4215500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Srókkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Vaktapótekin í Reykjavík hafa sameinast um eitt apótek til þess að annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og hefur Háaleitisapótek í Austurveri viö Háaleitisbraut orðið fyrir valinu. Upplýs- ingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfla: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud,- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd.- fund. kl. 9-18.30, fosd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10- 16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi- d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka ailan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 aHa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eltmnampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg- un og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgim og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið- inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspltalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvanda- mál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán,- miðv. ki. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opiö mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Spakmæli Almenningur er dásam- lega umburöarlyndur, fyr- irgefur allt nema snilldina. Oscar Wilde. Sögustimdir fjrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, timmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim- ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá I. 5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frlkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið aila daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er alltaf opin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar- nesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá ki. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafhið vlö Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: aila daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 1349. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnim Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin alla daga frá kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15. sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur- eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaráð allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeil- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 12. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Dagm'inn byrjar vel og þú verður vitni að einhverri skemmti- legri uppákomu fyrri hluta dags. Faröu þér hægt í viðskipt- um. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ef þú hyggur á fjárfestingu skaltu fara rólega í sakimar og vera viss um að allir aðilar séu heiðarlegir. Happatölur eru 18, 23 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Þú gætir gert góð kaup í dag ef þú ert var um þig og semur ekki af þér. Þú nýtur mikillar virðingar þessa dagana i vinn- unni. Nautið (20. aprll-20. mai): Forðastu aö vera uppstökkur því það gæti haft neikvæð áhrif á fólk í kringum þig. Haltu ró þinni í kringum taugaóstyrkt fólk. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fremur viðburöalitUl dagur en þó berast þér góðar fréttir frá vini. Leggðu þig fram um aö halda friðinn á heimilinu. Krabbinn (22. júni-22. júll): Vertu bjartsýnn þó útlitið sé svart um stund. Erfiðleikamir em ekki eins miklir og viröist við fyrstu sýn. Fjölskyldan kemur mikið við sögu í dag. Ljúnið (23. júlí-22. ágúst): Einhver heldur einhverju leyndu fyrir þér sem þig langar að vita. Ekki þrýsta á þessa persónu aö tala, það kemur aö þvi. Mcyjan (23. ágúst-22. sept.): í kringum þig er óþolinmótt fólk sem ætlast til mikils af þér. Haltu þínu striki. Ferðalag gæti verið fram undan. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nýtur góðs af hæfileikum þinum á ákveðnu sviði í dag. Fólk kann vel aö meta ákveðni þína í vinnunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu það rólega í dag enda er ekki mikiö um að vera í kring- um þig. Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi. Bogmaðurinn (22. núv.-21. des.): Rómantíkin blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera á verði og særa ekki tilfinningar annarra. Happatölur em 2,18 og 24. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjölskyldan er þér ofarlega í huga um þessar mundir og er það af hinu góða. Sýndu þó vinum þinum næga athygli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.