Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Blaðsíða 18
26 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 Iþróttir Undankeppni HM í gærkvöldi: Englendingar í stuði Italir féllu í 2. sætið eftir 0-0 jafntefli Englendingar komu sér fyrir á toppi 2. riðils i gærkvöldi þegar þeir unnu öruggan sigur á Moldóvum, 4-0, á troðfullum Wemþley-leikvang- inum. Margir knattspyrnuspekingamir voru hræddir um að leikmenn enska liðsins myndu ekki ná sér á strik eftir þá hrifnæmu stund sem fram fór á vellinum fyrir leikinn, þegar Díönu prinsessu var minnst, en annað kom á daginn. Liðið lék stórvel lengst af og líklega enginn betur en Paul Gascoigne og eru það gleðifregnir fyrir Tjallann. Englend- ingar réðu ferðinni allan leikinn og hefðu hæglega getað gert fleiri mörk á meðan Moldóvar, sem biðu sinn stærsta ósigur í keppninni til þessa, fengu aðeins eitt almennilegt færi í öllum leiknum. ^ „Við urðum að vera þolinmóðir. Áhorfendur voru frábærir og mörk- in sem við skoruðum sem og leikur- inn allur var upplifgandi. Gascoigne var frábær i þessum leik og hefur ekki verið eins góður í langan tima,“ sagði Glenn Hoddle, lands- liðseinvaldur Englendinga, eftir leikinn. „Englendingar sýndu það í þess- um leik að þeir eru með eitt af bestu liðum í heiminum," sagði Ion Karas, þjálfari Moldóva. gegn Georgíu á heimavelli í fyrra- haust, voru sterkari aðilinn í leikn- um og gerðu oft harða hrið að marki heimamanna. Þeir náðu hins vegar aldrei að brjóta Nika Togon- idze, markvörð Georgíumanna, á bak aftur sem sýndi oft snilldartil- þrif í þessum leik. Georgíumenn fengu líka sin færi í leiknum en líkt og ítölum tókst þeim ekki að koma boltanum í netið þó svo stundum munaði litlu sem engu. „Við gerðum allt sem við gátum til þess að skora en það bara dugði ekki til. En 0-0 jafntefli hér í Georg- iu er enginn heimsendir fyrir okk- ur. Það er ávallt erfitt að vinna. Við verðum bara að leggja okkur alla fram gegn Englendingum í næsta leik,“ sagði Italinn snjalli, Roberto Baggio, sem kom inn á sem vara- maður fyrir Attilio Lombardo á 71. mín. lan Wright, Les Ferdinand og Phil Neville fagna hér Paul Gascoigne og þriðja marki Englendinga í gærkvöldi gegn Moldóvum. Símamynd-Reuter Með þessum sigri stigu Englend- ingar stórt skref út á Ermarsundið í átt til Frakklands en þeir eiga þó enn eftir að mæta ítölum í Róm. Klúður hjá Itölum Þau gætu orðið ítölum ansi dýr- keypt úrslitin sem þeir máttu sætta sig við gegn liði Georgíu í gær þeg- ar þjóðimar skildu jafnar, 0-0, í Tblisi í Georgiu. Þessi úrslit þýða að ítalir verða að vinna Englend- inga í Róm eftir mánuð ef þeir ætla að vera öruggir um að komast í úr- slitakeppnina í Frakklandi. ítalir, sem rétt mörðu 1-0 sigur Stórsigur Norðmanna Norðmenn gerðu HM-draum Svisslendinga að engu í gærkvöldi þegar þeir gjörsamlega völtuðu yfir þá í Osló. Markalaust var í fyrri hálfleik en norsku víkingamir tóku vel á því í þeim síðari og hjuggu Alpabúana í herðar niður með fimm mörkum án þess að þeir fengju rönd við reist. -ÖB Búlgarar á HM Öruggt hjá Dönum Klinsmann í gang Cascarino hetja íra Búlgarar tryggðu sér þátttöku- Danir unnu öruggan sigur á Fyrirliði Þjóðverja, Jíirgen írar náðu að leggja Litháa að réttinn í úrslitum HMmeð því Króötum, 3-1, á heimavelli sín- Klinsmann, hrökk nú loksins í velli, 1-2, í Vilnius. Það var Tony að sigra Rússa í Sofíu í gær, 1-0. um, Parken, í Kaupmannahöfn í gang í sínum 100. landsleik fyrir Cascarino sem var hetja þeirra í Það var hinn eitilharði varnar- gær. Það voru Laudrup-bræðurn- Þýskaland þegar liðið lagði þessum leik því hann skoraði jaxl Búlgara og leikmaður Rapid ir sem voru hetjur Dana í þess- Armena að velli, 4-0, i Dortmund bæði mörk íranna og tryggði Vín, Trifon Ivanov, sem skoraði um leik en þeir gerðu hvor sitt í gærkvöldi. Klinsmann, sem þeim þar með annað sætið í 8. markið á 55. mín. eftir sendingu markið og áttu skínandi leik. hafði ekki skorað í síöustu 8 riðli og von um að komast í úr- frá Hristo Stoichkov. Búlgarar Þessi sigur kemur Dönum á topp landsleikjum sínum, skoraði slitakeppnina. „Sá gamli hefur hefðu hæglega getað bætt við 1. riðils með 16 stig en Grikkir fyrstu tvö mörk Þjóðverjanna dugað lengur en flestir á hans mörkum en markvörður Rússa, koma næstir með 13. Það verður sem með þessum sigri nánast róli og kom okkur mögulega í úr- Sergei Ovchinnikov, fannst kom- því hreinn úrslitaleikur á milli tryggðu sér farseðilinn til Frakk- slitakeppnina," sagði McCarthy, ið nóg og lokaði sínum dyrum. jijóðanna þegar þær mætast í Aþ- lands. þjálfari íra, um Cascarino. -ÖB enu í október. -ÖB -ÖB -ÖB m ENGLAND Andy Hinchcliffe leikur líklega sinn fyrsta leik meö Everton eftir níu mánaöa fjarveru vegna meiðsla þegar lið hans mætir Derby i úrvalsdeild- inni á laugardaginn. Robbie Fowler meiddist á ný á æf- ingu hjá Liverpool í fyrradag. Hann hefur ekkert spilað á tímabilinu vegna meiðsla á hné og útlit er fyrir að endurkoma hans frestist enn um sinn. Tony Yeboah verður kannski að hætta viö að fara til Hamburger SV frá Leeds. I ljós hefur komið að hann gæti átt yfir höfði sér ákæru vegna skattsvika i Þýskalandi en þar lék hann áður með Frankfurt. Tony Adams gæti leikið sinn fyrsta leik með Arsenal á tímabilinu þegar lið hans mætir Bolton. Adams hefur verið meiddur lengi en komst heill i gegnum varaliðsleik i fyrrakvöld. Manuel Dimas, varnarmaður úr Roma á Ítalíu og portúgalska lands- liðinu, er 1 sigtinu hjá Colin Todd, framkvæmdastjóra Bolton. Tony Banks, iþróttamálaráðherra Breta, fékk kaldar kveðjur frá áhorf- endum á leik Englands og Moldavíu í gærkvöld. Þeir bauluðu hressilega á Banks þegar hann heilsaði leikmönn- um fyrir leikinn. Ástæðan er sú að Banks sagöi í sjónvarpsviðtali að enska liðið væri ekki nógu sterkt til að verða heimsmeistari. Stuart Pearce hefur jafnað sig eftir meiðsli sem hann varð fyrir í Evr- ópuleik með Newcastle fyrir skömmu og leikur væntanlega með liöinu um helgina. Þá er Darren Peacock búinn að ná sér eftir langvarandi meiðsli. -VS Handbolti kvenna: Haukar hrepptu meistara- bikarinn - unnu Val, 24-15 Haukastúlkumar Eva Harpa Loftsdóttir, Vigdís Sigurðardóttir (fyrirliði) og Harpa Melsted hampa hér meistarabikarnum í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti Haukar sigruðu Val af öryggi, 24-15, í leik liðanna í meistara- keppni kvenna í handknattleik í gærkvöld. Leikið var á heimavelli Haukanna í Strandgötunni. Haukastúlkur, sem unnu bæði deild og bikar í fyrra, höfðu leikinn i hendi sér allan timann. Lengst af munaði fimm til sex mörkum, stað- an var 13-7 í hálfleik og á lokakafl- anum bættu Haukar við forskotið. Haukaliðið virðist líklegt til að halda sigurgöngunni áfram í vetui'. Valsstúlkur, sem eru með ungt og efnilegt lið, tefldu fram nýjum markverði, Larissu Zubar frá Rúss- landi, sem eflaust á eftir að styrkja þær í vetur. Mörk Hauka: Hulda Bjarnadóttir 7, Thelma Björk Ámadóttir 4, Harpa Mel- sted 4, Judit Esztergál 3, Auður Her- mannsdóttir 3, Björg Gilsdóttir 1, Unnur L. Karlsdóttir 1, Hanna G. Stefánsdóttir 1. Mörk Vals: Gerður B. Jóhannsdóttir 5, Brynja Steinsen 5, Sonja Jónsdóttir 4, Hafrún Kristjánsdóttir 1. -VS $ UNDANKEPPNI HM .. 1. riöill: Danmörk-Króatía .............3-1 1-0 B. Laudrup (17.), 2-0 M. Laudrup (36.), 3-0 Molnar (41.) 3-1 Suker (44.) Bosnía-Slóvenía..............1-0 1-0 Bolic (23.) Danmörk 7 5 11 14-6 16 Grikkland 7 4 12 11-4 13 Króatía 7 3 3 1 14-11 12 Bosnia 8 3 0 5 9-14 9 Slóvenía 7 0 1 6 4-17 1 2. riöill: England-Moldavía..............4-0 1-0 Scholes (28.), 2-0 Wright (46.), 3-0 Gascoigne (81.), 4-0 Wright (90.) Georgía-Ítalla ..............0-0 England 7 6 0 1 15-2 18 Ítalía 7 5 2 0 11-1 17 Pólland 6 2 1 3 7-9 7 Georgía 6 114 3-9 4 Moldavia 6 0 0 6 2-17 0 3. riöill: Ungverjaland-Aserbaldsjan . . 3-1 1-0 Klausz (8.), 2-0 Halmai (44.) 2-1 Lytehkin (71.), 3-1 Illes (89.) Noregur-Sviss ...............5-0 1-0 Jakobsen (46.), 2-0 Solbakken (50.), 3-0 Bjömebye (65.), 4-0 Östen- stad (74.), 5-0 T. Flo (85.) Noregur 8 6 2 0 21-2 20 Ungverjal. 7 3 2 2 9-7 11 Finnland 7 3 13 10-11 10 Sviss 7 2 1 4 6-12 7 Aserbaídsjan 7 1 0 6 3-17 3 4. riðill: Svlþjóð-Lettland .............1-0 1-0 Jonsson (87.) Hvlta-Rússland-Austurríki . . 0-1 0-1 Pfeifenberger (50.) Austurríki 9 7 11 13-4 22 Skotland 9 6 2 1 13-3 20 Svíþjóð 9 6 0 3 15-9 18 Lettland 9 3 15 10-12 10 Eistland 9 117 4-15 4 H-Rússland 9 117 5-17 4 5. riöill: Búlgaría-Rússland............1-0 1-0 Ivanov (55.) Búlgaría 7 6 0 1 16-5 18 Rússland 7 4 2 1 15-3 14 ísrael 8 4 1 3 9-7 13 Kýpur 7 2 1 4 8-15 7 Lúxemborg 7 0 0 7 2-20 0 6. riöill: Slóvakia-Júgóslavía...........1-1 1-0 Majoros (65.), 1-1 Mihajlovic (80.) Júgósiavía 9 6 2 1 24-7 20 Spánn 8 6 2 0 21-4 20 Slóvakía 8 5 12 17-9 16 Tékkland 8 3 14 12-6 10 Færeyjar 9 2 0 7 9-28 6 Malta 8 0 0 8 2-31 0 7. riöill: San Marino-Tyrkland .........0-5 0-1 sjálfsmark (28.), 0-2 Arif (29.), 0-3 Hakan (75.), 04 Hami (78.), 0-5 Arif (81.) Hoiland 7 6 0 1 264 18 Belgía 7 5 0 2 17-9 15 Tyrkland 7 4 1 2 21-9 13 Wales 7 2 14 18-18 7 San Maríno 8 0 0 8 042 0 8. riöill: Rúmenía-Ísland................4-0 Litháen-írland................1-2 0-1 Cascarino (17.), 1-1 Zhiukas (51.), 1-2 Cascarino (72.) Rúmenía 9 9 0 0 36-3 27 Irland 9 5 2 2 21-7 17 Litháen 9 4 2 3 9-7 14 Makedónia 9 4 1 4 21-16 13 ísland 9 1 3 5 7-16 6 Liechtenstein 9 0 0 9 348 0 9. riöill: Albania-Norður-Irland........1-0 1-0 íaxhi (69.) - Leikið í Zúrich. Þýskaland-Armenia............4-0 1-0 Klinsmann (70.), Klinsmann (84.), 3-0 Hássler (86.), 4-0 Kirsten (90.) Þýskaland 9 5 4 0 19-6 19 Úkraína 9 5 2 2 8-6 17 Portúgal 9 4 4 1 11-4 16 Armenia 9 1 5 3 8-15 8 N-írland 9 1 4 4 6-9 7 Albanía 9 117 4-16 4 Sigurlióin i riðlunum komast í lokakeppni HM í Frakklandi. Það lið í ööra sæti sem er með besta útkomu gegn liðum númer eitt, þrjú og fjögur í sínum riðli kemst líka beint til Frakklands. Hin átta liðin, sem verða í öðra sæti, leika um fjögur HM-sæti. ( ( í ( (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.