Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997
7
Ttyggum
áskrifendum
Stöðvar 2 býðst nú
einstök ferð til binnar
seiðandi Neiv Orleans!
leiðinni.
Þar sem ríkir samfelld kjötkveðjuhátíð.
Dixieland, jass, afrískir trommarar,
trúðar, dansarar og spákonur.
Ferð með The Mississippi Queen er
draumi líkust. Tónlistin dunar um
borð, þar er spilavíti og
skemmtidagskrá á degi hverjum.
Hótelið er stórglæsilegt. Það er skammt frá bökkum Mississippi, við hliðina á Riverwalk-
verslunarmiðstöðinni með um 150 verslunum af öllu tagi. Öll herbergi eru með baði, síma, útvarpi
og sjónvarpi. Á hótelinu eru fimm matsölustaðir, kaffihús, íþróttabar og jassklúbbur. Þama er
fullkominn æfingasalur, tennisvellir, veggtennisveilir og æfingavöllur fyrir golf.
Skammt frá er fljctabátur með spilavíti og örstutt í Franska hverfið. _
-rf M
|X1 .LJþsfcf Verð á mann í tvíbýli:
Lífsgleði og sköpunarkrafur New Orleans birtist einnig í matargerðinni.
Hinn bragðmikli Kreola- og Cajunmatur er löngu heimsþekktur og
heimsókn á veitingahús er frábær endir á góðu ævintýri.
Á mann. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis,
fararstjóm, flugvallarslattar og gjöld.
Ath.fnllnaðargreiðsla við hókun.
/fc V&töýi jt/J/bi'b' 'j>Íff
alltfyrir áskrifendur!
seykjavik: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Simbrét 565 5355
\ ■! jvik: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Simbrét 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Simbréf 481 2792
ísafjörður: Hafnarstræti 7 • S.456 5390 • Simbréf 456 3592 Einnig umboðsmenn um land allt Heimasiða: www.samvinn.is.
HVlTA HÚSIÐ / SlA